Alþýðublaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kjallarapláss, 2 hneinileg kjall- ariaherbeTgi, þar sem hægt er að hafa eldstæði, ós.kast nú pegar til smáiðnaðar. Tilboð merkt „Kjallaiii“ sendist í afgneiðklu Al- þýðublaðsins. ICAK Jálavindlar í miklu urvaii. Konfekt í pokum, öskjum og laust. Brjóstsykur og átsúkkulaði, taargar tegundir. Kaopfélag Alpýði. Simat* 4417 og 3507. fljálpið peim, seai ekki bvarta. Um þrenn jól hafa Reykvíking- ar gefið M æ ðrastyrksnefnd in n i fé i þessu skyni, og í fyrra hlutu 52 konur dáSitla jólagjöf, frá 20 —50 kr. Fæstar þessiara kvenna myndu leita mötunieytisins eða yfirleiitt biðja um hjálp. Sumar koma á Vinwutaiðstöð kvenna að leita virrnu, ium fátækt animara höfum við sannfrétt og niargar þekkjum við persónu'ega. í þessium hóp eru ekkjur og frálskildar konur. sem berjast á'fnam mieð börnum, konur, sem eiga heilsulausa menn, bamakoniur, sem nýlega hefir bæzt barin í hópinn, ógiftar mæð^ iur, sem verðia einar og óstyrktar að sjá fyrjr barni, gamlar konur, sem mist hafa inann og börn og standa uppi einar og allslausar. Flestar þeirra * einiketmir þietta sama: Þær eiga bágt mieð að biðja. Mæörastyrj: sn-ef nd in vill fúslega koma til þeir.ra gjöfum, sem bæj- anbúar vilja gefa þeim. Oft hefir hún fundið til þakklætis til ó- þektra gefenda, sem hafa gert henni fænt að gleðja þessar kon- ur, án þes-s að niefndin hafi sjálf átt mokkurn þátt í því annan en að flytja skilaboð. Mæðuastyr'ksniefndiina langar svo til þess að þær fátæku kon- ug sem áð'ur hafa fiengið slíkar gjafir, þurfi nú ekki að verða fyrir vonbrigðum, og hún veit um ýmsar nýjar. Því biður hún alla, sem h'aitka til að gleðja sín eigin börn á jólunium, að senda lítinn skerf til þessara kvenna og bama þeirra. Gjöfum verður veitt viðtaka í Þingholtsstr. 18 á Vinnumiðstöð kvenna (opin 3—6) og á afgreiðsi- um dagblaðanna. Lauf.eij Vuldimmsdótím. 200 póiftííokír, fmg,ar voru í gær látnir Jausir úr fangelsum Ber- Ifnar, í samræmi við hina nýju Sákauppgjöf. Jóla- og sálma söngiög frá 2,50 stykkið. Nýjustu danzplötumar aðeins 2,50 stk« Stærsta tónverk mestu sniiiinganna SS'/sVo lækkttO. tíverp falleorl né óðfrari plötnr. Hiiéðfærahúsið í KiaHaranani oo | Atiabúð. i Jóla- oo aðrir sálmor. á plötum. Heims um bói, FAÐiR ANDANNA, í Bét'.ehem er barn oss fætt. SON GUÐS ERT ÞO MEÐ SANNI, Að jólum, Af himnum ofan boðskap ber. A hendur fel þú honum, Sjá þanu hinn rnikla flokk, NÚ GJALLA KLUKKUR, Sígnuð skín réttlætis sóiin, Nú árið er liðið, Hvað boðar nýjá'rs bliessuð sól, Ó, þá náð að eiga Jesú, í dag er glatt 1 döprum hjörtum. Sóló- söngur, Kórsöngur, Hljóm- sveit, Fiölusóló með kirkju- klukkum. Verð frá kr. 2,50. P Hinar vinsælu plötivr: Koma jólaskipsins, Jól á heimilinu, ■ Köimia Amierikuskip.sins. Harmouikuplötur. Hawii- plötur. Aflabúö, Laugavegi 38. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — ,1 • ! , I i r Húsgagnaverzlusiln ' við Dömkirkjnna Og 1 Húsgagnasýningin á Hótel Island eru opnar til kl. 12 á miðnætti í nótt. Þetta eru réttu staðirnir. 8 Kaiim. Húfur og Hattar. Innisioppar. Hálsbindi og Sokkar. Herra-Veski ogBuddur Allskonar Rakáhöld. Silki Rú m t e p p i. Kaffi- og Boið-dúkar. Kjólatau og Tvisttau. Efni i Greiðsluslopp3 Morgunkjólar og Kjóisvuntur. Lífstykki. Trikotinenærfatnaður. S o k k a r allskonar. Siikiklútar. Bolír, afar mikið úrval. Golftreyjur og Jumpers Peysur fyrir börn. Barnafatnaður, allsk. Tðrnhúsið. Boltar, Skrúfur cg Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. Nýja Fi&kbúðin, Laufásvegi 37., hefin símanúmierið 4663. Munið það. Ritföng, bIIs konar, ódýr og góð, í Bergstaðastræti 27 — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. Enn fremur glanspappir í jólapoka. Ritnefnd um stjómmál: Einar Magnússon,, formaður, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóhann Ste- fánisson. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Óiafur Frlðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.