Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 2
2 AisBTOUH&AÐIÐ Kosola Lappðfoisprakki dæmðar i fangelsi áSpýðnbteðið í beimsóko hjá varalðgreglBDDi. Hjá Erlingi Pálssyni Blaðamaður trá Alpýðublaðinu befir heimsótt foringja hinnar svonefndu varalöjgrieglu, Erling Pálsson yfirlögneglupjón. Tók Erlingur blaðamanninum vel, en tókl það stmx fram, að ekki þýddi að koma með nær- gðnjgular spurningar, því hann yirði að vera orðvar. Blaðamaðurinn kinkaði kol'i við þessari aðvörun og kvað slíkt ekki nema eðlilegt í hemaði, Á varalögneglan að vera fast lið? spurði blaðamaðuránn fyrst. Ekki veit ég til þess, sagði EiílinguXi Það verða ef tii vill njokkiir menjn fastráðnár til að geta kailað liðið samian, þegar á þarf að halda. Verður vaialögreglunra skift í deildir? Já, að líikindum — og deildair- stjóiá verðui fyiár hverri deild. Hver verða laun hinna fast- ráðnu, og hver eru laun þekra, sem núna sitja í göirilu síma- stöðinni við spil? Um launin hefir ekkert verið talað enn. Hver ern laun hinna föstu lög- negluþjóna nú? 300—350 krónur á rnánuði. Er yður fullkunnugt um hlut- veiik þessariar varalögregiu? Ég álít, að hún eiigi að vernda ffriftinn í bænum, Þér álítið ? — Hafið þér þá ekki íengið neinar fyrirskipanár um Mutverk henriar? Nei — ekki öðru vísii. Á hún að skifta sér af deilum vexkaiýðs og atvirmurekenda ? Á hún að vernda t. d. verkfalls- bnjóta ? Ekki, samkvæmt minnii skoðun. YCar skoðun ? — En hafið þér fengið nokkrar fyrirstópanir í því efni? Nei. — Fá þeir, er starfa í varaiög- aegilunná, einkennisbúning ? Já, einhver merki býst ég við «ð þeir fái. Hve maiigir verðia í vanailög- ipsglunm ? Því get ég ekki svarað. Það fer máske eftir því, hve margir fást? Líkast til að nokkxu leyti. Er starf yðar algerlega sjálf- fitætt eða eruð þér undir lög- seglustjóra gefinn? Ég er fulltrúi lögreglustjóra til «ð hafa á hendi lögneglustjórn í bænurn, Látíð þér af starfi sem yfir- lögregluþjónn ? Já, ég geri ráð fyrir þvi, ég er skipaður yfírmaður varalög- Kegiunnar til bráðabirgða. Um leið og blaðairiaðurinn kveður Erling, spyr Erlingur: Hvernijg á að sitílja yfirlýsinigu , miðstjórnar Alþýðusamhanidsins og verklýðsfélaganna ? Ég get ekki svarað þvf, er hvorki í stjórnum Alþýðtuisam- bandsins né veEklýðsfélaganjna. Ætlið þið að stofna Lið ? Ef til viilL Til hvers ? Til að vernda friðinn í bæmium, svaraði blaðamaðurinn og kvaddi, t gömlu símastöðínni. Þeir, sem gengu fram hjá gömllu símastöð'inmi á laugardag- inn, sáu að þar var mikið umrót og botnveltíngur, líkast því sem verið væiá að gera byltingu í gaimla gráa steinhúsinu. Blaöamaðux frá Alþýðublabiinin sá Björn Rögnvaldsson bygginga- meiBtara þarna á stjái fyrir utan og spurði hann hvað hér væri á seyði. Hér er verið að breyta tii. Og hvens vegna? Varalögreglan á víst að hafa bæltístöð sína hér. Eruð þér máske yfirmaður yfir viri'nunná ? Já, sagði Björn. Má ég máske líta inn? Já, ég hugsa að það sé leyfi- legt. Blaðamaðurjmn gekk því inn og athugaði breytingaimar. Á neðxi hæð hússins er flestum, herbergjunum breytt. í símaklef- ana eru látin fatahengi alirammh leg, eins og þar eigi að hiengja þungar brynjur. Nokkuð hefir ver- ið skinnað upp á biðsalinn og veggurinn á milli hans og af- greiSisluherbergis símastúiknanna befir verið tekinn í burtu að máklu ieyti. í sendisveinaherberg- inu eiga, eftir því, sem einn mað- urinn þama sagði, að vera vask- ait, skálar, og W. C. — Þegar blaðamaðurinn hafði skoðað þama niðri hitti hann tvo bif- neiðakennaria, er sögðu honum, að aBial-púðxið væri uppi. Hann brá sér því upp á mæstu. hæð og lit- aðist þar um. Þrjú herbergin voru iauð og ekkert í þeim að sjá, en nokkmr breytingar höfðu verið gerðar á þeim, Spilamenska og kátína. Af þvi að blaðamaðurinm heyrði mikia hlátra og hávær sköll inni í næstu herbergjum, opnaði haim hurð að þeim og kom þá inn i foxstofu. Héngu þar yfirhafnir og ihúfur á mörgum snöigum og voru þar tveir menn. Spurði blaða- maðurinn þá hvort hann myndi mega líta þar inn. Þeir litu hvor á annain og fóru svo þegjandi inn. Létu þeir á eftír sér hurðina, en hún opnaðist þó, svo að vel sást (inri í herhergið. Sátu þar um 20 menn, myndarlegir og glaðir, og spiluðu á spil. Höfðu þeir all- /Helsingfors 21. növ. UP. FB. Af 120 mönnum, sem sakaðir voru um þátttöku í Lappó- uppreistinni í marzmánuði, hefir yfirréttur dæmt 20 Lappóleiðtoga i hátt, eins og oft vili verða þegar maiigir léttlyndir menn eru saim,- an komnir, og iétu þeir mörg gletnisorð fjúka. „Mikið helvíti fékstu þarna í höfuðið, maður,“ sagði ein-n og kastaði trompi á borðið. „Gefðu bölvaður, ef þú þorir.“ „Komdu með í uefið.“ Viðtal við marskáik. En nú lvom maður renglulegur og dökkur yfirlitum fram til blaðiamannsins og lét á eftir sér hurðina. Hvað viljið þér ? Mig langaði til að líta á húsa- kynni, sagði blaðamaðuninn. O-nei, góði, þér viljið fá að líta á mennina. Hvaða menn ? Þarna inni. Eru menn þar? Já. Hvað rnargir? Dáldið margir. Svona tuttugu? Eitthvað svoleiðís já. Fæ ég ekki að koma inn ? Ne-hei. Eruö þér einhvers konar deiid- arstjóri hér? Ja-há! Viljið þér segja mér hvað þér heitið? Já, ég er ekki hræddur, það skuluð þér ekki halda. Hræddur við hvað? Nú, ykkur. Mig? — Já, ykkur. Og hvað heitið þér þá? Hvað ég heiti? Já. Ég — ég — heiti Eitíkul. Og hvers son? Eiríksson. Eru mennirnir í mörgurn her- bergjum? Tveimur. Og svo kvaddi blaiðamaðurinn marskálkinn. Breytingarnar á símastöðinni eru mjög miklar og munu kosta of fjár, — Er þetta brölt íhalds- flokkanna mjög broslegt, þegar það er vitað, að ef siga á þessu iiði gegn verklýðssamtökunum, þá mœtiir ekki nema örlítill hluti þess. ferSífall á Níja Sjálandi. Hafnarverkfall er á Nýja Sjá- landi. Kjötútflutningsskip, sem ætla þaðan til Englands, komast því ekki af stað. (FÚ. í gær). 6—30 mánaða fangelsi, þar á með- al Walieníus hershöfðingja og Kosola. Hinir voru látnir lausir gegn drengskaparheiti. hefst kl. 4 í dag. Verður hann í alþýðuhúsinu Iðnö, uppi. Þar verður hægt að gera mjög góð kaup á alls konar saumuðum fatn- aði, prjönlesi og öðium hannyrða- vörum og ýmsu fleiru, Jafnframt styrkja þeir, sem skifta við bazar- inn, sjúkrasjóð verkakvenna. Það er því tvöföid ástæða til þess að kaupa þessar vörur einmitt á bazar þeirra. Hitíer vill verða kanziari. Af Hitler kom þessi fnegn £ gær: Hitler fer fram á að hann hljóti. isjálfur kanzlarastöðuna, ef hania eigi að mynda stjórn. Hiuden- burg hefir falið honum að komast eftir því, með hvaða stólyrðum og á hvaða grundveili Miðflokk- urinn og Þjóðflokkurinn myndu vera fúsir til samvinnu við Hitler og flokk hans. Þýzk blöð telja vafasamt, hvort þessir floltícar* muni viLja veita N'azistum iyigi sitt, ef Hitler verði kanzlari. (F. 0.) Grænlandsdeilau. Málflutningur í GræniandsdeiL unni hófst i gær fyrir Haagdöms- stólnum, Skyldu málflytjendur Dana taka fyrstir til máls. Sam- kvæmt NRP.-fregn frá Osló er bú- ist við, að málfiutningur Dana standi yfir alla þessa viku. Þjóðabandalagið og MansjáríDdeiIai. Aukafundur i Þjóðabandalags- ráðinu hófst í gær í Genf. Aðal- málið er Mansjúríudeila Japana og Kínverja. De Valera stýrði fundinum (þegar það mál kom til umræðu). (F. Ú). útuarpffli í diag: Kl. 16: Veöur- fregnir, Kl. 19,05: Fyririiestur: Á- fengis-iöggjöf þjóðanna (Felix Guðmundsson). Kl. 19,30: Veður- fnegnir, Kl. 20: Fréttir. K1l 20,30: Erindi: Um hraðrituri (Helgi Tryggvason). Kl. 21: TónLeikar: Píanóspil (Emil Thoroddsen), Kl. 21,15: Upplestur (Maigrét Jóns- dóttir), Kl. 2L35: Tónlieikar. Vedrið. Otlijt hér um sióðir: Hvöss norðvestanátt og stnjóél í dag, en léttir tii í nótt. Bazor verfeakvemiafélaQsms „FfamsélmaF“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.