Alþýðublaðið - 04.11.1920, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
\]$ó.gax andinn•
Amensk /andnemasaga.
(Framh.)
Augistaróniri urðu að gleðiópum
er hann sá hjálpina nálgast.
„Lotaður sé drottirml" öskraði
hann, „skerðu mig niður ókunni
maðurl — Guði sé lof — og
þessu ómálga dýri hérna —
skerðu mig niður, ókunni maðurl
í Guðs bænum flýtt’ þérl*
Roland var búinn að grípa til
sverðs síns, er hann kannaðist við
kauða á röddinni, sem afmyndað-
ur var orðinn svo mjög í framan,
að hann liktist engum menskum
manni. Þetta var hestaþjófurinn,
Hrólfur Stackpole.
Roland þekti siði og reglur
landnemanna nógu vel, til þess
að sjá, að loksins hafi réttvísin
náð fram að ganga.
Leitarmennirnir höfðu að minsta
kosti náð honum og látið honum
þá refsingu í té, er hann hafði
unnið sér inn, með því að binda
hendur hans, hengja hann í múl
stolna hestsins og !áta síðan dýr-
jð um það, hvenær það var orð-
ið Ieitt á kyrstöðunni, þaut í
burtu og skildi þjófinn eftir hang-
andi á greininni. Svo þeir, sem
fram hjá kynnu að fara sæu,
hver verið hafði að verki, höfðu
piltarnir málað með stórum svört-
um stöfum á trjábörkinn: Lycch
dómari.
Roland lét sverðið síga hægt
aiður í skeiðarnar aftur, til mik-
illar gleði blökkumanninum, sem
rétt í þessu kannaðist við hinn
ógæfusama Hrólf og hrópaði:
„Hægan, massa — þetta er kap-
tein Stackpole — hefir stolið
Brún — eg sparka í hestinn hans,
svo hann hlaupi undan honum.
Hallói"
Biökkumaðurinn bjó sig til, að
framkvæma hótun sína, en hús-
bóndi hans aftraði honum.
„Þorparil" mælti Roland alvar-
lega við hestsþjófinn, „þér hjálpa
eg ekki. Þú hefir verið hengdur
samkvæmt lögum landnemanna,
og eg finn enga hvöt hjá mér til
Jþess;að verða í andstöðu við þau.
Þú getur sízt af öllu búist við
meðaumkvun minni".
ID.s. „Sterling”.
fer héðan í strandferð austur og norður um land í
miðri næstu viku. — Vörur afhendist þannig:
Á langardag til:
Ólafsvíkur, Stykkishólms, Flateyar, PatreksQarðar, Tálknafjarðar,
Bíldudals, Dýrafjarðar, Önundaríjarðar, ísafjarðar, Norðurfjarðar,
Reykjarfjarðar, Hólmavíkur, Btrufjarðar, Borðeyrar,
Hvammstanga og B'önduóss.
Á mánudag' t i 1 :
Skagastrandar, Sauðárkróks, Hofsóss, Siglufjarðar, Ákureyrar,
Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar
Bakkafjarðar og Vopnafjarðar.
Á þciðjndag til:
Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur,
Djúpavogs og Vestmannaeyja.
opnar á ný undir nýrri stjórn. — Heitur og kaldur
matur allan daginn. — Kaífi, Ghocolade og
margar ölteg. Hljómleikar kl. 41/*—51/2
og 9l/j—ll1/2 á hverju degi.
Sjálfboðaliðar
til þess að vinna að sigri 3B-listans við bæjarstjórn-
arkosninguna á laugardaginn, eru beðnir að gefa sig
fram sem fyrst í kosningaskrifstofu stuðningsmanna
Pórðar SveinssoHar, læknis. (Búnaðarfélags-
húsinu við Tjörnina).
Sími 86. ^írni 86.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.