Alþýðublaðið - 28.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1932, Blaðsíða 1
aði Oefið út afl JLlÞýðafllobknum Mámidáginh 28. növember 1932, — 282. tbl. i Gamla Bíó Iðranði sonor. Áhrifamíkil og gullfalleg talmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Phílip Holmes, Nancy Caroll. Lioaei Batrymore, Það er framúrskarandi góý mynd, sem ættí pað % skilið að verða fjölsótt. 10 kr. verðlaun. óskast til að selja nýja sniásögu, setn kostar 25 áúra. Há sölulaun og verðlaun: 5 kr. 3 kr., 2 kr. — Komið á morgun í foókabúðina Laugavegi 68. Dag)legir sðluroenii öskast til að se'ja nýútkomna foók, komi til viðtáls í Bergstaða- stræti 78 frá kl. 6—7 í kvöld og næstu daga. Há sölulaun. Móðir okkar elskuleg, Margrét Sveinsdóttir Dalhoff, er andaðist á heimili sínu, Bergstaðastræti 50, miðvikudaginn 23. nóv., verður jaið- sungih á morgun (þriðjudag) kl. 2 frá dómkirkjunni. Gróa og Torfhildur Dalhoff. LÉIKSÝNING undlr stjórn Sbffín Gnðlaugsdóttur. Brúðuheimilið* Leikrit f 3 pátíuxn eftir H. I B S E N . Leikið þrlðjudaglnn 29. p. m. kl. 8 f ID N O. Aðgongumfðar seldir í Iðnó f dag frá ki. 4—7 og a nsorgun eftir kl. 1. — Pantaðlr aðgongumiðar ðskast söttir fyrir kl. 4 dag- inn, sem leiklð er. Lækkað verð. Sfimi 191. Aðaliimdur. Vörubilastöðin í Reykjavik heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. p. m. kl. 8 e. h. í Kaepþíngssalnuni. Dagskrá sainkvæmt félagslögunum. Fundurinn ei að eins fyrir félagsmenn. Stjórnin. AI H Þrátt fiyrir 011 innf &utningsh3fft, heffst oi&kar wenluleua ti-etrarútsaia i dag ©n verða mergar vðru^ verzlnnarinnar seldar með sérstðku tækifærisverði. Ætfn nú þeir, sem pisrfia að fá sér vefmuuarvðrur, tilbúinn fatnaH oy og flelra, áð nofa petta sérstaka tæklfærl í penlngaleysinu. arteinn Einarsson & Go. 11 . A\ ............¦.¦¦¦.¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦>i—^^¦¦".........¦¦.......-I..'.........mmmimmimmnmw^n^wmmmsmammmmsuuaiumiÆmmw^^mm^m^^mt y Allt með tslenskmn ^skipum! tfi sgmÉÉ| Nýja Bíé Saklaasi svaliarian., Bráðskemtileg amerisk tal- og hljóm-kvikmyrid í 8 þátt- um. Aðalhlutverk leika: Robert Armstrong, Jean Arthur og Lola Lane. Aukamynd: HERMANNAGLETTUR. Amerískt tal- óg hljóm-skop- mynd í 2 páttum. 1 Alllr kanpa Aflahúð, Laugavegl 38. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161 Laugavegf8. og Laugavegi 20. Rafgepar Erskine, Studehaker, Foíd, Chevröleí, Nash, Dodge, Íhternatlonal o.fl, Ávalt til hlaðnir H'eð gamfa géýíha. Egíll Vilttjamsson, Laugávegi 118, sími 1717. ALÞYÐUPRENTSMIÍ5JÁN, Hverfisgötu S, simi 1294, tekur að sér álls kónar tækifærisprentun, svo sem ,erfiljóð, dðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.