Morgunblaðið - 16.01.1991, Page 4

Morgunblaðið - 16.01.1991, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKÚDAGUR 16. JANÚAR 4 Lífað færast í útveginn ■ ÞÓTT komið sé fram í miðj- an janúar er ekki hæg-t að segja, að vetrarvertíðin sé byrjuð að neinu gagni enn. Kemur þar til, að víða eru togararnir tekn- ir í slipp um áramót og tíminn notaður til að dytta að einu og öðru, jafnt í skipunum sem í húsunum, en auk þess hefur tíðin verið einstaklega stirð á öllu landinu. Hjá þeim, sem hafa róið, hefur aflinn verið heldur rýr en þó ekki án undan- tekninga. Það á víðar við en á Húsavík svo dæmi sé tekið, að vinnsla og veiðar leggist niður um hátíðirnar og fram yfir áramót en þar hefur tíminn verið notaður til sérstaks viðhalds á tækjum og húsum. Fór Kolbeinsey í sinn fyrsta túr á árinu rétt fyrir helgi og var væntanleg aftur inn í gær og heimabátarnir eru einnig að byija róðra. Hjólin eru því farin að snúast þar á nýjan leik. I Grímsey voru aðeins þrír bátar byijaðir, með snurvoð, línu og net, en frá eynni eru gerðir út um 20 bátar ef allt er talið. Eru þeir flest- ir af stærðinni 10-12( tonn en Þor- leifur er stærstur, um 50 tonn. Hefur verið mikil óánægja í eynni með kvótaskerðinguna og meðfylgj- andi tekjumissi en þó var að heyra, að menn væru eitthvað að jafna sig. lOOkílóábalann Sjöfn II, um 70 tonna bátur, fór í fyrsta línuróðurinn frá Bakkafirði fyrir nokkrum dögum og fékk 100 kíló á bala. Er það miklu betra en verið hefur í langan tíma og finnst Bakkfirðingum það mikill munur á móti þeim ósköpum, sem verið hafa. I allt haust hafa fengíst mest 50-60 kíló á balann af óslægðu, á 420 króka línu, og er þetta lélegasta haustvertíð austur þar í manna minnum. A Bakkafirði er nú sem víðar sumartíð hvað hitastigið varð- ar en það er hins vegar aldrei frið- ur, sunnan- og suðaustanstórviðrin reka hvert annað. Það fer orðið lít- ið fyrir veturnóttakyrrunum enda segja þeir fyrir austan, að síðustu árin hafi veturinn ekki byrjað fyrr en um mánaðmótin janúar-febrúar. í Grindavík var þokkaleg tíð í síðustu viku og línubátarnir fóru í 4-5 róðra. Um helgrna voru sumir að byija á netunum en aflinn í þau, sem hafa veríð_ dregin, er lítill eins og á línuna. í gær voru nokkrir netabátar að landa og voru þeir allir með sex tonn. Litlu bátarnir komust í tvo eða þijá róðra í síð- ustu viku en hafa ekkert verið að eftir helgi vegna veðurs. Of mikil sókn í skelina? Skelveiðarnar eru hafnar áftur en sjómenn við Breiðafjörð hafa nokkrar áhyggjur af minnkandi afla. Segja þeir, að nú taki það helmingi meiri tíma en áður að taka sama magn og J^lja því nauðsyn á auknum friðunaraðgerðum. Togar- arnir eru rétt að byija árið og hafa verið að fá sæmilegt á karfanum og auk þess voru nokkrir að setja í sæmilega þorsk á Sléttugrunni. Við ísafjarðardjúp hafa eigendur 20 rækjubáta ákveðið að róa ekki meðan allt er á huldu um verðið en líklegt er, að ákvörðun um það verði skotið til yfirnefndar. Togarar og djúprækjuskip að veiðum mánudaginn 14. janúar 1991 VIKAN 7.1. -13.1. BATAR ■ BATAR Nafn Steorft Afli Valðarfatrl Uppist. afla SJóferftir Löndunarst. m Nafn Stærft Afll Valðarfærl Upplst. afla SJóforftlr Löndunarst. I RIFSNBSSH44 220 57,1 Lina Þorskur/ysa 4 Rif □ I SÆBORGRE20 233 31.2 Net Þorskur 6 Keflavík | TJALDUR SH270 175 52,4 Lína Þorskur/ýsa 4 Rif HAPPASÆLL KE 94 168 51,3 Net Þorskur 6 Keflavík I Kópanes SH 702 167 47,9 Una Þorskur/vsa I 4 Rif □ I BARÐINN GK 376 243 7,1 Lfna Þorskur 1 Keflavik HAMARSH224 230 34,9 Lína Þorskur/ýsa 4 Rif ALBERTÚLAFSSON KE 39 176 21,1 Lína Þorskur 2 Keflavík I SAXHAMAR SH 50 128 30,7 Lína Þorskur/vsa 5 Rlf □ \ BÚRFELL KE 140 149 15.1 Una Þorskur 2 Keflavik BÁRASH27 34 23,9 Lína Þorskur/ýsa 6 Rif MUMMIGK 236 40,6 Lína Þorskur 3 Keflavík I SÓLBERG SH 66 52 23,4 Lína Þorskur/ýsa 3 Rif □ 1 ODDGEIR ÞH 222 168 11.9 Troll Þorskur 2 Grindavík ESJARSH75 10 14,7 Lína Þorskur/ýsa 4 Rif HRAUNSVÍK GK 68 14 0,5 Net Ufsi 1 Grindavík I GUNNAR BJARNASON SH 25 178 17 Lfna Þorskur 3 Ólafsvík □ 1 GEIRFUGL GK 66 140 14,9 Net Ufsi 2 Grindavík I STEINUNNSH 167 135 17,5 Lína Þorskur 2 Ólafsvík VÖRÐUR ÞH 4 210 9,2 Net Ufsi 2 Grindavík I MATTHILDUR SH67 104 10,4 Una Þorskur 3 i Ólafsvík □ 1 HAFBORG GK 377 162 7,7 Net U(si 1 Grindavik JÖKULLSH 15 74 19,1 Lína Þorskur 4 Ólafsvík FARSÆLL GK 162 35 0,3 Dragnót Koli 2 Grindavík I TUNGUFELL SH31 92 18,5 Lína Þorskur 5 Ólafsvík □ I SANDAFELL HF82 100 1.1 Dragnót Koli 1 Grindavfk | TINDFELL SH 21 94 18,6 Lína Þorskur 4 Ólafsvík MÁNIBA 166 72 15,1 Lína Blandað 5 Grindavík I EGILL SH 195 29 12,1 Una Þorskur 4 Ólaf8vík □ I REYNIRGK47 72 11,8 Llna Blandað 5 Grlndavlk l GARÐARIISH 164 142 12,7 Lína Þorskur 1 Ólafsvík SIGRÚNGK380 51 16,6 Lína Blandað 5 Grindavík I FRIÐRIK BERGMANN SH240 36 6,9 Net Þorskur 5 ; Ólaf8vfk □ I ÞORSTEINN GÍSLAS. GK2 76 18,6 Una Blandað 4 Grlndavík SVEINBJ. JAKOBSS. SH 10 103 7,4 Net Þorskur 3 Ólafsvík ÖLAFUR GK 33 36 15,4 Lína Blandað 4 Grindavík I ÓLAFUR BJARNAS. SH137 104 14,5 Net Þorskur 2 Ólafsvík □ I VÖRÐUFELL GK 205 30 11.7 Una Blandað 4 Grlndavík | HRINGUR SH 277 75 2,8 Net Þorskur 1 Ólafsvík HLÍF GK 250 10 0,7 Lína Blandað 1 Grindavík I AUDBJÖRG SH 197 69 4,8 Dragnót Koli 3 Ólaf8vík □ I HRAPPURGK 170 10 1.1 Lína Blandað 1 ' Grlndavík TINDUR SH 179 15 0,5 Dragnót Koli 2 Ólafsvík ELDEYJAR-BOÐIGK24 208 19 Lína Blandað 3 Grindavík I HUGBORG SH 87 29 0.1 Dragnót Koli 1 ÓIaf8vík □ 1 SKARFUR GK 6Ó6 278 17,7 Lína Blandað 3 Grindavík HAUKABERG SH 20 104 21,8 Lína Þorskur 5 Grundarfjörður SANDVÍK GK 325 25 8,6 Lína Blandað 4 Grindavík I SICLUNES SH22 18,2 Una Þorskur 5 Grundarfjörður □ 1 KÁRIGK146 36 7,2 Lfna Blandað 4 Grindavík JÖN GUÐMUNDSS. 16,3 Lína Þorskur 3 Grundarfjörður KÚPUR GK175 335 23,2 Lína Blandað 2 Grindavík í FARSÆLL SH30 101 5.5 Net Þorskur 4 Grundarfjöröur □ I FRIÐGEIR BJÖRGVINS. RE400 20 3,9 Lína Blandað 1 Grindavík | ARNFINNUR 18,1 Lína Þorskur 3 Stykkishólmur REYKJABORG RE25 29 4,6 Dragnót Koli 2 Sandgeröi I PÓRSNESIISH 109 146 20,5 Una Þorakur 3 Stvkklshdlmur □ I BALDUR GK 97 40 2 Dragnót Koli 2 Sandqerði ÁRSÆLL SH88 103 13,3 Lína ' Þorskur 2 Stykkishólmur NJÁLLRE375 28 1,6 Dragnót Koli 2 Sandgerði I STEINl RANDVERS 4,7 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur □ I EYVINDUR KE 37 42 1.3 Dragnót Kolí 2 Sandgerðl PEGRON 4,8 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur SÆBORG KE 75 21 9,3 Lína Þorskur 4 Sandgerði 1 VESTRIBA 63 196 34,3 Lína Þorskur 3 PatreksfjÖrður □ I JÓN GUNNLAUGS. GK444 103 39.4 Lína Þorskur 3 Sandgerðl HEIÐRÚN 30 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður SVEINN GUÐM.SS. GK315 21 9,4 Lína Þorskur 4 Sandgerði 1 VIGDiS BA 77 214 36,7 Lína Þorskur 5 Patreksfjorður □ | FREYJA GK364 120 40,3 Lfna Þorskur 3 Sandgerði PATREKUR BA 64 172 38,1 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður STJÖRNUTINDUR SU 159 138 25,4 Lína Þorskur Sandgerði 1 BRIMNES BA BOO 54 19.5 Lína Þorskur 3 Patreksfiörður □ 1 HAFÖRN KE 14 36 2.3 Dragnót Koli 2 Sandgerði ANDEYBA 125 123 26,8 Lína Þorskur 4 Patreksfjörður ARNARKE260 45 3,8 Dragnót Koli 3 Sandgerði l EGILLBA468 23 13.4 Lfna Þorskur 3 Patreksfjorður □ I ÆGIRJÖHANNSSON ÞH212 29 3,8 Dragnót Koli 2 Sandgerðl MARÍA JÚLÍA BÁ3G 108 15,3 Lína Þorskur 4 Tálknafjörður SÆMUNDUR HF 85 53 7,8 Lína Þorskur 2 Sandgerði I LÓMURBA267 149 21,4 Lína Þorskur 2 Tálknafiörður H 1 HAFNARBERG RE 404 74 32,4 Net Þorskur Sandaerði GEYSIRBA 25,1 Lína Þorskur Bfldudalur REYNIR GK 177 104 33 Lfna Þorskur 3 Sandgerði I HAFDlS iS 25 143 36 Una Þorskur 5 Isafjörður □ I GUDFINNUR KE 19 30 12.7 Lina Þorskur 5 Sandgerði I ORRIÍS20 257 37 Lína Þorskur 5 ísafjörður UNA iGARÐIGK 138 38,4 Lína Þorskur 3 Sandgerði I GUÐNÝIS 266 75 34 Una Þorskur 5 Isafjörður □ I PORSTEINNKE 10 28 12,3 Lfna Þorskur Sandgerðl STAKKANES ÍS 72 16 Lína Þorskur 3 ísafjörður GEIRGOÐIGK220 160 38,3 Lína Þorskur 3 Sandgerði I HAFSTEINN EA 262 131 12 Þorskur Siglufjöröur □ 1 GUÐVARÐUR OF44 78 16,3 Lína Þorskur 5 Sandgerðl ÞORKELL BJÖRN NK 110 1,8 Snurvoö Ufsi 1 Neskaupstaöur FRIÐGEIR BJÖRGVINS. RE400 20 11,5 Lína Þorskur 4 Sandgerði I BÚÐAFELL SU90 68 16 Una Þorskur/ýsa 2 Fáskrúðsfíörður □ 1 SVANUR KE 90 38 20.2 Net Þorskur 6 Sandgerði GUÐM. KRISTINN SU 404 229 18 Lína Þorskur/ýsa 2 Fáskrúösfjörður ÞORKELL ÁRNASON GK21 65 8,7 Net Þorskur Sandgerði I FREYR 106 141,8 snd 2 Höfn HornaMi □ I ARNEYKES0 197 43 Net Þorskur 6 Sandgerðl LYNGEY 146 201,8 Síld 2 Höfn Hornafirði NJÖRÐUR EA 208 17 35 Net Þorskur 5 Sandgerði l STEINUNN 116 207,3 Sfld ' 2 Höfn Hornafirði □ I HAFBORG KE12 26 9 Net Þorskur 6 Sandgerði ÞÓRH. DAN.SSON 299 25 Þorskur/ýsa 1 Höfn Hornafirði ÚSKKE5 51 14,3 Net Þorskur 6 Sandgerði L NJÖRDURÁR3B 105 15,5 Draqnót Lanqlúra 1 1 Þorlákshöfn □ I HÓLMATINDUR 7,2 Net Þorskur 6 Sandgerði FRÓÐIÁR33 103 4,5 Dragnót Langlúra 1 Þorlákshöfn STAKKAVÍK ÁR 407 168 18,8 Lína Þorskur Reykjavík I DALARÓSTÁR63 104 15 Dragnót Langlúra 1 ■. Þorlákshöfn □ I FREYJARE38 136 45 Lfna Þorskur Reykiavík I SIGURBORG VE 121 220 24 Troll Blandaö 1 Þorlákshöfn I SNÆTINDURÁR88 88 1.8 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn □ HAFBJÖRG ÁR 16 5 Lína Ýsa 5 Þorlákshöfn 8 f n fif n mi n rf imr> 1 SÆFÁRIÁR 117 11.6 Lfna 5 Þorlákshöfn □ ■ I_>4 \IUMiwm CHLC/UWIO ÁLABORG ÁR 25 93 18 Lína Ýsa/keila 5 Þorlákshöfn I JÚLÍUSÁR 111 102 4.8 Lfna Ýsa 2 Þorlákshöfn □ RlKÁR 13,8 Lína Ýsa 5 Þorlákshöfn Staorft Afll Upplst. afla r “ 1 JÓHANNA ÁR 206 71 13.8 Lfna Ýsa 5 Þorlákshöfn □ Nafn Sftluv.m.kr. i Mooalv. kg. Lóndunnr&t. MÁNIÁR 70 2,4 Lfna Ýsa 3 Þorlákshöfn I VIGRIRE71 860 175 karfi 33,2 189,52 Bremerhaven I 1 BLIKIÁR4Q 10 6,1 Lína Ýsa 5 Þorlákshöfn □ VIÐEYRE6 875 210 karfi ‘33,7 160,33 Bremerhaven ÁGÚST GUDMUNDSS. GK9S 186 46,1 Net Þorskur 2 Keflavík I KLAKKUR VE 103 488 68 þorskur/ýsa 12,5 184,19 Grímabv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.