Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 Þ.ÞORGRÍMSSON&CO E30E3QODI0® gólfflísar- kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásírtum Moggans! Neshreppur utan Ennis: Stuðningrir við bæjarstjórn Ólafsvíkur Á FUNDI hreppsnefndar Nes- hrepps utan Ennis 18. júní sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis skorar á Landsbanka íslands, stjórnvöld, þingmenn Vesturlands og aðra viðkomandi aðila að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja að hugmyndir bæj- arstjórnar Olafsvíkur um leigu- rekstur á þrotabúi Hraðfrystihúss Ólafsvíkur nái fram að ganga. Hér er um að ræða mikið hagsmunamál fyrir íbúa Ólafsvíkur og afkoma og framtíð bæjarfélagsins í húfi. Samdráttur í atvinnu og búsetu í Ólafsvík kemur til með að hafa neikvæð áhrif á byggðaþróun á Snæfellsnesi í heild og þess vegna er mjög brýnt að allt verði gert sem hægt er til þess að koma í veg fyr- ir fjöldaatvinnuleysi eins og nú blas- ir við í Ólafsvík og samdrátt á öðr- um sviðum." ■ í EDEN í Hveragerði sýna þau Jón Jónsson og Jakobína Kristj- ánsdóttir landslagsmyndir unnar í olíu og vatnslitum. Sýning þeirra stendur til 1. júlí. ATVINNU V X-::/ YSINGA Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða til starfa nú þegar vél- virkja, járnsmiði og aðstoðarmenn. Upplýsingar í símum 52015 og 50168. Skipalóri hf., Hafnarfirði. Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus kennarastaða í frönsku. Einnig vantar sérkennara til starfa. Umsóknarfrestur er til 28. júní nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-11140 eða 97-11979. Matsmaður óskast til starfa í rækjuvinnslu á ísafirði. Upplýsingar í síma 94-4300 á daginn. Deildarstjóri Laus er til umsóknar staða deildarstjóra húsverndardeildar Þjóðminjasafns íslands. Starfið felst einkum í umsjón og rannsóknum friðaðra húsa og húsa í vörslu safnsins. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun í safngreinum eða byggingarlist. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal komið til þjóðminjavarðar, Þjóðminjasafni íslands, pósthólf 1489, 121 Reykjavík fyrir 10. júlí nk. Loftorka Reykjavík hf. óskar að ráða vanan mann á bortæki. Upplýsingar í síma 650877. Loftorka Reykjavík hf. óskar að ráða vanan vélamann með meirapróf. Upplýsingar í síma 650877. Tækjastjórar Viljum ráða tækjastjóra á stóra ýtu og belta- vél. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 653140. t 5. Klæðning hf. Vesturhrauni Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum til framtíðarstarfa í eftirtalin störf: 1. Sölumanni í húsgagnadeild. Vinnutími frá 13.00-18.30. 2. Sölumanni í innréttingadeild. . Vinnutími frá 9.00-18.30. 3. Sölumanni í smávörudeild. Vinnutími frá 9.00-18.30. 4. Starfsmanni í upplýsingar. Vinnutími frá 9.00-18.30. 5. Starfsmanni á kassa. Vinnutími frá 9.00-18.30 eða 13.00-18.30. Æskilegur aldur 20-45 ára. Upplýsingar gefa Svanur Sigurjónsson og Hulda Haraldsdóttir í versluninni IKEA föstu- daginn 21. júní og mánudaginn 24. júní milli kl. 14.00-18.00. IKEA, Kringlunni 7. , ^ : R/IWÞAUGL YSINGAR ÝMISLEGT Jónsmessuhátíð Viðeyingafélagsins verður laugardaginn 22. þ.m. og hefst með guðsþjónustu í Viðeyjarkirkju kl. 14.00. Prestur sr. Þórir Stephensen. Örlygur Hálf- dánarson, bókaútgefandi, prédikar. Altaris- ganga. Ferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Kaffiveitingar í félagsheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Viðeyingafélagið. TILKYNNINGAR f Hafnarfjörður , J1. - hesthúsalóðir Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta hesthúsalóðum í Hlíðarþúfum. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 8. júlí nk. Þeir, sem þegar hafa sótt um lóðir, eru vin- samlegast beðnir um að endurnýja umsókn- ir sínar. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, í síma 53444, milli kl. 9.30 og 15.30. Bæjarverkfræðingur. A Frá Sundlaug Kópavogs Breyttur opnunartími Eftirleiðis verður opið frá kl. 08.00-16.30 um helgar, en 07.00-20.30 virka daga. Nýtt sundnámskeið fyrri börn, 5-10 ára, hefst þriðjudaginn 25. júní nk. Innritun í síma 642560. Forstöðumaðun Tilkynning Vegna hitaveituframkvæmda verður Vífils- staðavegur í Garðabæ, milli Reykjanesbraut- ar og Karlabrautar, lokaður allri umferð frá kl. 8.00 laugardaginn 22. júní til kl. 23.00 sunnudaginn 23. júní 1991. Vegfarendum er vinsamlegast bent á að aka Hafnarfjarðarveg og Bæjarbraut á meðan. Hitaveita Reykjavíkur. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð eftirtöldum eignum fer fram ískrifstofu embættisins, Hörðuvölium 1: Mánudaginn 24. júní’91 kl. 10.00 Annað og síðara Unubakka 26-28, Þorlákshöfn, þingl. eigandi þrotabú Óseyrarness hf. c/o Lögmenn Suðurlands. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Byggðastofnun, Ingólfur Friðjónsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Miðvikudaginn 26. júní’91 kl. 10.00 Annað og síðara Eyrargötu 53a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Bakkafiskur hf. Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Lyngbergi 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hrl., Landsbanki Islands, lögfræðingadeild og Eggert B. Ólafsson hdl. Fimmtudaginn 27. júní’91 kl. 10.00 Annað og síðara Efra Seli, Stokkseyrarhr., þingl. eigandi Símon Grétarsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Ásgeirs- son hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Kvistum, Ölfushreppi, þingl. eigandi Ragnar Böðvarsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Jakob J. Havsteen hdl., Jón Magnússon hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl. og SigríðurThorlaciús hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. HÚSNÆÐI í BOÐI „Penthouse“-íbúð 1 —2ja herb. risíbúð til leigu í Vesturbænum. Leigist með eða án húsgagna í eitt til tvö ár. Ibúðin er ný og einstaklega björt og falleg. Áhugasamir sendi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Áhugasamur - 8864“. SJÁLPSTÆDISFLOKKURINN FÉl. AGSSTARF Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn i dag, sunnudaginn 23. júní, í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Félagsfundarstörf. 1. Kosning fulltrúa TÝS á þing Sambands ungra sjálfstæðismanna þann 16.-18. ágúst nk. 2. Önnur mál. Stjórnih.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.