Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 8
.8 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 i-r^----------------------------------------------------!__J___I______i__;__:_____!_________■ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. 17.55 ► Um- hverfis jörð- ina. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Kæri 20.35 ► Lovejoy. Breskur 21.25 ► Bifhjólariddarar(Knightriders). Hérerekkiáferð- 23.00 ► Úrræðaleysi (Au Bout De Rouleau). Frönsk Jón. gamanmyndaflokkur um inni neinn venjulegur hópur bifhjólariddara. Vélknúnir fákar spennumynd sem segirfrá manni sem nýlega hefur skrautlegan fornmunasala. þeirra eru tiltölulega nýlegir en fatnaður þeirra svipar meir afplánað langan dóm fyrir manndráp. Þriðji þátturaf tólf. til þess er riddarar hringborðsins íklæddust á sínum tíma. 00.30 ► Fleetch lifir (Fletoh Livers). Gamanmynd um Þetta fólk lifir að miklu leyti eins og fólk gerði á endurreisn- rannsóknarblaðamanninn Fletch. Bönnuð börnum. artímabilinu. Bönnuð börnum. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Siguröardóttir. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friögeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen les (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurlekinn úr þættinum Það er svo.margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund. „Hvítar rósir", smásaga eftir Steinunni Sigurðardóttur Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Tómas R. Einars- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) ^ 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Föstudagseinkenni. Um sjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Llt i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lifssigling Péturs sjómanns Péturssonar “ Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (3) 14.30 Miðdegistónlist. - Trió í a-moll fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. - Úr „Ljóðrænum smálögum" númer 7 ópus 62 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Látur á Látraströnd. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. Lesari með umsjónarmanni er Stein- unn S. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugar dagskvöl kl. 20.10.) 15.40 Tónlist. — „Epitafion" (Grafskrift) eftir Jón Nordal. — „Strönd" og „Dagdraumar" eftir Hafliða Hallgrímsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin HelgacJóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason og Leifi Þórarinssyni. 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinp. 17.30 Tónlist á síðdegi . - „Ruslan og Ludmilla", forleikur eftir Michael Glinka. Nýja fílharmóníusveitin leikur; Sandor stjórnar. — Þrjár aríur úr óperunni „Manon Lescaut" eft- ir Giacomo Puccini. Placido Domingo syngur meö hljómsveitinni Fílharmóníu; Giuseppe Sino- poli stjórnar. - Hjarðljóð, Pastorale úr „LArlésinne-svítunni" eftir Georges Bizet. Metropolitan hljómsveitin i Tókíó leikur; Jean Fournet stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um. Listaborgin Paris sótt heim árið 1835. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vitaskaltu. Umsjónarmaður spjallar við Rafn Harnljörð forstjóra um Veiðivötn og aðrar veiði- slóðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (End- urlekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmonikuþáttur. Guðjón Matthiasson, Grét- ar Geris og Egil Hauge leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna Maria Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (4) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit óg veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, ívinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóltir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið. Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðlaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskifan. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. - Lisa Páls. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- Iregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Nætunónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestíjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Tr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margrét Guttorms- dóttir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haralds- son flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik- ur. Kl. 8.40 Gestir í morgunkafli. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiöar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátlurinn. Jóhannes Ágúsl Stefáns- son leikur óskalög. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög valin af hlustendum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrá iaugardegi. 22.00 Á dansskónum. Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristín Háltdánar- dóttir. 16.00 Orð Guðs til þin. Umsjón Jódís Konráðsdóttir. 17.00 Alfa fréttlr. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Tónlistarþáttur, umsjón Ágúst Magnússon og Kristján Arason. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 9.30 Haraldur Á Gíslason á morg- unvaktinni. 11.00 íþrótlafréttir. Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir i sumarskapi. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 íþróttafréttir. Valtýr Björn. Kl. 14.30 Snorri Sturluson. Kl. 15.00 Fréttir. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Danstónlist. Umsjón Björn Þórir Sigurösson, danskennari. 3.00 Kjarlan Pálmarsson á næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Frétlir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttalréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Verlu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og llugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Bjðrk heldur áfram. 18.20 Lagalelkur kvöldsins. 18.45 Endurlekið topplag áratugarins. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsi-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur púlsínn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með tónlist. Þátturinn island i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. STJARNAN FM 102 / 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Eftirmiðdagstónlist. 19.00 Dansótatorían. Ómar Friðleifsson kynnir vin- sælustu tónlistina. 22.00 Arnar Bjarnason i sima 679102. Dagskrárlok kl. 3.00. Rás 1: Ég man þá tíð ■■■ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar,Ég man þá tíð, óska- 903 lögin frá liðnu árunum heldur áfram í sumar og er þetta átt- unda árið í röð sem þátturinn er á dagskrá Rásar 1. Her- mann Ragnar svarar símanum með óskir um lög í þáttinn alla þriðju- dagsmorgna milli níu og tíu og er síminn 91-693000. Þættinum berast ávallt fjölmörg bréf og er bréfakassinn merktur: „Ég man þá tíð“, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Kveðjur og afmælisóskir mega fylgja óskalögunum. I þættinum í dag rekur hver stórsöngvarinn annan með ljúfum íslenskum lögum svo og kvartettsöngur og kórsöngur. Gömlu góðu dægurflugurnar skjóta alltaf upp kollinum inn á milli. Sjónvarpið: Óboðnir gestir ■i Bandarísk bíómynd 45 frá árinu 1983, Oboðnir gestir (Strange Invaders), er á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld. Fljúg- andi furðuhlutir utan úr fjar- lægum geimi eru kvikmynda- verum Hollywood kærkomið viðfangefni og sígilt. Föstu- dagsmyndin þykir handbókarhöfundum um stjörnugjöf vera góðlátleg stæling á íjölmörgum FFH-myndum liðins áratugs og fær myndin tvær og hálfa stjörnu hjá Maltin, sem reyndar gagnrýnir handritshöf- und myndarinnar fyrir þróttlítil skrif. Sérstakan plús fær hins vegar hið kunna tónskáld John Addison fyrir tónlist sína við myndina. Myndin hefst í litlum sveitabæ í Mið-vesturríkjum Bandaríkjanna, Centerville, um miðjan sjötta áratug aldarinnar. Frá myrkum nætur- himni birtast skyndilega óboðnir gestir sem eiga eftir að raska tó íbúanna með eftirminnilegum hætti. Þijátíu árum síðar á það svo fyrir hetju myndarinnar, Charlie Bigelow, að liggja að komast að hinu sanna um atburði hinnar löngu liðnu nætur. Leikstjóri er Michael Laughin en með helstu hlutverk fara Paul Le Mat, Nancy Allen, Diana Scarwid, Michael Lerner og Louise Fletc- her. Stöð 2: Bifhjólariddarar ■i Kvikmyndin Bifhjóla- 25 riddarar (Knightrid- ers) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin grein- ir frá flokki manna sem ferðast um á bifhjólum og lifir á því að halda sýningar. Þeir klæðast fatnaði eins og riddarar hring- borðsins og lifa sig inn i anda þess tíma. Allt gengur vel þar til veldur sundrung í hópnum og uppgjör verður fyrirsjáanlegt. Leikstjóri er Richard P. Rubinstein en með aðalhlutverk fara Ed Harris, Gray Lahti, Tom Savini og Army Ingersoll. Myndin er bönn- uð börnum. Myndbönd 1991: ★ ★ 'A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.