Alþýðublaðið - 05.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUHLAÐIÐ 3 Sj óffiannafélags Reykj aíkur verður sunnudaginn 7. þ. m. kl. 4 síðd. Dagskrá: samkvæmt 29. gr. félagslaganna og samningar við útgerðarmenn. — Fjölmennið! Stjórnin. Sjálf boðaliðar til þess að vinna að sigri 33-listans við bæjarstjórn- arkosninguna á laugardaginn, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst í kosningaskrifstofu stuðningsmanna Pórðar SveiusKonar, læknis. (Búnaðar- félagshúsinu við Tjörnina). J§»ín»i 86. ^ími 86. Kérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Guðmundur Gíslason fyr skipst. andaðist 4. þ. m. á heimiii sínu Selbúðum. Guðbjörg Steinsdóttir. móti. Fuiltrúaíundur hefir lagt svo fyrir að vinna skuli hafin þegar í stað, þar eð 2/3 atkv. þurfi ti! að halds áfram verkfallinu. forselakostiingln. Khöfn, 5 nóv. Símað frá Mew York, að 344 kjörmenn séa með Harding en aðeins 149 rneð Cox. Republikan- ar verðit skilyrðislaust í meirihluta i þinginu. Om daginn op vegiin. Heira ljós. Myrkrið á göíun um er alveg óverjandi, og stór- hættulegt að ganga um þær eftir að myrkva fer. Sé ekki hægt að láta lifa á þessum fáu Ijóskerum sem eftir eru, á hverju kvöldi, ætti borgarstjóri þó að sjá um, að kveikt verði á þeim annað kvöld, svo kjósendur eigi hægra með að komast á kjörstað. Eða kannske lið hans hafi svo margar bifreiðar, að það verði talið heppiiegast að drepa á öllum Ijóskerunum þetta kvöid. Við sjáum nú hvað seturl i. Eruð þið ánægð með niður- jöfnunina eins og hún hefir verið undanfanð? Sjalfstjórn býður þrjá af þeim sömu mönnum, sem ver- ið hafa í nefndinni undanfarið. .6. Allir Alþýðuflokksmenn og konnr kjósa B-listana. „Heflrðu lesið það, sem hann Etli skníadi í Mogga í gær, Gvendur?" „Hann Elli? Hvaða blessaður Elli?“ „Nú hannEUi! Þessi þarna sem er hjá danska félaginu, sem hélt uppi ferðum til íslands um langt skeið, bara af tómurn mannkær- leika, og lét sfðast smíða ísland, tii þess að hjálpa Eimskipafélaginu okkar á laggirnari" „Já, einmitt! Kannske hann geri það þá líka af mannkærleika — það er að segja ást til húsbænd anna — að reyna að sprengja íé lag stéttarbræðra sinna ?“ Máni. Verslnnin Vons hefur fengið byrgðir af allsslags tóbaksvörum, Sígarettum og Vindlum, Átsúkulaði, Konfekt, Gosdrykkjum, Maltextrakt. Nið- ursoðið; Perur, Ananas, Appri- cots, Grænar Baunir, Síld, An- sjóssur, Sardínur, Leverpostej, þurkaðar Appricotsyy, Epli, Per- ur, Bláber, Sveskjur, Rúsínur, Sultutau og ílestar nuuðsynja- vörur, kaupið matinn á borðið í Von. Vnðingarfylst. Gunnar Signrðsson. Sími 448. Sími 448. Beglusamur maður sem er giftur óskar eftir fastri at vinnu helst innivinnu — Tilboð merkt atvinna sendist afgreiðslu blaðsins "V etrai*tstTá.lka óskast, getur fengið sérstakt kerbergi. Afgreiðsla visar á. Stúlka, sem kann að sauma jakka og yfirfrakka; og stúlka sem vill sauma alt sem fyrir kemur og gera við föt og tau, geta fengið atvinnu hjá O. Rydelsborg, Laugaveg 6 og Laufásveg 25. Viðgerðaverkstæði. Verzlunin Hlíi á Hverfisgötu $6 A selur meðal annars: Úr aluminium; Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnffa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegía^ strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, siór og smá, saumavélaolfu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru örfá stykki eftir af góðu og vdnd- uðu bakt'óskunum, fyrir skóla» börnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.