Alþýðublaðið - 05.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1920, Blaðsíða 1
<3-efiÖ lit af AJþý&YiíIol;lc:raram. 1920 Föstudaginn 5. nóvetnber. 255 tölubl. e i k n i fil hestaútflutningsnefndarinnar, sem enn kunna að ^era ógreiddir, óskast innheimtir fyrir 15. þ. m. Reykjavík, 4. nóv. 1920. Hestaútflutningsnefndin. f val ertit lasigt frá sveitittni, verkamalstr? (Frh.) Hversvegna heimtar „þín sveit" að þú sért fluttur? Af því hrepps- ¦aefndia þar heldur að það verði <ódýrara fyrir efnamennina þar í .sveitinni, sem eiga að gjalda ot- svörin til sveitarinnar. Það er ekki verið að hugsa um hvernig þér kemur þetta, eða konunni þinni, ¦«ða hvað ykkur er fyrir beztu. ISörnin eru rifin af ykkur og kom- ið fyrir hér og þar um sveitina. 'Þeim er kannske komið fyrir á ^góðum heimilum'', en það er Jafn sárt fyrir ykkur fyrir því, að sjá af þeim. Og börnunum er «ekki komið fyrir af því, að þeim ísé það fyrir beztu (þó einhverjir %ræsnarar segi að svo sé), heldur af því, að hreppsnefndin álítur það ^ódýrara en að Iáta börnin vera hjá móðurinni, og „góðu heimilin", "Sem taka börnin, gera það ekki af mannkærieika (þó eihstaka slík twdantekning sé til), heldur af því, að þau fá borgun fyrir það. Þetta er þá það, sem þú átt í Vaendum, verkamaður, ef þú verð- ^r frá verki um lengri tíma. Þetta «ru launin, sem þjóðin geldur þér 'fyrir starf þitt. Þii hefir unnið, 'JBnið, unnið, alla þína daga, þeg- ar þú hefir átt kost á að vinna, >,Jg samt er farið með þig eias og glæpamanu, þegar þú missir heils- ^na. Verkamaðurl Þú, sem þarft að ^e'ja öðrum vinnuafl þitt, hvort ^em þú ert óbreyttur verkamaður eða sjómaður, verzlunarmaður, prentari, trésmiður, múrari, bakari, skósmiður, vélstjóri eða annað, athugaðu nú hvað þú ert larsgfc frá sveitinni. En ef þú ert eisin af þeim fáu sem eiga ríka að, svo þú þarft aldrei að fara á sveitina, þá settu þig í spor hinna. Og þið aðrir Islendingar, ungir og gamlir, konur og karlar, finst ykkur þetta sem lýst hefir verið, vera samboðið menningarstigi því sem við óskum að íslenzka þjóð- in standi á? Eru fátækralögin samkvæmt óskum ykkar? Eru þau Jög sam- boðin þjóðinni, sem gera roann- inum sem verður heilsulaus jáfn- hátt undir höfði og glæpamann- irsum. III. Úr öllum áttum heyrist: Fá- tœkralögin eru svívixðing. -. Og með því að segja það, þykjast menn hafa friðað sam- vizkuna. En ef þú missir heilsuna, og þarft að fara á sveitina, þá munt þú verða var við, að það var ekki nóg að láta út úr sér eitthvert hnjóskyrði til fátækralaganna, þau verða ekki afnumin með því einu. Fyrir nokkrum árum bar þá- verandi þingmaður Alþýðuflotcks- ins, Jörundur Brynjólfsson fyrir flokksins hönd fram tillögu f þing- inu um að fatækralögin yrðu end- urskoðuð. Móti þessari till. talaði Jón Magnússon forsætisráðherra, taldi hana alveg óþarfa, þar eð ekki væri mjög langt síðan fátækra- löggjöfin hafði verið endurskoðuð, enda var hann víst sjálfur einn af þeim sem bjó til fátækralógin sem nú gilda. Endalok tillögu Jörundar um að endurskoða fátækralögin urðu þau að hann greiddi hensi eirsn atkvæði. Ekki einn einasti af öll- um hinum þingmönnunum vildi greiða því atkvæði að fátækra- lögin væru tekin til athugunar! (Frh.). XjéstS g-listaia. Sitjiö ekki heima! Alþýðuflokksmenn I I hvaða augnamiði er „Sjálfstjóm" stofnuð og hvers vegna reynir hún að koma sínum mönnum í embætti og stöður hér í bænum? Hún er stofnuð atil þess fyrst og fremst að vinna á móti al- þýðu manna og hennar málefnum. Og sínum mönnum reynir hún að troða inn alstaðar þar sem tæki- færi gefst, til þess fyrst og ýremst að skara eldi að sihni köku, en ekki til þess að stjórna bæjarmál- unum með nokkru réttlæti. E( svo væri ekki, stæði ekki fyrst á stefnu- skrá henhar: Niður með alþýð- una og ailar tiiraunir hennar til þess að taka beinan þátt í stjórn bæjarins. Til þess að standa gegn þess- úm hópi eiginhagsmunamanna, hefir alþýðan bundist samtökum og þeir sem verða að hafa ofan af fyrir sér og sínum með hönd- um og heila, en eiga laun sín undir högg þessarar harðsnúnu auðmannakliku að sækja, sjá það betur og betur, að samvinnan á að vera á milli þeirra, en með vinnukaupendum eiga þeir ekki samleið. Því meiri sem pólitiskur þfoski manna verður, því augljós-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.