Morgunblaðið - 29.12.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.12.1990, Blaðsíða 1
 MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990 BLAÐ Morgunblaðið/Einar Falur — Söngleikur eftir Ólaf Hauk 3ímonarson og Gunnor Þórðarson frumsýndur í kvöld Á KÖLDUM klaka, nýr söngleikur eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson, verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld, laugardagskvöld. Sagt er frá Manfreð Jónssyni, athafnamanni sem reisir eitt heljarstórt og mikið hótel. Reksturinn gengur ekki sem skyldi, og hann leitar aðstoðar manna, sem hann hefði kannski betur haldið sig frá. Fjöldi fólks leggur hönd á plóginn við sýninguna; Pétur Einarsson er leikstjóri, Þórir Baldursson stjórnar hljómsveitinni, Jón Þórisson hannar leikmynd og Helga Stefánsdóttir búninga, og dansahöfundur er Lára Stefánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.