Morgunblaðið - 21.06.1991, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991
B 7
FIMMTUDAGUR 27. JÚIMÍ
STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19.
Fréttirog veður.
20.10 ► Mancuso FBI.
21.00 ► Ádagskrá.
21.15 ► Sitt lítið af hverju
(A Bit of a Do II). Meinhæð-
inn breskur gamanmynda-
þáttur. (3).
22.05 ► Réttlæti.
22.55 ► Töfrrartónlistar. Heillandi þáttur
um klassíska tónlist. (9).
23.20 ► Neyðaróp (A Cry For Help: The
TraceyThurman Story). Sannsöguleg
mynd um unga konu sem er misþyrmt
af eiginmanni sinum. Aðalhlv.: Nancy
McKeon o.fl. Strangl. bönnuð börnum.
00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Bí6in í borginni
STJÖRNUBÍÓ
Saga úr stórborg ★ ★ 'h
Sólrik og húmorísk úttekt á lífinu
í Los Angeles með Steve Martin sem
virðist þekkja mjög vei til í sínum
heimabæ. -ai.
Avalon ★ ★ ★ V2
Aðdáunarverð, sjálfsævisögleg
mynd frá snillingnum Barry Levinson
um fjórar kynslóðir og fyrstu fimmtíu
ár þeirra í Ameríku. Fyrst og fremst
fyndin persónuskoðun og aldarfar-
slýsing, jafnframt tregablandin, hlý
og einkar manneskjuleg. Ég naut
hverrarmínútu. SV
The Doors***
Mögnuð mynd frá Oliver Stone um
rokkgoðið Jim Morrison vekur fleiri
spurningar en hún svarar en er engu
að síður sérlega áhrifamikil og
skemmtileg. Val Kilmer vinnur leik-
sigur í hlutverki Morrisons. -ai.
REGNBOGINN
Glæpakonungurinn ★ ★ ★
Ofbeldisfull en áhrifarík gangster-
mynd með Christopher Walken í
toppformi í hlutverki glæpamanns
sem leggur undir sig eiturlyfjavið-
skipti New Yorkborgar með morð-
um. -ai
Stál í stál ★ ★
Afar stílfærð spennumynd um við-
skipti löggunýliðans Curtis við geð-
sjúkan fjöldamorðingja í New York
er gerð fyrir augað, efnið þolir ekki
augnabNks skoðun. SV
Cyrano de Bergerac*^*
Nokkuð langdregin, frönsk og fræg
stórmynd um hinn nefprúða Ber-
gerac og tregafull ástamál hans og
hugprýði. Frammistaða stórleikar-
ans Depardieu nægir ein saman til
að gera sýninguna eftirminnilega.
LAUGARÁSBÍO SV
Hans hátign ★★
Mestmegnis aulafindni í Bucking-
hamhöll sem endar á væmnari nót-
unum. Þó brosleg á köflum og leikar-
arnirframbærilegir. SV.
White Palace ★★★
Hún er matselja á fimmtugsaldri
hann uppi rétt af unglingsárum. Vel
leikin, óvenjuleg og erótísk. S V
Dansað við Regitze***
Einkar notaleg mynd, kímin og sorg-
leg í senn, um lífshlaup hjóna. Vel
leikin og samin uppúr samnefndri
skáldsögu sem komið hefur út á
íslensku. ai
HÁSKÓLABÍO
Hafmeyjarnar ★ ★ 'A
Vinona Ryder er frábær sem dóttir
Cher í oft skondinni gamanmynd um
stirðlegt samband móður og dóttur.
Hopkinsskemmtilegurlíka. -ai.
Ástargildran ★ 'h
Ruglingsleg þýsk mynd um ungan
lækni sem leitar ástaræfintýra. Hú-
morslaus og aðalpersónan þreyt-
andi. -ai.
Eldfuglar ★ 'A
Þeir bestu af þeim bestu í þyrlu-
flugskólanum takast á við kókaíns-
myglara. Þunnur efniviður og klisju-
kenndur en þyrlurnar myndast vel.
-ai.
Tveir góðir ★★
Útlit mislukkaðs framhalds hinnar
sígildu Kínahverfis er óaðfinnanlegt,
leikurinn lýtalaus. Öðru máli gegnir
með innihaldið sem líður mest fyrir
samhengisleysi. sv
í Ijótum leik ★ ★ 'h
írskir afbrotamenn í grimmum átök-
um innbyrðis og við ítali. Villimensk-
an með eindæmum, dramað lætur
í minnipokann. SV
BÍÓBORGIN
Valdatafl* ★ ★ 'h
Enn eitt snilldarverkið frá hendi
Coenbræðra. Að þessu sinni er
leiksviðið New Orleans kreppuár-
anna, sögupersónur mislitur hópur
skúrka. Leikur, handrit, leikstjórn
í hæðsta gæðaflokki. Efnið og efn-
ismeðferð sláandi, hrikaleg, magn-
þrungin. SV
Hrói höttur ★ ★
Patrick Bergin leikur galsafenginn
Hróa sem vekur alþýðuna til upp-
reisnar gegn Normönnunum
vondu en er litt eftirminnilegur. -ai.
Eymd^^*
Spennandi, vel leikin, skemmtileg,
hrollvekjandi án ódýrra hjálpar-
meðala, vel skrifuð og leikstýrð.
Þrjár stálslegnar stjörnur fyrir af-
þreyingargildi sem allir geta notið.
Hættulegur leikur ★★★ SV
Eastwood sannar að hann sver sit
nokkuð í ætt við þá ofurhuga sem
hann er kunnastur fyrir að túlka á
hvítatjaldinu. Að holdiklæða sjálf-
an Huston er ekki heiglum hennt.
Og karl kemst vel frá því og á hrós
skilið. SV.
BÍÓHÖLLIN
Útrýmandinn^ ★
B-mynd, en í betri fötunum.
Vélmenni gengur berserksgang
með valinkunnann manndrápara á
hælunum. Illþolandi Hines, ágæt
Soutendijk, góðar brellur, slitið
efni. SV
Fjör í kringlunni ★★’A
Nýjasta mynd Mazurkis segir frá
uppgjöri hjónakornanna Midler og
Allen sem játa gagnkvæmt fram-
hjáhald eftir 17 ára sambúð. Mál-
glöð mynd og ágætar uppákomur
slæðast með. Allen og Midler í fínu
formi en maður hefur á tilfinning-
unni að hér sé gert talsvert veður
útaflitlu. SV
Með tvo í takinu ★ ★
Einkar tilviljunarkennd svört
kómedía um lífsleiða húsmóður
sem óafvitandi sefur hjá bróður
mannsins síns. Gott leikaralið ger-
ir heilmargt fyrir sæmilega gaman-
mynd. -ai.
Nýliðinn ★ ★ 'h
Brokkgeng harðhausamynd frá
Eastwood gengur á formúluaf-
þreyingunni en á sín góðu augna-
blik eins og þegar Sonia Braga
tekur hetjuna á beinið. Lengi af
stað en vinnur á og veitir aðdáend-
umdágóðaskemmtun. -ai.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.)
8.00 Fréttir.
8.10 Umferðarpunktar.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 i farteskinu Franz Gíslason heilsar upp á
vætti og annað fólk.
..........................II I HIII ■HMI
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál
H. Jónsson Guðrún Stephensen les (9)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Halldóra
Bjömsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Klassisk tónlist 18. og 19. aldar.
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánariregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Gallabuxur eru lika safngrip-
ir. Um söfn og samtimavarðsveislu. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling
Péturs sjómanns Péturssonar " Sveinn Sæ-
mundsson skrásetti og les (2)
14.30 „Geister-tríó" eftir Ludwig van Beethoven.
Trió fyrir pianó, fiðlu og selló i D-dúr, ópus 70
númer 1, Wilhelm Kempff, Hentyk Szeryng og
Pierre Fournier leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Leyndar-
dómur leiguvagnsins". eftir Michael Hardwick
Fjórði þáttur: „Giftingarvottorðið" Þýðandi: Eiður
Guðnason. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikend-
ur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Jón Gunnarsson,
Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Jóhanna
Norðfjörð og Baldvin Halldórsson. (Áður á dag-
skrá 1978..)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á törnum vegi. Norðanlands með Hlyni Halls-
syni. (Frá Akureyri.)
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir,
17.03 Sögur af fólki. FrásögnTtyggvaGunnarsson-
ar af upphafi verslunarhreyfingar meðal bænda
i Eyjafirði. Umsjón: Þröstur Asmundsson (Frá
Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
17.30 Tónlist á siðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir .
18.03 Hérog nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
19.35 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur i beinni útsendingu.
Gestur þáttarins er Gunnar Kvaran sellóleikari.
Leiknar verða nýlegar íslenskar hljóðritanir á
kammermtónlist. Umsjón: Már Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.07 Aðutan.jEndurtekinnþátturtrákl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto
Moravia Hanna Maria Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonár (3)
23.00 Sumarspjali. Ágúst Guðmundsson. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Nætuniwarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 9 ■ fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima
og á ferð. Umsjön: Margrét Hrafnsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Saivarsson, Kristin’Ólafs
dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður
G. Tómasson sitja við simann, sem er 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Bftlamir. Skúli Helgason leikur upptökur
breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fimmti
þáttur af sjö. (Áður á dagskrár í janúar 1990.
Endurtekinn frá sunnudegi.)
20.30 islenska skífan.
21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdótt-
ir.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrún-
ar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Guðrúnar
Gunnarsdóttur heldur áfram.
3.00 i dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngrip-
ir. Um söfn og samtímavarðsveislu. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól-
afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl.
7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt-
ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson
flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir í
morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir.
9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur.
Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30
Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð-
launagetraun. Kl. 11.30 Á ferðe og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns-
son tekur á móti óskum hlustenda.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla
Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumarnótum.
18.00 Á heimleið. íslensk lög valin af hlustendum.
18.30 Kvöldsagan.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Eðal-tónar. Gisli Kristjánsson leikur tónlist
og spjallar um allt milli himins og jarðar.
22.00 Að mínu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal-
stöðvarinnar og fleiri rekja garnirnar úr viðmæ-
lendum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
11.00 í himnalagi, blandaður tónjistar- og samtals-
þáttur i umsjón Signýar Guðbjartsdóttur og
Sigríðar Lund.
16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristinn Eysteinsson.
17.00 Baraheima, umsjón Margrétog Þorgerður.
23.00 Dagskrárlok.
« BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og
Guðrún Þóra næringarfræðingur. Fréttir á
hálftima fresti frá kl. 7.
9.00 Fréttir. Kl. 9.03 Haraldur Gíslason.
11.00 iþróttir. Umsjón Valtýr Björn.
11.03 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 iþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. Kl.
15.00 Fréttir
17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kl. 19.30 Fréttír
Stöðvar 2.
22.00 Kristófer Helgason.
2.00 Heimir Jónasson á nætutvakt.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson.
8.00 Fréttayfirjit.
9.00 Jon Axel Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel.
11.00 iþróttafréttir.
11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.30 Vertu með ivari í léttum leik.
13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur.
14.00 Fréttir.
16.00 Fréttir
16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum.
17.00 Topplag áratugarins.
17.30 Brugðið á leik.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Anna Björk heldur áfram.
18.20 Lagaleikur kvöldsins.
18.45 Endurtekið topplag áratugarins.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann.
20.00 Fimmtudagur til frægðar.
22.15 Pepsi-kippan.
01.00 Darri Ólason.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson.
17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
STJARNAN
FM102
7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Klemens Arnarson.
19.00 Haraldur Gylfason.
20.00 Kvöldtónlistin þín. Helgi Rúnar Óskareson.
24.00 Næturtónar Guðlaugur Bjartmarz.