Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐl'D FÖSTUDAGCR 28. DÉSEMBEk 1990 B 5 s Ul N N IUI DAG U R 30. I D ES E l\ /i B E R SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 13.00 ► Meistaragolf. Heimsbik- arkeppni 1990, seinni hluti. Umsjón Jón OskarSólnesog Frímann Gunnlaugsson. e STOÐ2 9.00 ► Geimálfarnir. 9.50 ► Sann- Teikrtimynd. irdraugaban- 9.25 ► Naggarnir. Brúðu- ar. Teiknim. myndaflokkur. 10.15 ► Lítið jólaævintýri. Teiknimynd. 10.20 ► Litli folinn og félagar. Kvikmynd með íslensku tali um Litla folann og félaga hans. Myndin hefst á því að Foli og félagar hans eru að undirbúa mikla veislu. Þegar að veislan stendur sem hæst ber að garði vonda gesti sem reyna að eyðileggja veisluna. 11.45 ► I frændgarði (Boy inThe Bush). Þriðji og næstsíðastíþátturum prakk- arann Jaok sem rekinn var úrskólafyriróknytti. 12.35 ► Lögmál Murphys (Murphys Law). Sakamála- þáttur. 13.25 ► italski boltinn. Bein út- sending. Juventus gegn AC Mílanó. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 13.00 ►- Meistara- golf. Fram- hald. 15.00 ► Árið 1890. Dagskrá um það sem var efst á baugi fyrir 100 árum. 15.35 ► EvertTaube. Dagskrátileinkuðsænskasöngvaskáldinu EvertTaube. Fjöldi tónlistarmanna kemurfram íþættinum og flyt- ur lög Taubes en mörg þeirra eru vel þekkt hér á landi. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. (Nordvisin — Sænska sjónvarpið). 17.20 ► Theo van Doesburg. Hollensk heimildarmynd um af- straktlistamanninn. 17.50 ► Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ► Jólastundin. Endursýind- ur þáttur frá 25. desember. Umjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku HákonOddsson. 19.00 ►- Táknmáls- fréttir. 19.05 ► Ég vil eignast bróður(3). 6 0 STOÐ2 13.25 ► ítalski boltinn. Framhald. 15.15 ► NBAkarfan.Heimsinsbesti körfu- bolti. Einar Bollason aðstoðar íþróttafrétta- menn stöðvarinnarvið lýsingu á leikjunum. 16.30 ► Valt er veraldar gengi (Shadow on the Sun). Seinni hluti vel gerðrar framhaldsmyndar sem byggð erá ævisögu Beryl Markam. Aðalhlutverrk: Stephanie Powers, John Rubinstein, Timothy West, James Foxog JackThompson. 1988. 18.00 ► Leik- uraðljósi. Lokaþáttur. Fjallað um lýs- ingu íkvik- myndum. 18.30 ► Viðskipti íEvrópu (Fin- ancial Times Business Weekly). Viðskiptaþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf o 0 STOÐ2 19.30- ► Fagri- Blakkur (8). Breskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Lands- ieikur íhand- knattleik. Bein út- sending. islend- ingarog Svíar. 21.15 ► Laura og Luis Lokaþáttur. Framhaldsþáttur um tvo krakka sem reyna að hafa hendur í hári glæpamanna. 22.10 ► Jonni. Þátturum Sigurjón Sighvatsson kvik- myndaframleiðanda í Holly- wood. Umsjón Björn Br. Björnsson. 23.00 ► Ófriður og örlög (12). Bandarískur myndaflokkur byggður á sögu Hermans Wouks. Þar segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Aðalhlutverk: Ro- bert Mitchum, Jane Seymour. 00.00 ► Út- varpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ►- 20.30 ► Lagakrókar(L.A. 21.20 ► Innlendur frétta- 22.10 ► Nautnaseggur(Skin Deep). Myndin segirfrá 23.45 ► Hinir ákærðu 19:19. Fréttir. Bernsku- Law). Framhaldsþátturum annáll. Flérverða teknir fyrir miskunnarleysi viðskiptalífsins þar sem innri barátta er (The Accused). Aðalhlut- brek. Banda- lögfræðinga í Los Angeles. allir fréttnæmustu viðburðir daglegt brauð. Enginn erohulturog allirsvfkja alla. Aðal- verk: Jodie Foster, Kelly rískurfram- ársins sem er að líða. Unninn hlutverk: Brionyt Behets, Carmen Duncan, James Smitlie McGillis. 1988. Strang- haldsþáttur. af fréttastofu Stöðvar 2 og á og David Reyni. lega bönnuð börnum. léttu nótunum. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP HVAÐ ER AÐ0 GERAST( SOFN Listasafn íslands Sýning á verkum fimm sovéskra lista- manna . Sýningin ber heitið Aldarlok og er þetta í fyrsta skipti sem sovésk samt- ímalist er sýnd hér á landi segir í fréttatil- kyn'ningu frá LÍ. Listamennirnir heita Andreij Filipov, Sergej Mironenko, Vlad- imir Mironenko, Oleg Tistol og Konstant- in Reunov. Ll er opið alla daga nema mánudaga frá 12. til 18. og veitingastofan á sama tíma. Kjarvalsstaðir Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukk- an 11. til 18. og veitingabúðin á sama tíma. Hafnarborg I kaffistofunni sýna tólf hafnfirskir lista- menn verk sín. Það eru Kristrún Ágústs- dóttir, Elín Guðmundsdóttir, Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Jóna Guðvarðardóttir, Janos Probstner, Sigríður Erla, Sigríður Ágústsdóttir, Pétur Bjarnason, Rúna, Gestur Þorgrímsson, GunnlaugurStefán Gislason og Sverrir Ólafsson. Safn Ásgríms iónssonar Þar stendur yfir sýning á olíu- og vatns- litamyndum eftirÁsgrím Jónsson frá ár- unum 1905 til 1930. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá 13.30 til 16. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk úr eigu safnsins. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar I safninu er yfirlitssýning á andlitsmynd- um eftir listamanninn frá árunum 1927 til 198Ó. Safnið er opið um helgar frá 14. til 17. og á þriöjudagskvöldum frá 20. til 22,'kaffistofan eropin á samá tíma. Listasafn Einars Jónssonar Þar stendur yfir sýning á höggmyndum listamannsins. Safnið eropið um helgar frá 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá klukkan 11. til 16. MYNDLIST FÍM-salurinn Hin árlega jólasýning félagsmanna í Fl'M. Sýningin stendur fram yfir áramót. Salur- inn er opinn alla sýningardaganna frá klukkan 14 til 18. Norræna húsið I anddyrinu er sýning á myndum sem unnareru með sérstakri tækni, "hóló- grafíu", eða heilmyndun og er leisergeisl- um beitt við myndgerðina og útkoman er þrívíðar myndir. Sýningin erfrá Hóló- grafíska safninu í Stokkhólmi. Gallerf List, Skipholti 50b Þareru nú til sýnis fjölbreytileg íslensk verk, handunnin rakú-keramikog postulín, glerí glugga, skartgripir, grafík- og einþrykksmyndir og vatnslitamyndir. Um helgareropið frá 10.30 til 18, en aðra daga á verslunartima. SPRON, Álfabakka 14. Sýning á 16 verkum Daða Guðbjörnsson- ar sem flest eru unnin tvö síðustu árin. Sýningin stendur til 22. febrúar og er opið á opnunartíma bankans, 9.15 til 16 alla virka daga. Mokka Þar stendur yfir sýning á 18 vatnslita- myndum Antons Einarssonar. Sýningin stendur til loka desember. GalleríH, Skólavörðustíg 4b Hrafnkell Sigurðsson sýnirverk sín. © RÁS1 FIUI 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró- fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Mótettukór Hallgrímskirkju syngur andleg íslensk lög; Hörður Askelsson stjórnar. - Prelúdía og fúga I h-moll, eftir Johann Sebast- ian Bach. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Böðvar Bragason lög- reglustjóri ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 12, 46-50, við Bernharð Guémundsson. 9.30 Pættir úr „Hodie", jólaóratoríu. eftir Ralph Vaughan-Williams Janet Baker sópran, Richard Lewis tenór, John Shirley-Quirk barítón, Bach kórinn ásamt söngvurum úr Westminster Abbey kórnum syngja með Sinfóniuhjómsveit Lundúna; Sír David Willococks stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út- varpsins. Lokaþáttur. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson, 11.00 Messa i Maríukirkju i Breiðholti. Prestur séra Ágúst Eyjólfsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum að þessu sinni fomleifafræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Gústi guðsmaður. Dagskrá um Ágúst Gisla- son sjómann og truboða sem setti sterkan svip á Siglufjarðarbæ um 40 ára skeið. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson. 15.00 Sungið-og dansað í 60 ár. Svavar Gesls rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað föstudagskvöldið 4. janúar kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jólaleikrit Útvarpsins: „Elektra" eftir Evrip- ídes. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Sveinn Éinarsson. Leikendur: Anna Kristín Arngr- ímsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Helga Bac- hmann, Viðar Eggertsson, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson, Pórunn Magnea Magnúsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Þorsteinn Gunh- arsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurlregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End- , urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum I mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá 18. desember.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi föstudags.) 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM 90,1 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjörnuljós. Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Slgurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átlum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 islenska gullskifan: „Með eld í hjarta" með Brunaliðinu frá 1978. 20.00 Alþjóðlegt handknattleiksmót HSÍ: ísland - Sviþjóð iþróttafréttamenn lýsa lokaleik mótsins. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00J2.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Hgrdis Hallvarðsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir, Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - islensk jól i Sviþjóð. Um- sjðn: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurtregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgörigum. 5.05 Landið og miöin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval trá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Sálartetrið (Endurtekinn þáttur). 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjónenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Jólaakademia Aðalstöðvarinnar. 16.00 Pað tinnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni liðandi stundar. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassískur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 21.00 lifsspegill. i þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður ur nýjum bókum og fjallað um þær á ein- faldan og auðskiljanlegan hátt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 í bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sín gesti i spjall. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með því sem er að gerast i íþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Fylgst méð því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. 17.17 Siðdegisfréttir. 19.00 SnorriSturluson. Byrjað að skreyta jólatréð. 22.00 Hafþór Freyr og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni, EFFEMM FM 95,7 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið i blöðin og spjallað við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi. Tpnlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Rólegheít í helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Sunnudagsmorgun. 14.00 Á hvita tjaldinu. Páttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmýndanna. Umsjón Ómar .Friðleifsson. 18.00 Topplög ársins. Arnar Albertsson. 22.00 Ólöt Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Sígild tónlist. Klassísk tónlist í umsjá Jóns Rúnars Sveinssonar. 12.00 Tónlist 18.00 Gulrót. Umsjón Guðlaugur Harðarsson. 19.00 Tónlist. 23.00 Jazz og biús. Umsjón Kristján Kristjánsson, 24.00 Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 MS 14.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 MH 22.00 FG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.