Morgunblaðið - 21.06.1991, Síða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ
STÖÐ 2 14.30 ► Faðir minn heyrði mig aldrei syngja. Miðaldra ekkjumaður á í vandræðum með föður sinn þegar móðir hans deyr. Faðir hans gerir allt sem hann getur til þess að koma í veg fyrirað hann gifti sig aftur. Aðalhlutverk: Daniel J.Trav- anti, Harold Gould og Dorothy McGguire. 16.10 ► Draumabfllinn (DasTraumauto). Þýsk heimildamynd í tveimur hlut- um um hönnun og fram- leiðslu bíla.Seinni hluti á dagskráaðvikuliðinni. 17.00 ► Faicon Crest. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Bflasport. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðviku- degi. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
jOj;
19.19 !►
19:19. Fréttir.
20.00 ► Séra Dowling.
20.50 ►
Fyndnarfjöl-
skyldumyndir.
21.20 ► Tvídrangar.
22.10 ► Kína-klíkan (Tongs). Gideon Oliverá hérí
höggi við aldagamlar hefðir þegar hann reynir að koma
í veg fyrir að einn nemenda hans verði fórnarlamb
þeirra. Tveir flokkar eiga í útistöðum í Chinatown í New
York og svífast einskis til að verja heiður sinn. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.40 ► Jekyll og Hyde.
Bönnuð börnum.
1.20 ► Herstöðin. Strang-
lega bönnuð börnum.
Lokasýning.
2.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Guðmundur Jónsson, Karlakór
Reykjavikur, Erling Ólafsson, Hreinn Pálsson,
Guðrún Á. Simonar, Leikbræður og Haukur
Morthens syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 é sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti. Jörg Demus leikur verk eftir Ludwig
van Beethoven á pianó sem smíðað var í Vínar-
borg árið 1825 og var í eigu tónskáldsins.
— Bagatellur ópus 126, númer 1-4.
- Píanósónata númer 30 i Es-dúr ópus 109.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar.
13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænni
sveiflu.
13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum. Að þessu sinni tyllum við okkur
niður i Marseilles og i París.
15.00 Tónmenntir, leikir og lærðirfjalla um tónlist:
íslensk leikhústónlist. Umsjón: Askell Másson.
(Einnig úlvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi: Jón Ólafsson.
17.10 Strengjakvartett í G-dúr ópus 161. eftir Franz
Schubert. Emerson kvartettinn leikur. Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
18.00 Sögur af fólki. Frásögn Tryggva Gunnarsson-
ar af upphafi verslunarhreyfingar meðal bænda
i Eyjafirði. Umsjón: Pröstur Asmundsson (Frá
Akureyri.) (Einnig úlvarpað fimmtudag kl. 17.03.)
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Út i sumarið. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
degi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskré morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Þar fæddist Jón Sigurösson. Finnbogi Her-
mannsson tengir saman nútið og fortið á Hrafns-
eyri á fæðingardegi Jóns Sigurðssonar. (Frá
isafirði.) (Endurtekinn þáttur frá 17. júni.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
iúfr
RÁS2
FM 90,1
8.05 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Átónleikum meðT'Pau. Lifandi rokk. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstu-
dags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FMfeö-Q
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasin
Aðalstöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur,
Inger Önnu Aikman og Ragnars Halldórssonar.
15.00 Gullöldin. Umsjón Asgeir Tómasson og Berti
Möller. Rykið duslað af gimsteinum gullaldarár-
anna og fjallað um uppruna laganna, tónskáldin
og flytjendurna.
17.00 Sveitasælumúsik. Umsjón Pétur Valgeirs-
son.
19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöðvarinnar.
20.00 í Dægurlandí. Umsjón Garöar Guðmunds-
son.
22.00 Viltu með mér vaka. Óskalagasiminn er
626060.
24.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
ALFA
FM 102,9
10.30 Blönduð tónlist.
12.00 ístónn. íslensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón
Guðrún Gisladóttir og Agúst Magnússon.
13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir og Tholly Rósmundsdóftir
leika nýja og gamla tónlist.
17.00 Blönduð tónlist.
18.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon
Möller.
19.00 Blönduð tónlist.
22.00 Pað sem ég er að hlusta á. Umsjón Hjalti
Gunnlaugsson.
24.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM9S.9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardágs-
morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar-
ar vikunnar og spá í leiki dagsins í ensku knatt-
spyrnunni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Brot af þvi besta í hádeginu. Hafþór Freyr.
12.15 Sigurður Hlöðversson ásamt dagskrárgerð-
arfólki Bylgjunnar. Kl. I4 hefjast tveir leikir í 1.
deild Islandsmótsins i knattspyrnu, Samskipa-
deild; Víðir - Breiðablik og FH - IBV. íþróttadeild-
in fylgist með þessum leikjum.
17.00 Laugardagsupphitun. Kristófer Helgason. Kl.
17.17 Fréttaþáttur.
19.30 Fréttir frá Stöð 2.
19.50 Kristófer Helgason.
22.00 Heimir Jónasson spjallar og spilar.
3.00 Kjartan Pálmarsson á næturvaktinni.
FM#957
EFF EMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
10.00 Ellismellur dagsins.
11.00 Lítið yfir daginn,
13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og
Halldór Backman.
14.00 Hvað ert að gera i Þýskalandi?
15.00 Hvað ertu að gera i Svíþjóð?
15.30 Hvernig er staðan? Iþróttaþáttur.
16.00 Hvernig viðrar ó Haiwaii?
16.30 Þá er að heyra í íslendingi sem býr á Kana-
rieyjum.
17.00 Auöun Ólafsson.
19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson.
23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn-
gjörð.
03.00 Lúðvík Ásgeirsson.
FM 102 m. 104
STJARNAN
FM102
9.00 Helgartónlistin. Jóhannes B. Skúlason.
13.00 Lifið er létt. Klemens Arnarson og Sigurður
Ragnarsson sjá um magasínþátt.
17.00 Taktföst tónlist. Arnar Bjarnason.
20.00 Upphitun. Haraldur Gylfason.
22.00 Stefán Sigurðsson.
03.00 Næturpopp.
Rás 1:
Tónmenntir
■■■■■ í Tonmenntaþætti sínum, sem er á dagskrá Rásar 1 í
00 dag, leikur Askell Másson tónlist íslenskra höfunda úr
ýmsum leikritum, m.a. Galdra-Lofti Jóhanns Sigurjónsson-
ar, Gullna hliði Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, Dómínó Jökuls
Jakobssonar o. fl. Tónlistin sem leikin verður er eftir Jón Leifs, Pál
ísólfsson, Magnús Blöndal Jóhannsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Jón
Norðdal, Alta Heimi Sveinsson, Emil Thoroddsen o. fl.
Sjónvarpið:
Borgarljósin
■B Borgarljós (Cuty
25 Lights), bíómynd sem
Charlie Chaplin gerði
árið 1930, er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld. Myndin fjallar
um flæking em flakkar einn og
yfirgefinn um ókunna stórborg,
hæddur og spottaður af flestum.
Mitt í þessum þrengingum fellur
svo sólargeilsi á veg hans, þegar
hann hittir blináa blómasöl-
ustúlku. Litli flakkarinn hrífst
mjög af þessum engli i manns-
mynd.
Bandaríska kvikmyndatíma-
ritið Variety tók svo til orða um
þessa mynd Chaplins, að hér
væri á ferð enn ein gæðasmíðin úr smiðju hans, en þó væri skel-
eggri framvindu atburðarásarinnar mjög fórnað fyrir mærð og
væmni.
Auk Chaplins fara hér með hlutverk Virginia Cherrill, Florence
Lee, Harry Myers, Allan Garcia og Hank Mann.
Stöð 2:
Jekyll og Hyde
H Kvikmyndin Jekyll og
40 Hyde (Jekyll and
Hyde) er á dagskrá
Stöðvar 2 í kvöld. Sagan um
hinn klofna persónuleika Jekyll
og Hyde er víðkunn. Myndin
segir frá lækni í Lundúnaborg
sem býr til óþekkt lyf sem hann
prófar á sjálfum sér. Hvenær
sem hann tekur lyfið breytist hann í morðóða ófreskju sem fer sínu
fram á nóttinni. Lögreglan er ráðþrota og engum dettur í hug að
gruna dr. Jekyll sem stundar læknisstörf sín sem áður.
Leikstjóri er David Wickes en með aðalhlutverk fara Michael Ca-
ine, Cheryl Ladd og Joss Ackland.