Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJi. 17.50 ► Fjör- 18.20 ► Hrað- 18.55 ► Popp- kálfar(20). boðar (3). Bresk korn. Umsjón Bandarískur þáttaröð um ævin- Stefán Hilmars- teiknimynda- týri sendla. son. flokkur. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► TúniogTella.Teiknim. 17.35 ► Skófólkið. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.05 ► Henderson-krakkarnir. Framhaldsmyndaflokkur. 18.30 ► Bylmingur. Þátturþar sem rokk í þyngri kantinum faer að njóta sín. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. 19.20 ►- 20.00 ►- 20.30 ► Eddie Skoller (5). Skemmti- 21.35 ► Bergerac(1). Ný 22.30 ► Sérherbergi (Chambre a part). Nýfrönsk 00.00 ► út- Leyniskjöl Fréttir og dagskrá með þessum þekkta háðfugli. þáttaröð um lögreglumanninn mynd í léttum dúr um ástirog hliðarsportvennra hjóna. varpsfréttir í Pigles. veður. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. góðkunna sem býrá eyjunni Aðalhlutverk Michel Blanc, Jacques Dutronc, Lio og dagskrárlok. Gamanmynd- Jersey. Frances Barbert. Myndin var sýnd á franskri kvikmynda- afl. 19.50 ► Dick Tracy." viku í Regnboganum í mars síðastliðnum. e o STOÐ2 19.19 ► 19:19. Það 20.10 ► Kæri Jón (Dear John). Gaman- 21.25 ► Ekkert sameiginlegt (Nothing in Common). Ungur maður á helsta af atburðum myndaflokkur. framabraut i auglýsingagerð þarf að taka að sér að gæta föður síns dagsins ídag og 20.35 ► Ferðast um tímann. Sam þarf að þegar missætti kemur upp milli foreldra hans. Það reynist hægara sagt veðrið á morgun. taka á honum stóra sínum i þessum þætti. en gert því faðir hans reynist frekjuhundur hinn mesti og með eindæm- Hlutverk hans er að bjarga leikara nokkrum um tilætlunarsamur. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Jackie Gleason, Eva frá þvf að drekka sig í hel. Marie Saint. 1986. 23.20 ► Einsog ísögu (StarTrap). Bresk spennumynd. Stranglega bönnuð bömum. 01.45 ► Villingar (The Wild Life). Gaman- söm en raunsæ mynd um vandamál Bill Conrad sem nýlokið hefurskyldunámi. 3.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sigurðsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (25). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Eg- ilsstöðum. Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir.. 10.30 Á ferð - i Vonarskarði og Nýjadal. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Lítið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Öskjuhliö og Borgarholt. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.03.) 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sina (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 í fréttum var þetta helst. Sjötti þáttur. Um- sjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Arngríms- son. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman í bók- um. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlisi eftir Aram Khatsjatúrjan — Hljómsveitarsvítan „Grimudansleikur". Skoska þjóóarhljómsveitin leikur; Neeme Jarvi stjórnar. — Konsert fyrir pianó og hljómsveit. Constantine Orbelian leikur með Skosku þjóðarhljómsveit- inni; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Gamlar glæður. — Píanókonsert númer 1 í C-dúr ópus 15 eftir Ludwig van Beethoven. Arthur Schnabel leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Sir Malcolm Sargent stjórnar. (Hljóðritunin var gerð i Lundún- um 23. mars 1932.) 20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði.) 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utari. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins . Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsíngar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagiö eftir tiu- fréttirog afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegislréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. fEinnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 20.30 Gullskífan: „Voung Americans" með David Bowie frá 1975. 21.00 Á djasstónleikum — Á djasshátiðinni í Lewis- ham. Meðal þeirra sem leika eru tríó Stephans Grappelli og trió Jacques Loussier. Kynnir: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar GunnarSdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Afram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linn- et. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir al veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn llytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp AÚsturland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Veslfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiöar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Fösludagurtil fjár. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón- listargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hratnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 16.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir .Tómasson. 16.05 Veðriö. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Hlust- endur hringja. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingj- an, Endurtekið. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarboröið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frímann. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Back- man. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eirikur Jónsson. Kíkt i blöðin og sagðar frétt- ir á hálftima fresti. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Hugað að atburðum helgarinnar og spiluð óskalög. íþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumóti í beinni út- sendingu milli kl. 13-14. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson kynnir nýmeti i dægurtónlist- inni. iþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Haukur Hólm. 18.30 Kvöldstemmning i Reykjavík. Ágúst Héðins- son á kvöldvaktinni. 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutfma fresti milli 8 og 18. EFFEMM FM 95,7 7.00 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Árnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 l’var Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt íbfó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Dögun. Morgunstund i fylgd með Lindu Wiium. 13.00 Millí eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tvö til limm. Umsj.: Friðrik K. Jónsson. 17.00 í upphafi helgar. Umsj.: Guðlaugur K. Július- son. 19.00 Nýtt FÉS. Andrés Jónsson situr við stjórnvöl- in. 21.00 Óreglan. Umsj.: Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólublá þokan. Bl. tónlistarþáttur. 24.00 Næturvakt fram eftii morgni. STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 A bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöövers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu- dagur. 12.00 Hórður Arnarson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Darri Ólason, Helgarnætunraktin. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. Sjónvarpið: ■I Bergerac í útlend- 35 ingaeftirlitinu á Ermasundseyjunni Jersey birtist aftur á skjánum í kvöld í fjórða myndaflokknum sem gerður hefur verið um þennan úrræðagóða, lögreglu- mann. Alls eru flokkarnir orðnir átta svo af nógu er að taka. Einhverra tíðinda er að vænta í einkalífinu í þessari syrpu og enn sem fyrr á Bergerac í eilífum eijum við yfirmann sinn, Crozier, sem nýlega var hækkaður í tign. Næstu föstudagskvöld mega sjón- varpsáhorfendur eiga von á að sjá Bergerac fást við útsendara Maf- íunnar, samtök um svartagaldur og fyrrum liðsmann nasinsta. Rás 2: Á djasstónleikum ■i Á 7. djasshátíðinni í Lewisham, sem við fáum að heyra frá 00 á Rás 2 í kvöld komu fram tveir Frakkar ásamt tríóum sínum. Þetta voru píanistinn Jacques Loussier og fiðlarinn Stephane Grappelli. Loussier frumflutti þarna útsetningu sína af 5. Brandenburgarkonserti Johans Sebastíans Bachs, en Stephan fiðlaði ópusa eftir Django Reinhard og ýmis bandarísk tónskáld. Upptökurn- ar koma frá breska útvarpinu, BBC. Vernharður Linnet kynnir. SjónvarpSð: Sérherbergi ■I Bíómynd kvöldsins í Sjónvarpinu er frönsk. Sérherbergi 50 nefnist hún og fjallar á gamansaman hátt um ástir ög hliðarspor tvennra hjóna sem búa í Lundúnum. Karlmenn kvænast af ást, af nauðsyn eða vegna þess að annað styendur ekki til boða - og svo eru þeir sem ganga í það heilaga fyrir hreina slysni, eða þannig. Stöð 2: Eins og í sögu ■1 Bresk spennumynd, 20 Eins og í sögu (Star Trap), er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Tveir rithöf- undar, karl og kona sem bæði rita glæpasögur, hafa lítið álit á ritverkum hvors annars. Þing- maður er myrtur á hryllilegan hátt og bendir allt til að morðið tengist djöflatrú. Rithöfunarnir tveir taka þá höndum saman við að upplýsa morðgátuna og komast þá í hann krappan. Svört kímni setur nokkurn svip á myndina sem er stranglega bönnuð börn- um. Með aðalhlutverk fara Nicky Henson og Frances Tomelty. Leik- stjóri er Tony Bicat.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.