Morgunblaðið - 31.08.1990, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 31.08.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990 C 5 Þ Rl IÐJI JDAGl IR 4. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Syrpan (19). Beykigróf.(5). fréttir. Teiknimynd. Breskur 18.55 ► Yngismær. myndaflokkur (146.) um hóp ungl- 19.20 ► Hveráað inga. ráða. * STÖD-2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ► Trýni og Gosi. Teiknimynd. 17.40 ► Einherj- inn.Teiknimýnd. 18.05 ► Mímisbrunn- ur. Teiknimynd fyrirbörn. 18.35 ► Dagskrá vikunnar. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.45 ► Eðaltónar. Tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttatími. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 ö Tf 19.50 ► 20.00 ► DickTracy. Fréttir og Teiknimynd. veður. 20.30 ► Allt íhers höndum. 20.55 ► Álangferðaleiðum. Fjórði þáttur — Silkileiðin. Breskur heimildaflokkur þar sem sleg- ist er í för með þekktu fólki eftir fornum verslunar- leiðum. 21.50 ► Nýjasta tækni og vísindi. Fjall- 23.00 ► Ellefufréttir. aðverðurm.a. um háþróuðteikniforrit, 23.10 ► Landsleikurí notkun aspiríns og fíkn í furðufæðu. knattspyrnu. ísland — 22.05 ► Sams'æri. Breskurspennu- Frakkiand. Svipmyndirfrá myndaflokkur. landsleik leikmanna 21 árs og yngri. 23.50 ► Dagskrár- lok. 19.19 ► 19:19 20.10 ► Neyðarlínan. 21.00 ► Ungireldhug- 21.45 ► Hunter. Þessi Fréttatími ásamt veð- Borgarbúar í Seattle bregð- ar. Framhaldsmynda- góðkunningi sjónvarpsáhorf- urfréttum. ast skjótt við þegar lögreglu- flokkur sem gerist í Villta enda snýr aftur í spennandi þjónn erskotinn í þrjóstið. vestrinu. sakamálaþáttum. 22.35 ► 23.05 ► Ákvörðunarstaður: Gobi. í síðari heims- í hnotskurn. styrjöldinni var hópur bandarískra veðurathugunar- Fréttaskýringa- manna sendur til Mongólíu til að senda þaðan veður- þáttur. fréttir. Japanir brugðu skjótt við og gerðu árás á mennina. 00.30 ► Dagskrárlok. UTVARP LEIKLIST Ferðaleikhúsið, Light Nights Sýningar á Light Nights í kvöld, annað kvöld og á sunnudagskvöld klukkan 21.00. Sýnt (Tjarnarbíói. ÝMISLEGT Laxdalshús, Akureyri [ Laxdalshúsi er Ijósmyndásýningin „Ak- ureyri svipmyndir úrsögu bæjar". Húsið er opið daglega frá klukkan 15.00 til 17.00. Norræna húsið Á sunnudaginn klukkan 14.00 flytur sænski læknirinn Christian Osika fyrir- lestur um antrópósófísk læknavísindi sem er stefna innan vestrænnar læknis- fræði er leggur áherslu á að meðhöndla sjúklinga í heild sinni og að nota við lækningar aðeins lyf úr ríki náttúrunnar. Verðurfyrirlesturinn fluttur á ensku. Húsdýragarðurinn Húsdýragarðurinn verður opinn frá klukk an 10.00 -18.00 alla helgina. Ferðafélag íslands Á föstudagskvöld verður lagt í þrjár helg- arferðir á vegum Fl. Ein er “Óvissferð" þar sem ferðaplan er ekki ákveðið fyrir- fram, en lögð áhersla á fáfarnar slóðir þar sem aðeins er ökufært síðsumars. Hinarferðirnareru í Þórsmörkog í Land- mannalaugar. Dagsferðirnar á sunnu- daginn eru: Ferð í Þórisdal sunnan Lang- jökuls en norðan Þórisjökuls. Lagt af stað klukkan 09.00. Klukkan 10.30 er lagt af stað til Nesjavalla, en þaðan er gengið á Jórukleif. I þriðja lagi er dagsferö í Þórsmörk með brottför klukkan 08.00. Útivist Ásunnudaginn verður haldið áfram rað- göngunum í Bása í Þórsmörk, að þessu sinni gengið "Inn með giljum" ? hlíðum Eyjafjallajökuls. Fólk getur slegist í hóp- inn á Selfossi og Hellu. Lagt af stað klukk- an 08.00. Einnig ertboði helgarferð í Bása, brottförklukkan 20.00 í kvöld. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sigurðsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.16. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8,00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (22). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudags. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Megrun. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) '13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. ' Þorsteinn Helgason byrjarlesturþýðingarsinnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall ar við Ketil Larsen leikara sem velur eftirlætislög- in sín. (Áður á dagskrá 22. mai. Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Eitraðir demantar", siðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Börn eru besta fólk" eftir Stefán Jónsson. Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía númer 3 i D-dúr ópus 29, „Pólska sinfónían" eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Fílharmóníu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.46 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. Dansar frá endurreisnar- og klassíska timabilinu. - „Ulsamer Collegium" sveitin leikur nokkra dansa frá endurreisnartimanum; Josef Ulsamer stjórnar. — Eduard Melkus kammersveitin leikur tiu þýska dansa frá klassiska tímabilínu. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtimatónlist. Að þessu sinni verk Jóns Þórarinssonar. Fyrsti þáttur af fjórum. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði. Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „A ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Frænka Frankensteins" eft- ir Allan Rune Petterson. Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, fyrsti þáttur: „Gangi þér vel, Franki sæll". Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórs- son, Valdemar Helgason, Jón Sigurbjörnsson og Klemenz Jónsson. (Áður á dagskrá i janúar 1982. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Rðleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurm_álaútvarpsins og fréttáritarar heima og erlendis’rekja stór og smá mél dagsins. Veiðihornið, rétt lyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskifan: „Sticky fingers" með Rolling Ston- es frá 1971. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr’- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 í dagsins önn - Megrun. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur. frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram l’sland. fslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.00Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Fréttir af fólki. Tónlistargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjon Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Meðbrosávör.Umsjón:MargrétHrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins, 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 16.00 Rós i hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 I dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Er tilk- efni til. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrybæ". Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Leikin „kántri" tónlist frá Bandaríkjun- um. 22.00 Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar Jónsson. 22.30 Ljúfu lögin. Umsjón Kolbeinn Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir i morgunsárið. 9.00 Fré'ttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. iþróttafréttir kl. 11. Umsjón: Val- týr Björn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriðjudegi. Afmælis- kveðjur milli 13 og 14. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis. Haukur Hólm með mál- efni liðandi stundar. 18.30 Haraldur Gislason. 22.00 Ágúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætun/aktinni. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps, 10.30 Kaupmaður á horninu: Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó". l’var upplýsir hlustendur um hvaða myndir eru i borginni. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. Nú er bíókvöld. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Morgungull. Bl. morguntónlist umsj.: Sigvaldi Búi. 11.30 Tónlist í umsjá Arnars og Helga. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskarsson velur lögin. 14.00 Blönduð tónlist. 18.00 -Hip-Hop að hætti Birkis.. 19.00 Einmitt! Umsj.: Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan á honum Gauta! 22.0 Við við viðtækið. Tónlist af öðrumtoga. Umsj.: Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurirrn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni-Haukur og Siggi Hlöðvers fara með gamanmál. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson, 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og upplýsingar um nýja tónlist. Iþróttafréttir kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 20.00 Listapoppið. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. Rás 1: Frænka Frankensteins ■1 Fyrsti þáttur framhaldsleikritsins Frænka Frankensteins 30 er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Þetta er gamanleikur fyrir “ alla fjölskylduna eftir Allan Rune Petterson. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og leikstjóri Gísli Alfreðsson. Leikritið var áður á dagskrá árið 1982. Fyrsti þátturinn, sem fluttur verður í kvöld nefnist: „Gangi þér vel Frankí sæll“. Þar segir frá því er Hanna Frankenstein kemur til niðurnídds kastala ættarinnar í Transilvaníu. í för með henni er ritari hennar, Frans, sem varla getur talist kjarkmaður. Þegar þorps- búar komast að því að Hanna er ættingi hins alræmda Franken- steins greifa, sem dvelst landflótta erlendis, verður þeim ekki um sel. Enn Hanna er staðráðin í að endurreisa kastalann með þeirri hjálp sem tiltæk er. Sjónvarpið: Sjónvarpið sýnir í OO 05 kvöld fyrsta þátti^in af íjórum í breskum spennumyndaflokki sem byggð- ur er á sögu Erics Amblers, The Intercom Conspiracy. Þar segir frá Theodore Carter, sem muna má fífil sinn fegurri, var áður snjall rannsóknarblaðamaður en ritstýrir nú alþjóðlegu frétta- bréfi. Eigandi blaðsins, Luther B. Novak, notar blaðið gjarnan til að birta frásagnir af samsæri kommúnista eða þá svikráðum heima fyrir og eru þessar frásagnir flestar hans eigin hugarburður. Carter verður þess var að Novak herfur komist á snoðir um eitthvað markvert og þegar Novak ferst í bíslysi skömmu síðar þykist hann ekki þurfa frekari vitna við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.