Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 Dýrasta kindakjöt í heimi framleitt við Blöndu ILOMBIN HELMINGI DYRflRfl EN KJÖTID í kirkjunni Prestar komnir í hár saman út at djöflinum og hyski hans HVERS VEGNA í ÓSKÖPUNUM MARKÓS? Hvernir þú sannfærir fólk með slifsinu og hvernig þú getur rústað virðingunni með uppábroti eða rósóttri slaut'u Villtar kanínur og menn í leit að villtum nóttum Heimur Öskjuhliðarinnar opnast um leið og Perlunnar Knattspyrnu- snillingurinn Rúnar Kristinsson fullt blað afslúðri HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Þorbergur hefur val- ið átján manna hóp Landsliðið á förum til Danmerkurog Bandaríkjanna, þar sem leiknir verða átta landsleikir „VIÐ erum á förum til Dan- merkur og Bandaríkjanna, þar sem við leikum átta landsleiki," sagði Þorbergur Aðalsteins- son, landsliðsþjálfari íhand- knattleik, sem hefur valið átján manna iandsliðshóp sem byrj- aður er að æfa á fullu. andsliðið hefur til Danmerkur 28. júní, þar sem verða leiknir tveir landsleikir, 30. júní og 2. júlí, og tvéir æfingaleikir. „Við áttum upphaflega að leika sex landsleiki í ferðinni - tvo til viðbótar gegt Svíum og tvo gegn Þjóðveijum, en hætt hefur verið við þá leiki,“ sagði Þorbergur. Landsliðið heldur til Tampa á Flórída upp úr miðjum júlí í boði Bandaríkjamanna, sem borga ferðir og uppihald. Leikirnir eru liður í undirbúningi Bandaríkjamanna fyr- ir Ameríkuleikana, sem verða á Kúbu í ágúst. Landsliðshópurinn sem er byijað- ur að æfa er skipaður þessum leik- mönnum: Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafnað beiðni Færeyinga um að fá að spila heimaleiki sína í Evrópukeppni landsliða á nýjum grasvelli í Færeyjum. í niðurstöðu nefndar UEFA segir að þegar keppnin hófst hafi Færeyingar ekki getað leikið á heimavelli, enda að- eins gervigrasvellir í Færeyjum, og óeðlilegt sé að breyta því þegar mótið er hafið. „Þetta er svo fáránlegt og menn bara trúa þessu ekki. Það er allt brjálað hér í Færeyjum yfir þessu og ég efast ekki um að við áfrýj- um,“ sagði Páll Guðlaugsson, þjálf- ari færeyska landsliðsins. Færeyingar hafa aðeins leikið einn heimaleik, sigruðu Austurrík- ismenn í Landskrona í Svíþjóð, 1:0. Næsti Ieikur þeirra er gegn Dönum 25. september og höfðu þeir farið framá að fá að leika hann á nýjum grasvelli í Tóftum. „Við vorum vissir um að þetta yrði samþykkt og það kom okkur sérstaklega á óvart að menn eins POOL Billiardstofan Hverfisgötu 46. Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Val, Magriús Ámason, Haukum, Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV og Bergsveinn Bergsveinsson, FH. Aðrir leikmenn: Jakob Sigurðsson, Jón Kristjánsson, Valdimar Grimsson, Júlíus Gunnarsson og Geir Sveinsson, Val. Konráð Ólavson, Dortmund, Sigurður Bjarnason, Grosswallstadt, Axel Bjarnason, og Patrek- ur Jóhannesson, Stjörnunni, Óskar Ár- mannsson og Sigurður Sveinsson, FH, Jú- líus Jónasson, Asnieres, Einar Sigurðsson, Selfossi og Birgir Sigurðsson, Víkingi. Bjarki Sigurðsson, Víkingi og Héðinn Gilsson, Diisseldorf, geta ekki æft með nú vegna meiðsla og verða þeir ekki klárir í slaginn fyrr en í september. Sigurður Sveinsson, KA, Alfreð Gíslason, KA og Kristján Arason, FH, sem eru í fríi eftir keppnistíma- bil á Spáni, æfa ekkert með landsl- iðinu í sumar. Þorbergur sagði að næstu verk- efni landsliðsins eftir Bandaríkja- ferðina væri tveir leikur gegn Tékk- um í Reykjavík 15. og 16. október og mót í Ungveijalandi 12.-17. nóv- ember. „Við leikum landsleiki á Páll Guðlaugsson. og formaður norska sambandsins skuli hafa lagt á móti þessu. Það var siæmt að Elleit [Schram] skuli milli jóla og nýárs og einnig í byij- un janúar. Svíar, sem. ætluðu að koma, komast ekki á þeim tíma og höfum við haft samband við Finna og S-Kóreumenn,“ sagði Þorbergur. Landsliðið tekur þátt í fimm þjóða móti í Austurríki 22.-26. jan- úar, en áður en B-keppnin hefst í Austurríki 18. mars verða leiknir landsleikir gegn Búlgörum og Jú- góslövum í Reykjavík - í byijun mars. Mm FOLK ■ PATREKUR Jóhnnnesson, landsliðsmaður í handknattleik úr Sljörnunni, hefur ákveðið að ganga tii liðs við KA á Akureyri. Patrekur hefur gengið frá félaga- skiptum, en Stjarnan er eftir að samþykkja þau. ■ PATREKUR mun styrkja KA- liðið, en til liðs við KA hafa þeir Alfreð Gíslason og Sigurður Sveinsson einnig gengið. ■ STJARNAN hefur aftur á móti orðið fyrir blóðtöku - að missa Patrek til KA og Sigurð Bjarna- son til Grosswallstadt. ■ SELFYSSINGAR hafa hug á að styrkja lið sitt fyrir næsta vetur með Sovétmanni. ■ EYJAMENN hafa augastað á ungverskum leikmanni. ■ NÖKKVI Sveinsson, leikmað- ur með knattspyrnuliði ÍBV, hefur fengið að sjá fjögur gul spjöld og á hann yfir höfðj sér leikbann þeg- ar aganefnd KSÍ kemur saman nk. þriðjudag. ekki vera í þessari nefnd. íslending- ar hafa stutt okkur vel og við áttum von á að fá stuðning frá hinum Norðurlöndunum, Noregi og Svíþjóð. Það var bara einn maður sem stóð með okkur og það var Skoti sem kom hingað að leit á völlinn," sagði Páll. Hann sagði að samkvæmt niður- stöðu UEFA þyrftu Færeyingar að spila alla heimaleiki sína í Lands- krona og það kostaði mikið útgjöld. „Við fáum ekki nema tvö til þrjú þúsund áhorfendur en þeir yrðu aldrei færri en tíu þúsund hér heima.“ Færeyingar hafa ekki gefið upp alla von og undirbúa nú áfrýjun. Auk þess hafa þeir verið i sam- bandi við aðrar þjóðir í riðlinum og hugsanlegt er að þær fáist til að gefa UEFA samþykki sitt fyrir að leika í Færeyjum. Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari. ÚRSLIT Opna Búfisksmótið og stigamót að Hellu Opna Búfisksmótið og stigamót fór fram á vegum Golfklúbbs Hellu um síðustu helgi. Leiknar voru 18 holur með og án forgjaf- ar. Jafnframt því var haldið stigamót sem gefur stig til landsliðs, en þar voru leiknar 36 holur. Úrslit voru sem hér segir: BÚRFISKAMÓTIÐ: Án forgjafar: Úlfar Jónsson, GK....................69 Sigurjón Amarsson, GR................70 Þorsteinn Hallgrímsson, GV...........71 Með forgjöf: Hinrik Hilmarsson, GR................62 Hermann Baldursson, GR...............63 Þórir Bragason, GHR..................63 STIGAMOTIÐ: Þorsteinn Hallgrímsson; GV..........146 Sveinn Sigurbergsson, GK............149 Siguijón Arnarsson, GR..............149 Bjöm Knútsson, GK....................150 Úlfar Jónsson, GK...................150 Hjalti Níelsen, NK.................. 152 GunnarSigurðsson, GR................153 Guðmundur Sveinbjörnsson, GK........153 Sigurður Hafsteinsson, GR...........153 Páll Ketilsson, GS..................154 Opna Skeljungsmótið Rúmlega 100 kylfingar tóku þátt í opna Skeljungsmótinu hjá Golfklúbbi Ness fyrir skömmu. Án forgjafar: Haraldur Júlíusson, GV.................72 Sveinbjörn Björnsson, GK...............74 Sveinn Sveinsson, NK...................76 Með forgjöf: Sveinn Sveinsson, NK...................64 Guðmundur Davíðsson, NK................66 Kolbeinn Arngrímsson, NK...............66 Halldór Ingólfsson, NK.................66 Árni Halldórsson, NK...................66 Sveinbjörn Björnsson, GK...............66 Hannes Guðmundsson, GR.................66 Guðmundur og Kolbeinn hlutu 2. og 3. Sæti þar sem þeir léku þijár síðustu holurn- ar betur en keppinautar þeirra. Öldungamót Mikil þátttaka og spennandi keppni var í golfmóti öldunga á Nesvellinum fyrir nokkru. Nýr dagur nefndist mótið, en sam- nefnd auglýsingastofa gaf öll verðlaun. Án forgjafar: KarlHólm.GK........................162 Gísia Sigurðsson, GK...............162 Jón Ámason, NK.....................164 Mcð forgjöf: Þar urðu efstir og jafnir Haukur Ingibergs- son, Kristján Pétursson og Sveinn Snorra- son, þar réð frammistaða á þremur síðustu holum úrslitum fyrrgreindri röð. Leiðrétting Þau mistök voru í blaðinu í gær, að ekki var sagt rétt frá nefni fréttamanns Morgun- blaðsins á leik Víðis - Fram. Hann heitir Hilmar Bragi Bárð- arson. ídag ■ SUND: Þriðja alþjóða sundmót Ægis hefst i sundlauginni í Laugard- al í dag kl. 17.30, en mótinu verður haldið áfram laugardag og sunnudag kl. 15. Átta sundmenn frá þýska félaginu Darmstad taka þátt í mót- inu. ■KNATTSPYRNA: Fimm leikir verða I 2. deild kl. 20. Tindastóll - Fylkir, Grindavlk - Þór A., Selfoss - Haukar, Keflavík - Akranes, ÍR - Þróttur R. ■GOLF: Artic Open hefst hjá Golf- klúbbi Akureyrar kl. 17 í dag og heldur áfram á morgun. Lekmót öld- unga hefst á golfvellinum I Grafar- holti kl. 14 í dag. KRAFTLYFTINGAR Audunn annar á EM Auðunn Jónsson hafnaði í 2. sæti í 100 kg flokki á Evrópumeistaramót- inu í kraftlyftingum sem fram fór í Austurríki um helgina. Hann lyfti samtais 760 kg, 300 í hnébeygju, 297,5 kg í réttstöðulyftu og 162 kg í bekkpressu. Sigurvegarinn í þyngdarflokknum lyfti samtals 807 kg. Hollendingar undirbúa sig fyrir B-keppnina Hollenska landsliðið í hand- Svía með einu marki, 17:18, eftir knattleik karla undirbýr sig að hafa ná sex marka forskoti að krafti fyrir B-heimsmeistara- um tíma. í síðasta leiknum gerðu keppnina í Austurríki næsta vet- þeir jafntefli við Tékka, 16:16. ur, þar sem Island Kjartan L. er meðal andstæð- Cantelberg, þjálfari hollenska Pálsson inga. Hollendingar liðsins, var mjög ánægður með w léku á sterku móti leikina og segir að allt sé á réttri í Póliandi um leið fyrir HM í Austurríki. Mar- síðustu helgi og stóðu sig vel. kvarslan og vörnin var góð og Þeir töpuðu fyrsta leiknum fyrir skytturnar vakandi, en Hollend- Póllandi, 21:29, en voru klaufar ingurinn Claus Veerman var að tapa fyrir heimsmeisturum markhæsti leikmaður mótsins. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Færeyingar fá ekki að leika í Þórshöfn „Menn bara trúa þéssu ekki,“ segir Páll Guðlaugsson, landsliðsþjálfari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.