Morgunblaðið - 11.08.1991, Síða 7

Morgunblaðið - 11.08.1991, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1991 B 7 Verið er að gera upp Tjöruhúsið, en þar er ætlunin, að verði veitinga- aðstaða í framtíðinni. Faktorshúsið, sem fyrr á árum var miðstöð umsvifa í Neðsta-Kaupstað. sem flatir bjálkar tengjast í horn- um, en. engin lóðrétt burðarvirki eru í veggjum. Tjöruhúsið kom til- höggvið frá Gotlandi í Svíþjóð, en Tumhúsið frá Moss í Noregi. Krambúðin er úr bindingsverki, það er grind líkt og sjá má víða í Evrópu með múrsteinum á milli og stráþaki, en í stað múrsteins og stráa kom utanáliggjandi klæðning á veggi og þak. Faktors- húsið er sambland bindingsverks og stokkahúss, með liggjandi bjálkum, sem mætast í geirsniðn- um burðarstólpum í hornum. Án efa hefur það verið hluti af einok- unarskipulaginu, að kaupmennirn- ir, sem nutu réttindanna, keyptu hús og annað úr verksmiðjum danska einvaldsins, en eftir að ein- okunartímanum lýkur og kemur fram á nítjándu öld, byrja heima- menn að byggja úr eigin viði og tileinka sér fljótlega sitt eigið verk- lag. Höfundur er fréttaritari Morgun- blaðsins á Isafirði. Sfcrfcfeff Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 687633 <f Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson - Sigurbjörn Þorbergsson Skrifstofan er lokuð mánudaginn 12. ágúst vegna orlofsferðar. Opnað á þriðjudag kl. 9.30. 2ja herb. HAGAMELUR Mjög góð 69,4 fm íb. á jarðhæð. Stór stofa, stórt eldhús, góðar innr. Laus í ágúst. Nálægt Sundlaug Vesturbæjar. SÓLVALLAGAT A Einstakl. íb. á 1. hæð í steinhúsi 44 fm ósamþykkt. Laus fljótl. MIÐSTRÆTI 2ja herb. risíb. 39 fm ítimburhúsi. Laus. LEIFSGATA 2ja herb. íb. 53 fm á 2. hæð. Laus nú þegar. Verð 4,7 millj. LYNGMÓAR - GB. Gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 56,2 fm. Parket og flísar á gólfum. Verð 5,7 m. HJALLAVEGUR Falleg 2ja herb. íb. 60,5 fm á jarðhæð. Góð íb. Ákv. sala. Verð 5,0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. 54,5 fm. Glæsil. útsýni. íb. er laus nú þegar. VALLARÁS Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi 52,5 fm. Verð 5,2 millj. 3ja herb. HÁAGERÐI Góð 3ja herb. risíb. m. suðursv. Laus nú þegar. Verð 5,5 millj. HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. Suðursv. Parket. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ Góð 70 fm kjíb. með sérinng. Laus nú þegar. Hússtjl. 2,3 millj. Verð 5,4 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. útsýnisíb.í lyftuh. Hús- vörður. Nýmáluð, ný teppi. Gott bílskýli. Góð lán. Verð 6,3 millj. 4ra-5 herb. HÁAGERÐI Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð m. aukaherb. í kj. í steyptu raðhúsi. Verð 7,5 millj. STÓRAGERÐI Vel skipul. og vel staðsett 4ra herb. íb. á 2. hæð 99,5 fm(. Ib. fylgir bílsk. i bílsklengju. Góðar suðursv. V. 8,2 m. LAUGARIMESVEGUR Góð 4ra herb. endaíb. í vestur á 4. hæð í fjölbýlish. Suðursv. Áhv. hússtjl. rúml. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. NJÁLSGATA Mjög falleg íb. 94,9 fm á 3. hæð. Sér- hiti og rafmagn. Nýtt gler. Vel staðsett eign sem getur losnað mjög fljótl. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. JÖRFABAKKI Vel skipulögð íb. á 1. hæð 101,9 fm. Aukaherb. i kj. Laus 1. sept. Verð 7 millj. Hæðir BORGARHOLTSBRAUT Góð neðri sérhæð í tvíbhúsi., með 4-5 svefnherb. 36 fm bílsk. Skipti mögul. á minni íb. Verð 9,5 millj. SILFURTEIGUR Efri hæð í fjórbhúsi 112,7 fm. Vel stað- sett eign í góðu hverfi. 3 svefnherb., góðar stofur. Nýtt gler og gluggar. Verð 8,7 millj. SELVOGSGRUNN Góð séríb. á jarðhæð 119,3 fm. Húsið nýmálað og yfirfarið. Nýl. innr. Suður- garður. NÖKKVAVOGUR 1. hæð í timburhúsi 76 fm. Sérinng. Stofur, 2-3 svefnherb. Auk þess fylgir ósamþ. íb. í kj., herb., stofa, eldhús. Verð 7,8 millj. Raðhús HÁAGERÐI Steypt raðhús, hæð og ris, 128,1 fm nettó. Ný gólfefni, nýtt eldhús. Góð eign með saml. stofum og 4-5 svefnherb. HÁAGERÐI Steypt raðhús, kj., hæð og ris. Hæðin er 2 stofur og 2 herb. í kj. er eitt herb., þvhús og geymslur. í risi er sér 3ja herb. íb. Eign í góðu standi. HÁALEITISBRAUT Vel staðsett raðhús á 1. hæð 160 fm. Góðar stofur, 4 svefnherb. Fallegur garður m/nuddpotti. 28 fm bílsk. Einbýlishús KÓPAVOGUR - VESTURB. Nýtt fullb. steypt einbhús á tveimur hæðum 157,1 fm nettó. Vandaðar innr. og allur búnaður. Bílsk. 32,4 fm. Gott útsýni. Verð 17,8 millj. KLYFJASEL Glæsil. 260 fm einbhús með innb. bílsk. 5 svefnherb. Vel útbúin eign með frág. út9ýni. Fullb. lóð. Verð 15,5 millj. HLYNGERÐI Virðul. steinh. á fráb. stað. Stór, fal- legur og gróðurríkur garður m/heitum potti. í húsinu eru 2 íb. 4ra herb. íb. m/sérinng. i kj. öll endurn. Aðalhæð: Góðar stofur, svefnherb., eldh., bað og 20 fm baöstherb. Verð 20,8 millj. URÐARSTÍGUR Steypt hús á tveim hæðum. 92 fm ný- klætt að utan. Nýtt gler. Verð 5,4 millj. NJÁLSGATA Gamalt einbhús, hæð og kj. 82 fm. Mikið endurn. hús. Verð 6,0 millj. KiörBýli f 641400 Nýbýlavegi 14 - Kópavogi 2ja-3ja herb. Hraunbraut - 2ja Snotur 65 fm íb. á 1. hæð í 5 býli. 25 fm bílskúr getur fylgt með. Frábær staðsetn. Lokuð gata. Verð án bílsk. 4,9 millj. Hamraborg - 2ja Falleg rúmg. íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Laus strax. Verð 4,7 millj. Hlíðarhjalli - 3ja - bílskúr Mjög falleg nýl. 87 fm endaíb. á 2, hæð. Parket. Stórar suðursv. Bílsk. 25 fm. Gott ústsýni. Áhv. húsnstjlán 4700 þús. Engihjalli - 3ja Mjög falleg 90 fm suðuríb. á 7. hæð. Fráb. útsýni í suður og vestur. Vestursv. Áhv. húsnstj- lán 3,2 millj. Þinghólsbraut - 3ja Falleg 75 fm nýl. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket. Suð- ursv. Gott útsýni. Kjarrhólmi - 3ja Snotur 75 fm ib. á 3. hæð. Þvottaherb. í íb. Ný sameign. Verð 6,3 millj. Efstihjalli - 3ja Falleg og rúmg. 92 fm íb. á 2. hæð. Eignarhluti í 3ja herb. íb. í kj. Þvottaherb. í íb. Vestursval- ir. Frábært útsýni. Laus strax. 4ra-6 herb. Lundarbrekka - 5 herb. Falleg 125 fm 5 herb. íb. á 3. hæð þar af eitt forstofu- herb. Þvottah. á hæð. Gengið inn af svölum. Fagrabrekka - 4ra Rúmg. 119 fm íb. á 2. hæð í fimmbýli. Suðursv. Gott útsýni. Akv. sala. Engihjalli - 4ra Snotur 98 fm íb. á 1. hæð D. Góð sameign. Ákv. sala. Gott verð. Verð 6,5 millj. Sérhæðir Hraunbraut - sérh. Falleg 115 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bítsk. í lok- aðri götu. Suðursv. Gróinn garður. Gott útsýni. Laus 1. sept. Ákv. sala. Verð 10,2 millj. Álfhólsvegur - sérh. Vel staðsett rúmg. og björt 5-6 herb. efri sér- hæð ca -140 fm ásamt 27 fm bílsk. Gróinn garður. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. Einbýli - raðhús Selbraut - Seltj. Mjög fallegt 182 fm einbýl- ishús á einni hæð ásamt 18 fm sólstofu og 48 fm tvöf. bílskúr. Allar innr. sérsmíðaðar. Stór arinn í stofu. Verðlaunagarður 1990. Verð 19,3 millj. Kóp. - Vesturb. - parh. Fallegt 125 fm parh. á tveimur hæðum. Ný eldhinnr. Bílsk. 35 fm. Gróinn garður. Rólegur staður. Verð 10,5 millj. Suðurhl. Kóp. - einb. Til sölu fallegt 205 fm nýtt einbhús ásamt 28 fm bílsk. Húsið er á tveimur hæðum. 3-5 svefnh., stór stofa. Mögul. á einstaklíb. á neðri hæð. Stórar suð- ursv.. Áhv. húsnstjlán 3,3 millj. Laust fljótl. Ákv. sala. Verð 15,8 millj. I smíðum Álfholt - Hfj. og 2. hæð með sérinng. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm íbúðir, í 3ja hæða fjölbýli. Afh. tilb. u. trév. í apríl-júlí. ÞverhoH - Mos. - 2ja Til sölu 65 fm íb. á götu- hæð. Öll í suður. Sérinng. Afh. fullb. Verð 6,0 millj. Þverholt - Mos. - 4ra Til sölu á besta stað v/Þverholt rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð og 3. hæð. Þvottah. og geymsla í íb. Afh. strax tilb. u. trév. Suðurhlíðar - Kóp. Fagrihjalli - parhús Til sölu á besta stað við Fagra- hjalla nokkur hús á tveimur hæðum. 5-6 herb. Bílsk. 28 fm. Til afh. strax, fokh. innan, frág. utan. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr. íSF'.5 1 jý; fÁ'fi r: öf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.