Alþýðublaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ _____________ _____ 3 Skristofum vorum verður lokað mánudaginn 2. janúar n. k., allan daginn. Tóbakselnkasala Skrifstofnm vornm í Sambandshúsinu og sölubúð vorri á Vestur- götu 3 verður lokað mánudaginn 2. jan. n. k. Raftækjaverziun íslands h, f. H. f. Rafmagn. Að gefnn tilefni tilkynnist, að vér tökum að ossbrunatryggingu á Imsœm I smíðum í Re|k|avik, par eð pau heyra ekki undir skyldutryggingu bæj arins. Iðgjöldin eru pau lægstu sem fáanleg eru. SióTátriigiogarfélag Islaods h. f. Bnnadeild. Eimskip, 2. hæð. Sími 1700 (3 Iínur). þárf rvo lítið til að theinía: f fófk- íreu lífið.“ Hvorki Kreútur fyrv. borgarstj. eða Ástvaldur úr Ási eru dóm- bæi)Lr merm um þá hluti, hvað fólk pimjit til miatar daglega. Óg sízt áf öllu geta þeir dæmt utn, hvað þeiir þola, siem eru heilsu- tæpir eðá tærðir af hungri og harðrótti. Ein máltíð á dag hefix aíís ekki verið álitin megii'egt dagfæði af borgarastéttinni sjáifri, ekki einu sinni handa fá- tæklingum fyrr en ná. Og þaöan af síður hefiu nokkur þeirra hald- ið þvi fnam, að 6 máltíðir í 7 daga væii óhóf — fyrr en nú. En nú er þöiíf lifsveujubreytinga; nú er þörf áð svelta verkalýðiuu til hlýðni, ef unt væii. Ætli nokkrum mianni komi til hugar ^ið borðá í mötuneyti safnaðanna að gamni sínu ? Nei, fjarri þvi: enigum mún þykja matuiinu þar svo lystugur. Miklu fnemur sveJt- ur fjöldi mannB, sem þyrftí að borða á mötunieytinu, en gerir þáð ekki ýmisra orsaka vegna. Verkálýður bæjarins miun fylgj- ást mieð'i, hverju fnam vindur í þessu máli', hvort mötuneytið íjnegst þeiriri skyldu, sem þáð hef- úi tekið sér á hendur áð uppfylla, eðía það breytir til batnaðar og uppfylliT réttmætar kröfur at- vhmuleysingjanna. Ef mötunéytið á áð vera) hjáip í neyð, þá fæðir það atvinnuleysingjania, svo ékki þuríi undaú að kvarta. Minst tvœr máltffiir! á dag ctÍIcn daga. Hvað eiga þeir að borða á kvöldin, sem fá hádegismat 1 mötuneytinu og eiga engain eyri? Og á hverju eiga þeir að nærast á sunnudög- œni? Hver skyldi mælikvarðimi vena á þáð1, hverjir þurfi að borða á kvöldin, eða hverjir þurfi yfir- Mtt áð borðia meira en 6 mál- tíðir á viku? Getur framkvæmda- nefndin upplýst bæði mig og áðra um þessi atriði? Éða vill hún vem svo lítíllát að láta þær upp- lýsingatj í té? Enu fremur vildi ég beina því tíl rikisstjórnarinn- ar að rétta fnötuneytíA’íí hjálp- áijhönd. Magnús Guðm. lofáði því í sumiar að gefa matvæli, ef neyð- Sn yrði álmenn. Neyðin er, almemi. Én matgjafir ríkissjóðS fara e. t. v. í hvítliðana? 5. dez. ’32. G, B. B. SJsia dðglDn ofs woginn Bullerjahn. Fyrir noklrru stóð hér í bláð- inu, áð mahini að nafni Bulleiv jahn hefðd verið slept úr fangelsii, eftir áð hafa verið þar sjö ár, dæmdui! til fimtán ára þrælkunk arvihMu, fyrit landráð í stríðinu. Háfðl hann veriö ákærður fyrir áð segja Frökkum frá hvar leyná- legum vopnabirgðum hafði verið fyrir komið. Aðalvitnáð gegn hon- um var, Gontárd barón, sem bar það, að brezkir liðsforingjar hefðu sagt sér, að Bullerjahn hefði Ijóstmð þessu upp við Frakka. Rétturinn, sem dæmdi nú áð Bullerjahn skyldi l'aus iátinn, ilét jafnframfc í ljós, að sýkna hains væri engan veginn sönmm, og honum bæri því engár bætur fyrir sjö árra veránia S tugthúsinu. Fellur De Valera? Nýr flokkur hefir verdö stofnáð- ur á Mándi, til höfuðs De Vale- ija, undir stjóm borgarstjórans í Ðyflinni. Flokkur þessi viJI kóma á samningum með Bretum og Ir- um, og að gerðii; samningar þieir,i!ai í miili verði haldni'r. Sagt er áð flokkur þessi hafi meiri hiluta þingmianna með sér. Lán handa Austurliki. Seint i nóitt samþykti neðri málstofa franska þingsins heim- ild fyrjr stjórnina til þess með öðium þjóðum að ábyrgjast lán handa Austurríki, en það máíl hafði verið tiil umræðu í deild- linnji í allain gærdag og miætt töliu- verðri mótspyrnu, bæði af hendi hægrimannú og fjármálaráðherr- áns. Fjármálanefnd deildarinnar vat pegar búin áð fallast á það með ákveðnum skilyrðum, að þessi ábyrgð yrði veitt, og sáma vai utanríkismálanefnd deildar- innar bíiin að gera i fyrra dag. Er búist við áð öldungáráðið taltí málið til meðferðar fyrir hádegi í dag, og að það nái þar sam- þykki. (0.) Leikhúið. Tvær leiksýningar verða á nýj- ársdag kl. 3 og kl. 8. Aðgöngu- miðar verða seldir á rnoxgun frá 1—6 og eftir kl. 1 á nýjársdag. Ófriðurinn i Kína. Frá Kína berst sú 'frétt, að stjórnin óttist, að viðúreign hinna kinversku frískara og Japana inuni benást inn í sjálft Kína, og befir stjórnin þar því diegið sam- an lið við norðurlandamæri ríkis- ins. Kínverskir friskanar sækja nú akáft að boiig, sem liggur skamt frá Chárbin, og eru líkur á að þeir muni ná henni. (0.) Roosvelt byrjaður að stjórna? Stimson, utánrikisráðherm Bandaríkjanna, átti í gær samtal við Noiman Davies, sem undan- farið hefir verið fulltrúi Banda- Jjíkjanna í Evrópu um ýms mál. Samtalið mun hafa snúist mn af- vopnunarmálin, og þykir það í Ameríku muni vita á það, áð stjómin, sem, nú er. ætli sér að xeka pólitíik, er sé í samræmi við það, sem Roosevelt tilvon- andi forseti aöhyllist. (0.) Morgunbiaðið ,,gerir svo vel“. Moiiiguniblaöiö skýrði fxá því í gær, áð sjúklingar í Kópavogi hefðu beðið bláðið ,jað gera svo vel“ áð flytja karlakórnium Mírni þiakklæti fyrír komuna að Kópa- vogi, og er það dálítið óvenju- legt, að' menn skýri írá að þeir séu beðnir áð gera svo vel, þó þeir séu beðnir um áð gera eitt- hvað. Til allrar óhamingju gat Morgunblaöið eltítí haft nafnið á sönigkórnum rétt, því hanm heitir HeimiE en ektó Mímir, svo blað- ið hefir orðið að gera svo vel að íleiðiíétta þetta í dag. Jarðskjálftor „geisa“ Morgimbiaðið segir frá því í dag, að jarÖskjálftar hafi „geis- táð“ í einu riki í Ameríku. Það væri nógu gamian að vita hvemág þeir færu að því. Lögreglustjórinn. hefir beðdð Alþýðubláðiíð að getá þess, að bannað sé að skjóta púðúiikarímgum og flugeldum á götum bæjárins á gamilár&kvöld. Er það hms vegar leyft á skóla- vörðuholti, Tjarnarbrú og suður viö íþróttaVöIl. Manntjóu af jarðskjálftum. Lándsskjálftar urðu um dag- inn í Austur-Mexiko og lögðu þar eina! boiíg algerlega í eyði. Fórust við þáð 27 manns, en yfir 50 meiddust. Þetta skeði 19. dez- ember, en fréttíst fyrst núna. Ú. Móðiiliin við drenginn, sem er að leiká á píanó: Farðu og þvoðu þér mn lienduroar, ívar. Ivar: Þaö þaitf ekki, mamraa mín, þvi ég leik ekki nema á svörtu nótumar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.