Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
B 7
I-
Emil og Skundi
JULIOIGLESIAS
OG REIMATA
■■■■I Sl. miðvikudag sýndi Stöð 2 fyrri hluta myndarinnar um
■g rj 15 Emil og Skunda og síðari hlutinn er á dagskrá í dag. í
1 I — fyrri hlutanum ákvað Emil að stijúka að heiman til aö
losna úr óbærilegum andrúmslofti heimilisins, þar sem allt virðist
vera að fara í háaloft út af húsbyggingu. í síðari hlutanum er með-
al annars sagt frá ævintýralegri ferð Emils með rútu til afa síns,
sem býr á Ólafsfirði. Með helstu hlutverk fara Sverrir Páll Guðna-
son, Guðlaug María Bjamadóttir, Jóhann Sigurðareon og Margrét
Ólafsdóttir. Guðmundur Ólafsson skrifaði handrit og ieikstýrði.
Sönglistin fær veglegan sess í dagskrá Stöðvar 2 í dag,
nýársdag/því þá eru á dagskrá þættir með tveimur af
stærstu stjörnum nútímans, tenórsöngvaranum Julio Iglesias
og sópransöngkonunni Renötu Scotto. Upptakan með Igles-
ias, sem er á dagskrá kl. 16.25, er frá tónleikum hans í
Mexíkó fyrir nokkru, þar sem hann flutti þekktar aríur og
önnur verk. Renata Scotto syngur aftur á móti í Kanada í
þættinum með henni sem er á dagskrá kl. 17.55. Hún flytur
þá hluta úr verkum eftir Puccini, Verdi og fleiri, en það er
Sinfóníuhljómsveit Quebeck sem leikur undir.
Julio Iglesias
Renata Scotto
JOMFRU
OGDREKI
■■m Ný smásaga eftir Böðvar Guð-
91 oo mundsson, Riddari, jómfrú og
dreki, er á dagskrá Rásar 1 í
dag. Böðvar er löngu þjóðkunnur fyrir leik-
rit sín og ljóð, og. fyrir -----------------
jólin sendi hann frá sér .■
sína fyrstu skáldsögu,
Bændabýli. Smásagan aGJT ■
Riddari, jómfrú og dreki Æm
fjallar um riddaran
hugumprúða, heilagan m&Stím.
Georg, sem drepur
drekaóféti og bjargar
þannig jómfrúnni sinni H
frá bráðum bana. Sam- H
kvæmt ibrmúlunni
hefði hann átt ad vinna
hug hennar og hjarta, jH
en jómfrúin er hið ÆM
mesta ólíkindatól og r^^M
málin þróast á talsvert
annan veg en riddarinn ..yl
hafði ætlað þegar liann
lagði drekann voðalega
að velli. Sagan hefst l?yHM
suður í Evrópu, en leik-
urinn berst hingað upp ——
til íslands þar sem ridd- Böðvar
arinn sigur í sögulok uppi með brennandi
spurningu: sprettur dreki af dreka?
■mai í þættinum Þær syngja
QO 20 gleðibrag,- sem er á dag-
” skrá Rásar 1 í kvöld, verð-
ur rætt við tvær gamanvísnasöng-
konur; þær Unni Halldórsdóttur og
Sigríði Gunnlaugsdóttur. Sigríður
hefur reyndar lagt gamanvísnasöng-
inn á hilluna en söng mikið á árum
áður meðal annars í barnatímanum
sem hún stýrði á árunum 1963-66.
Hiustendur fá að heyra hvernig hún
söng á þessum árum. Unnur Hall-
dórsdóttir er enn að og semur alla
sína texta sjálf, en þeim beitir hún
gjaman áhugamálum sínum til fram-
samstarfsmönnum til
dráttar og
ánægju.