Morgunblaðið - 09.10.1990, Page 9

Morgunblaðið - 09.10.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞKIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 B 9 ÚRSUT A Ihandbolti Steinþór Guðbjartsson skrííar IR - IBV 24:23 Valur - KA 23:22 Valsheimili, íslandsmótið 1. de'ild — VÍS-keppnin, laugardaginn 6. október 1990. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 2:2, 3:3, 4:4, 6:4, 6:6, 7:7, 8:8, 9:9, 9:12, 10:12, 10:13, 13:15, 15:15, 16:15, 16:16, 18:16, 19:19, 21:19, 22:20, 22:22, 23:22. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 10/1, Jakob Sigurðsson 4, Brynjar Harðarson 4, Jón Kristjánsson 1, Dagur Sigurðsson 1, Júlíus Gunnarsson 1, Finnur Jóhannsson 1, Theódór Guðfmnsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 16/2 (þar af 3, er boltinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KA: Sigurpáll Aðalgteinsson 7/1, Erlingur Kristjánsson 4, Hans Guðmundsson 3, Andrés Magnússon 2, Jóhannes Bjarnason 2, Pétur Bjarnason 2, Guðmundur Guðmunds- son 2. Varin skot: Axel Stefánsson 9 (þar af 2, er boltinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: Um 120. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Árni Sverrisson. Lánlausir KA-menn KA-menn áttu ekki skilið að tapa gegn bikarmeisturum Vals, en lán- leysi þeirra var algjört; Erlingur Kristjánsson jafnaði 22:22, þegar 15, sekúndur voru eftir, en Theódór Guðmundsson innsiglaði sigur heima- manna' 10 sekúndum síðar. Gestirnir höfðu undirtökin lengst af og voru mun baráttuglaðari en áhugalausir og daufir Valsmenn að tvíeykinu undanskyldu — Einari ög Valdimar. Heima- menn tóku sig samt saman í andlitinu síðasta stundarfjórð- unginn, en þeir geta fyrst og fremst þakkað fyrrnefndum mönnum sigurinn. Hraðaupphlaupin voru aðal liðsins sem svo oft áður, en skytturnar sáust varla. Axel varði vel í marki KA í fyrri hálfleik, Sigurpáll var mjög ógnandi í vinstra horninu, Erlingur var sterk- ur og Hans öflugur, en var of mistækur. Selfoss - Víkingur 21:22 Iþróttahúsið á Selfossi, Islandsmótið, 1. deild - VÍS-keppnin - laugardaginn 6. október. Gangur leiksins: Leikurinn í tölum: 1:0, 1:1, 1:3, 2:4, 4:4, 5:5, 7:5, 8:6, 9:7, 10:8, 11:9, 12:10, 13:10, 13:13, 13:14, 14:15, 16:15, 16:17, 17:18, 18:19, 19:19, 20:19, 20:20, 21:20, 21*21 21:22. Mörk ■Selfoss: Gústaf Bjamason 9, Einar G. Sigurðsson 4, Siguijón Bjamason 3, Sigurð- ur Þórðarson 3, Stefán Halldórsson 2. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 15/1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Víkings: AJexej Trúfan 9, Birgir Sigurðsson 7, Karl Þráinsson 2, Arni Friðleifsson 2, Bjarki Sigurðson 1, Björgvin Rúnarsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 3, Reynir Reynisson 2. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Um 450. Dómarar: Egill Markússon og Kristján Sveinsson. Sýndu slaka dómgæslu og höfðu litla stjórn á leiknum. Víkingur sigraði naumlega Víkingar höfðu aukamenn með sér í þessum leik, dómarana, sagði Björgvin Björgvinsson þjálfari Selfoss eftir að lið hans tapaði naum- lega fyrir Víkingum. Eins og í fyrri leikjum misstu Selfyssingar af sigri á lokamínútum leiksins. Leikurinn var jafn framanaf en um miðjan fyrri hálfleik náði Selfossliðið þriggja marka forskoti og hélt því fram að leikhléi. Góður sóknarleikur og sterk vörn Selfoss virtist koma Víkingum úr jafnvægi í fyrri hálfleik. Á fjórum mínútum í upphafi síðari hálfleiks náðu Víkingar að jafna og komast yfir, 14:15. Um miðjan hálfleikinn var staðan jöfn, 17:17, og eftir það mikil barátta. Þegar fimm mínútur voru til loka leiksins var staðan 21:21. í spennunni á lokamínútunum misstu dómararnir tökin á leiknum og dómar þeirra voru Selfyssingum mjög í óhag. Bestur í liði Víkinga var Alexej Traufan og í liði Selfoss voru Gústaf Bjarnason og Gísli Felix Bjarnason bestir. Óskar Sigurðsson skrífar Grótta - Haukar 21:22 íþróttahúsið Seltjarnarnesi, Islandsmótið 1. deild — VÍS-keppnin, laugardaginn 6. október. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 4:4, 6:6, 9:7, 9:9,10:9, 10:10, 11:11, 12:12, 13:13, 15:13, 17:14, 17:16, 18:16, 18:18, 20:18, 20:20, 21:20, 21:21, 21:22. Mörk Cróttu: Páll Björnsson 6, Vladímí- Stefanov 5/3, Davíð Gíslason 3, Sverrir Sverrisson 3, Friðleifur Friðleifsson 2. Varin skot: Þorlákur Árnason 7/1 (þar af 1 er knötturinn fór aftur til ’mótheija). Utan vallar: 8 minútur. Stefanov og Sverrir Sverrisson fengu báðir rautt spjald; Sovétmað- ur- inn fyrir brot og Sverrir fyrir að slá andstæðing. Mörk Hauka: Steinar Birgisson 5, Óskar Sigurðsson 5, Petr Baumruk 5/1, Pétur Ingi Arnar- son 3, Siguijón Sigurðsson 2, Sveinberg Gíslason 2. Varin skot: Magnús Árnason 10/1 (þar af 2 er knötturinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Áhorfendur: 116 greiddu aðgangseyri. Dómarar: Guðmundur Lárusson og Guðmundur Stefánsson. Mikil spenna, en... Eins og sjá má af tölunum hér að ofan var leikurinn geysilega jafn. En hann var ekki að sama skapi vel leikinn. Bæði lið gerðu sig sek um allt of mikið af mistökum. Óðagotið var einhverra hluta vegna oft svo mikið að misheppnaðar sendingar urðu mörgum sinnum fleiri en eðli- legt má teljast. Gróttumenn beittu löngum sóknum að vanda, og þegar Haukarnir loksins náðu knettinum voru þeir yfirleitt orðnir svo pirraðir á að bíða í vörninni að þeir gátu með engu móti róað sig niður. Sett var í hæsta gír — kappið yfirleitt meira en forsjáin. Gróttan hafði frum- kvæðið nær allan tímann; m.a.s. þriggja marka forskot um miðjan síðari hálfleik en tókst ekki að halda því. Sovétmaðurinn Stefanov fékk rautt spjald um það leyti (munurinn þá reyndar kominn niður í eitt mark) fyrir að bijóta á manni í hraðaupphlaupi, en lengi vel tókst félögum hans þó að halda sínu. Það var ekki fyrr en alveg í lokin að Haukar komust yfir. Sveinberg gerði sigurmarkið er 53 sek. voru eftir; kom út úr hægra horn- inu, stökk upp fyrir utan vörnina og þrumaði í bláhornið. Glæsilega gert. Skapti Hallgrimsson skrifar Seljaskóli, Islandsmótið í handknattleik, 1. deild - VÍS-keppnin - laugardaginn 6. október. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 6:3, 8:4. 10:7, 10:11, 11:11, 12:12, 14:12, 14:14, 15:15, 17:17, 18:18,,21:18, 22:20, 23:21, 23:23, 24:23. Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 8/4, Róbert Rafnsson 5, Jóhann Ásgeirsson 4, Magnús Ólafsson 4, Frosti Guðlaugsson 2, Guðmundur Þórðarson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 9. Utan vailar: 6 mínútur. Mörk ÍBV: Jóhann Pétursson 6, Gylfi Birgisson..5, Sigbjörn Óskarsson 3, Sigurður Frið- riksson 3, Sigurður Gunnarsson 3/2, Þorsteinn Viktorsson 2, Davíð Guðmundsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskareson 11/3, Sebastian AlexandersSon 2. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: 71 greiddi aðgangseyri. Dómarar: Gísli Jóhannesson og Hafsteinn Ingibergsson. Fyrstu stig ÍR ÍR fékk sín fyrstu stig í vetur er liðið lagði Eyjamenn að velli. Mikil spenna var á loka mínútunum en Eyjamönnum hafði tekist að jafna er 40 sekúndur voru til leiksloka. ÍR-ingar hófu sókn og lauk henni með því að þeir fengu vítakast þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Gylfi skoraði af öryggi úr vítakastinu, en Sigmar Þröstur hafði varið þrjú vítaköst í leiknum. Guðmundur Þórðarson var sterkur í vörninni hjá ÍR, en þeir léku mjög frarnarlega á móti Sigurði Gunnarssyni og Gylfa Birgissyni. Ólafur, Jó- hann og Magnús átti einnig ágætan dag. Hjá ÍBV var Sigmar Þröstur sterkur í markinu, en einhverra hluta vegna lék hann allt of lítið með. Jóhann var sterkur á línunni og Sigbjörn var sterkur í vörn og reyndar sókninni líka er líða tók á. Gylfi stóð fyrir sínu. Skúli Unnar Sveinsson skrífar 21:28 Fram - Stjarnan Laugardalshöll, laugardaginn 6. október 1990. Gangur leiksins: 5:8, 5:10, 7:12, 7:19, 11:19, 17:25, 21:28. Mörk Fram: Halldór Jónasson 5, Páll Þórhallson 3, Gunnar Andrésson 3, Jason Ólafsson- 3, Gunnar Kristjánsson 2, Hermann Björnsson 2, Þór Bjarnason 1, Egill Jóhannesson 1, Jón G. Svavarsson 1. Varin skot: Guðmundur Jónsson 5/1, Þór Björnsson 3. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Sigurður Bjarnason 8, Magnús Sigurðsson 7, Sigurður Guðmundsson 3, Patrekur Jóhannsson 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Axel Björnsson 2, Peter Sikinsen 2, Magnús Teitsson 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 12/2. Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: Um 200. Dómarar: Óli P. Ólsen og Gunnlaugur Hjálmarsson. Auðvelt hjá Stjömunni Stjarnan vann sannfærandi sigur á Fram, 28:21. Stjörnumenn hafa á góðu liði að skipa og munar um minna en þrjár sterkar skyttur og öfluga vörn. Sigurður Bjarnason og Magnús Sigurðsson voru atkvæða- mestir Stjörnumanna, en Sigurður fékk að líta rauðá spjaldið um miðjan seinni hálfleik fyrir kjaftbrúk. Stjörnumenn gerðu endan- lega út um leikinnn í upphafi síðari hálfleiks, þegar þeir skoruðu sjö mörk án þess að Fram tækist að svara fyrir sig. Áhugaleysi var einkennandi fyrir leik Framara og ein- hæfni í sóknarleiknum ótrúleg. Guðjón Guðmundsson skrifar FH - KR 22:22 íþróttahúsið Kaplakrika, Islandsmótið í handknattleik, 1. deild - VÍS-keppnin - sunnudaginn 7. október 1990. Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 7:4, 9:5, 11:7, 12:9, 14:9, 15:10, 16:12, 19:15, 21:18, 22:19, 22:22. Mörk FH: Stefán Kristjánsson 7/3, Guðjón Árnason 5, Óskar Ármannsson, 5/1, Þorgils Ótt- ar Mathiesen 3, Pétur Petersen 1, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 3, Bergsveinn Bergsveinsson 8/4. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk KR: Konráð Olavson 9/2, Sigurður Sveinsson 4, Páll Ólafsson 4, Guðmundur Pálma- son 3, Þórður Sigurðsson 1, Viðar Halldórsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 9/4, Árni Harðarson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: Um 400. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Gunnar Sigurðsson. Góð barátta dugði KR til jaf ntef lis Brottvikning Þorgils Ottars Mathiesen þegar rúmar tvær mínútur voru eftir varð FH-ingum dýrkeypt. Fylltust þeir ráðleysi við það og misstu tveggja marka forskot, 22:20, niður í jafntefli, 22:22. Undir stjórn nýs liðsstjóra, gömlu handboltakempunnar Ragnars Jónssonar, náðu FH-ingar fimm marka forskoti rétt eftir hlé 14:9 og stefndu lengi í sinn fyrsta sigurleik en með gífurlegri baráttu á lokakaflanum slökktu KR-ingar þær vonir. Leikurinn var þófkenndur og varnarleikurinn nokkuð harður en Hafnfirð- ingarnir voru lengst af mun betri og munaði þar mikið um endurkomu Þorgils Óttars. Þeir Bergsveinn voru bestir FH-inga en Konráð Olavson hjá KR. Leifur varði líka vel þegar mest reið á í lokin. Agúst Ásgeirsson skrifar 1.DEILD KARLA VÍS-KEPPNIN Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 5 5 0 0 133: 108 10 STJARNAN 5 5 ö 0 119: 98 10 VALUR 5 5 0 0 123: 103 I0 KR 5 2 2 1 117: 115 6 HAUKAR 4 3 0 1 93: 96 6 KA 4 2 0 2 96: 79 4 l'BV 4 2 0 2 96: 92 4 ÍR 5 1 0 4 117: 127 2 FH 4 0 1 3 86: 97 1 GRÓTTA 5 0 1 4 102: 121 1 FRAM 5 0 1 4 98: 119 1 SELFOSS 5 0 1 4 93: 118 1 Markahæstir Valdimar Grímsson, Val..........47/ 8 Sigurður Bjarnason, Stjörnunni..38/ 5 Gústaf Bjarnason, Selfossi......36/ 7 Konráð Olavsson, KR.............33/ 6 HansGuðmundsson, KA.............31/ 3 Alexej Trúfan, Víkingi..........30/11 Sigurður Sveinsson, KR..........29/ 2 Ólafur Gylfason, ÍR.............29/ 9 Birgir Sigurðsson, Víkingi......27 Páll Ólafsson, KR...............27/ 4 Guðjón Árnason, FH..............24/ 1 Stefán Kristjánsson, FH.........24/ 7 Magnús Sigurðsson, Stjörnunni...23/ 5 Sigurður Gunnarsson, IBV........23/11 Róbert Rafnsson, ÍR.............22 Valdímír. Stefanov, Gróttu......22/10 SigurpálÍ Árni Aðalsteinsson, KA.21/ 6 Pétur Arnarson, Haukum..........20 Gylfi Birgisson, ÍBV............20 Frosti Guðlaugsson, ÍR...........20/ 1 1. DEILD KVENNA Víkingur - Grótta 20:17 Laugardalshöll, laugardaginn 7. október. Mörk Víkings: Halla Helgadóttir 6/3, Inga Lára Þórisdóttir 5, Matthildur Hannesdóttir 3, Andrea Atladóttir 2, Heiða Erlingsdóttir 2, Svava Sigurðardóttir 2. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 5, Brynhildur Þorgeirsdóttir 3, Elísabet Þor- geirsdóttir 3, Sara Haraldsdóttir 3, Gunn- hildur Ólafsdóttir 2, Helga Sigmundsd. 1. Góð byrjun Víkinga Víkingsstúlkur hafa byrjað vel í ár. Fyrri hálfleikur var jafn og bæði lið lögðu mikla áherslu á varn- arleikinn. Víkingsliðið var þó yfir- leitt fyrri til að skora Hanna Katrín og var einu marki Fríðriksen yfir í leikhléi 10:9. skr'tar Síðari hálfleikur var líka jafn en herslumuninn vantaði hjá Gróttulið- inu og Víkingur lét ekki forystuna af hendi þó naum væri. Hjá Víkingsliðinu bar að venju mest á Ingu Láru Þórisdóttur og Höllu Helgadóttir, en Laufey Sig- valdadóttir var atkvæðamest hjá Gróttu. Stjarnan - Valur 23:19 íþróttahús Garðabæjar, föstud. 6. október. Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 11/6, Herdís Sigurber-gsdóttir 4, Sigrún Más- dóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Margrét Theódórsdóttir 2, Ragnheiður Stephensen 1. Mörk Vals: Berglind Ómarsdóttir 6/2, Arna Garðarsdóttir 4, Una Steinsdóttir 4, Katrin Friðriksen 4, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1. Stjörnusigur Stjarnan náði þriggja marka for- ’ skoti gegn Val strax í byijun. Eftir það jafnaðist leikurinn, en Valsliðið náði ekki að jafna þrátt fyrir góðan tilraunir og munaði þar mikið um lélega nýtingu á dauðafærum sem liðið fékk. Staðan í leikhléi var 11:8. Erla Rafnsdóttir skoraði mikið fyrir Stjörnuna og var mjög örugg í vítaköstunum. Hjá Val var Berg- lind Ómarsdóttir atkvæðamest. FH - ÍBV 17:14 íþróttahúsið í Kaplakrika, föstud. 6. okt. Mörk FH: Björg Gilsdóttir 4, Arndís Ara- dóttir 4/2, Rut Baldursdóttir 3, María Sig- urðardóttir 3/1, Kristín Pétursdóttir 1, Hild- ur Harðardóttir 1. Mörk ÍBV: Stefanía Guðjónsdóttir 6/1, Judit Esztrogal 4/2, Sara Olafsdóttir 4. FH - ÍBV 25:17 Iþróttahúsið í Kaplakrika, laugardaginn 7. október 1990. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 7, Arndís Aradóttir 4, Kristín Pétursdóttir 4, Eva Baldursdóttir 4, Björg Gilsdóttir 4, María Sigurðardóttir 1, Hildur Harðardóttir 1. Mörk ÍBV: Sara Ólafsdóttir 5, Stefanía Guðjónsdóttir 3, Judit Esztrogal 3, Ingi- björg Jónsdóttir 2, íris Sæmundsdóttir 2, Arnheiður Pálsdóttir 1, Katrín Harðard. 1. Sá fyrri íjafnvægi... Fyrri leikur FH og ÍBV einkennd- ist af sterkum varnarleik beggja liða og var mikið skorað úr hrað- aupphlaupum. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan jöfn 5:5. Eftir það náði FH þriggja marka for- skoti sem hélst út leikinn þrátt fyr- ir góð tilþrif ÍBV-liðsins til þess að minnka muninn. Stefanía Guðjónsdóttir var að venju atkvæðamikil í liði ÍBV og Þórunn Jörgensdóttir varði vel í lokin og bjargaði liði sínu frá stærra tapi. FH liðið var jafnt og engin stóð þar upp úr. ... en svo stórsigur FH og ÍBV léku aftur á laugar- dag og í þeim leik var FH mun sterkara liðið eftir frekar jafna við- ureign daginn áður. Það var að vísu jafnt fyrstu tiu mínúturnar, en eftir það sigldu FH-stúlkur fram úr og unnu verðskuldaðan sigur. Rut Baldursdóttir var atkvæða- mest í annars jöfnu liði FH. Hjá ÍBV var 15 ára stúlka, Sara Ólafsdóttir góð og gerði fimm falleg mörk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.