Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIRÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1991 B 7 SIGLINGAR Vormót Seglbretta- sambands Islands Fór fram fyrir utan Seltjarnarnes við Gróttu helgina 24. - 26. maí. Helstu úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur: 1. Aron Reynisson 2. Hrafnkeli Sigtryggsson 3. Jóhann Guðjónsson 1. fokkur: 1. Rúnar Ómarsson 2. Jón Teitur Sigmundsson 3. Marinó Njálsson Sjómannadagsmót Aðfararkeppni kjölbáta: Mardöll - Bjarni Hannesson.......Vogur Dögun - Steinar Gunnarsson........Ýmir Eva - Áskell Agnarsson..........Brokey Sjómannadagsmót kjölbáta: Svala - Garðar Jóhannsson.........Ýmir Mardöll - Bjarni Hannesson.......Vogur Borg - Benedikt Alfonsson.......Brokey Kænur opinn flokkur: Finn - Guðmundur Björgvinsson.....Ýmir Star - Rúnar og Jon Lcvi..........Ýmir Laser - Páll Hreinsson............Ýmir Optimist: Guðni Dagur Kristjánsson..........Ýmir Ragnar Þórisson...................Ýmir Snorri Valdimarsson...............Ýmir GOLF Opna Selfossmótið 98 keppendur tóku þátt í opna Selfossmót- inu í golfi um helgina. Gunnar Marel Einars- son, GOS, og Gunnsteinn Jónsson, GK, fengu aukaverðlaun fyrir að vera næstir holu og Bragi Vignir Bjamason, GOS, fyrir lengsta teighögg. Leikið var samkvæmt Stableford, 7/8 punktar, og röð efstu manna var þessi: Guðjón Sveinsson, GK,...............40 Óskar Pálsson, GHR,.................39 Sváfnir Hreiðarsson, GMS,...........39 Stefán Gunnarsson, GOS..............39 Birgir Viðar Halldórsson, GR........39 Gunnar Marel Einarsson, GOS,........39 VignirBjarnason, GOS................39 Jóhannes Jónsson, GR,...............39 Þórhallur Sigurðsson, Gr............37 Sverrir Ólafsson, GOS,..............37 Lacostemótið 102 kylfingar tóku þátt í opna Lacoste mótinu hjá GR f Grafarholti á sunnudag. Helstu úrslit (nettó): Erling G. Petersen, Gr,.................67 SigurðurÓli Kolbeinsson, GR,............69 Hrólfur Hjaltason, GR................. 69 Bjöm Bjömsson, GR.......................69 Heimir Haraldsson, GR...................69 Lek-mót Haldið í Leimnni 2. júní. Án forgjafar: Þorbjörn Kjærbo, GS.....................76 KarlHólm, GK............................79 Sigurður Albertsson, GS.................80 Gfsli Sigurðsson, GK....................80 Með forgjöf: Sveinbjörn Jónsson, GK..................68 Þorbjöm Kjærbo, GS......................70 Kristján Pétursson, GS..................70 Án forgj. 50-54 ára: Helgi Hólm, GS......................... 79 Siguijón Gíslason, GK...................83 Viktor Sturlaugsson, GR.................90 Með forgjöf: Helgi Hólm, GS..........................71 Viktor Sturlaugsson, GR.................74 Siguijón Gislason, GK...................76 Breska meistarakeppnin Breska meistarakeppnin í golfi lauk f Eng- landi á sunnudag. Helstu úrslit (Þjóðemi allra nema Breta): 275 Severiano Ballesteros (Spáni) 66 66 68 75 278 Tony Johnstone (Zimbabe) 67 75 68 68, Sam Torrance 70 68 71 69, Keith Wat- ers 69 67 73 69, David Gilford 72 72 65 69, Eamonn Darcy 69 67 71 71 280 Ross McFarlane 72 69 72 67 281 Tony Chamley 73 70 66 72 282 Gordon Brand yngri 68 72 75 67. Peter O’Malley (Ástralfu) 70 69 73 70, Ian Woosnam 71 69 71 71 283 Brett Ogle (Ástralfu) 69 71 75 68, Ronan Rafferty 75 67 72 69, Vijay Singh (Fiji) 71 70 72 70, Stephen McAllister 74 70 69 70, Brian Bames 72 72 69 70, Philip Walton (Irlandi), 69 70 73 71, Mark Cal- cavecchia (Bandar.) 70 66 74 73, Costant- ino Rocca (ftalíu) 70 71 69 73 „Bætti mig í öllum greinunum - sagði EinarJó- hannsson sem sigr- aði í ólympískri þríþraut EINAR Jóhannsson sigraði í Reykjavíkurþríþrautinni, sem er ólympíuvegalengd, sem fram fór á laugardaginn. Hann var rúmlega tvær klukkustund- ir að synda 1.500 metra, hjóla 40 km og hlaupa 10 km og var tæpum 9 mínútum á undan Huga Harðarsyni, sem varð annar. Sveinn Ernstsson varð þriðji. Einar sagðist hafa gert sér vonir um sigur fyrirfram. „Ég hef æft mjög vel í vetur og vor og bætti mig í öllum greinunum. Ég keppti á íslandsmótinu í þríþraut að Hrafnagili í fyrra og varð í þriðja sæti á eftir Hauki Eiríkssyni og Huga Harðarsyni. Þá vaknaði áhug- inn á þessari skemmtilegu keppni," sagði Einar. „Sundið hefur verið mín veikasta hlið, en ég náði góðum tökum á því núna. Það er efiðast að skipta af hjólinu og yfir í hlaupið. Maður verður svo fljótt þreyttur í höndun- um,“ sagði Einar, sem hefur æft hjólreiðar í 10 ár. Með sigrinum öðlaðist Einar keppnisrétt á opna Norðurlanda- mótinu sem fram fer í Svíþjóð í lok þessa mánaðar. Þar verður keppt í svokallaðari millivegalengd þar sem syntir verður 2,5 km í stöðuvatni í blautbúning, hjólaðir 80 km og hlaupnir 20 km. „Það verður gaman að sjá hvar ég stend miðað við þá bestu. Ég er ekki frá því að milli- vegalengdin eigi jafnvel betur við mig,“ sagði Einar. Hugi Harðarson, fyrrum sund- kappi, var með besta tímann í sund- inu, synti á 29,23 mín. Ingimar Guðmundsson varð annar á 23,38 og Einar þriðji á 23,45. Einar náði síðan langbesta tímanum í hjólreið- unum, kom í mark á 1:02.51 klst. Sveinn Erstsson varð annar á 1:10.54 og Hugi þriðji á 1:14.54 klst. Halldór Matthíasson, fyrrum skíðgöngukappi, var með besta MorgunblaðiÖ/Guðmundur Jakobsson Einar Jóhannsson sigraði í ólympískri þríþraut sem fram fór á laugardaginn. tímann í 10 km hlaupinu, hljóp á 39,17 mín., Sveinn varð annar á 39,22 mín. og Einar þriðji á 40,20 mínútum. Alls tóku 9 keppendur þátt í mótinu. Veður var með besta móti og fór keppnin vel fram. Þríþrautar- nefnd ÍSÍ sá um framkvæmd keppn- innar. ■ Úrslit / B6 ÞRIÞRAUT ENGLAND IMotts County í 1. deild Notts County, elsta liðið í ensku deildarkeppninni, vann sér sæti í 1. deild í fyrsta sinn í 8 ár með því að leggja Brighton að velli 3:1 í úrslita- keppni 2. deildar á Wembley sunnudag. Tonnny Jonson, sem er í U-21 árs landsliði Englands, gerði tvö fyrstu mörk Notts County. Dave Regis bætti þriðja markinu við áður en Dean Wilkins, fyrirliði Brighton, minnkaði muninn á síðustu rnínútu leiksins. IÞROTTASKOLAR Knattspyrnuskóli Víkings Knattspyrnuskóli Víkings, scm er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 6-12 ár, hófst í gær, mánudag. Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur og er frá 9-12. Skipt verð- ur í tvo hópa eftir aldri, annars vegar 6-9 ára en hin fyrir 10-12 ára. Námskeiðin verða haldin á hinu nýja grassvæði Víkings í Stjörnugróf, með að- stöðu í Fossvogsskóla. Leiðbeinendur taka á móti krökkunum hvort heldur er ( Foss- vogsskóia eða gamla heimilinu við Hæðar- garð og annast ferðir á milli. 1. námskeið er 3.-14. júní, 2. námskeið 18.-28. júní, 3. námskeið 1.-12. júlf, 4. nám- skeið 15.-26. júlí, frí verður 29. júl! til 2. ágúst, 5. námskeið 6.-16. ágúst og 6. nám- skeið frá 19.-30. ágúst. Innritun fer fram hjá Magnúsi í síma 83245 á daginn. Einnig verður innritað fyrsta dag hvers námskeiðs þegar krakk- arnir eiga að mæta í Fossvogsskóla. íþrótta- og leikja- námskeið Hauka Íþrótta- og leikjaskóli Hauka hófst f gær. Fyrra námskeiðið verður 3.-24. júní og það seinna 18.-28. júní frá kl. 9-16 dag- lega. Námskeiðin fara fram í Hvaleyrar- holLsskóla og þar verður gæsla frá kl. 7:50- 17:15 meðan námskeiðin standa yfir. Innritun fer fram kl. 18-22 f sfma 54698 og kl. 16-21 í sfma 50453. Sumarbúðir HSH Hinar árlegu sumarbúðir HSH fyrir böm á aldrinum 6-12 ára verða haldnar að Lýsu- hóli í SLaðarsveil og hófst fyrsta námskeið- ið 3. júní. Alls verða haldin þijú námskeið, eitt fjögurra daga fyrir yngstu börnin, og tvö fimm daga fyrir eldri hópa. Margt verð- ur á dagskrá m.a. veiðiferð, bátsferð, fjöru- ferð og íþróttir. Skroppið verður á hestbak og farið í leiki. FELAGSLIF Víkingur KNATTSPYRNA / HOLLAND Amesen hjálpar Robson Aðalfundur Knattspyrnufélags- ins Víkings verður haldinn í fundar- sal Bústaðakirkju mánudaginn 10. júní kl. 20,30. Venjuleg aðalfunda- störf. HOLLENSKA stjörnuliðið PSV Eindhoven hefur ráðið til sín fyrrverandi leikmann, Danann Frank Arnesen, sem aðstoðar- þjálfara Bobby Robsons fyrir næsta keppnistímabil. Eigandi liðsins, Philips fyrirtæk- ið, sem er með aðalstöðvarnar í Eindhoven, óskaði eftir þessu og er sagt að Robson hafi orðið að samþykkja þetta eða að öðrum kosti að hætta. Nokkuð skiptar skoðanir hafa verið með leiki liðsins og leikskipulag í vetur. Finnst mörgum aðdáendum það leika of breskan bolta og vanta all- an léttléka, sem einkenndi það áður. En Bobby Robson hefur gengið vel. Liðið er í efsta sæti, þegar tvær umferðir eru eftir. Robson er vel liðinn á meðal leikmanna — f það minnsta þeirra sem komast í aðal- liðið — en aftur á móti finnst heima- Kjartan L. Pálsson skrilarfrá Hollandi mönnum hann vera heldur spar á hollensku leikmennina í hópnum, að hann taki erlenda leikmenn fram yfir. Margir erleridir leikmenn eru hjá PSV. Sumir þeirra hafa verið í Hollandi í nokkur ár og geta því leikið sen innlendir. Er ekki óal- gengft að liðið sé skipað að meiri- hluta útlendum mönnum og það sætta ekki allir heimamenn sig við. Frank Arnesen lauk leikmanna- ferlinum með PSV. Hann býr í Hollandi, í þorpinu Valkenswaard, sem margir Islendingar þekkja eftir dvöl í sumarhúsunum í Kemper- vennen. Hann nýtur mikilla vin- sælda meðal leikmanna og aðdá- enda PSV og allir eru mjög ánægð- ir með að fá h'ann í stöðu aðstoðar- þjálfara. Hann hefur ekki þjálfara- réttindi og má því opinberlega ekki skipta sér að leik liðsins eða vera á bekknum. En það verður farið í kringum það og búinn til tititl og staða, sem hæfir lögum og reglum — sama hvað lærðir þjálfarar og aðrir segja. Boðsmiðar ó lcmdsleiki Athygli íþróttaforystumanna, dómara og annarra handhafa aðgönguskírteina (passa) er vakin á því, að breytt hefur verið reglum um frímiða (boðsmiða) að landsleikjum, Evrópukeppnum félagsliða og Bikar- keppni KSÍ. Aðgönguskírteini (passar) gilda ekki að framangreindum leikjum, en handhafar þeirra geta sótt miða á leikina á skrifstofu KSÍ í Laugardal gegn framvísun skírteina (passa). Miðar á leik íslands og Tékkóslóvakíu 5. júní nk. verða afgreiddir á skrifstofu KSÍ eigi síðar en kl. 17.00 þriðjudaginn 4. júní nk. Þá er rétt að benda handhöfum boðsmiða á, að eftir- leiðis er þeim ætlað að ganga inn um sérstakt hlið, merkt: Boðsmiðar. Laugardalsvöllur og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.