Alþýðublaðið - 27.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.12.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÖUBLAÐIÐ Tvær jólagjafir Þeir umhverfa rétitinum 5 malu’Pt og varpa réttlætinu til jap'ðP \ . . . Þér jrröngið hinuim saklausu, þiggið tnút- ur og hallið rétti hinna fá- teejku: í boijga:rhliðinu.“ (Amos spám., 5. kap.) Fyrir nokkrmn dögum sýknaði hæstiréttur, Magnús Guðlmundsson af ákærju réttvrsinnair. Dómur hæstorjéttalr í pví máli er pannjg vaxinh, að vapla verður hjá því komist, að almenuiingi finnist hann skjóta nokkuð skökku við forsend ur hanis og borgaraieg lög, þaU lög, sem borgararni r hafa sjálfdr sett séi*. En íhaldsfliokk- hninn, filokkur yfirráðastéttariinnar I landiniu, hafðii gert Magnús GuÖ- mundsson að dómismálaráðherra sínum, pó að hann væri undir sakamálsákceru. íhaldsflokkurinn ássamt miiklum hluta FramiSÓknar hafði {Danniig sett sjáílfan sig í veð fyrir: sakley&i Magnúsar. ÁÍit jíeirra í lahdinu stóð og féll með /dómmum í Magnúsarmálinu.'Und- innéttur sakfeldi Maignús. Dómar- inn er líklega ekki enn fullhapðn- áður, í íhaldsréttiætinu. Ilialdið hóf hróp mikið. Máilinu var hrað- að einis o-g hægt var, svo að svo virtist sem dómurum hæstarétt- ar hafi ekki einu sinni unnist timi til að lcsa málskjölán. Á mánudagáuin var sýknaöi hæsti- riéttur Mágnús og íhaldið1. Það var jóliajgjöfin, sem æðsti dómstöil iandsins rétti a-ð íhaldinu, yfir- stéttiunii, í Oiandinu. 9. nóvember síðast liðiinn komn jjúsundir atvinnuilausra verka- mannia samian til að knefjast Vinnu og braUÖB hjá jjeim,, sem höfðu svift þá þeim, og til að verjjast svívirðilegustu kauplækk- unarttlTiaun,, s-em sögur far,a af hér á lahdi. Lögreglunni er sig- að á þá. Lögri&glumenniixjnir hefja eftirj skipun yfirboðara síns bar- je£M á loft í bilindni, meiða fjölda manns. Verkamienn snúaist ti'l varnar og bera sigur úr býtum. Yfinstéttin æriist.. Rahnsókn! Ranrrsókniinni er hraðað. Margir yfirheyriðdr. Rannsókniardómarinn ieggur gögn sín fyrir dómsmála- ráðlherra yfiirstéttaTinniar. Á Þor- lálcsmiessu gefur hann út tilkynn- ingu um málsókn út af máli þessu. Máiisókn gegn hverjum? Gegn íhaldsmeirihluta bæjar- stjómar, sem átti upptökin mieð því áð hefjia hina svívirðiie'gu kau plækku nartilraun sína? Gegn yfirmanni lögreglunnar fyrir að skipa 1 egreglumönnunum að berja og miiSþyrma og hefja bardaga? Nei, ekki þessum, h-eldur gegn 17 mönnum úr samtökum alþýðuinn- an, verkaimannianna, sem vörðu rétt sinn- og vopu tiineyddir að c’erja, liendur sínar jíegar á þá var ráðist. Málssókn pessi er, jóla- gjöf ijfirstMtartnmtr til verkali/'óp- ti/i3 i Reykjamk. Yfinstéttin og ihaldiið þakka hæsta'néttl fyijír si|/2|a; jólagjöf. Atvinnulaus verkaíýður, raim líka, þótt seinma ver,ði, þakka rétt- vísi yfirstéttamnmar á viðieigandi hátt fyiir sína jólajgjöf 1932. G, íhaldið meðgengur AlþýðUflokksmenu hafa haldið því fram, þegar frá stofnun Hvítu hersveitartinnar, að heinni væri ætlað það hlutverk að berja á veifeamönjnum í vinuudeilum. Margsinniis hefir verið sýnt friam á, að ekki eru nokkur líikindi til að henni yrði beitt í öðrum til- gangi. Hin. rfígluiega lögregla er það mannmörg, að hún er ein- fær uim, að halda uppi friði og reglu dags daglega, ef henni er stjórniað af skymsemd. Ríkisstjórnin, sem í þesisu máli hefir ekki þótt beita viti síniu ttm of, hefir aftur lýst því yfir í blöðum og á mannfundum, ^að það væri ekki tilganigur hennar að heita hvítu hersviedtinni í vinnu- deiium. Og þeir Ólafur Thors og Ásgeir hafa vemð staffírugiT í þessu. En, enginin hefir trúáð þeiim, sem iekki er von. En nú vill svo óþægilega til fyri'r þá, að eitt stuðninigsblað þeirra, „Heimdallur“, hefir ekki getáð hræsniað lengur með þeim. í því stendur 16. diez.: „Því hefir verið háldið fram, að varnarliðið (þ. e. hvíta bersveitin) skuli ekki beitt í vininudeiluimi. Ég (þ. ,e. greiMarhöfundur) býst '/ið, áð þeir, s-em halda slíku fram, viti ekki um hváð; þeir eru áð tala.“ Hvað þurfa rnienn nú friekar vitnanma við? Rikisstjárnin hefir enn ekki mótmælt þessum ura- mælum „Heimdalls", oig getur það ekki skoðast öðru vísá, en að þetta sé rétt hjá blaðinu. Blaðið tekur það réítilega frarn um ráðherrahia, að þeir hafi ekki vitað hvaið þeir hafa verið að tala um.. Og þáð mun líka mála sann- ast, að þeir hafi heldur ekki vit- að hvað þeir hafa veijið að gera. Dómgreind þeirra hefir verið ó- venijuilítil eða afvegaleidd í þessu má)li, svo áð ekki sé meina siagt. Ef einhverjir alþýðumenn skyldu ekki hafa séð í gegn um grein þeirra íhaldsráðherranna fyn, ætti þeim nú að verá ljóst, að hvað sem þeir segja, er hvífia^ hér&beiihi. fiiií pess eim qð, kúga verklýðsfélögin. En svo mun áldrei fara. Alþýðumenin munu taka á móti með sömu vopnum, þó Uð ilt sé að þurfa að beita þeim. ' ‘ M. Brmaliásmenn fcmast. Eldur kom upp 23. dez'. í 5 hæðia korn- igeymsiluhúsi í Clúcago. — Við slökkvitilraunirniar fórust tveir slökkvilið&menn, en 6 brendust hættuiegia. (0.) Atvinnuleysið i Þýzkalandi. Þýzki atvinnumálastjórinn, Dr. Gericke, héít ræðu i útvarpið 23. dez. um atvinnuleysið. Hann kvað þýzku stjórnina gera alt sem unt væri ti) þess að hraða framkvæmd- um, svo að atvinnuleysið minkaði, t. d. væru veittar 243 miljónir marka tii vegagerða á næstunni og til annarar atvinnubötavinnu 280 miljónir auk þess sem póst- málastjórnin mundi láta fram- kvæma ýms verk fyrir 60 miljónir. en alt þetta kvað hann lítið stoða. Stjórnin væri þó þeirrar skoðunar, að hin opinbera þyrfti að grípa i taumana þegar ástandið væri jafn slæmt og pað væri nú. — Hann kvað framvegis verða fylgt þeiiri reglu, að nota einungis innlendan vinnukraft og að taka handavinnu fram yfir vélavinnu þar sem því yrði viðkomið. (Ú). 2 miljðna krðna oróði á eiokasðln, Osiló, FB. 24. dez. Samkvæmt skýrsium korneinikásöluninar fyrir sieinasta rjeiikninigsár var umsetn- ingin 70,8 milj. kr. Reksturságóði varð 2 milj. króna. Stérbrnni í Japnn* I bruna í Tokio. í Japan, sem bruuzt út í fátækrahverfi bæj- arins, fórust 14, sem menin vita uim, en 32 mianma er saknað. Fjögur hundriuð og sextíu hús brunnu. (Ú.) 54 námumeim farast. Af námuslysinu, sem va:rð í Illinois í Bandiaríkjunum, berast nú þær fréttir, að náðíst hafi um 30 lík; og er þá 24 enn ónáð, því að alis fórust þarna 54 menn. (Ú.) AtvÍEBiBaleyðíið í Mos’egL •Osló, 2.4. dez. NRP.-FB. Sam- kvæmt nýiega bi.rtum skýrsium um atvinUUleysið í landinu hefir atvin'nuieysinigjum fjölgað um 19,5 o/o! á líöandi ápi og var tala þeirra 41,571 15. dez. Fnesktr, en ap eins ftjrin Grikk- kmd. Bandaríikin hafa veitt Griklc- landi fiiest á stpíðBisku ldágrei ðsl- um, sem féllu i gjálddaga 15. dez- emben síðastliöinn. - H júilprœ u isp ermn ■ Jólatréshátíð heámilásambandsins verður hald- in á morgun (28. dez.) kl. 8 sd. Norsk kolakaup. Norsku rikisj árn bráutirna r hafa nú fest káup í kolábiiijgðum til næsta árs. Hafa þær keypt um 10 þúsund smálestin fm Póllandi, og 30 þúsund smálestir frá Eng- fandi. Verðið á pólsku kolunum va» 14 kr. 40 au. isl. hver smá- lest, en á ensku kolunum frá 13 kr. 30 a'u. til 16 kr. 60 au. ísl. (0.) Stutt svar tii iandlæknis. Ég þy.kist sjá það á gnedn ,land- 'læknis í Alþýðubl. 18/12., að nú treystir hahUi nneira stráksiskapn- um en rökunum, og get ég þvi verið fáorður. Hvað deiluna um ölið snertir,. þá en þar að ræða um sérstakan, reikninjg, siem fáir hér kunna. Ég vil bjóða honum sómiaboð: Kjósi hann eilnn hagfræðiing og ég ann- an m þe&s að skera úr hvor okkar fari ,miéð' r'ett. mál. Ef til vil.l femgist hagstofustjóiii eðla aixnar kunn!áttuim,aður tiil þess að vera oddiama,ðUr. Birjtum svo úrskurö jressaiia mannia í AlþýðUbl. Einis og ég bjóst við ',telur landlæknir, að ég hafi farið með lygi um Bostonaijfylliriið. Ég hefi áður birt frásögn belzta Bostomaii'- bliáðsins um það og saninar hún. áð öllu lifeyti mitt mál. Frásögn tveggja íslenzkDa sjóniarvotta ger- ÍD þáð líka,. Ég gét vonandi bætt fleiri sönnunum við á silnum tíma. En landlæknÍD segist nefna þetta „Détt sem dæmi“. Það á þá að veDa fleira, sem ég hafi „logið“. Hvað helzt og hvar? Giicmi, Hannecison.. Rógurinn um verkaiýðsríkin. Alt af öðru hvoru birta borg- aDablöðin, MgbL o,g Vísir, níð- greinar um Rúissland og stjórn verkalýðsins þar, Greinar þess- aD beria venjulega af öðru i þeim blöðum um fáfræði og heimsku. Ein slík grein birtist í Vísi á laugardag 3, dez., ágætt dæmi þessiara ritsmíða. Þar er byrjað áð segja frá því, að Rússar hafi állis ekki getað staðið við fimm ára áætlun sína, enda þó að all- ur heimur viti, að meiri hluti fimm á!ra áætlunarinnar náðist á fjórum á'rum. Ekki vantar ó- skamimfeilnina. Síðan koma hug- leiðingar um ameriiska bændur, hváð þeir séu illa staddir fjár- hagslega, svo að þeir flosni upp milljónum saman,, og mun það satt vera, aftur myndu rússnesk- ir stórbændur geta staðið sig vel ef bolsarnir hundeltu þá ekki; rús-sneska smábændur, siem nú lifa miklu betra lífi en áður,,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.