Alþýðublaðið - 05.11.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.11.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐU3LAÐIÐ Æ fgreiðsla blaðslas er í Aíþýðuhúsissu víð lagólfsstræti Og Hverfisgöta. Sími Auglýsingum sé skikð þaagað eða í Guteaberg í síðasta lagi kl 10 árdegis, þaaa dag, sem þær eíga að koma í fohðið. Áskriftargjald ein kr. á máauði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eíndálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. ara verður þeim þetta. En því miður eru sumir svo sárgrætilega einsýaum gáfum gæddir, að þeir reyna aidrei að sjá út úr greip- um húsbændanna, og láta það al- veg sfskifralaust — já, meira að segja taka því raeð þökkum, þeg ar kolsvartri eiginhagsmunalúku auðvaldsins er smelt fyrir augu þeirra. Þeir gera ekki annað en loka augunum ennþá fastara, og ímynda sér að þeir séu sofnaðir I silkisæng húsbóndans — eða þeir ímynda sér blátt áfram ekki neitt — hugsa ekkert — bara gera ósjálfrátt það sem þeim er sagt að gera. En þessum mönn um fækkar; því fer nú beturl Augijós vottur um þetta er það, að verzlunarmean hafa nú gert kosningabandalag við Alþýðuflokk inn, víð niðurjöfnunarnefndarkosn inguna á laugardpgmn. Það er rétt spor í áttina Áfram verzlunar- menn! Starfsbræður ykkar í ná gramnaiöndunum hafa fyrir löngu sannfærst um það, að þeir bæta aldrei kjör sín með því, að bauka einir sér og vera tagihnýtingar húsbændanna. Þið eruð frjálsir menn og frjálsar konur, og því ekki að koma fram sem slík? Annað er vesalmenska Hirðáð ekki um þó einstaka „sjúkar sálir“ gretti sig Loddaraskapur þeirra verður að hjáróma máttlausu væli, ef þið standið saman og styðjið hvert annað. Hver einasti Alþýðuflokksmað- ur og kona eiga sóma sfns vegna og vegna barnanna sinna, að koma á kjörstað eftir kl. 10 á Iaugar- dagsmorguninn, og taka kunningja ■ ..........................—... ... Gummi gólfmottur. Höfum fyrirliggjandi hinar óviðjafnanlegu gummi- gólfmottur, sem nauðsynlegar eru hverju heimili. Stærð 30X18". Verð kr. 15,00 Komið — skoðið — reynið. < Jón Hjartarson & Co. m . ..................m sína, ættingja og vini með sér, og öll eiga þau að gera kross fram- an við B-listann. Listinn á að líta þannig út, þegar honum er skilað til kjörstjórnar: X B-listinn Magnús V. Jóhannesson Ólafur Lárussou Febx Guðmundsson Haraldur Möller Björn Bogason Eggert Brandsson Bjarni Pétursson Þórður Sveinsson Gætið þess, að A Hstarnir eru listar verstu fjandmanna alira framfara, og listar fjandmanna ykkar. Athngið það einnig kjósendur góðir, ekki sfður Alþýðuflokks- menn en aðrir, að Georg Ólafs- son, sem er á A listanum við bæj- arstjórnarkosningarnar, er skrif- stofustjbri kaupmannafélagsins, og otað fram af Sjálfstjórn, Hvað þurfið þið þá frekar vitnanna við? Sjálfstjórn^ er stofnuð Alþýðu- flokknum til höfuðs. Sá Alþýðu- flokksmaður eða kona, sern kysi því Georg, veitir sjalfum sér högg. Og Alþýðuflokksrnaður eða kona sem situr hjá og kýs ekki and stæðing Sjálfstjórnar, Pórð Sreins- SOn lækni, gefur Geoig atkvæði sitt, og er þarmeð sek orðin við sinn eiginn flokk. Aiþýðumenn og konurl Kjósið þvf B-listann og Iltur hann þá þannig út, þegar þið skilið hon- um til kjörstjórnarinnar: x B-listinn Þórður Sveinsson, læknir Athugið það, að kjörseðlarnir verða tveir, og athugið það, að krossa við B-listann á báðnm& seðlnnnm. Sitjið ekki heima! Eomið að kjósa! Kvásir.. Hneiksll (Aðsent.) Georg Ólafsson er andbanning- ur; þó styðja að kosningu hans ýmsir af æðstu mönnum Good- templarareglunnar, svo sem St.- ritari Jóhann Ögmundur Oddsson, umdæmisgæzlummaður kosningas Guðmundur Gamaínlsson og um- dæmis æðstitemplar Pétur Zóphóní- asson vinnur auk þess að kosning- arundirbúningi hans. SHkt framferði, sem þessara manna, er til þess að sundra regl- unni, og hefir að sjálfsögðu í för með sér, að allir sæmilega heiðar- iegir menn innan regiunnar missa> alla virðingu fyrir þessum pólitísku hlaupadýrum, sem altaf eru til- búnir að svíkja regluna, ef frænd- ur þeirra í Sjalfstjórnarliðinu kalla^ Templari. XoUverkjalliii lokið- Khöfn, 5. nóv. Símað er frá London, að 338' 045 hafi greitt atkvæði með tiÞ lögum stjórnarinnar, en 346,000 &■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.