Alþýðublaðið - 28.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUIL'AÐIÐ Lífvörður dauðu félaganna. (Nl.) Ummæli Steingr. um að ég hafi bmist eftir\ mœtti g<egn irntökn verkakvíél. „Eining“ í Alþýðu- samband Islands er sami þvætt- iugurinn og alt asnnað í gnein hans, því á AiþýðUsambandsþing- inu greiddi ég íyrst atkv. með því að félagið yrði tekið inn þeg- ar það hefði sýnt, að það hlýddí lögum sa'mbandsins, og þegax sú tillaga var fallin, þá með tiliögu, er setti félaginu þá kosti, að það „hlýddi lögum Alþýðusaimbands- ins“. Áður en stjórin sprengingar- kommúnistanna fór að veiika til hnignunar á verkakvennafél. „Ein- ing“, voru komna'n í félagið yfiir 200 konur. Nú eru á skýrslu til Alþýðusambandsins taklar í fé- laginu 159 konur, og einhver strjálingur af liði, sem ekki hefir enn kynst sprengingarliðiniu nægi- !ega, hefir gengið1 inn í félagið. Það mun þvi ekki ofmælt, að úr félaginu hafi gengið um 60 kon- ur á síðasta árii, þó það sé of- vaxíð gáfum Steingrims að skilja að svo sé. Steingr, Aðalsteinsson gerist furðulega siðavandur þegar hann er að tala um félagssikap, sem ég hafi verið í með „Fram:sókn“, og að í JafnáÖarmannafél. Akur séu „íhaldsplöntur“. Er Steingr. Aðalsteinsson nokk- úð annað en „íhaldsplanta" hinn- ar verstu tegundar ? Kunnugir menn eru beðnir að svara þvi. Mönnum er kunnugt um Björn Grímsson, aö hamn gekk fýrjr.fá- um árum hinna verstu erinda í- lialdsins á Akureyri og opinber þjónn þess. Maður þessi hefir engu breytt um lifnaðarhætti eða eðili frá þeim tíma, enda iðja hans nákvæmlega hin sarna nú og þá ti:i skemdar og skaða fyrir verka- lýðinn. Kunnugir m.enn þekkja Jón Guðmann, Jóh. Kúld, S’gþór frá Skaxðí, Soffonías og fleiri „plönt- ur“ í liðá Steingrrms, sem spro.ttið hafa á sorphaug íhaldsins, þó stásslegar þyki í „aldingarði“ Steingríms Aðalsteinssonar. Að ó- gleymdri höfuð-„plöntunni‘, sem nú hreiðrar sig í mjölsekkjum Mjólkuríélagsins, og virðdst kunna mætavel við sig í féilagsskap við kylfuráðherrann og a’ðra þvílíka „venklýðsvini". Erlingar Friðjárrvmn. Hitler og sanðraldið. Berlín, 26. nóv. UP.-FB. Talið er, að stóriðjuhöldar beiti sér fyrir því, að Hindenburg geri ertn tilraun til að ná samkomulagi vfð Hitlexs-sinnia um stjóxniax- rnyndun. Brjálæði stjórnarlnnar Þessa síðustu daga hefir lög- maður auglýst lögtök á tekju- skatti fyrir yfirstandandi ár og sömuleiðis á ógrciddum útsvöijum til bæjarsjóðs. Ríki og bær þurfa fé, mikið fé, og það strax. Til hvers ? Til aukinnar atvinniubóta- vinnu? Til styxktar „atviunuveg- unum“, eins og Morgunblaðið kalliar það? Til nytsamria fram- kvæmda? Nei; til heiiliðSins, til „hvítu“ hersveitarimaar, síðasta fáráðiings-uppátækis ráðleysingj- lanna í stjór,narráðinu og í bæj- arstjórn. Hersveitin kostar mikið fé, en hinigað til hefir ekki borið á því /að það fé vær.i ekk.i til, þó að svo hafi verfð látið í veðrj vaka, að ekki fengist nokkur eyrir tii atviuniubótanna, alt væri þuriaus- íöj En það þarf meini peninga, því að herliðið þarf að auka enn og búa að vopnum og vei*juim. Norðurhlið símstöðvarinnar gömiu hefir nú verið tekin til gagngerðrar viðgerðar. Eldhús hefir venið gert þár í litlu her- bergi, til þess að hediðáð þurfi ekki að svelta, ef sezt „veröur um húsið, eða ef liðsmennirnir nemna ekki að draga sig í miatiiun út í bæ. I eldhúsimu eru þrjú vatnssalerni, og er ekki hægt að segja anuáö en að það sé þægi- legt, þó að spurning sé urn það, hve Iieiisusamiegt það er, En liðs- miennirnir eru hreystiskrokkar og öllu vanir til sjós og sveita. Þykkar járnplötur eru hafðar tíl að breiða fyrir gluggan.a, og en það eflaust gert til þess að u p preis narmennirnir geti ekki kastað inn grjóti eða sdiotið inn byssukúlum úr byssunum, sem Hermann gerði upptækar. Seui sagt, það er ekki annað sýnilegt en að tiíætlunin sé sú, að gera símstöðina gömlu, þar sem glað- værar meyjar miðstöðvarinnar hafa gengið um, að rammigerðu vígi, rammgerðasta víginu, sem nokkurn tíma hefir verið gert hér á landi. Það er ekki antiað sýni- legt /en að að þeir, sem yfir þessu ráða, eigi von á því á hverri stundu að vopnaður mannfjöidi ráðist að húsinu þá og þegar. Og þessar breytingar á húsinu munu kosta tugi þúsuhda, máln- ingin ein kostar varla undir 2—3i þúsundum. Og ef „hvíta" her- sveitin skyldi einhvern tíma faria þáðian aftur, og húsið yrði tekið til fniðsam legra nota, þarf vit- aniega að bneyta öllu aftur. En hvíta hensveitin kostar meira en þetta. í liðinu eru nú um 120 manns. Hverjuim manni var Lofað 16 kr. á dag, en það loforð hefir veriö svikið, og kaupið verður lækkað ofan í 12 kr. Eriu því „hermennimir“ þeir fyrstu, sem kaupiækkun íhaldsins kemur nið- ur á, og má þáð heita kaldhæðni örjaganna. Foringjarnir fá varla undir 20 kr. á dag.. „Kaup“ þess- ára manna fyrir að sitja þarna yfir peningaspilum,*) seiu er aöad- starf þeirra, 8 tírna á sólarhring er því minst 1500 kránm á dxtg. ALlur annar kostnaður, húsnæði, hiti, ljós, bílflutningar, einikennis- búningar, rentur af fé, siem lagt er í breytinguna, o. fl. er Lágt talinn kr, 200 á dag. Auk þess eru þessir veslings hermenn 'irekniE í leikfimi og baö á hverj- úm degi sámtaLs 4 tíma á dag, og eitthvað kostar það. Að vísu kváðu þeir „skrópa“ frá þesisum líkamsæfingum súmir hverjir, en það dregur ekkert úr kostnaði- inum. Nú hefir þetta1 lið „starfað" í há'lfan mánuð og má gera ráð fyrir að kostnaðurinn sé orðinn þessi: „Kaup“ í 15 daga, 1500 krónur á dag 22500,00 Breytingiar á s'mstö'ðiinn.i 15 000,00 Einkenimsbúningar á 150 mannis 7 500,00 Ýmislegt, bílfierðir, kensla og fleira 1000,00 SamtaLs kr. 46 000,00 Síðustu þrír liðirnir eru auð- vitað Lausleg áætlun, því að eng- in tök eru að fá að vita hið hanna í því máli. En þó er það sýnilegt ,að kostnaöur við þetta herlið er ekki undir 75—80 pús- und krónur á mánuði að öllu meötöidu. Kaup þeirra manná í atvinmu- bótavinnunni, sem vinna aðra hverja viku, er kr. 108 á mánuðL Mánaðarkostnaður hvítu hersveit- arinnar jafngildir því mám$0b- kaapl 700—740 manga\ í atvinnu- bótavinnunni. í atvinnubótavininr un'ni eru nú 250 menin stöðugt. Ef þessum 700 mönnum væri bætt við, munaði það afarmiklu tiil að bæta úr atvinnuleysinu. Þeir peningar — 45—50 þúsund —, sem þegar hefir verið varið til „hvítu“ hersiveitarinnar, jafn- gilda mánaðarkaupi 400—450 Tnanna í atvinnubótavinnuininá. Alt þetta fé hafa þeir Ásgeir Ás- geirsson fjármálaráðherra og Ólafur Thors dómsimiálaráðherra án vitanlegru mótmæia séra Þor- steins Briems, sióknarpiests á Akranesi og kirkjumálará’ðherra, teldð i fullg heimildarleijsi úr rík- issjóði og án nokkurs minista Istuðnings í lögum landsinis eða í fjárlögum fyrir 1932. Ólafur Thors myndi hafa sagt, ef Jónas Jónsson, vinur hans og núverandi samherji, frá Hrifliu hefði gert þ-etta sama, að hann hefði sfolid, þessúm peninigumi. Hvaða orð Ólafur velur nú um sams konar framíerði sitt og Ásigedrs, að taka fé úr rikiissjóði án heimiildar í fjárlögum, er ekki gott að vita. •) Um daginn kom það fyrir, að tveir spilagarparnÍT urðu ó- sáttir út af spilunum og eftir nokkurt orðastapp fóru þeir svo jliárkalega í „s.Lag“ að sækja þurfti einkenniisbúiinn lögregiuþjón til að sikiilja þá! Aginn er stnangúr! En liann kann líklega fleiri saign- orð um þetta athæfi og notar þau eítir því, sem við á, að hans dómk Nú spyrja skattgreiðlendur landsins, þeir sem nú á að fara að taka tekju- og eigna-skattinn lögteki hjá: Verður þessum heimildar.lausa fjáhaustri til „hvítu“ hersveitarinnar haldið á- fram ? O g hve lengi? Sumir segja /að helzt sé gert ráð fyrir að gera lrersveitina að fastri rikis- stofnun. Verður þá áskostnaður með sama kaupi og greitt hefir verið 900 000 — 1000 000 krh — ein míUjóri krónur, eða ársikaup 700* - 750 manna í atvinnubótavinn- unni, eða sama og aLlur Tieksturs- kostnaður þriggja togara, sem ganga meiri hluta árisins. Það má búast við að mönnum, jafnvel innian íháLdsflokksins, myndi þykja öviðkunnanlegt, ef ÓLafur Thors tæki án heimiidar þessa peniniga, eina milljón krómt, úr rikissjóði og gæfi h/f. „Kvöld- úlfi“ til þesis að gera út þrjá nýja togara. Sumir myndu jafn- vel kalla það þjófnað. En þó að silíkt væri á engan hátt afsiaitani- legt, væri það þó þjóðiúná í heild . mikiu siður skaðlegt en heimildar- lausi fjárausturinn til „hvítu“ her- s'veitarinnar. A. Stórbrnni í Sklldlngasaesi i dng. í miorgun um 10-leytið varð* elds várt í húsinu Garði í Skild- inganesi, sem stendur á horri Góuvegai’ og Reykjavíkurv'egar, skamt frá S j ók 1 æöage r ði n.n i. Var slökkviliöinu gert að- vart, en er það kom var elduri'nn orðinn svo magnaður, að við ekkert varð ráðlð, enda hvast veð- ur. Eigendur hússins voru Hans Kristjánsson og Jón Þórðarson f. Sjóklæðagerðinni. Keyptu þeir ,það í fyrra af AðaLsteini Pálissyni skipstjór.a, Húsið var 2 hæðir og kjalLari. Búið var á báðum hæð- unum. Fólkið komst með niarim- indum út, sumt nakiö. Sama og engu varð bjargað af innanstokks- munum; voru þeir óvátrygðdr á. efri hæð hússins. Kl. 121/2 var húsið hrnnið til grunna, og lík- indi voru til að eldurinn myndi iná í tvö önnur stór timburhúis.- Sínsasfoðln ný|a. Gamla miðstöðin hættir störf- úm kl., 12 áðfaranótt fimtu- dagsins, og tekur þá nýja, sjálf- virka stöðin til starfa. Afnota- gjald símans verður óbreytt 0. m. k. fyrsta fjórðunig ársins 1933. Skynsamliegast vexður lika að* fæ'la álmenning ekki með þungum álögúm frá því að niota síunann eða gera honum það ókleift.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.