Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ IÞROk É IRpRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991 B 3 BLAK / ISLANDSMOT Meistararkrýndirum helgina: KAog Víkingur íslandsmeistarar Um helgina lauk keppni í 1. deild karla og kvenna í ís- landsmótinu í blaki. KA-menn tryggðu sér ekki eingöngu Islands- ■■■I meistaratitilinn í 1. GuðmundurH. deild heldur bættu Þorsteinsson þeir um betur og skrifar sigruðu einnig í 2. deild íslandsmóts karla. Það má því með sanni segja að KA-menn hafi gert það gott í vetur því lið þeirra leikur einnig til úrslita í bikarkeppninni gegn HK um næstu helgi. Islandsmeistaram- ir sigruðu HK á föstudagskvöldið 3:1 og skelltu síðan liði Fram á laugardaginn 3:0. Reykjavíkur Þróttarar sem enduðu í 2. sæti skelltu liði Þróttar N. sannfærandi 3:0 og austanliðið mátti síðan þola enn eitt tapið, 3:1, á móti HK. 1. deild kvenna Lið Völsungs frá Húsavík hafn- aði í öðru sæti eftir að hafa skellt UBK 3:1 á laugardaginn, en fyrir leikinn voru Blikastúlkurnar í þriðja sæti og þurftu að sigra 3:0 til að eiga möguleika á öðru sætinu en það gekk ekki eftir. Blikastúlkurnar byijuðu þó mun betur, en Völsungs- liðið virkaði jafnara og gerði færri mistök en andstæðingarnir þegar mikið lá við. Hjá Völsungi stóð Jó- hanna Guðjónsdóttir upp úr. Breiða- blik mætir Víkingi í úrslitum bikar- keppninnar á laugardaginn og það búast við baráttuleik. Best og efnilegust I lokahófi Blaksambandsins, sem fram fór um helgina, vom útnefnd- ir bestu og efnilegustu leikmenn vetrarins. Best vom kjörin Þröstur Friðfinnsson úr KA og Særún Jó- hannsdóttir Víkingi, en efnilegust Þorbjörg Jónsdóttir úr Þrótti, Nes- kaupstað og Stefán Þ. Sigurðsson, HK. Þá var Marteinn Guðgeirsson valinn besti dómarinn. ■ Lokastaðan / B6 Morgunblaðið/Árni Sæberg Islandsmeistarar KA í blaki karla 1991. Aftari röð frá vinstri: Arngrímur Arngrímsson, Stefán Magnússon, Þröst- ur Friðfinnsson, Hafsteinn Jakobsson, Sigurður Arnar Ólafsson og Hiou Xioa Fei, þjálfari og leikmaður. Fremri röð frá vinstri: Magnús Aðalsteinsson, Bjgrni Þórhallsson, Haukur Valtýsson, fyrirliði, Oddur Ólafsson. „EG hefði heldur viljað gera þetta án hjálpar, en ég tel að við höfum á að skipa besta liðinu og séum vel að titlinum komnar. Við byrjuðum vel og töpuðum ekki leik fyrir áramót en síðan hefur óheppnin elt okkurog þá sérstaklega meiðsli leikmanna. En þetta tókst og það er ósköp sætt að geta hampað bæði ís- lands- og bikarmeistaratitlinum," sagði Jóhann H. Bjarnason, þjálfari iþróttafélags Stúdenta íkvennaflokki, eftir að ÍBK hafði sigrað Hauka 55:44 í 1. deild kvenna í Keflavík á laugardaginn og tryggði Stúdínum þar með íslandsmeistaratitilinn. is viðureignir liðanna um röðun. Með sigrinum gegn Haukastúlk- unum hrepptu ÍBK-stúlkumar silf- urverðlaunin. „Þetta em vissulega vonbrigði og það er eins og ÍBK hafi einhver tök á okkur því við töpuðum fyrir Keflvíkingum í úrslit- um bikarkeppninnar 1989 og 1990. ÍBK-liðið var betra liðið í þessum leik og sigraði verðskuldað," sagði ívar Asgrímsson, þjálfari Hauka. ÍBK - Haukar 55:44 íþróttahúsið í Keflavfk, íslandsmótið í körfuknattleik, 1. deild kvenna, laugardag- inn 6. apríl 1991. Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 11:8, 18:14, 26:18, 32:24, 44:26, 49:39, 54:42, 55:44. Stig ÍBK: Anna María Sveinsdóttir 24, Björg Hafsteinsdóttir 23, Kristfn Blöndal 3, Þórdís Ingólfsdóttir 3, Svandis Gylfadótt- ir 2. Stig Hauka: Hafdís Hafberg 10, Sigrún Skarphéðinsdóttir 9, Herdís Gunnarsdóttir 9, Eva Haweleck 6, Anna Guðmundsdóttir 4, Guðbjörg Norðfjörð 3, Dóra Garðarsdótt- ir 2, Sólveig Pálsdóttir 1. Dómarar: Kristján Möller og Víglundur Sverrisson. Áhorfendur: Um 100. Lið ÍS, íslands- og bikarmeistari í körfuknattleik kvenna 1991. Aftari röð frá vinstri: Jóhann Bjamason þjálfari, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir, Elínborg Guðnadóttir, Díanna Gunnarsdóttir, Unnur Hallgrímsdóttir, Jennifer Prange, Erla Kristjánsdóttir, Ragn- hildur Jónsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Júlía Sigursteinsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Þórdís Hrafnkelsdótt- ir, Kolbrún Leifsdóttir, Vigdís Þóris- dóttir, fyrirliði, Hafdís Helgadótttir. Morgunblaðið/Árni Sæberg íslandsmeistarar Víkings í blaki kvenna 1991. Aftari röð frá vinstri: Geir Hlöðversson, þjálfari, Björk Benedikts- dóttir, Berglind Þórhallsdóttir, Elín Bjamadóttir, Særún Jóhannsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Björg Erlingsdóttir, Sigr- ún Ásta Sverrisdóttir, Jóna Lind Sævarsdóttir og Jóhanna Kristjánsdóttir, fyrirliði. eð sigri í Keflavík hefðu Haukar orðið meistarar en ÍBK-stúlkurnar voru á öðru máli. Þær tóku leikinn þegar í sínar hend- ■■■■■■■ ur og var sigur Bjöm þeirra aldrei í hættu. Blöndal Þær Anna María Sveinsdóttir og Björg Hafsteins- dóttir voru atkvæðamestar í stiga- skomn hjá JBK og saman skoruðu þær 47 stig af 55. Þar með urðu liðin þijú ÍS, ÍBK og Haukar með jafnmörg stig og þá skáru innbyrð- Morgunblaðið/Einar Falur ÍÞRMR FOLK ■ BRETINN Toby Tanser, sem er reyndar af íslensku bergi brotinn, hefur haft mikla yfirburði í víða- vangshlaupum vetrarins hér á landi og sigrað ömgglega í þeim 10, sem hann hefur tekið þátt í. Tanser, sem er langefstur í stigakeppninni með 135 stig, hefur skipt yfir í KR og verður löglegur með félaginu í byijun maí. ■ HALLDÓR Ingólfsson, vinstri handar skytta Gróttu í handboltan- um meiddist í upphafi leiksins gegn ÍR. Halldór handleggsbrotnaði fyrr í vetur og þau meiðsli tóku sig upp aftur og óvíst er hvort að hann nær að leika síðustu leiki liðsins í fallbar- áttunni. 1 KORFUBOLTI / 1. DEILD KVENNA IBK sigraði Hauka og ÍS varð ÆT Islandsmeistari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.