Morgunblaðið - 02.11.1990, Page 34

Morgunblaðið - 02.11.1990, Page 34
34 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Tafir verða á viðskiptum sem þú stendur í núna. Þú hefur mikið aðdráttarafl um þessar mundir og vekur aðdáun og rómantískar tilfinningar. Hjón ákveða að leggja út í fjárfestingu sem þau hafa verið að hugsa um undan- farið. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta verður skínandi dagur á margan hátt. Það ætti að verða blússandi hamingja í rómantísku deildinni og sumir einhleypingar ákveða að binda trúss sitt við ástina. Ráðgjafi veldur þér þó vonbrigðum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) iBt Þér sinnast við vin þinn og þú ættir að halda þig sem mest út af fyrir þig. Það gengur allt eins og í sögu í vinnunni hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú skynjar hindranir á alla vegu í dag. Það verður erfitt fyrir þig að halda áhuganum vakandi núna. En það er tilvaiið fyrir þig að fara á stefnumót og sinna málefnum ástarinnar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það verða einhver vandræði í sambandi við ferðaiag sem þú hefur fyrirhugað. Bjóddu til þín gestum. Samkomulagið í fjöl- skyldunni er með ágætum. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ í dag er tilvalið fyrir þig að fara í stutta skemmtiferð með fjöl- skyldunni. Óvæntur kostnaður getur skotið upp kollinum vegna bamsins þíns. Sýndu þolinmæði og þrautseigju. (23. sept. - 22. október) Áhyggjur af málefnum fjölskyld- unnar kunna að draga nokkuð úr þér kjarkinn núna. Reyndu að dreifa huganum og gera þér glatt í geði. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Gjfj0 Þú hressir upp á útlitið í dag. Staða þín krefst þess af þér að þú eigir samvinnu við aðra núna, en hún gengur ekki eins greiðlega og þú hefðir kosið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Hjón ættú að vera ein saman núna fremur en að fara út að skemmta sér með öðrum.í dag er tilvalið að byija á nýju verki eða velja sér nýtt hugðarefni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vandamál heima fyrir geta valdið þér hugarangri núna. Hvort sem það er lekur vatnskrani eða mót- þróafullur unglingur ættir þú að leita ásjár og uppörvunar hjá vin- um þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert með of mörgjárn í eldinum núna og tjáskipti þín við annað fólk líða fyrir það. Þó miðar öllu í rétta átt hjá þér í vinnunni og þú átt von á stöðuhækkun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’TSj Vinir og peningar fara ekki vel saman í dag. Fundur með ráð- gjafa gæti skilað árangri. Þú ferð í skemmtiiegt ferðalag. AFMÆLISBARNIÐ er sjálfstætt og gæti náð langt á viðskiptasvið- inu. Það ætti að fara sínar eigin leiðir í lífinu, enda kýs það sér oftlega skapandi starf þar sem það getur tjáð einstaklingseðli sitt. Það er ákaft og kraftmikið, en lærir að kimnigáfan getur komið miklu áleiðis þegar um það ep að ræða að fá aðra til sam- starfs. Það er oftlega gætt hæfi- leikum til ritstarfa, en getur allt að einu valið læknisfræði eða lög- fræði sem lífsstarf sitt. Stj'órnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990 DYRAGLENS MAÐUjZtfJU /IdfMfiJ Fggeve&ANFX' SA65Ð/ þAE> Lfk’A. W/ GRETTIR TOMMI OG JENNI VEzr ec*o ao reuFCA /yuG-- É6 þAQFAÐ T/HTA /VWCtLM'ÆGA '/ÍÆ-t/rÍert / ,*/ / /---- þAÐ ee. tSOTTAÐ 1/tTA />B> /iGte s/cot-t G/otJAsr 'AKl/GÐ/t/ /MOS.t taían-- GeR! þAÐ. F/st/Anme GEZté&f 1 IÁOI/A —c LJUoKA FERDINAND ífrffi V I f / \ \ f N \ I // X / / SMAFOLK Mamma segir að þú eigir að slökkva á sjónvarpinu og fara í bólið. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Evrópumót yngri spilara (25 ára og yngri) fór fram í 12. sinn í Þýskalandi sl. júlí. 22 þjóðir sendu sveitir mótið, þar á meðal Sovétríkin í fyrsta sinn og Tékk- ar voru nú aftur með eftir hlé frá vorinu í Prag, 1968. Breyttur tíðarandi endurspeglast hvað best í íþróttum. Sveit íslands stóð sig prýðilega, var í barátt- unni um efstu sætin í upphafi móts, en hafnaði að lokum í 9. sæti. Sveitina skipuðu: Matthías Þorvaldsson og Hrannar Erl- ingsson, Steingrímur Gautur Pétursson og Sveinn Eiriksson, og bræðumir ungu frá Siglu- fírði, Steinar og Ólafur Jónssyn- ir. Næstu pistlar verða helgaðir þessu móti. ísland vann Aust- urríki 25—5 í 2. umferð og 11 IMpar í þeim sigri fengust í þessu spili: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D102 V10432 ♦ KG64 *Á5 Vestur Austur 47653 ii.i ♦ ÁKG ♦ D765 ♦ 98 ♦ 53 IMI ♦ 10 ♦ K72 ♦ DG10964 Suður ♦ 984 VÁKG ♦ ÁD9872 ♦ 8 Opni salur. NS: Matthías og Hrannar. Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tfgull Pass 1 þjarta 3 lauf Dobl Pass 3 grönd Pass Pass Pass Lokaður salur. AV: Óli og Steinar. Vestur Norður Austur Suður — — 1 tfgull Pass 1 grand 4 lauf 4 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Sigur í sögnum á báðum borð- um. Það fást nákvæmlega 9 slagir, hvort heldur í gröndum eða tíglum, svo ísland fékk 400 í opna salnum og 160 í þeim lokaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á argentíska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák hins gamalreynda stórmeistara Oscar Panno (2.430), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðameist- arans Soppe (2.390). 21. Bxf7+! - Hxf7, 22. De6 - Bh2+, 23. Khl og svartur gafst upp, því liann getur ekki svarað báðum liótunum hvíts, 24. Dxf7+ og 24. Hd7. Þrátt fyrir þetta varð Soppe efstur á mótinu ásamt öðr- um ungum skákmanni, Tempone, og munu þeir tefla einvígi um titil- inn, en Panno varð að sætta sig við þriðja sætið eftir að hafa Ieitt mótið fram í næstsíðustu umferð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.