Morgunblaðið - 21.06.1991, Side 41

Morgunblaðið - 21.06.1991, Side 41
IRÍ’t Ivn'TT. f<? HTfOACmTBÖT (TIGAJíTV'iUOflQM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 VELVAKANDI SVARAR I SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Afglöp í vegagerð Góð grein Eg vil þakka fyrir góða grein sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru, bar fyrirsögnina Ný byggðaþróun, höfundur Gestur Sturluson. Það er engum til hags- bóta að fólk flytji af landsbyggðinni og hópist allt á suðvestur hornið. Þessi öfugþróun í byggðamálum, sem verið hefur síðustu áratugi, á eftir að snúast við. Framtak Slátur- félags Suðurlands, að flytja stóran hluta starfsemi sinnar frá Reykja- vík, er þarft og gott framtak. Fleiri fyrirtæki ættu að sigla í kjölfarið og láta langdsbyggðarmenn njóta þeirra atvinnunnar sem þau skapa. Eg vil þakka fyrir þessa góðu grein. J. Guðmundsson Einhvern tíma á árunum 1966 til 1968 var haldið alþjóðlegt mót í badminton í Reykjavík. Mótið var kennt við Loftleiðir og var líklega hið fyrsta sinnar tegundar hér. Eft- ir því sem næst var komist var það haldið í Valsheimilinu. Ungur Breti, Robert (Bobby) Turton að nafni, tók þátt í mótinu og sigraði í tvfliðaleik karla. Hann hefur öðru hveiju síðan heimsótt ísland og við þau tæki- færi leitað upplýsinga um þetta mót í þeirri von að finna myndir af sér og meðspilara sínum, en nafn hans er ókunnugt. Sú leit hefur ekki borið árangur. Vini Roberts hér á landi langar til að gleðja hann í til- efni af fimmtugsafmæli hans í sum- ar með því að færa honum mynd- ina. Þess vegna er hér lýst eftir upplýsingum um hvar vænlegt sé að leita og hvort hægt sé að fá leyfi til að taka eftirmynd af frummynd- Fyrir nokkrum árum uppgötvuðu hinir gáfuðu vegagerðamenn okkar nýja aðferð við að leggja bundið slitlag á vegakerfi íslands, svokall- aða klæðingu. Slitlagslagning þessi fer þannig fram að tjörudrullu er hellt á veginn og síðan er dreift yfir hann möl. Síðan hypjar Vegagerðin sig í burtu frá öllu saman og lætur umferðina um að þjappa möl og tjöru saman í „bundið slitlag". A meðan mölin er laus er gífur- leg hætta á ferðum, því ekki eru allir sem átta sig á aðstæðum, því mikið gijótkast myndast undan hjólum bílanna, og eins og reynslan hefur sýnt hafa orðið bílveltur og umferðaróhöpp sem beint má rekja til þessarar „vegagerðar". Bílstjórar góðir, við höfum nú þegar greitt vegagerð þjóðarinnar í bensínverðinu sem við höfum þurft að borga háu verði í gegnum árin. Því krefjumst við þess að Vegagerð- in ljúki við vegalagninguna með því inni ef hún fínnst. Þeir sem gætu gefið upplýsingar eru beðnir að hafa samband við Þórhall Jósepsson í síma 691127 virka daga eða 38321. Öryggismál í umferðinni eru sí- fellt í deiglunni eins og vera ber. Ökumenn hafa verið skyldaðir til að aka með ljós í sólskininu og hafa beltin spennt undir öllum kringumstæðum. Yfirvöldin standa sig ekki eins vel þegar að þeim kemur að sjá til þess að óþarfa hætta skapist ekki í umferðinni. Á Reykjanesbraut er nú heimilaður 90 kílómetra hraði á klukkustund en þar eru jafnan rollur á beit í vegkantinum, sem rása þvert yfir hraðbrautina þegar minnst varir. að þjappa lausamölina áður en hún lýkur við verkið og hleypir umferð á í staðinn fyrir að láta ökumenn vinna það verk sem þeir hafa þegar greitt fyrir að sé gert, auk þess að þurfa sjálfír að bera það stórtjón sem þeir verða fyrir á bílum sínum, bæði á lakki og rúðum. Ólafur Ólafsson ----♦ ♦ ♦- Hættulegir tímar í Morgunblaðinu þann 13. júní birtust tvær greinar, sem voru með hollráð til íslensku þjóðarinnar. Önnur hét Þjóðarsátt, eftir Gísla Sigurbjörnsson, en hin Með þessu máli verður fylgst, eftir Eyjólf Konráð Jónsson. Ég kann vel að meta svona stutt- ar greinar, sem lýsa í fáeinum orð- um staðreyndum sem blasa við. Það munu vera erfiðir og jafnvel hættu- legir tímar framundan í nýju Evrópu, sem er að skapast. Þegar sovétskur kommúnismi og engilsax- neska einingarstefnan eru á undan- haldi, þá má búast við þjóðernis- kreppu um alla Evrópu. En þrátt fyrir allt - hin sanna þjóðernisstefna íslensku þjóðarinnar mun aldrei bregðast. Að lokum segi ég: íslandi allt. Víða er vegkannturinn fyrirtaks beitiland, því sáð hefur verið í hann, og er því ekki furða þó rollurnar haldi sig þar með lömbin. Á þessu vori hafa að minnst kosti orðið tvö slys vegna þessa, eigum við að bíða eftir því að það verði stórslys áður en tekið verður á þessu máli? Þarna á að gera annað af tvennu, losna við þessar vegrollur af svæð- inu eða girða veginn af. Þetta ófremdarástand, sem þarna hefur skapast, gengur einfaldlega ekki. Ökumaður Loftleiðamót í bad- minton 1966-’68 Villijálmur Alfreðsson Vegrollurnar við Reykjanesbraut Fallar hf. Dalvegi 16, 200 Kópavogi. Símar 42322 - 641020. ■■■■■■■■■ Eigum fyrirliggjandi: 100/200 kg 200 kg 300 kg m/brautargrind 500 kg m/brautargrind 800 kg m/brautargrind kr. 39.960 m/vsk. kr. 61.276m/vsk. kr. 93.600 m/vsk. kr. 106.198 m/vsk. kr. 122.607 m/vsk. Vörur úr lífrænt ræktuðu komi - betra getur það varla veríð Heíldsöludreífing: Faxafell hf. símí 51775 Veitum upplýsingar um útsölustaði NYVARA, NYIRLITIR, NÝJAR PAKKNINGAR Kringlunni Föróun á staónum. újhJfj Glæsibæ SA hr t\ i A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.