Morgunblaðið - 29.12.1990, Page 1

Morgunblaðið - 29.12.1990, Page 1
 MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990 BLAÐ Morgunblaðið/Einar Falur — Söngleikur eftir Ólaf Hauk 3ímonarson og Gunnor Þórðarson frumsýndur í kvöld Á KÖLDUM klaka, nýr söngleikur eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson, verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld, laugardagskvöld. Sagt er frá Manfreð Jónssyni, athafnamanni sem reisir eitt heljarstórt og mikið hótel. Reksturinn gengur ekki sem skyldi, og hann leitar aðstoðar manna, sem hann hefði kannski betur haldið sig frá. Fjöldi fólks leggur hönd á plóginn við sýninguna; Pétur Einarsson er leikstjóri, Þórir Baldursson stjórnar hljómsveitinni, Jón Þórisson hannar leikmynd og Helga Stefánsdóttir búninga, og dansahöfundur er Lára Stefánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.