Morgunblaðið - 11.08.1991, Page 5

Morgunblaðið - 11.08.1991, Page 5
FÉLAG llFASTEIGNASALA MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 11. AGUST 1991 B 5 Til sölu Einbýlishús í Hveragerði Fallegt einbýlishús á einni hæð 110 fm. Sökklar að bílskúr. Stór ræktaður garður. Upplýsingar í síma 98-34686. ..iUsTvtíCT* IRAl/SI © 62 20 30 ELÍAS HARALDSSON, HELGI JÓN HARÐARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, SIGURÐUR J. ÓLAFSSON, GÍSLI GÍSLASON HDL., ELLÝ KJ. GUÐMUNDSD. LÖGFR., HULDA RÚRÍKSDÓTTIR LÖGFR. Eigum enn eftir örfáar íbúðir í þessu vin- sæla húsi. M.a. 3ja-4ra herb. íbúð og tvær 5-6 herb. á tveimur hæðum. Eignask. á minni eign koma til greina. Ath! Eignirnar eru afh. í eftirfarandi ástandi. íbúð tilb. u. tróv. með öllum innveggjum hlöðnum og pússuðum. Stigahús, gangar pússaðir og málaðir (3 umferðir), stigahandrið fullfrág., Ijós uppsett, teppi á stigum, flísar á for- stofu, póstkassar uppsettir og dyrasími að framan og aftan tengdir með sértæki í hverja íbúð, geymslur með hurð og málað- ar. Bílskúr fullfrág. Hús að utan, litað þakst- ál, þak og rennur frág., veggir hraunaðir, gluggakarmar málaðir og útiljós uppsett. Malbikað bílastæði. Garður tyrfður með trjám og runnum. Allt ofanritað er innifalið í verði. Gerið verðsamanburð. Traustur byggaðili: Guðmundur Kristinsson, múrarameistari. VEGHÚS 1200 Góð 2ja herb. 50 fm íb. Til afh. strax. HRÍSRIMI — GRAFARVOGI 1183 Góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í glæsil. fjölb. Bílskýli. ÞVERHOLT 1214 Fallegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. á þess- um góða stað í glæsil. fjöjb. Lyfta. Bílskýli. Til afh. í dag tilb. u. trév. RAUÐARÁRSTÍGUR 1207 Góðar 2ja og 3ja herb. íb. með bílskýli í fallegu fjölb. Lyfta. Afh. tilb. u. trév. fljótl. LINDARBERG-HF. 6173 Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bilsk. Eignin skilast fullb. að utan en fokh. að innan 1. ágúst. Glæsil. útsýni. Fráb. staösetn. i Setbergslandi Hafnarfjarðar. Teikn. á skrifst. KLUKKURIMI 6144 Gott 170 fm parhús á tveimur hæðum. URÐARHÆÐ - GB. 7271 Glæsil. einb. á einni hæð með innb. bilsk. Samtals ca 210 fm. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Traustur byggaðili. Verð 9,8 millj. w U30ÁRA FASTEIpNA MIOSTODIN SKIPHOLTI 50B SETBERGSLAND - HF. - SJÓN ER SÖGU RÍKARI 3170 LEIFSGATA — LAUS 1197 Falleg mikið endurn. lítil íb. á 1. hæð í góðu húsi. Parket. Verð 4,2 millj. MIÐSVÆÐIS 1180 Snyrtil. íb. á 3. hæð ofarlega í steinhúsi. Geymsluris yfir íb. Björt og góð eign. SELTJARNARNES 15021 Eigum eina lóð fyrir einlyft einbýli við Bplla- garða. BRATTAHL. - MOS. 15028 Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta lóð fyrir einb. á einni hæð á nýskipulögðu bygg- svæði. Mögul. að fá keypt viðbótarland. Öll gjöld greidd. KOLBEINSSTAÐAMÝRI Eigum tvær raðhúsalóðir eftir á þessum vin- sæla stað. 15020.. 1 smíðum ÁSGARÐUR 1223 Snyrtil. 50 fm 2ja herb. og 85 fm 3ja herb. íbúðir í litlu fjölb. Allar innr. með sérinng. Hentar fyrir eldra fólk. Afh. tilb. u. trév. að innan og fullb. að utan. GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR — VEGHÚS 1081 Glæsilegar 126 fm 4ra-5 herb. íb. í 5-býli. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. í einu vinsæl- asta hverfinu í Hafnarfirði. Suöursv. Traust- ir byggaðilar Kristjánssynir. RAUÐHAMRAR 3032 Falleg 4ra herb. 125 fm íb. Til afh. strax. MIÐSVÆÐIS 4057 Skemmtil. 140 fm íb. Til afh. fljótl. VIÐARÁS 6134 Fallegt 165 fm raðhús. Til afh. fljótl. HULDUBRAUT — KÓP. 6151 Glæsil. 163 fm pallabyggt raðhús ásamt 21 fm innb. bílsk. Til afh. strax. Eignask. mögul. DALHÚS 6143 Gott 200 fm raðhús. Til afh. fljótl. MIÐHÚS 7154 Fallegt 190 fm einb. + 32 fm bilsk. GARÐABÆR 7257 Glæsil. 200 fm einb. Til afh. ftjótl. Traustir byggaðilar. FAGRIHJALLI 6008 Snyrtil. 200 fm parh. á þremur hæðum. LEIÐHAMRAR 7221 Glæsil. 200 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. innb. bílsk. Afh. til. að utan, fokh. aö innan. Til afh. nú þegar. Eignask. koma til greina. Verð 9,5 millj. Teikn. og allar nánari uppl. um ofangreindar eignir á skrifst. Atvinnuhúsnæði SKYNDIBITASTAÐUR í hjarta Kópavogs er til sölu af sérstökum ástæðum vinsæll skyndibitastaöur. Nánari uppl. á skrifst. HJALLAHRAUN - HF. + BYGGRÉTTUR 9080 Mjög gott 240 fm iðnaðarhúsn. á einni hæð auk 60 fm kj. Innkeyrsludyr. Byggréttur að ca 470 fm húsi á tveimur hæðum. Teikn. fylgja. Góð staðsetn. Hentar t.d. fyrir heild- sölur. Góð kjör. HVERFISGATA 9078 Mikið endurn. ca 50 fm verslhúsn. Gæti hentað fyrir veitingarekstur o.fl. í Kaupmannahöfn F/EST Í BLAÐASÖLUNNI AJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI mSLé iWAUST VtlCT* IIAUST © 622030I VATNSHORN SKORRADAL — SUMARHÚSAL. 13088 Jörðin Vatnshorn, Skorradal, hefur nú verið skipulögð sem sumarhúsa- og útivistariand. Gert er ráð fyrir aukinni skóg- rækt á jörðinni og almennri þjónustu við sumarhúsaeig- endur og ferðamenn. í boði eru óvenju skemmtil. lóðir. Upp- dráttur og nánari uppl. á skrif- stofunni. BÚJÖRÐ - VANTAR Höfum kaupanda að góðri bújörð með framleiðslurétti. í skiptum fyrir 360 fm (6121) glæsil. parhús í Rvík. en í þvi má auðveldlega hafa 2 íb. Nánari uppl. á skrifst. SUMARHÚSALÓÐ 13074 Um er að ræða 1/15 hluta úr jörðinni Sturlu- reykir, Reykholtsdal, Borgarfirði. Sérlóð fyr- ir sumarhús. Eignaraðild að íbhúsi og 200 hektara óskiptu landi. Vegir og rafmagn á lóðarmörkum ásamt heitu og köldu vatni. Eigin hitaveita. Lítilsháttar veiðihlunnindi. Verð 1,5 millj. HESTHÚS 12026 Til sölu mjög skemmtil. 15-17 hesta hús í Víðidal. SUÐÚRLAND 11017 Bújarðir o.fl. ELLIÐAARVATNSBL. — LAUS STRAX 13044 Til sölu óvenju skemmtil. staðsett sumarhús við vatnið. Myndir og lyklar á skrifst. Verð 2,5 millj. Vorum að fá í sölu lítið eldra íbhús á eins hektara eignarlandi. Hús þetta er fyrrver- I andi íbhús ábúanda á jörð í Villingaholts- I hreppi. Veiðihlunnindi. Tilvalið t.d. sem sum- | arhús. Nánari uppl. á skrifst. LANGHOLTSPARTUR HRAUNGERÐISHR. 101441 Áhugaverð jörð stutt frá Selfossi. Lands-1 stærð ca 300 ha. Gamlar byggingar. Jörðin I er ekki í ábúð og er án fullv.réttar. Hentar I mjög vel t.d. fyrir hestamenn. Selstí tvennu | lagi. Verð 9,5 millj. SJÁVARJÖRÐ - ÁRNES- SÝSLU 10087 | Um er að ræða jörð sem er um 400 ha. með gömlu íbhúsi. Jörðin á töluvert land I að sjó. Selst án bústofns og véla. LAUGARDALUR - SKAGA- FIRÐI 100701 Góð jörð um 110 ha. þar af 40 ræktaðir. I Allt landið að mestu gróið. ágætar bygging-| ar. Fullv.réttur í sauðfé, um 200 ærgildi." Heitt vatn. Veiðiréttur. Verðtilboð. ATH. FJÖLDl ATVHÚSN. OG BÚJARÐA Á SÖLUSKRÁ ESJUBERG — KJALARNESI 10154 Um er að ræða íbúðarhús með tveimur íbúðum. Fjárhús, fjós, vólageymslu og hlöðu. Með húsum þessum er ráðgert að fylgi um 10 ha. Mjög hentugt t.d. fyrir hestamenn eða aöra sem þurfa ó húsrými eða landi að halda en vilja þó vera í nágr. við Rvík. Fallegt bæjarstæði. Glæsilegt útsýni. Einkasala. KAUPENDUR 0G SELJENDUR ATHUGIÐ! Sendum áhugasömum kaupendum lista yfir bújarðir, íbúð- arhúsnæði úti á landi, hesthús og sumarhús. SÍMI: FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18 Veghús — „lúxus“íbúð Glæsileg 5-7 herb. fbúð é tveimur hæðum ca 150 fm. Á neðri hæð er stofa, eldhús, bað og 2 svefnherb. Á efri hæð er möguleiki á 4 herb. Afh. rúmlega tilb. undir trév., sameign frág. Innb. bílskúr. Til afh. strax. Einbýl Arnartangi - Mos. Vandað einb. cá 145 fm á einni hæð auk 47 fm bílsk. 4 svefnherb. Parket. Gróinn garður. Verð 13 millj. Melabraut — Seltjn. Virðulegt einb. á þremur hæðum ca 250 fm. Glæsil. ræktuð lóð. Hús í mjög góðu standi. Klapparberg - einb./tvíb. Fallegt hús á góðum stað. Sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Innb. bílsk. V. 14,5 m. Raöhús — parhús Ægisíða Parhús 140 fm skiptist í 2 stofur, 3-4 svefnherb. Nýtt gler. parket. Glæsil. baðherb. Mögul. á íb. í kj. 29 fm bílsk. Góð áhv. lán 6,0 millj. Verð 11,6 millj. Fagrihjalli Vorum að fá í einkasölu glæsil. raðhús tvær hæðir og ris að grunnfleti samtals 200 fm ásamt innb. bílsk. Húsið er fullfrág að utan og íbhæft. en ekki fullfrág. að innan. Verð 12,5 millj. Áhv. húsbréf 6,2 millj; Eignaskipti mögul. Ásgarður Vorum að fá í einkasölu einstakl. snyrtil. raðhús. Húsið er á þremur hæð- um og er í góðu standi. Mikið endurn. Bollagarðar Fallegt raðhús. Skiptist m.a. í 4 svefn- herb., 2 stofur, eldh. m/borðkrók. Innb. bílsk. Fráb. útsýni. Mosbær — Lindarbyggð 175 fm parhús á einni hæð. Skiptist í 3 svefnherb., eldh., borðstofu og stóra stofu. Laust nú þegar. Ýmis eignaskipti mögul. Kambasel Endaraðh. tvær hæðir og ris m. innb. bílsk. Á neðri hæð er m.a. 4 svefnh. og bað. Á efri eru stofur, eldh. og búr, 1 svefnh. og snyrting. í risi er baðst. Engjasel Pallaraðhús sem skiptist m.a. í 4 svefn- herb., 2 stofur, tómstundaherb., sjón- varpsherb. o.fl. Húsið er allt nýtekið í gegn. Ákv. sala. Bílskýli. Laust fljótl. Sérhæðir Bárugata Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsi- lega hæð, sem skiptist í 2 stofur, sjón- varpsherb., 2 svefnherb. eldh. og bað. Eigninni fylgir bílsk. Eign í sérl. góðu ástandi. Skuldlaus. Grænahlíð Glæsil. neðri hæð í mjög góðu húsi ca 150 fm. Skiptist í stórt eldhús, 2 stórar stofur, 2-4 svefnherb., sólstofu og flísalagt bað. Eignin er öll hin glæsil. Rúmg. bílsk. Fallegur garður. Verð 14,5 millj. Álfhólsvegur Mjög góð 117 fm neðri hæð. Glæsil. útsýni. Góður bílsk. fylgir. Eignask. mögul. Við miðbæ Falleg 110 fm nýstandsett íb. á 4. hæö. Parket og flísar. Stórar svalir. Laus. Lyklar á skrifst. 3ja herb. Smáragata Vorum að fá í sölu glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Stór bílsk. Falleg eign. Goðheimar Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. Skiptist í 2 svefnherb., stóra stofu og skála. Áhv,. veðd. ca 3,0 millj. Verð 5950 þús. Falleg eign. Álftahólar Vorum að fá í sölu 3ja herb. mjög góða íb. á 4. hæð í lyftuhúsi m. bílsk. Bræðraborgarstígur 3ja herb. 90 fm mjög góð íb. á jarð- hæð. Sérinng. Laus 1. okt. V. 5,2 m. Pósthússtræti Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Allar innr. sérl. vandaðar. Bílskýli. Laufásvegur Skemmtileg 3ja-4ra herb. íb. í kj. Býður uppá mikla mögul. Mikið endurn. Verð 4,9 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. mjög góð íb. á 4. hæð. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Hagamelur Vorum að fá í einkasölu 130 fm íb. á 2. hæð v/Hagamel. Skiptist í 2 stórar stofur, 3 svefnherb., stórt eldhús og bað. Rúmg. bílsk. Laus fljótl. 2ja herb. Frostafold Glæsil. rúmg. íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Þvherb. innaf eldhúsi. Áhv. veð- deild ca 3,2 millj. Verð 6,4 millj. Sólvallagata Ósamþ. einstklíb. 40 fm jarðh. V. 2,6 m. Frakkastígur 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi með bflskýli. Engjasel Snyrtileg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 4,4 millj. Áhv. 2 millj. Stúdíóíb. í gamla bænum Liðlega 50 fm. Arinn í stofu. Flísar á götu. Fráb. útsýni. Svalir. Öll ný upp- gerð. Laus. Kaplaskjólsvegur Einstaklingsíb. ca 45 fm á góðum stað. Áhv. veðdlán 2,4 millj. Verð 3950 þús. I smíðum Álfholt - Hf. Vorum að fá í sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjórbhúsi vií Álfholt. íb. seljast tilb. u. trév. Öll sameign að utan sem innan frág. þ.m.t. lóð. íb. eru til afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Grasarimi Vorum að fá í sölu nokkur mjög glæsil. raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Seljast frág. að utan en í fokh. ástandi að innan. Teikn. á skrifst. Fagrihjalli 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Selst í fokh. ástandi að innan en húsið frág. að utan. Hagst. greiðsluskilm. Melabraut — Seltjnesi Neðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt hluta í kj. Á hæðinni eru stofur, eldhús, 2 svefnherb. og bað. í kj. 2 svefnherb. og þvottah. Hringstigi úr stofu milli hæða. Mikið endurn.; nýtt gler, nýtt parket og nýjar innihurðir. 45 fm bílsk. 4ra—5 herb. Fornhagi 4ra herb. mjög góð kjíb. Sérinng. Falleg eign. Hulduland 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð í skiptum fyrir raðhús í sama hverfi. Hrísrimi Vorum að fá í sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 3ja hæða sambýiishúsum. íbúðirnar eru til afh. i okt./nóv. tilb. u. trév. en sameign fullfrág. 4ra herb. íb. fylgja bílastæði í kj. Byggingam. Haukur Pétursson. Miðhús Einbhús á tveimur hæðum m/bílsk. Hvor hæð 96 fm. Efri hæð: 3 svefnh., fjölsk- herb. og bað. 1. hæð: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla og snyrting. Selst fokh. á kr. 7,5 millj., að niestu frág. að utan á kr. 8,8 millj. Sveighús Fallegt pallaeinbýlishús að grfl. 162 fm auk tvöf. bílsk. Selst fullfrág. að utan, ómálað, en i fokheldu ástandi að innan. Teiknihgar á skrifst. Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá SÖLUSTJÓRI LÖGMENN AGNAR ÓLAFSSON SIGURBJÖRN MAGNÚSSON GUNNAR JÓHANN BIRGISSON Sölumenn JON STEFANSSON - SIGURÐUR HRAFNSSON Hs. 29184 Hs. 677311 AGNAR AGNARSSON, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.