Morgunblaðið - 21.06.1991, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.06.1991, Qupperneq 1
t J i VIKUNA 22. — 28. JÚNÍ PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 BLAÐ BYLTINGARLESTIN Íaprílmánuði árið 1917 fór byltingarleiðtoginn Lenin ímikla hættuförfrá Sviss til Pétursborgar í Russlandi sem síðar dró nafn af honum. Framtíð Rússlands var óviss og óvíst hvort bylting kommúnista hefði orðið að raunveruleika ef Lenín hefði ekki náð á leiðarenda. Byltingarlestin (The Sealed Train), evrópsk kvikmynd í tveimur hlutum sem sýnd verður á Stöð 2 á sunnudag og mánudag, fjallar um þessa örlagaríku ferð leiðtogans. as í ÆÐEYmmmm í Æðey í ísafjarðardjúpi, norður undir heimskautsbaugi, stundar Jónast Helgason búskap og æðarrækt á eyju feðra sinna, ásamt fjölskyldu sinni. [ Æðey er ekki erlinum fyrir að fara, síst á vetr- um þegar kona Jónasar og synir dvelja langdvölum í höfuðborg- inni. Það mátti þvíteljast gestkvæmt í eynni í marsmánuði síðastliðnum, þegar Bryndís Schram og starfsmenn Nýja íós hf. lögðu leið sína útíeyna og tóku Jónas bónda tali. PARÍS árið 1835 Útvarpsþátturinn Svipast um í listaborg- inni París árið 1835 er á dagskra ' Rásar 1 nk. sunnudag. Þá munu Edda Þórarins- dóttir, Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafs- son bjóða áheyrendum að ferðast með sér aftur í tímann. Áfangastaðurinn er Parísarborg árið 1835. Af hverju París 1835? Jú, af því þetta var litríkur og skemmtilegur tími sem gaman væri að heimsækja. Menning og listir blóms- truðu og straumar rómantískra hug- mynda runnu saman í eitt. Tonskáld, málararog rithöfundargengu um stræti eða sátu á kaffihúsum og sömdu ódauð- leg listaverk. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-8 Útvarpsdagskrá bls. 2-8 Hvað er að gerast? bls. 3 og 5 Myndbönd bls. 6 Bíóin í borginni bls. 7 \%.1kl.xt *« **«.* *•*■*%« «f*«.*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.