Alþýðublaðið - 28.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1932, Blaðsíða 1
Alpýdnf lokknnm Mámxdaginn 28. nóvember 1932. — 282. tbl. Ganala Bíé 1 Iðrandi sonnr. Áhrifamíkil og guilfalleg talmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Phtiip Holmes, Nancy Caroll. Lior.eí Batrymore, Það er framúrskarandi góý mynd, sem ættí f>að skilið að verða fjölsótt. 10 kr. verölauifi. TfBniiwiii i.rrr^^^nrniinrarTii^' i SO — 60 krahkap óskast til að seljja fisýfa smásðgo, sem kostar 25 aara. Há sölulaun og verðlaun: 5 kr. 3 kr., 2 kr. — Komið á morgun í bókabúðina Laugavegi 68. > Dufjleffii8 sHlBsmenxi óskast til að se'ja nýútkomna bók, komi til viðtals í Bergstaða- stræti 78 frá kl. 6—7 í kvöld og mæstu daga. Há sölulaun. Móðir okkar elskuleg, Margrét Sveinsdóttir Dalhoff, er andaðist á heimili sínu, Bergstaðastræti 50, miðvikudaginn 23. növ„ verður jarð- sungin á morgun (þriðjudag) kl. 2 frá dómkirkjunni. Qröa og Torfhildur Dalhoff. LEIKSÝNING randir stfórn Soffía (Graðlaagsdóttur. Brúðuheimilið. Leikrlt f 3 páttnm eftir H. IBSEN. Leikið priðfndaginn 29. þ. m. kl. 8 f IÐNO. JLðgðngnmiðar seidir f Iðnó f dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. — Pantaðlr aðgðngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 4 dag> inn, sem leikið er. Lækkað verð. SSsni 191« Aðalfundur. Vörubiiastððm í Reykjavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. p. m. kl. 8e. h. í Kaupþingssainum. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Fundurinn ei að eins fyrir félagsmenn. Stjórnin. Þrátt fjriip ©11 iimfliitK&ÍMffsbdft, hefsf okisar venisiiega v, etrarútsala i dag ©gg verða maargaa* vðrur verzlunarinnar seldar með sérstoku tækifærisverði. Ættifi nú pelr, sean pnrfa ai fá sér veffiiaiarviirBir, tilbálnn fatnai og og flelra, ai nota petta sérstaka tœklfærl í penlngaleysinn. Marteinn Einarsson & Go. ♦ Alit með fslenskum ^skipiim! Reiðhjól tekin tii geymslu. — „Örninn", simi 1161 Laugavegf8. og Laugavegi 20. J$H§ Nýfa Bfé Saklansi svalSarinn. 1 Bráðskemtileg amerisk tal- óg hljóm-kvikmynd i 8 pátt- um. Aðalhlutverk leika: Robert Armstiong, Jean Arthur og Lola Lane. Aukamynd: HERM ANN AQLETTUR. Amerískt tal- og hljóm-skop- mynd í 2 þáttum. Allir kaupa Atlábád, Laugavegi 38. Rafgepar Erskine, Studebaker, Foid, Chevroíet, Nasb, Dodge, Internatfonal o.fl, Ávalt tíi blaðnir. H'eð gamia geymá. Laugavegi 118, sími 1717. ALÞYÐUPREfoTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- Kiiða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.