Morgunblaðið - 31.08.1990, Page 4

Morgunblaðið - 31.08.1990, Page 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990 M IÁI IM U IDAG u IR 3. S E PT El IUI IB E R SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Tumi. Belgísk- Bleiki pardus- fréttir. urteikni- inn. Bandarísk 18.55 ► Yngismær. myndaflokkur. teiknimynd. 19.20 ► Viðfeðgin- in. Breskurfram- haldsmyndaflokkur. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.05 ► Steini og Olli. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 ■O. Tf 19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Ljóðið mitt. Einar 21.25 ► íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- 22.40 ► Nágrannakrytur. Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Ungur DickTracy. Fréttir og Steinn og Vésteinn Valgarðs- viðburði helgarinnar. rithöfundurflytur inn í íbúð þarsem hann vonasttil að geta skrifað i Teiknimynd. veður. synir, sex og níu ára, velja sér 21.50 ► Klækir Karlottu. Annar þáttur. ró og næði. Hann kemst fljótt að því hvers vegna fyrri íbúar vildu Ijóð. Breskur myndaflokkur sem gerist á írlandi og fyrir alla muni flytja út. Aðalhlutverk: Adrian Dunbar, Danny Schiller 20.40 ► Spitalalíf. Banda- segirfrá Fransí, nítjánára stúlku, og frænku og Roy Kínnear. rískur myndaflokkur. hennar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Allt það helsta úratburð- um dagsins í dag og veðrið á morgun. 20.10 ► Dallas. Alltafer eitthvað spennandi á seyði hjá Ewingunum. 21.00 ► Sjónaukinn. 21.30 ► Dagskrá vikunnar. 21.45 ► Öryggisþjónustan. Nýir breskir spennuþættir um fyrirtæki sem tekur að sér öryggisgæslu. Sum atrið- in eru ekki við hæfi barna. 22.35 ► Sögur að handan. Stutt hrollvekja. 23.00 ► Virdiana. Stórvirki kvikmyndagerðarmannsins Luis Bunel. í myndinni er skyggnst inn ihuga ungrar nunnu sem erneydd til aðfara til frænda síns sem misnotar hana. Aðalhlutverk: Fransisco Rabal, Sií- via Pinal, Fernando Rey og Margarita Lozano. 00.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Árni Sigurðsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta- yfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl, 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgrenh Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (21). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Pórarínsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétturii á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar 13.00 í dagsins önn — Gefur á bátinn? Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: „Manillareipið" eftir Vejo Meri. Magnús Jochumsson og Stefán Már Ing- ólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les, sögulok (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. Umsjón: Ingveldur Ólafs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og'héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Börn og bækur á ári læsis. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach. - Partita númer 1 í h-moll. Dimitri Sitkovetsky leikur á fiðlu. - Ensk svíta númer 2 í a-moll. Ivo Pogorelich leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Hildur Hermóðsdóttir talar. 20.00 Fágæti. Tónlist frá Perú. - Tvö þjóðlög i flutníngi „Los Calchakis". — Yma Sumak syngur lög eftir Moises Vivanco, byggð á þjóðlögum inkanna i Perú. 20.15 Islensk tónlist. - Hátíðarmars eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingrimsson, Pétur Por- valdsson og höfundurinn leika. - „Eldur", balletttónlist eftir Jórunni Viðar. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttír. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón; Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heímspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlisl. Parfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslóppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima ðg erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan: „Newport 1958". Mahalia Jack- son syngur á Djasshátíðnni í Newport. 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður RúnarJóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24 00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Þórhall Sigurðsson, Ladda, sem velur eftir- lætislögin sín. Endurtekinn þáttur frá þríðjudegi á Rás 1. 3.00 í dagsins önn - Gefur á bátinn? Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, teprófun, neytendamál, fjármálahugtök útskýrð, kaffisímtal og viðtöl í hljóðstofu. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morg- unblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Hugleið- ing á mánudegi. Kl. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón- listargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós í hnappagatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 i dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Er til- efni til? 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekjð frá morgni. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstóðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdótlir og spilar „týpiska" mánudagstónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson með vinsældapopp. 17.00 Reykjavík síðdegis. Haukur Hólm. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gislason. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvappinu. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10,12, 14 og 16. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Fjelgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veð- urstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að þvi að svara. 9.50 Stjörnuspá. Spáð í stjörnurnar. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttír. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslft. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsíns. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bíó" Ivar upplýsir hlustendur um það hvaða myndir eru til sýninga i borginni. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Breski og bandaríski list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13-OOMilli eitt og tvö. Country, bluegras og hillbílly tónlist. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tónlist. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingi- björgu. 19.00Skeggrót. Umsj.: Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist umsj.: Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk m. fróðlegu ívafi. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson er alltaf búinn að opna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og ieikír, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9 ótrú- legt en satt. Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi fara með gamanmál, lesa fréttirn- ar öðruvfsi. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og staðreyndir. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóltir. 1.00 Björn Þórir Sfgurðsson. Næturvakt. HVAÐ ERAÐ GERAST? Gallerí 11, Skólavörðustíg 4a Franska listakonan Danielle Lesoot sýnir málverk og skúlptúra. Sýningin stendur til 6. september. SPRON Álfabakka Þar er sýning á verkum Katrínar Ágústs- dóttur. Þetta ersölusýning sem stendur til 31. ágúst. Nýhöfn Sýning á málverkum Eyjólfs Einarssonar í listasalnum Nýhöfn . Sýningin er opin virkadagakl. 10-18 og kl. 14-18 um helgar. Lokað er á mánudögum. Sýning- in stendur til 5. september og eru verkin tilsölu. Smíðagalleríog Pizzaofninn Gerðubergi Myndlistasýning Þosteins Unnsteinsson- ar Sýnt verður á tveimur stöðum í Smíða- gallerí, Mjóstræti 2b og Pizzaofninum Gerðubergi. Sýndarverða olíupastel og akrýlmyndir. Sýningin stendur til 19. sept. Smíðagallerí eropið mánud.-föstud. kl. 11-18 og laugard. kl. 11-15. Pizzaofninn er opinn kl. 11.30-23.30 alla daga. íslandsbanki Akureyri Fyrsta einkasýning Sigurbjargar Sigur- jónsdóttur í útibúi Islandsbanka við Skipagötu. Á sýningunni eru 17 verk Sig- urbjargar. GalleríBorg v/Austurvöll Sýning á verkum sem boðin verða upp í Súlnasal Hótel Sögu klukkan 20.30 á sunnudagskvöld. týleðal annars er um að ræða verk eftirÁsgrím Jónsson, Kjarv- al, Mugg, Þorvald Skúlason, SnorraÁrin- bjarnar, SvavarGuðnason, Kristínu Jóns- dóttur, Gunnlaug Blöndal, Jón Engilberts og fleiri. Sýningin stendurföstudag til sunnudagsfráklukkan 14.00 til 18.00 Norræna húsið Ásunnudaginn klukkan 14.00verður opnuð sýning á garfíkverkum Kaljo Pollu frá Eistlandi.Opnun sýningar Mari Rant- anen frá Finnlandi frestast til miðviku- dagsins 5. september klukkan 17.00 Geysir íHaukadal Þar stendur yfir sýning á verkum Bjarna Jónssonar. Á sýningunni eru um 80 þjóðlífsmyndir. Sýninginersölusýning. Slunkaríki, ísafirði Sýning á myndverkum Páls Sólness, unnum á þessu ári. Sýningin stendurtil 2. september. FÍM salurinn Garðastræti Þar stendur yfir Sumarsýning félags- manna í FÍM og er það sölusýning. Sýn- ingin hefurveriðframlengd til 18. sept- ember. F(M salurinn er opin virka daga milli klukkan 14.00 og 18.00, lokað um helgar. Djúpið Þorri Hringsson opnarsýningu á klippi- myndum á morgun og stendur sýningin til 9. september. Eden, Hveragerði Nú stenduryfirsölusýning Sigurðar H. Lúðvíkssonar, en hann sýnir alls 35 olíu- málverk. Sýningunni Iýkur2. september. Mokka Sýning á landslagsmyndum eftir Geir Birgi er í Mokka. Myndirnar eru 26 og allarmálaðarísumar. Krókur Árni P. Jóhannsson sýnir myndverk sín í Króki Laugavegi 37. Opið erá verslun- artíma. TONLIST Heiti potturinn Gammarnir leika tónlist sína, nýtt frumsa- mið efni. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Sigló/Húsavík Popphljómsveitin Greifarnir verða á landsbyggðinni Leika á Siglufirði á föstu- dagskvöld og á heimavelli, á Húsavík, á laugardagskvöld. Stöð 2: Öryggisþjónustan ■I Nýr breskur spennu- 45 þáttur, Öryggisþjón- ustan, hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þar er ijallað um fyrirtæki sem sér um öryggisgæslu. Fyrirtæki sem þetta hafa tekið til starfa er- lendis sem svar við vaxandi ógn sem stafar af hryðjuverkamönn- um. Þau taka oft að sér verk- efni sem eru bæði erfið og hættuleg. í sumum þessara þátta eru atriði sem ekki eru við hæfi barna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.