Alþýðublaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ólafnr Thos*s fær eftirpasika. Ólafur Thors hefir komist að þedrri niðuristöðu, að rétt mundi vera að athuga, hvoit það hafi nú éklú veiiið' gildar ústæður til þess að hann rak LáTus Jónssou burt frá KLeppi. Hann, hefir því skipað Garðar Þorstemsson hæsitaréttar- má’laflutningsiuann ti,l þess að iiannBaka startf læknisiíns á spítal- anuin, aðbúnað sjúklinga þar og íájstand alt. Segir í tilkynlninigu frá d ómsmálaráðuneytinu, að það sé „til þess að upplýsingar fáiist að fullu um öreglu læknisins, van- ræfc'slu. eða hirðuleysi, frá því fynst er honum var faliö starfið »em yfirlæknir og þangað til hon- um í þessum mániuði var vikið ftlá því.“ Aftur á móti virðist Garðar ekki eiga að leita að neini- um öðúum sanini’.edka en þessum þó kunni áð vera. Ó. , Máfshöfðun vegœi 9» eÓ¥, Óláfur Thoris dómsmá!aráðherra hefir ákveðið málshöfðun vegna þess, er geröást 9. nóv. (bæjar- stjórnaróieirðimar) gegn þessum 17 mönnum (eftir stafrófsröð): Adolfi Peíensen, Brynjólfi Bjar;nasyni, Enlingi Klemenssyni, Guðjóni Benediktssyni, Gunnari Benediktssyni, Halldóri Krist- mundssyni, Haúk Siegfried Björnssyni, Héðni Váldimarssyni, Hjá’ta Árnasym, Jóni Guðjóns- syni, Jafet Ottóssyni, Ólafi Magn- ási Sigurðssyni, Sigurði Guðna- syni, Sigurði Ólafssyni, Stefáinii Péturssyni, Torfa Porbjamarsyni, Porsteini Péturssyni. í tilkynningu frá dómsmála- ráðuneytinu segxr, áð það sé vitað um nokkra fleiri mienn, að þeir hafi verið að einhverju viðriðniir óeirðiimár, en eigi hefíir enn verið ákveðin máls'höfðun gegn þe;m. Um Hesteynánmálið fréttist elík- ert. ó. SjO Frahkar falla. Biámenn berjitst. í frakkníesku nýlendunni Sene- gal í Vestur-Afríiku hefir einn kynþáttur innborinna manna gert uppreisn. Fyrjr skömmu lenti í skæru milli hans og nokkurira franiskria herdeilda, og féllu þá 7 tnenn af Frökkuin. (FO.) Sildveiði Noiðmanna Osló, 22/12. Stómsíldarveiði Norömanna gengur vel og hafa á síðlasta sólarhring komið 4—5 þúsund hektóH'tr.ar af síld til Ála- sunds. — Síildansiamlagið norska laefir ákveðáð að verðið fyrir síld, seim seld ver.ði I íis, sikuli vena 9 fcn. fyrir snurpinótasíild, en 8 kr. fyri neknetasíld. Frá vinDm okhar á sjðnDm FB. 22. dez. Erum á útleið. Vel- líðan allra. Innilegustu jólaikveðj- ur af úthafinu tiil vina og ætt- ingja. Ski.pverjnr. á Walpole. Þfír verkamenn farast í vígi einu nálægt Róm komst leldur í flugeldákassa, og bneidd- ilst eldurinn mjög fljótt út. Vár ekki hægt að stöðva hann fyr en eftir nokkrar 'klukkustundir. 3 verkamenn létu Iífiíð í eldinum og nokkrif meiddust. (0.) MagnAs Gnðmundsson aftur dömsmálaráðberra. Ólafur Thors, sem ekkert sitairf befir unnið í tíu ár, fyr en hánn nú varð dóm smál aráðherra, er nú búimni að oftaka sig á þvi slitisiama stárfi og lætur nú þess vegná af því áftur. En við tekur Magnús Guðmundsson, ný-skrubbaður og þveginn og losáður við alla synd af hæstarétti. GðtDornstor í Skotlandi Glasgow 22. dez. UP. FB. Lög- reglunni og atviinnuleysingjum í þúsundataíM lenti saman hér í dag. Lögraglán beitti kylfum sínum til þess að dreifa kröfugöngumönn- um. Tíu lögreglumenn meiddust og varð að flytja fimm þeirra í sjúkrahús. Einn kröfugöngumanna var fluttur í sjúkrahús. Fimm þeirria handteknir. AtvinnDfflðiin í Brezka jiing- inn. i Lloyd Geoi]ge hóf i giæ|r i enska þinginu umræður um atvinnuleys- ismáiin. Sagði hann ástandíð mjðg ískyggilegt, og miklu verra en í fyrra. Lýsti hann átakan- lega, hvemóg bændur væru að flosna upp af jörðum sínum, og hversu sjómenin væru atvininulaus- iuj meðian skipin fúnuðiu við land. Hann sagði að þetta væri lang- erfiðiasta kreppan, sem yfir land- ið hefði gengið á friðartímum. Síðan rakti hann tillögur sínar tiil lausnar á atvinnuleysisrná'un- um, einkium tillögurnar um stofn- un nýbýla. Úr flokki verkamanná var lögð áherzla á að brýna það fyrir stjórninni, að hún gerði nú þegar ná'ðstafanial til þess að greiða úr atviranuleysdsmálúnum, til þess að koma í veg' fynir alvarlegar ó- eirðir. Af stjórnariranar hálfu var svaráði að hún hefði nú þegar gert ráðstafanir til þcss að reyna að draga úr atviranuleysinu á öll- um. sviðum, og hefði hún full- koirtna ástæðu tiil þess að álíta, af því, sem þegar væri fnam kom- iðV áð stefna heranar í málunum væri rétt, og mundi henini því verðá háldið áfram. (Ú.) Obss dafjjlffltra og veglnn FRAMTÍÐIN heldur fund á aranan í jólum. Funduriran verður með sérstöku viðhafnarsniðL — Allir Templarar boðrair og velkomnir. .Rudolf", kolaskipið til Gásstöðvarimnar, ikom í morgun kl. 101/2- Myndasafn, Einars Jónssonar verður opið anraara jóladag frá kl. 1—3. Kaupsamningur framlengdur óbreyttur. Járnbrautarfélögin í Bandarikj- unum haía nú framlengt samning við starfsmenra silna, sem gerður var fyrjr nokkru og hafði í för með sér 10»/o launialækkun. — Hefir samndngurjmn verið fram- lengdur til 9 máraaða og nær til' hér um bil 1 miljón og 200 þús- umd starfsmanna jáiinbrautanna. Jólio koma heitir mjög falleg Ijóðabók handa bönnum eftir Jóhanines úr Kötlum með myndum eftir Tryggva Magnússon. Ljóðin eru 5, en myndiramar milli 20 og 30. Þórhallur Bjarnason gefuir bók- iraa út. Ljótur siður Síðan nýi síminn kom, hefir fanið mjög í vöxt að meran séu bringdir upp og gabbaðir á ýms- an hátt, t. d. tvær eða fleiri bif- reiðástöðvar beðnar að senda bif- reið á sama staðinn, þangað, sem eniginn hefir viljað bifreið fá. Pað er sagt að það séu bæði fullorðnir og ungli'ngara, sem taka þátt í þessum heimskulega leik. Mál þetta er nú til rannsóknar og rnega þeir, sem þetta leika hér eftir, búast við að verða fyrir •sektuim og að nöfn þeirara verði Ibirat í blöðuraum. H. „Svipi t“ 'Hieátir smásögusafn eftir Sigurð HélgaBon, og eru I því 8 sögur. Bókin er 108 bls.,; verðura minst siðar. „Ég lœt sem ég sofi“ heitir kvæðabók eftir Jóhannea úr Kötlum, 115 bls. með möngum ájgætum kvæðum. Minst siðár. Barnavinafélagið Sumargjöf hefira gefið út jólakort til styrkt- ara hinrai mjög þýðingarmiklu og þörfú starfseani sinná. Kortin eru hi'n snotrustu og mjög heppileg fyrira þá, sem senda vilja kuran— ingjum eða vinum jólaóskir. ' X. Kaupfélag alþýðu, biðura félagsmenn siraa að fram- vísa nótum sínum (helzt saman- lögðuim) og fá greidda uppbót á braauði til 1/12 og kjöti til 21/12; i 1 1 l ' 1 InðlandsmáliD í brezka bÍDQÍDD í neðri máJstofu enska þingsin®. tfóru I gær fraam umræðiur um ind- ver,sku máJiin. Indlandsmálaráð- heijria, Sir Samuel Hoarae, sagði, áð. óBtandið í Indliandi væri nú graeinilega miklu betrla en það var fyrira þraeimura mámuðum, og ýmis- llegt henti. nú í þá átt, að meiri' samkomiulagsvilji væri nú en áð- ura. Landsburay, foriingi jafnaðara- mararaa 1 þinginu, sagði, að Braetar ættu áð sýna jólahug sinn með þvi áð' sleppa Gandhi og öðrum indveraskum leiðtoguim úra fang- elsunum. (Ú.) Alfn'jlmbhui'ib ei; 6 síður í dag.. Nœt,urlœJorr er í nótt Halldór Stefá’nisson, Laugavegi 49, símt 2234. ■ Togicvpr:n,irh Á veiðaa’ fóru í gær Skallagrimur og Arinhjöran hersir.. Karílsefni kom af veiðum í gær og fóra á'Jeiðis til Englands sama. dag. Rán kom hingað frá Hafnr arfirði í gær að taka ís. Bragi. ifera á veáðar í dag. Otvarp,ÍS\ í dag: Kl. 16: Veður- fregnlr. Kl. 19,05: Fyrirlestur Bún- aðaríélags íslands. Kl. 19,30: Veðurafregnir. Kl. 19,40: Tilkynn- iragar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. Kl. 20: Fraéttir. KI- 20,30: Kvöldvaka. Skólpferdíilög á hosknað ríkis- ins, Nemendur fná 17 enskum rik- isskólum fóraui í dag í námsferð til Nýja Sjáilands, á vegum Skóla-r ferðanefndar braezka ríkisins. (Ú.) Samningar milli Rússa og Eng- lencUnga, Tilraaun til verzlunar- samninga milli Rússlands og Eng- lands hefiri verið fraestað fram í jánúar, því mjög mikil misklíð er á milli enskra stjórnmálainanna hvort raétt sé að hafa nokkuð sam-r art við Rússa að sælda. (Ú.) Jupa>iY:T\ hafa gert nýjan samn- ing við Marasjúríu, til þesis að geraa japðnskum þegnium hægaraa fyrira að' fá land tekið á leigu í Mansjúríu. (Ú.) Vearidu Alldjúp Jægð er fyrir sunnan land á hraeyfingu norður- eða noijðáusturi-eftir. Veðurútlit: hm Suðvesturiand og Faxaflóa:: Allhvass og hvaiss austan. Þíð- viðrai og dá'lítil rignirag. Péiur, Sigurosscm flytur erindi í Varðarhúsinu á anlraan í jólum M. 5 e. hád. um fátækt þeirra, manna, sem mest hafa auðgað* heimiran.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.