Morgunblaðið - 14.09.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1990
23
ATVIN N UA UGL YSINGAR
Búsáhaldaverslun í
Reykjavík
óskar að ráða góðan starfskraft.
Tilboðum óskast skilað til auglýsingadeildar
Mbl. merktum: „Október - 9463“.
LANDSPÍTALINN
Öldrunarlækningadeild v/Hátún
Sjúkraliðar óskast til starfa á fastar vaktir
frá kl. 8.00-13.00. Unnið er aðra hverja
helgi. Til greina kemur að vinna 3, 4 eða 5
daga í viku.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á kvöld-
vaktir frá kl. 15.30-23.30. Vinnuhlutfall fer
eftir samkomulagi.
Sjúkraliðar óskast til starfa á fastar nætur-
vaktir frá kl. 24.00-8.00. Vinnuhlutfall fer
eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, hjúkr-
unarframkvæmdastjóri í síma 602266 eða
601000.
Reykjavík, 14. september 1990.
KENNSLA
Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur
og stráka á aldrinum 9-15 ára hefjast 17.
september í Kennaraháskólanum.
Innritun í síma 628083 kl. 16.00-21.00.
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
Söngmenn
Kór Laugarneskirkju, stjórnandi Ronald Turn-
er, getur enn bætt við sig nokkrum karlarödd-
um. Boðið er upp á söngkennslu í einkatím-
um eða í smá hópum. Fastar æfingar á mið-
vikudögum.
Upplýsingar í símum 32518 (Ronald), 36842
(Sigríður) og 34516 (Laugarneskirkja).
LANDSSAMTÖK
* AvS))r HJARTASJÚKLINGA
Pósthólf 835 - 121 Reykjavík
Hjartasjúklingar
og stuðningsmenn
Stofnfundur deildar á Reykjavíkursvæði laug-
ardaginn 15. september kl. 14.00 á Hótel
Sögu og Eyjafjarðarsvæði sunnudaginn 16.
september kl. 15.30 á Hótel KEA.
Landssamtök hjartasjúklinga.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
5 Fóstrur
Á dagheimilinu Brekkukoti við Holtsgötu eru
lausar 100% og 50% stöður. Dagheimilið
er ein deild með börnum á aldrinum 2-6 ára.
Nánari upplýsingar' gefur forstöðumaður í
síma 604359 milli kl. 9.00 og 15.00.
Skóladagheimilið
Breiðagerðisskóla
óskar eftir fóstru eða starfsmanni. Hluta-
starf kemur til greina.
Einnig vantar afleysingafólk.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
84558 og utan vinnutíma í síma 33452.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku
hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana,
fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. að Smiðs-
höfða 1 (Vöku), laugardaginn 15. september 1990 og hefst 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar:
R-1299, R-33252, R-65805, G-14944,
R-1524, R-36119, R-65879, G-24051,
R-3125, R-36574, R-65994, G-24079,
R-4213, R-39359, R-67785, G-25333,
R-5345, R-43098, R-69637, G-26991,
R-5399, R-43846, R-71865, GY-432,
R-5438, R-44191, R-72736, HJ-275,
R-10241, R-48125, R-76249, HZ-749,
R-14216, R-50070, R-76402, HY-665,
R-14248, R-54183, A-1975, IR-448,
R-15763, R-54499, A-13027, MB-729,
R-17789, R-54787, ES-422, P-1958,
R-21205, R-57160, EM-779, V-1381,
R-22923, R-57975, FB-531, X-4331,
R-24657, R-59020, FT-420, X-5998,
R-28325, R-59327, FY-619, Y-3880,
R-30885, R-61740, FZ-647, Y-7808,
R-31584, R-62310, FÖ-415, Y-9595,
byggingarmót (kerfismót fyrir krana).
Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Uppboöshaldarínn i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins,
Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 18. sept. 1990 kl. 10.00
Básahrauni 11, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Karl Sigmar Karlsson.
Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., lögfræðingad., Sigurður
Sigurjónsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Ævar Guðmunds-
son hdl., Reynir karlsson hdl. og Jón Magnússon hrl.
Heinabergi 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Karl Karlsson.
Uppboðsbeiðendur eru Islandsbanki hf., lögfræðingad., Sigurður
Sigurjónsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Sumarbústaði í landi Efri Reykja, Biskupstungum, þingl. eigandi
Páll Sigurjónsson o.fl.
Uppþoðsbeiðandi er Sigurðúr Sigurjónsson hdl.
Miðvikudaginn 19. sept. 1990 ki. 10.00
Önnur og síðari sala
Borholu i landi Eystri Þurár II, Ölfushreppi, talinn eigandi Stórlax hf.
Uppboösbeiöandi er Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Verslunarstarf
Óskað er eftir vönum manni í byggingavöru-
verslun.
Umsóknirnar óskast sendar til auglýsinga-
deildar Mbl., merktar: „V - 9464“.
Verkamenn óskast
Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 673899 og 985-33001.
Malbikunarverktakar,
Halldór og Guðmundur.
Styrktarfélag vangefinna
óskar að ráða bæði faglært og ófaglært
starfsfólk nú þegar eða eftir nánara sam-
komulagi.
Bjarkarás
hæfingarstöð, Stjörnugróf 9
Þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% starf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685330.
Lyngás
dagheimili, Safamýri 5
Þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
38228.
Efra Seli, Stokkseyrarhreppi, þingl. eigandi Simon Grétarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd. og Jóhannes
Ásgeirsson hdl.
Fossheiði 12, Selfossi, þingl. eigandi Steingrímur Viktorsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl. og Tryggingastofnun ríkis-
ins.
Heiðarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eigandi Þórður Guðmundsson.
UppboðsÞeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Byggingasjóður
ríkisins, lögfrd., Tryggingastofnun ríkisins og Jóhannes Ásgeirsson hdl.
Hvoli I, Ölfushreppi, þingl. eigandi Björgvin Ármannsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ingimundur Einarsson hdl., Byggingasjóður
ríkisins, lögfrd., Jón Magnússon hrl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Kirkjuferju, Ölfushreppi, talinn eigandi Guðmundur Baldursson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Ingimundur Einars-
son hdl.
Laufskógum 2, Hveragerði, þingl. eigandi SigríðurGuðmundsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., íslandsbanki
hf., lögfræðingad., Fjárheimtan hf. og Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Sambyggð 10,2c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Haukur D. Grímsson.
Uppþoðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins, lögfrd.
Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Carl Jonas Johansen.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Hróbjartur Jónatansson
hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl.
Fimmtudaginn 20. sept. 1990 kl. 10.00
Önnur og síðari sala
M/s Jóni Klemens AR 313, talinn eigandi Markós hf.
Uppboðsbeiðendur eru Fiskveiðasjóður, Byggðastofnun, Jón Hjalta-
son hrl. og Hallgrimur B. Geirsson hrl.
Sýslumaðurínn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
TILKYNNINGAR
Fulbright-rannsóknarstyrkir
Fulbrightstofnunin býður íslenskum fræði-
mönnum ferðastyrk til að stunda rannsóknir
í Bandaríkjunum 1991-1992.
Umsóknir, helst ásamt staðfestingu á rann-
sóknaraðstöðu við rannsóknastofnun í
Bandaríkjunum, skulu berast stofnuninni fyr-
ir 16. nóvember 1990.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni,
Laugavegi 59, sími 10860.
•AUGLYSINGAR