Morgunblaðið - 09.10.1990, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.10.1990, Qupperneq 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 Selfoss - Fram 19:29 Mörk Fram: Guðríður Guðjðnsdóttir 7, Ingunn Bemódusdóttir 5, Hafdís Guðjónsdóttir 5, Ósk Víðisdóttir 4, Inga Huld Pálsdóttir 4, Hanna Leifssdóttir 2, Guðrún Gunnarsdóttir 1, Ólafía Kvaran 1. Mörk Selfoss: Auður Á. Hermannsdóttir 6, Hulda Bjamadóttir 5, Guðbjörg Bjamadóttir 3, Guðrún H. Hergeirsdóttir 3, Hulda Her- mannsdóttir 1, Lísa B. Ingvarsdóttir 1. Öruggt hjá Fram Framstúlkur sóttu öruggan sigur á Selfoss um heigina. Selfoss byrj- aði vel og náði strax þriggja marka forskoti en Framstúlkurnar jöfnuðu •■■■■■ um miðbik hálfleiks- Helgi ins og eftir það var Sigurðsson sigurinn aldrei í skrífar hættu. Staðan í hálfleik var 9:15. Bestar í liði Selfoss voru Hulda Bjamadóttir og Auður Á. Her- mannsdóttir. í Framliðinu var Kol- brún JÓhannsdóttir markvörður best. Fram - Víkingur 23:20 Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 8/5, Hafdís Guðjónsdóttir 4, Sigrún Bolmster- berg 4, Ósk Víðisdóttir 3, Ingunn Bernódus- dóttir 3, Guðrún Gunnarsdóttir 3. Mörk Víkings: Andrea Atladóttir 7, Halla Heigadóttir 6/4, Heiða Erlingsdóttir 3, Svava Sigurðardóttir 2, Inga Lára Þóris- dóttir 2/1. Fram gerði út um leikinn í bytjun Framstúlkurnar gerðu út um leikinn í gærkvöldi í fyrri hálfleik. Víkingsstúlkurnar tóku Guðríði Guðjónsdóttir úr umferð í byijun ■■■■■■ leiksins og við það . Hanna Katrín opnaðist vöm þeirra Fríðríksen og Hafdís Guðjóns- skrífar dóttir nýtti sér það með góðum leik. Víkingar hættu að elta Guðríði í seinni hálfleik, en þá voru Fram- stúlkumar búnar að gera út um leikinn. Þær höfðu yfír, 14:9, í leik- hléi og komust í 17:10. Víkings- stúlkur náði að minnka muninn undir lokin. 1.DEILD KVENNA Fj. leikja U J T Mörk Stig FRAM 4 4 0 0 101: 65 8 STJARNAN 6 4 0 2 132: 102 8 FH 5 4 0 1 90: 84 8 VÍKINGUR 4 3 0 1 82: 77 6 VALUR 6 3 0 3 117: 121 6 ÍBV 6 1 0 5 110: 130 2 GRÓTTA 3 0 0 3 44: 57 0 SELFOSS 4 0 0 4 62: 102 0 Spánn A-RIÐILL: Granollers - Pontevedra™...—.......32:24 ■Atlí Hiimarsson 11/5. Valeneia - Bareelona_______________27:19 ■Banvlona útti aldrei möguleika gegn frá- bæru liði Valeneia, með Fort, fyrrum markvörð Granollers, sem aðaimann. Stinga skoraði 8/2 mörk fyrir Valencia og Voinea skoraði sex. Portner skoraði fimm mörk fjTÍr Barcelona. Naranco - Mepamsa________________ 19:17 Canarlas-Arrate._________________ 15:17 STAÐAN: Granollers og Valencia eru með 6 stig. Barcelona og Arrate 4, Naranco og Canarias 2, Pontevedra og Mapamsa 0 stig. B-RIÐnX: Caja Madrid - Atletico Madrid......24:20 ■MikU harka var í leiknum og alls voru fjórt- án brottrekstrar. Sigurður Sveinsson skoraði 5/2 mörk fyrir Atietico, en Puzovic skoraði flest mörk 8/3 fyrir Caja. Bidasoa - Teka.....................18:18 ■Bidasoa var yfir nær aUan leikinn, en þegar staðan var, 17:17, varði Mats Olsson vítakast frá Wenta. Cabanas skoraði 17:18, en Alfreð Gíslason jafnaði, 18:18, úr vítakasti. Alfreð skoraði fjögur mörk úr vítaskotum, en Wenta var markahæstur með 7/2 mörk. ViUaldea skor- aðí ilest mörk Teka, eða 5/3. Alicante - Tres de Mayo____________35:28 Malaga- Valladolid_________________.20:17 STAÐAN: Caja Madrid 6 stig, Teka 5, Alic- ante 4, Bidasoa 3, Atletico Madrid 2 (Bidasoa - Atietico Madrid eiga eftir að leika), Malaga 2, VaUadoldi 0 og Tres de Mayo 0. ■Rönneberg, Tres de Mayo, er markahæstur með 29 mörk, en næstur á blaði er Stinga, Valencia, með 25 mörk og Atli Hilmarsson hefur skorað 24 mörk. AH/Spáni KÖRFU- KNATTLEIKUR Valur-Tindastóll 85:91 Iþróttahús Vals, Orvaisdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 7. október 1990. Gangur leiksins: 2:0, 10:6, 14:14, 14:21, 21:23, 23:35, 29:37, 35:48, 36:51, 44:55, 53:68, 58:72, 58:79, 65:83, 76:86, 78:86, 80:86, 85:90, 85:91. Stig Vals: David Grissom 30, Magnús Matthfasson 26, Ari Gunnarsson 12, Svali Björg- vinsson 6, Ragnar Jónsson 5, Matthias Matthíasson 4, Helgi Gústafsson 2. Stig UMFT: Ivan Jonas 22, Pétur Guðmundsson 21, Einar Einarsson 20, Valur Ingimund- arson 18, Sverrir Sverrisson 7, Karl Jónsson.3. Áhorfendur: Um 500. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Jón Guðmundsson og dæmdu þeir vel. Tindastóll mjög sterkur Það er greinilegt að lið Tindastóls verður ekki auðunnið í vetur. Þeir eru með þtjá hávaxna leikmenn sem taka mikið af fráköstum og auk þess nokkra sem hitta vel. Þeir Pétur Guðmundsson, Ivan Jonas, Vaiur Ingimundarson og Einar Einarsson áttu aiiir góðan leik og að auki komst ■■■■■■ Karl Jónsson vei frá sínu, sérstaklega undir iok leiksins, SkúliUnnar þegar mest á reyndi. Það gæti komið Sauðkrækingum í Sveinsson koll ef liðið iendir í villuvandræðum því lítið var um skipt- sknfar ingar hjá þeim og því virðast varamennirnir ekki sterkir. Pétur og Ivan fengu báðir fimm villur er síðari hálfleikur var rúmlega hálfnaður en Valsmenn náðu ekki að nýta sér það.Valsmenn eru með ágætt lið en þeir þurftu að hafa mikið fyrir hlutunum gegn UMFT enda talsvert lægri í loftinu. David Grissom lék mjög vel og Magn- ús Matthíasson átti góðan dag. Aðalsteinn Jóhannsson gætti Vals Ingi- mundarsonar lengst af og fórst það vel úr hendi. Leikur liðanna var fjör- ugur og lofar mjög góðu fyrir körfuna í vetur. Þór - Grindavík 106:89 Iþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 7. október 1990. Gangur leiksins: 3:0, 3:6, 15:6, 32:16, 46:35, 50:48, 60:52, 74:56, 91:75, 106:89. Stig Þórs: Cedric Evans 34, Sturla Orlygss’on 18, Konráð Óskarsson 18, Guðmundur Björnsson 12, Jón Örn Guðmundsson 11, Björn Sveinsson 7, Jóhann Sigurðsson 6. Stig UMFG: Anthony King 29, Guðmundur Bragason 16, Steinþór Helgason 13, Ellert Magnússon 10, Jóhannes Kristbjömsson 10, Sveinbjöm Sigurðsson 8, Marel Guðlaugsson 3. Áhorfendur: Um 250. Dómarar: Ixiifur Garðarsson og Helgi Bragason. Þeir virtust í sístri æfingu af þeim sem á vellinum voru. Öruggur Þórssigur Þórsarar komu mjög ákveðnir til fyrsta leiks úrvalsdeildarinnar í ár á Akureyri og var sigur þeirra mjög öruggur og sanngjarn. Akureyring- arnir eru mun ákveðnari og agaðri en þeir hafa verið undanfarin ár. Greinilegt er að Sturla Örlygsson, þjálfari þeirra, hefur hleypt nýju blóði ■■■■■■ í Þórsara, og ekki má gleyma hlut Bandarikjamannsins Reynir Cedric Evans, sem er fírnasterkur undir körfunni. Hann Eiríksson Var bestur í leiknum að öðrum í liðinu ólöstuðum. Þórsarar skrifar náðu strax góðri forystu, en lentu í villuvindræðum undir lok fyrri hálfleiks og fóru þá lykilmenn af veili. Grindvíking- ar náðu þá að saxa á forskotið. En er sterkustu menn Þórs komu inn á aftur eftir hlé dró aftur í sundur — náðu afgerandi forystu, sem Grindvík- ingar náðu aldrei að ógna. Bestur hjá Grindvíkingum í þessum leik var Anthony King og einnig átti Guðmundur Bragason ágætan leik. Grindvík- ingar léku vel á köflum, en þegar Þórsarar stilltu upp bestu mönnum sínum komust gestirnir ekkert áleiðis. |R - Njarðvík 50 : 99 íþróttahús Seljaskóla, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 7. október 1990. Gangur leiksins: 6:3, 10:15, 10:42, 25:57, 31:71, 33:80, 45:85, 50:99. Stig ÍR: Bjöm Bollason 12, Karl Guðlaugsson 8, Jóhannes Sveinsson 8, Pétur Hólmsteins- son 7, Brynjar Sigurðsson 7, Gunnar Þorsteinsson 4, Andri Kristinsson 2, Aðalsteinn Hrafnkelsson 2. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 29, Friðrik Ragnarsson 22, Rodney Robinson 18, Ástþór Ingason 12, Gunnar Örlygsson 7, Hreiðar Hreiðarsson 6, Jón Árnason 3, Rúnar Jónsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrimsson höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: 18. Svíþjóð Saab, gamla lið Þorbergs Aðalsteinssonar lands- liðsþjáifara, tapaði fyrir nýliðum Svövde um helgina 20:30. Margir leikmenn Saab eru meiddir og liðið er í næst neðsta sæti með eitt stig eftir flórar umferðir. Ystad, lið Gunnais Gunnarssonai1, sigraði Irsta um helgina 16:15 og geiði Gunnar eitt mark. Ystad er nú í 6. sæti með ijögur stig en Drotl er efst með átta stig. j>G/Svíþjóð. V-Þýskaland Diisseldorf tapaði, 18:19, fyrir Hameln í sögu- legum leik í 2. deiidarkeppninni. Héðinn Gilsson skoraði fjögur mörk í leiknum. Diisseldorf var yfir, 18:16, jwgar fimm mín. vom til ieiksloka. Lokakafli leiksins var sögulegur og komu dóm- arar leiksins mikið við sögu - en þeir dæmtu í tvígang. á Dússeldorf, þannig að Héðinn og felagar misstu knöttinn. Ailt vaið vitlaust í höllinni og stöðva vaið leikinn um lírna. Ha- meln er með fullt hús stiga. A-Þjóðveijamir Frank Wahl og Wieland Schmidt leika með félaginu. JHG/V-Þýskalandi SNÓKER Stigamót Annað stigamót Billiardsambands íslands og Tryggingarmiðstöðvarinnar fór fram um helgina. Brynjar Valdimarsson varð sigurvegari með því að vinna Arnar Richardsson í úr- slitaleik, 4:2. Einar Matthíasson og Jónas P. Erlingsson urðu í þriðja og fjórða sæti. Alls tóku 66 keppendur þátt í mótinu. Þetta var annað af sjö stigamótum vetr- arins og eru stigahæstu menn þessir: Bry njar V aldimarsson............132,80 Eðvarð Matthíasson................131,20 Arnar Richardsson................. 94,20 íjölnir Þorgeisson................ 78,80 Efsta sætið í stigamótunum gefur rétt til þátttöku á heimsmeistaramóti áhuga- manna. Laugardagsmót Laugardagsmót Öskjuhlíðar og KFR, laug- ardaginn 6. október. A flokkur 1. Bjami Sveinbjörnsson............569 2. Sveinn Siguijónsson.............559 3. Þorgrímur Einarsson.............544 B flokkur 1. Ingvar Bragason.................546 2. Haukur Jónsson..................546 3. Þórir Ingvarsson................545 C flokkur 1. HaraldurSigursteinsson..........519 2. Ragna Matthíasdóttir............494 3. Lárus Bjarnason.................472 D flokkur 1. Hjalti Garðarsson...............458 2. GarðarNielsen...................435 3. Jón H. Ragnarsson...............402 Morgunblaðið/Rúnar Þór Cedric Evans, Bandaríkjamaðurinn í liði Þórs, hefur betur í baráttu við landa sinn Anthony King í liði Grindvíkinga, í leik liðanna á Akureyri á sunnudag. • Ótrúlegir yfirburðir Eftir jafnræði á upphafsmínútunum kom leikkafli sem skildi ÍR og UMFN að í Seljaskóla; Njarðvíkingar skoruðu 27 stig í röð, náðu 32 stiga forystu og sá munur hélst iengst af- Spurningin var aðeins hvort gestunum tækist að ijúfa 100 stiga múrinn, en þeir skoruðu lítið á loka- ■■■ mínútunum. Teitur Örlygsson var óstöðvandi í fyrri hálf- Frosti leik. Hann var mjög útsjónarsamur í vörninni og hirti bolt- Eiðsson ann hvað eftir annað af ÍR-ingum. Þá var Teitur dijúgur skr',ar í sókninni fyrir hlé, lék í 15 mínútur og gerði þá 20 stig. Friðrik Ragnarsson átti líka sérlega góðan leik og Robin- son var mjög sterkur í fráköstunum, en hitti afieitlega. Meðalmennskan var allsráðandi í ÍR-liðinu, en Jóhannes Sveinsson og Björn Bollason voru bestir. Liðið náði upp einstaka góðum leikkafla, en þess á milli voru leik- mennirnir eins og börn í höndum gestanna. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Víðavangshlaup íslands Haldið á golfvellinum í Leiru á sunnudag- inn, 7. október. Piltar, 12 ára og yngri mín. 1. Magnús Örn Guðmundsson, Gróttu ...........................5:33,50 2. Smári Stefánsson, UFA.........5:43,70 3. Kristmundur Sumarliðason, HSH... 4. Þorsteinn Gurinarsson, KR..........6:05 5. Orri Gíslason, FH..................6:07 6. Jóhann Finnbogason, UFA............6:21 7. Vilhelm Jónsson, UFA...............6:21 8. Þorbjörn Kjærbo, FH..............,.6;22 9. Heiðar Valur Bergmann, Fjölni ...,s..6:28 10. Ingvaldur M. Hafsteinsson, HSH....6:33 11. Baldur Eyjólfsson, FH.............6:41 12. Róbert Kárason, UFA...............6:51 13. ArnarGunnarsson, UFA..............6:55 14. Þorsteinn J. Þorsteinsson, Fjölni.7:08 15. Arnþórlndriðason, Fjölni..........7:11 16. Ágúst Freyr Einarsson, Fjölni.....7:15 17. Sigurður K. Magnússon, FH.........7:17 18. GeirLaudro, FH....................7:21 19. Birgir Guðmundsson, UMFK..........7:44 20. SigurpállM. Jónsson, FH...........7:52 21. Þröstur S. Bjömsson, F’H..........8:33 ■ l. sæti í sveitakeppni: UFA. ■2. sæti í sveitakeppni: FH. Telpur 12 ára og yngri 1. Edda Mary Óttarsdóttir, KR.....6:20,90 2. Unnur Bergsveinsdóttir, UMSB .6:32,40 3. Huida Geirsdóttir, UMSB........6:34,80 4. íris DöggÞorsteinsdóttir, UMSB..6:47 5. Jðhanna Jensdóttir, UBK.........6:49 6. Sigurbjörg Ólafsdóttir, FH......7:02 7. Elin Rut Guðnadóttir, Fjölni...7:05 8. SigrúnÝrÁrnadóttir, UMFK.......7:06 9. ElísabetSif Haraldsd., UBK.....7:09 10. Rakel Jensdóttir, UBK..........7:39 11. Kristín Guðmundsdóttir, UMFK...7:38 12. Þórhalla Gísladóttir, UMFK....7:53 13. Berglind Aðalsteinsdóttir, UMFK....7:57 14. Jane M. Sigurðardóttir, UMFK..8:02 15. Margrét Aðalsteinsdóttir, UMFK ....8:42 ll. sæti í sveitakeppni: UMFK. Drengir 13-14 ára 1. Aron Tómas Haraldsson, UBK.....5:20,20 2. Jónas Jónasson, ÍR.............5:33;60 3. Jóhann Hannesson, ÍR.........5:34,80 4. Albert Magnússon, ÍR.......... 6:03 5. HalldórG. Gunnarsson, ÍR........6:26 6. RunólfurÁstþórsson, IR..........6:27 ■ l. sæti i sveitakeppni: ÍR. Stúlkur 13-14 ára 1. Laufey Stefánsdóttir, Fjölni...5:33,90 2. Hólmfríður Guðmundsd., UMSB 6:06,20 3. Anna Lovísa Þórsdóttir, KR.....6:17,90 4. Guðrún Sara Jónsdóttir, Fjölni.6:34 5. Amheiður Guðmundsdóttir, Fjölni...7:04 6. Hildur Jónsdóttir, UMFK.........7:20 7. Dagný Geirdal, UMFK.............7.49 8. Sigurbjörg Ólafsdóttir, UMFK...8:09 9. Ellen Dóra Erlendsdóttir, UMFK...10:25 10. Hildur Albertsdóttir, UMFK....10:26 ■ l. sæti í sveitakeppni: UMFK. Drengjaflokkur 1. Gunnar Guðmundsson, FH........10:33,50

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.