Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 4
4 aeia peiT) vilja,. Ég kanimst viö eÍBin, sem tehir „skýnslur sýna“ Bið viösldftakiieppumajr í veröld- inni stafi af blettum í sólinm, og raönnum á borö við Gj H., sem vilja síður látá kenœ öönu. um, pykuj þetta gott hjá horium. Og víst ætlast ég ekki til, að almenmngun láti sanníænast um sanxijleikann í piessu' máii fyrst <ag fnemst af flóknum skýhsium, heldtut af almienuri. heilbrigðri ®kynsemi. Anmaijs er ekki þörf. Endiist einhverjum ekki heiílbrigð skynsemi til pess, vísa ég honum jt sélufélag með G. H. Mér et ljúft og skylt að svara peirri spurninjgu G, H. hvar og hvenæit haun hafi tínt upp Imjwi klœki, er hann hefir taliið eiga fséu stalð í baunHömduinum og kent bamfinu uim Ég nefni rétt sem dæmi Morg- unbL 15. mariz 1931, pair sem G. Kh skýrir frá pví bannilögunum til svíviröingax, að eftir eitt samsæti haustið fycir í Boston í Banda- Jlíkjunum haíi 800 konur og karl- gtn veikst svo af eitruðu áfengi, að leggja hafi purft hópinn inn á jspítala og par af hafi 7 dá|ið.' Ég geri ekki ráð fyrir, að G. H. neiti pví að hafa tínt þetta fiipp og skýrt fr,á því. Nafnið hans stendur a. m. k. undir gneini- ínntL Ég gefi hieldur ekki ráð fyrir áð vefengt verði, að það teljist tíll klækja, að eitnað er fyrir 800 Snanins, allir stórlega sýktir og 7 dnepnir. Og petta en skjalJiega sönnuð lygi 'mieð bréfi d ansk-Lslenzka isendiberrians í Boston dags, 28. mai 1931, studdu skýLaiusu vott- (Ottjði frá lögneglustöðinWi í Boiston dagsj 26. sama mán. Ég hafðá verið svo ógætinn að láta orð falla um það, að G. H. binti bæðd sanna og logwa idiæki. en hánn teldi eiga sér stað í banulöindunum og kendi banuinu fiWUj Ég pákka G, H. fyrir pá ein- stöku nærgætni áð sleppa mér við að nefna pess dæmi, að haun hafi farið með sannleika í þessu samhandL 16, dez. 1932. VUm. Jónsson. Ormíur i Afrlku. Um daginn réðust vel vopnáðiir rneun af Ge- lubba-kynstofninum í Abbesyníu suður (jyfir iandamairin,, inn á brezkt land og réðust par á uokkur porp, er bygð eru blá- uiiönraum af Gab b na-kynþ ættinum, er ekki hafa anuað en spjót áð vopmi. Drápu peir um 150 mauns, en höfðu allmargar Gabbra-mieyj- ar á braut rnieð sér, en, pær eru taldar með fegurstu biámanna:- toonjum og] í háu V'erði í Abbesy- niu, þrátt fyrir heimskreppuna. Nýlendustjórinín brezki sendi tvær herdeilöir norður á landamæTÍn Þýdd ljóð, m. hefti eftir Magnús Ásgeirsson, kemur út rétt fyrir jólin. Þetta hefti verður stærst af þeim, sem enn hafa komið út. Bókin er til- valin jólagjöf handa þeim, sem þegar eiga I. og II. hefti. Áður hafa komið út: ÞÝDD LJÓÐ, I. hefti. Verð ób. 3 kr. (Upplagið því nær þrotið.) ÞÝDD LJÓÐ, II. hefti. Verð ób. 3 kr., ib. shirt. kr.. 4,50. Báðar bækurnar bundnar í eitt bindi kosta í shirt. kr. 8,00, en skinnbandið mun orðið ófáanlegt Aðrar bækur gefnar út af Menningarsjóði: VESTAN UM HAF. Ritgerðir, sögur og kvæði eftir íslendinga í Vesturheimi. Einar H. Kvaran rithöfundur og dr. Guðm. Finn- bogason völdu efnið í bökina. Fæst bæði ób. á 15 kr., ib.. í shirt. á kr. 18,50 og í skinni á kr. 27,50. Að eins lítið eftir af upplaginu. ÚRVALSGREINAR. Enskar ritgerðir um ýmisleg efni í þýðingu dr. Guðm. Finnbogasonar. Bók þessi hefir hlotið mjög góða dóma hvarvetna, bæði í blöðum og manna á milli. Kostar ób. 6 kr., ib. í shirt. 8 kr. og í skinni 13 kr. ALDAHVÖRF í DÝRARÍKINU eftir mag. Áma Friðriksson er fyrsta bók á íslenzku um þróun dýralífsins á jörðinni. Menn lesa hana eins og skemtibók í einni lotu, svo skemtilega er hún skrifuð. Fjöldi mynda er í bókinni. Verð ób. 5 kr., ib. í shirt. 8 kr. Á ÍSLANDSMIÐUM eftir Pierre Loti — sagan heimsfræga, sem er talið sígilt rit og þýdd á fjölda tungumála. Fæst ób. á 6 kr,, ib. í shirt. á 8,50 og í skinnbandi á kr. 12,50. ÞtJ VÍNVIÐUR HREINI og FUGLiNN í FJÖRUNNI eftir Halldór Kiljan Laxness. Þessar umdeildu bækur er nú verið að þýða á erlend inál, og fáum vér þá að sjá hvaða dóm aðrar þjóðir leggja á þennan unga rithöfund. Hér heima skiftir mjög í tvö horn um dóma á þeim, eins og kunnugt er. Vínviður- inn kostar ób. 8 kr., ib. í shirt 10,00 og í skinnbandi 16 kr., en Fuglinn kostar ób. 9,00, ib. í shirt. 11,00 og í skinnbandi 17 kr. Þessar bækur fást hjá þeim bóksölum í Reykjayík og úti um land, sem selja bækur Menningarsjóðs, en aðalútsölu þeirra annast IH'KIÍIIIH Austurstræti 1. Sími 2726. Oaðmnndar Jafeobsson. Hverfisgötu 32. Sími 3454 Herlð* vsð: Selnr Fiðlur, boga, selló. gítara, maDdolí.i. Ótrúlega ódýrt: Nýjar f 91- ur og gamlar, strengi, hljómstykki. smástykki, myrru og annað, sem fiðlum tilheyrir. Breyti rém fiðlneStlr — ésk eifiandans. — Bifreiðastððin BEKLA, býður fólki að eins nýjar og góðar drossiur, frá kl. 8,30 fyrir hádegi til kl. 4 eftir miðnætti. — Fljót og góð afgreiðsla. Hringið í sima 2500, sima 2500. til þess að vera við búnar, þegar víkingiar þessir réðust aftur ínin í landið, sem búást var við að myndi fljótlega verða aftur, svo góðan feug sem þeir1 handstöm- uðu. Hafa pessar herdeildir skip- un um að leggja ekki gómana eiraa á ófriðatlmieninma, ef peir koma aftur. VetNfmn úr hetjusjóði Came- giies hafa tvær íslenzkar konur fengið nýlega. Önnur peirra, Ólöf Siguxiðardóttír, er verka- Snjóbeðjur. Langbönd, iásar og pver- hlekkir á pær við hvers manns hæfi, mjög ódýrt. Einnig snjókeðjugormar nýkomnir. Haraldar Sveinbjarnarson, Laugavegi 84, sími 1909. Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. JóIagjaYir alls konar og leikföng, fall- egt úrval en hla gilega ódýrt, DÖMUKJÓLAR ofl. fyrlr hálfvirði. Mronu, Laugavegi 19. KAR Til jólaima: Spikfeitt hsngikjöt, Rjómabússmjör, Bögglasmjör, íslenzk egg og útlend. Kanpfélao Alpýðu. Sfmar 4417 og 3507. Ritföng, alls konar, ódýr og góð í Bergstaðastræti 27 — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóia. Enn fremur gianspappír í jólapoka. Nijja Fiskbúdln, Laufásvegi 37, hefir símanúmerið 4663. Munið pað. Fiðnr hálS- og al- dúnn bezt, lægast verð. Vðrubáðin Lauga* vegi 53 sími 3S70. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — kona, Oddeyrarg'ötu 13, Akureyri, 1600 kr., og hin ec K. Jónisdóttir kenishikona, Hmomkoti í Land- broti, 400 kr. Ritnefnd um stjórnmál: Einar Magnússou, formiaður, Héðinn Valdimansson, Stefáta Jóhann Ste- fáasson, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðritosson. AJpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.