Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ Humarinn á uppleið ■ „í ÞESSUM lelðangri urðum við miklu meira varir við humar við Suðvesturland en í fyrra en þá var mjög léleg humarveiði þar. Við vonum því að humar- veiðarnar gangi betur en i fyrra, til dæmis á svæðinu við Eldey, sem lítur betur út en mörg und- anfarin ár,“ segir Hrafnkell Ei- ríksson hjá Hafrannsóknastofn- un en hann var í humarleiðangri á rannsóknaskipinu Dröfn 6. til 21. þessa mánaðar. Þetta er 20. árið.sem farið er í slíkan leiðang- ur. Hrafnkeli segir að humar- stofninn sé á uppleið eftir mikla lægð árin 1988-1990. Hrafnkell Eiríksson segir að tog- að sé á um 50 mismunandi svæðum í þessum humarleiðöngrum til að fá sem bestan samanburð, allt frá Jökuldjúpi að vestanverðu að Lóns- djúpi að austanverðu. „Aðalmark- mið þessara leiðangra er að fá upp- lýsingar um aflasamsetningu, það er að segja hvemig humarinn skipt- ist eftir stærð og þá aldri en við notum stærðardreifinguna til að fylgjast með vexti. Við fylgjumst einnig með hlutdeild hrygna í aflan- um, kynþroska, hrygningu og klaki," segir Hrafnkell. Humarkvótinn er 2.100 tonn á þessari vertíð, eða svipaður og und- anfarin ár. 67 bátar mega stunda veiðarnar að þessu sinni. Hrafnkell segir að aflakvóti hafí verið á hum- arveiðum frá árinu 1973. „Þá var humarstofninn lélegur eftir miklar veiðar upp úr 1970 en smátt og smátt stækkaði stofninn, einkum þegar komið var framyfír 1980 vegna sterkra árganga frá 1971- 1973. Afli á sóknareiningu var mik- ill nánast öll árin 1980-’87 en veið- arnar gengu mjög illa 1988 og 1989 og veruleg lægð var í stofninum. Ég hygg að aðalástæðan sé sú að 1980-’82 árgangarnir voru mjög lélegir. Aflinn fyrir austan jókst hins vegar í fyrra, þrátt fyrir að þá hafi einungis verið veidd 1.692 tonn af tæplega 2 þúsund tonna heildarkvóta. Astæðan var aukin nýliðun fyrir austan vegna 1984 og ’85 árganganna, sem virðast vera yfir meðallagi. Það sem er að gerast í ár er áframhaldandi nýliðun þessara árganga, þannig að humar- veiði hefur verið góð fyrir austan til þess að gera. Þetta eru hins vegar ungir árgangar miðað við humar, þannig að hlutfall stórs humars er lágt,“ segir Hrafnkell. Hann segir að helstu humarveiði- svæðin séu í Breiðamerkur-, Skeið- arár-, Hornaljarðar- og Háfadjúpi, við Surtsey, á Selvogsbanka, Sel- vogsleir út af Krísuvíkurbergi, í Grindavíkurdjúpi og við Eldey. Úthafskarfaveiði minnkar Uthafskarfaveiðin hefur minnk- að mikið síðustu daga og Sjóli HF er farinn á grálúðuveiðar. Nokkrir íslenskir, sovéskir og búlgarskir togarar hafa verið á úthafskarfa- veiðum við 200 mflna mörkin und- anfarið. íslensk skip mega nú ekki stunda þessar veiðar innan við 166,6 mílur frá Geirfugladrangi. Mörkin voru færð út um 50 mílur, þar sem talið var að togarar á út- hafskarfaveiðum veiddu á hefð- bundinni togslóð. Úthafskarfinn er seldur til Japans en nú fæst 23% lægra verð fyrir karfann en { fyrra, eða um 90 króna meðalverð. Ástæð- an er aukið framboð af karfa úr Barentshafi og frá Alaska. a tranda- ygrunn [Þistilfjal \grunn. Kögur- grunn Sléttu\ '^grunn Langanesj grunn / Barða• grunn Kolku- grunn ÍSkaga- grunn VopnaJjarl grunny / Kópanesgrunn 'VtT t T iT T Iléraðsdjúp Cleiiuiga1 T T^t/ \ Látrdfrunj^ TBreiðifjörður lcyðLsjjarðardjúp Gcrphgrunn' Skrúðsgrunn Ilvalbaks- T r griinn Faxaflói Papa- grunn Faxadjúp / Eldeyjar- j banki /ú. Mýra-'X . \ 8runnJ~%Á^l—^ Reykjanes■ Faxa- banki Selvogsbanki Síðu- grunn Togarar og djúprækjuskip að veiðum mánudaginn 27. maí 1991 VIKAN 20.5. - 26.5. Rauða- torgið BATAR Nafn Stœrð Afll VelAarfaarl Upplst. afla SJÓforðir Löndunarst. SKÁLAVÍK SH208 36 12,0 Net Þorskur/Ýsa 5 Ólafsvik ! AUÐBJÖRGSH197 69 14,1 Dragnót Skarkoli 2 Ólafsvík HUGBORG SH 87 29 10,2 Dragnót Blandaö 4 Ólafsvík TINDURSH 179 15 6,3 Dragnót Ýsa 4 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 36 19,6 Dragnót Ýsa 3 Ólafsvík ELESEUS BA 328 41 17,6 Dragnót Skarkoli 1 Ólafsvík : SÖLBERGIS 302 11 8,4 Lina Steinbítur 3“ Þingoyri TJAtDANESlS522 23 1,4 Lína Steinbítur 1 Þingeyri RORBJÖRN GK541 100 3,0 Lína Steinbítur 2 Flateyri MAGNÚS GUÐM. ÍS97 10 3,3 Lína Þorskur 2 Flateyri GÍSSUR HVffl ÍS114 18 3.0 Lina Steinbítur 2 Flateyri MÝRAFELLÍS123 10 4,0 Lína Steinbítur 3 Flateyri BIBBIJÓNSIS65 10 3,5 Lína Steinbltur 2 ' ' Flateyri AUÐUNN ÍS 110 14 2.2 Lína Steinbítur 1 Flateyri EDDA ÞH272 9 0,6 Net Þorskur Siglufjörður EMMAIIS1164 17 0,2 Net Þorskur Siglufjöröur GRÍMÚR KAFARI 0,7 Net Þorskur Siglufjörður VÍKURBERG SK 72 10 16,0 Net Þorskur Siglufjörður HAFBORG EÁ 152 9 8,3 Net Þorskur Siglufjörður HAFRÚN HU 12 52 5,6 Net Þorskur Siglufjörður ÞORLEIFUR EA 88 51 21,0 Net Þorskur Siglufjörður RÖSKA SK 3.1 Net Þorskur Siglufjörður ARÖN 0,6 Net Þorskur Siglufjörður JÓN KRIST1NN 0,4 Net Þorskur Siglufjörður DÚFAN 0,7 Net Þorskur Siglufjörður LUKKA 1,3 Net Þorsicur Siglufjöröur INGIBORG 0.9 Net Þorskur Siglufjörður J KRISTBJÖRG ÞH44 50 11.4 Net Þorskur 7~~ Húsavík SJÖFNH NS 123 63 32,4 Net Þorskur 5 Bakkafjörður ÞORKELL BJÖRNNK 110 18 29,5 Snurvoð Þorskur 3 Neskaupstaður GULLFAXINK 6 15 17,2 Snurvoð Þorskur 1 Neskaupstaður NAUSTINK97 38 15,0 Snurvoð Steinbitur 1 Neskaupstaöur GUDM.KRISTINN SU404 229 5.1 Lína Keila 1 Fáskrúðsfj. STJARNAN SU 8 8 0.9 Lína Þorskur ... ^ Fáskrúösfj. KROSSEY SF 26 11 1.0 Lina 1 Höfn INGUNNSF3 9 0,9 Lína 1 Höfn * FÁFNIRSF 14 10 Í.1 Úna 1 Höfn HERBORG SF69 0.8 Lina Höfn SÍÐU-HALLUR SF 72 10 0.4 Lina Höfn HEIMAEYVE 1 272 54,0 Troll Þorskur/Úfsi 1 Vestmannaeyjar FRIGGVE41 18S 26,0 Troll Þorskur/Ufsi 1 Vestmannaeyjar GJAFAR VE600 237 25,0 Troll Ufsi " í ' Vestmannaeyjar HRINGURGK 18 151" 8,6 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn BLIKÍÁR40 10 2,4 Net Þorskur 3 Þorlókshöfn JÚN PÉTUR RE411 10 5,6 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn HELGA SIGMARS NS 6 10 7,6 Net Þorskur 3 Þoríákshöfn [ STAKKAVÍKÁR 107 247 9.0 Lína Blandaö í " Þorlákshöfn FRIDRIK SIGURÐSSONÁR 17 126 14,7 ' Dragnót BÍandaö 2 Þorlákshöfn HÖFRÚNGURIIIÁR 250 218 38,4 Dragnót Blandaö 1 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR155 67.0 Dragnót Blandað 1 Þorlákshöfn GULLFARIIIHF 90 _ g. 8.7 Net Þorskur 6 Grindavík HRUGNIR GK 50 198 55,4 Net Þorskur 5 Grindavik SJÖFNÞH 142 33 45,7 Net Þorskur 5 Grindavík DARRIHF250 10 3,6 Lína Blandaö 3 Grindavík SIFSU250 1,2 Lina Blandað 1 Grindavík GRINDVÍKINGURGK 606 577 4.2 Luöulína Lúöa 1 Grindavík SÆBORGKÉ 75 21 14,0 Lúðulína Lúöa 6 Grindavík BJÖRG VIN Á HÁ TEIGI GK 26 51 14,0 Lúðulína Lúða 4 Grindavík ELDEYJAR-HJÁLTÍ GK 42 170 12,1 LÚða/Þorskur 1 . - ■ - Grindavik FARSÆLLGK 162 35 ! 20,9 1 Dragnót Koli Grindavík SÆUÓNRE 19 30 2,9 Dragnót Koli 2 Grindavík SANDAFELL HF82 100 17,3 Dragnót Koli 2 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 188: 16.0 Troll Þorskur 1 Grindavík ÞRÖSTURGK2I1 190 5,6 Troll Þorskur 1 Grindavík ÞÓRSHAMAR GK 75 326 40,0 Troil Þorskur ~'T7: Grindavík SANDVIK GK 325 25 4.8 Troll Þorskur 4 Grindavik ELDHAMARGK 13 53 0,8 Troll Þorskur 1 1 Grindavík | BATAR Nafn Stærð Afli VelAarfjarl Uppist. afla SJÓferAlr Löndunarat. ÁGÚSTGUDM. GK95 185 20,8 Troll Þorskur 1 Grindavík ÓLAFURGK33 36 2.0 Troll Þorskur 2 Grindavík ~KXRIGK146 36 1,5 Troll Þorskur 1 Grindavík : JÖHÁNNES JÓNSSÖN KÉ 75 56 1.5 Troll Þorskur 1 Grindavík HAFBORG KE 12 26 27,6 Net Þorskur 6 Sandgerði HÓLMSTEINN GK20 43 4.2 Net Þorskur 3 Sandgeröi SVEINN GUÐM. GK315 21 14,8 Net Þorskur 2 Sandgerði ÆGÍR JÓHANNESS. ÞH212 29 24,1 Net Þorskur 4 Sandgeröi ARNARKE260 45 31,2 Dragnót Koli 2 Sandgerði : BALDURGK97 40 13,1 Dragnót Koli 5 Sandgerði EYVINDUR KE 37 42 7,7 Dragnót Koli 3 Sandgerði GUDBJÖRG RE21 28 12,6 Dragnót Koli 4 Sandgerði ) HAFÖRN KE 14 36 10,1 Dragnót Koli 4 Sandgeröi \ NJÁLL RE375 28 12,2 Dragnót Koli 4 Sandgerði REYKJABORG RE 25 29 24,2 Dragnót Koli 4 Sandgerði RÚNA RE150 26 21,1 Dragnót Koli 4 Sandgerði SANDAFAELL HF82 90 4,0 Dragnót Koli 1 Sandgeröi SÆLJÓN RE 19 29 6,0 Dragnót Koli 2 Sandgeröi SÆBORG RE 20 233 0,5 Lúöulóð Lúða 1 Sandgerði : DAGFÁRIÞH 70 299 6,5 LÚðulóð Lúða 1 Sandgerði GUNNÁRHÁM.S. GK375 53 17,6 Net Þorskur 4 Keflavík ÞORSTEINN KÉ10 28 4.4 Net Þorskur 1 Keflavik BÚRFELL KE 140 149 31,2 Net Þorskur 4 Keflavík ÓLIKE 16 15 26,7 Net Þorskur 6 Keflavtk SVANUR KE 90 38 33,9 Net Þorskur 6 Keflavik i FREYJAGK364 120 13,2 Lina Þorskur 2 Keflavík ALBERTÓLAFSS. KE 39 176 24,5 Lína Þorskur 2 KeflavTk ÞURÍDUR HALLDÓRSD. GK 94 187 42,0 Trpll Þorskur 1 Keflavík ÞORRI HF 183 202 16,1 Lina Þorskur 2 Hafnarfjöröur NÁTTFARIHF 185 208 35,7 Troll Þorskur/Ufsi 1 Hafnarfjörður LIÓSFÁRIGK 184 312 6,2 Troll Þorskur 1 Hafnarfjörður SNÆFARIHF186 295 42,0 Troll Þorskur/Ufsi 1 Hafnarfjörður _Tj SIGHVATUR BJARNAS. VE81 370 32~8 Troll Þorskur 1 Hafnarfjörður [ STAKKAVÍKÁR 107 247 20,6 Lína Steinbítur 1 Reykjavík SÆNESEA75 110 21,8 Troll Þorskur 1 Reykjavík j HÚNARÖST RE 550 334 43,4 Troll Ýsa 1 Reykjavik GEIRSH217 28,4 Troll Ýsa 1 Reykjavík I TOGARAR Nafn StasrA Afll Upplat. afla Úthd. Löndunarst. ; MÁR SH 127 493 50.0 Grélúða ~8 öíafsvik RUNÖLFUR SH135 312 70,0 Þorskur/Ýsa 5 Grundarfjörður KROSSNES SH 308 296 30,6 Þorskur/Ýsa '" 3""' Grundafjörður SLÉTTANES ÍS 808 472 92,0 Karfi/Grálúða 7 Þingeyri GYLUR ÍS 261 436 72,0 Karfi/Grálúöa 7 Flateyri GUÐBJARTUR ÍS 16 407 77,0 Þorskur/Karfi 8 ísafjörður ! GUDBJÖRG ÍS 46 594 180,0 Grálúða 6 Isafjörður PÁLL PÁLSSONIS 102 583 132,0 Grálúða 7 Isafjörður [ BESSIÍS410 807 ~ 164,0 Grálúða 8 Sauðárkrókur STÁLVÍK Sl 1 364 27,4 Blandað Siglufjöröur SÚLNAFELL EA 840 218 41,8 ~ Þorskur 6 Hrísey KOLBEINSEYÞH 10 430 16,0 Þorskur 4 Húsavik (BIRTINGUR NK 119 453 " 43,0 Þorskur/Ufsi 9 Neskaupstaður ~] BARDÍNK 120 497 78,0 Þorskur/Ufsi 7 Neskaupstaöur HÓLMANES SU1 451 8o;ö Blandað 8 ~ Eskifjörður HÓLMA TINDUR SU220 499 55,0 Ufsi 7 Eskifjörður : UÓSAFELL SU7Ó 548 66,0 Ufsi 6 FáskrúðsfjÖrður ÞÓRHALLUR DANÍELSSON SF 71 299 111,2 Ýsa/ufsi Höfn SVEINN JÓNSSON KE 9 298 130,0 Karfi Sandgeröi HAUKUR GK25 450 93,8 Karfi 8 Kefíavrtí JÓN 8ALDVINSS0N RE 208 493 110 Karfi 10 Reykjavík ÁSGEIRRE 60 442 145 Karfi 9 Reykjavik VIDEYRE6 875 179 * Ufsi 8 Reykjavík ÖTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 130 Úthafskarfi 6 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.