Morgunblaðið - 14.07.1991, Blaðsíða 32
32 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDÁGUR 14. JÚLÍ 1991
iim mánaðamótin
- og Kjörbókin er
ennímildiimvexti.
Þann 1. jútí streymdu rúmar eitt þúsund sjö hundruð og
þrettán mittjónir inn á Kjörbækur landsmanna, bæði í
formi vaxta og verðbóta. Vextir fyrri hluta ársins reyndust
vera eitt þúsund fjögur hundruð fimmtíu og tvær milljónir
og verðhætur um tvö hundruð sextíu og ein milljón.
Og áfram munu innstæður dafna því ríú hækka
bæði vextirnir og verðtryggingin.
Þannig hækkuðu grunnvextir nú í 13%, vextir á 1.
þrepi í 14,4% og vextir á 2. þrepi í 15%. Verðtrygging-
arákvæðið tryggir a.m.k. 3,5% raunávöxtun á grunn-
þrepi, 4,9% á 1. þrepi og 5,5% á 2. þrepi.
Kjörbókin er góð ávöxtunarieið með háum vöxtum og
verðtryggingarákvæði. Þeir sem viija geyma fé sitt lengi
njóta þess sérstaklega og fá afturvirka vaxtahækkun,
fyrst eftir 16 mánuði og aftur eftir 24 mánuði.
Samt er Kjörþókin ■ . , , , .
ábundinb*. M. Landsbanki
Islands
Banki allra landsmanna
L
KR. 19.7501
Flogið alla miðvikudaga og föstudaga.
Fast verð án flugvallarskatts
og forfallatryggingar.
Til samanburðar: Ódýrasta superpex á 33.750 kr.
Þú sparar 14.000 kr.
KR. 18.9001
Flogið alla miðvikudaga.
Fast verð án flugvallarskatts
og forfallatryggingar.
Fil samanburðar: Ódýrasta superpex á 31.940 kr.
Þú sparar 13.040 kr.
Frjálst val á hóteli og bílaleigu á 20-40% afsláttarverði.
Fjölbreytt ferðaþjónusta í London og Kaupmannahöfn.
Framhaldsferðir með dönskum og enskum ferðaskrifstofum,
sumarhús og flugferðir hvert sem er um heimsbyggðina.
FLUGFEROIR
SOLRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
U IVI A
L. A
nú rýmum vi ð til fyrir haustvörum
a f ö 1 1 u m
V O R U IVI
á m e ð a n
B I R G O I R
e n d a s t
m
HERRAFATAVER/LUn
BIRGI/
Fákafeni 11 ~ Sími 91-31170