Morgunblaðið - 11.08.1991, Side 19

Morgunblaðið - 11.08.1991, Side 19
Námí mats- tæloii FYRSTU matstæknarnir frá Matsmannaskóla Matsmannafé- lags Islands útskrifuðust í apríl sl. Var þar um að ræða fyrsta vísi að skipulegri matsmanna- fræðslu hér á landi og fór hún fram í samvinnu við Endur- menntunarnefnd Háskóla ís- lands. A næstu árum er gert ráð fyrir, að þörfin fyrir sérmennt- aða matsmenn muni aukast mjög vegna örrar framþróunar á þessu sviði og með aukinni tölvu- notkun verða matsstörfin flókn- ari og notendur matsins gera auknar kröfur. Iseptember næstkomandi hefst á ný nám í matstækni og fer kennslan fram tvo daga í viku kl. 16-19. Er fyrsta önn af fjórum fyr- irhuguð frá september til og með nóvember nk. Námið er sniðið fyrir alla þá, sem stunda eða hugsa sér að stunda skráningu eða mat fast- eigna svo sem starfsmenn trygg- ingafélaga, fasteignasala, banka og annarra lánastofnana, þá sem sjá um skráningu fasteigna hjá sveitar- félögum, starfsmenn byggingafé- laga og þá, sem taka að sér að leið- beina um fjárfestingu í fasteignum af hvers konar tilefni. Endurmenntunarnefnd Háskóla Islands veitir allar upplýsingar um matstækninámið. 35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu Símatími í dag kl. 1-3. Vegna mikillar sölu vant- ar okkur eignir af öllum stærðum á söluskrá Maríubakki - 2ja Falleg. íb. á 1 hæð. Suðursv. Laus strax. Einkasala. Verö 4,7 millj. Grettisgata - 3ja 3ja >ierb. góð íb. á 1. hæð í steinh. Sérhiti. Verð 4,7 millj. Leifsgata - 3ja Mjög falleg, óvenju rúmg. íb. á 2. hæð. íb. er mikið endurn. Bílsk. getur fylgt. Einkasala. Áhv. ca 3,3 millj. veðdeild. Verð ca 8,5 millj. Kársnesbr. - 4ra Ódýr 4ra herb. risíbúð í tvíbýlis- húsi við Kársnesbraut, Kóp. Laus strax. Einkasala. Verð 3,7 millj. Áhv. ca. 1,7 millj. Kópavogur - 4ra Falleg ca 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. v/Engihjalla. Verð 6,8 millj. Fjóiugata - parhús Glæsil. parhús v/Fjólugötu. Hús- ið er 207 fm kj. og tvær hæðir ásamt 26 fm bílsk. 2ja-3ja herb. íb. i kj. Garðhús m/nuddpotti. Húsið er mjög mikið endurn. Glæsil. eign á fráb. stað. Öndvnes - sumarbúst. Nýr 40 fm búst m. svefnlofti í Öndverð- amesi. Stór verönd. Vatn og rafmagn. Ca 1/3 hektari eignarlands. Kjarri vaxið mjög fallegt land. Verð 4,0 millj. Stokkseyri - einbhús 132 fm jámvarið timburhús á góðum stað. Verð 2,5 millj. Flugskýli 92,3 fm endaskýli úr stáli á besta stað O-ii j MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR I3TSA1 QIGA UlM'IDaOV SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1991 B 19" ^lFASTEIGNA if 11540 Kelduhvammur: Skemmtil. 90 fm íb. i risi. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Útsýni. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,5-6 millj. MARKAÐURINN Símatími í dag frá kl. 13-15 Einbýlis- og raðhús Vesturborgin: Vorum að fá i einkasölu afar vandað 190 fm rað- hús, saml. stofur m suðursvölum. 5 svefnherb. Parket. 30 fm bílskúr. Ræktaður garður Góð eign. Fagrihjalli: Gott 200 fm parhús m. innb. bílskúr. Stór stofa, 4 svefnherb. Húsið er ekki fullb. en vel íb.hæft. Bæjargil. Skemmtil. 180 fm tvílyft ein- bhús. sem er ekki fullbúið en íb.hæft. Bílskplata komin. Áhv. 3 millj hagst. lán. Markarflöt: Mjög snyrtil. 207 fm einbhús. Stórar stofur. 3 herb. Lítil íb. m. sórinng og innangengt á sömu hæð. 50 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóð. Tjarnarflöt: Glæsil. 175 fm einl. ein- bhús á kyrrlátum stað í botnlangagötu. Saml. stofur, arinn, 4 svefnherb. Parket. 40 fm bílsk. Fallegur garður. Holtsbúö: Vorum að fá í sölu fallegt 120 fm einlyft timbureinbhús. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Parket. 30 fm bílskúr. Gróinn garöur. Stórkostl. útsýni. Óðinsgata: Gott 170 fm steinhús, kj., hæð og ris. í húsinu geta verið 2-3 íbúöir. Verð 11 millj. Efstílundur: Mjög gott 200 fm einlyft einbh. m/tvöf. innb. bflsk. Sam- liggjandi stofur, 4 svefnherb. Fallegur gróinn garður. Boöagrandi: Glæsil. 216 fm tvílyft endaraðhús á rólegum stað. Niðri eru saml. stofur, garöstofa, vandað eldhús, gesta- snyrt., íbúðarherb. og innb. bílsk. Uppi eru 3 svefnherb., sjónvarpsstofa, þvottah. og bað. Fallegur gróinn garður. Eign í sérflokki. Borgargerði: Mjög gott 200 fm hús á 2 hæðum sem sk. í saml. stofur, 3 svefnherb., eldh. og bað á efri hæð, auk 3ja herb. íb. á neðri hæö m. sér inng. Gott geymslurými. Bílskúrsróttur. Jökulgrunn: Skemmtil. 85 fm einlyft raðh. m. innb. bílsk. f. eldri borgara við Hrafnistu í Reykjav. Húsin verða afh. fullb. í des. nk. HákotsvÖr — Álftanesi: Mjög fallegt 150 fm einlyft timbur- einb. Saml. stofur, 4 svefnherb. Vandað eldhús. Bflskróttur. Víðáttu- mikið útsýni. Laust. Byggðarendi: Afar vandaö 320 fm tvílyft einbhús. Saml. stofur, arinn, 3 svefn- herb., eldh: m. nýjum innr. Vandað bað- herb. Á neðri hæð er ca. 90 fm íb. m. sér- inng. Innb. bílsk. Fallegur garður. Útsýni. Mjög góð eign. Þetta glæsil. nýlega 410 fm einbhus er til sölu. Á aðalhæð eru 3 saml. stofur, 2-3 svefnherb., vandað rúmg. eldhús, þvottah. og búr, stórt bað- herb., gestasnyrting og innb. bílsk. Á neðri hæð er 80 fm 2ja herb. íb. m. sérinng., sundlaug, hobbyherb., bað- herb., gestasn. og herb. Stórglæsi- legt útsýnl. Laust fljótl. Eign f sór- flokkl. f hjarta borgarinnar: Heil húseign til sölu 360 fm kj. og tvær hæðir. Húsið sem er steinhús ó eftir- sóttum stað skiptist í tvær 120 fm hæöir og 2ja-3ja herb. íb. í kj. Neðri hæðin og kjfb. laus tii afh. strax. Háaleitisbraut: vandað 265 fm tvíl. einbhús. 3 saml. stofur, arinn, 4 svefnherb. Parket. Á neðri hæð er 2ja herb. íb. m. sérinng. Innb. bílsk. Fallegur garður. Bein sala eða skipti á góðri 4-5 herb. íb. í Reykjavík. Arnarhraun: Gott 200 fm tvílyft ein- bhús. Saml. stofur, 3 svefnherb. innb. bílsk. Fallegur garður. Skerjafjöröur: Mjög fallegt 110 fm tvíl. timbureinbhús sem er mikiö endurn. Auk 40 fm garðskála. Fallegur garður. Ártúnsholt: Glæsil. innr. 465 fm ein- bhús. Mögul. á 2ja-3ja herb. séríb. Afar vandaðar innr. Útsýni yfir alla borgina. Eign í algjörum sórfl. Uppl. aðeins á skrifst. Vitastígur: Lítið 2ja herb. steinhús á 2. hæðum. Verð 5 millj. Víöihvammur: 264 fm eldra hús. Bílskréttur. Tvær íb. í húsinu. Verð 11 millj. Seltjarnarnes: Nýtt glæsil. 233 fm tvfl. einbhús með innb. bílsk. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Garð- skáli. Parket. Eign í sórfl. Meöalbraut: Gott 165 fm tvilyft einb- hús. Saml. stofur, 4 svefnh. 90 fm bílsk. Látraströnd: Vandað og fallegt 210 fm einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Hátún: 220 fm einbhús, tvær hæðir og kj. Saml. stofur, 6 svefnherb. 25 fm bílsk. Laust strax. Miklabraut: Gott 160 fm raðh., kj. og tvær hæðir. Saml. stofur, 4-5 svefnh. 22 fm bílsk. Góð eign. Vesturberg: Gott 190 fm einbh. 5 svefnh. Gott útsýni. 30 fm bílsk. Snorrabraut: 180 fm einbhús, kj. og tvær hæðir. Ýmsir mögul. á nýtmgu. 12 fm geymsluskúr. Verð 10,5 miilj. Básendi: Vandað 230 fm einbh. kj., hæö og ris. Saml. stofur. Parket. Eldh. m/nýl. innr. 6 svefnh. Góðar svalir. Mögul. á séríb. í kj. Falleg lóð. Góður bílsk. Útsýni. Starhagi: Glæsil. 310 fm einbhús sem hefur allt verið endurn. Saml. stofur. 4 svefnherb. Á efri hæð er 2ja herb. íb. með sérinng. 30 fm bílsk. Sjávarútsýni. Bollagaröar: Bygglóð undir einbhús. 4ra og 5 herb. Hrísmóar. Mjög skemmtil, 165 fm ib. á 3. hæð Stórar stofur, 3-4 svefnherb. Suðursv. Stórkostl. út- sýni. Bílskúr. Breiðvangur: Mjög góð 112 fm ib. á 3. hæð. rúmg. stofa, 3 svefnherb. auk for- stofuherb. Suðursv. Verð 8 millj. Fröstafold: Skemmtil. 120 fm efri hæð i fjórb.húsi. Rúmg. stofa. 5 svefnherb. stórkostl. útsýni. Áhv. 4 miilj. 850 þús. byggingarsjóð. rik. Lyngmóar: Góð 105 fm ib. é 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. i ib. Suðaustursvalir. Bilskúr. Valshólar: Mjög góð 113 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnherb. parket. Sérþvottah. í íb. Suðursv. Engihjalli: Falleg og björt 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb., tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 7 mlllj. Laufásvegur: Vorum að fá i sölu 135 fm íb. á 3. hæö sem er öil nýl. endum. Vandaðar innr. Teikn. af stækkun á risi fylgja. Arnarnes bygglóö: Til sölu vel staðsett 1700 fm byggingarlóð, byggingar- hæf strax. Smáíbúöahverfi: Gott 100 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur., 3 svefnherb. 37 fm bílsk. Verð 9 millj. Kópavogur — Austurbær: 190 fm einbhús við Hátröð sem skiptist í saml. stofur, eldhús, baðherb. og svefnherb. niörl. 3-4 svefnherb. og snyrting uppi. 39 fm bílsk. Vönduð eign í góðu ástandi. Fallegur ræktaður garður. Boöagrandi: Vönduð, falleg 100 fm ib. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Tvennar svallr. Stæði í bíl8kýli. Mikið útsýni. í Nýja miðbænum: Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 4 svefn- herb. Suðursv. Þvhús í íb. Bílsk. írabakki: Góð 90 fm íb. á 3. hæö. Saml. stofur, tvö svefnherb. Svalir meðfram allri íb. útsýni. Herb. í kj. fylgir. Efstaland: Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Verð 7,8 millj. Garðabær: Óskum eftir litlu raöhúsi eða góöri 4ra-5 herb. íb. í blokk fyrir traust- an kaupanda. Góðar greiðslur í boði. Smáraflöt. Fallegt 180 fm einlyft ein- bhús, auk 42 fm bílsk. Saml. stofur, arinn, 3 svefnherb., garðstofa, gróinn garður, ókv. sala. Verð tilboð. Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg., fasteigna- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. Asparfell: Glæsil. 142 fm íb. á 5. hæð i lyftuhúsi. Stórar saml. stof- ur, 3-4 svefnherb., ný eldhúsinnr. Parket. Tvennar svalir. 25 fm bílsk. vönduð eign. Óskum eftir góðri nýlegri ca 120 fm íb. á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi miðsvæð- is í Reykjavík fyrir traustan kaupanda. Góð- ar greiðslur í boði. Fálkagata: Mjög góð 82 fm 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Giæsil. útsýni. Suðursv. Hlíðarvegur — Kóp.: Góð 120 fm efri sérh. í tvíb. Saml. stofur, 4 svefnhb. 36 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. V. 9,3 m. Engihjalli: Björt 100 fm fb. á 1. hæð. rúmg. stofa 3 svefnherb., tvennar svalir. Laus fljótl. Verð 7 millj. Háaleitisbraut: Mjög góö 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb., bað- herb. nýstandsett. Tvennar svalir. Bilskúrsróttur. Verð 7,7 millj. Hraunbær: Snyrtil. 4ra herb. íb. 90 fm nettó. á 2. hæð. 3 svefnh. Góð sameign og leiktæki á lóð. Verð 6,6 millj. Laus. Álfheimar: Góð 100 fm íb. á efstu hæð í fjölbhúsi. Saml. stofur. 2 svefnh. Suðursv. Nýtt þak. Verð 7 millj. Vesturberg: Góð 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Vestursv. Verð 6,8 millj. Eskihlíð: Góð 110 fm íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 7,5 millj. Nesvegur: Falleg 4ra herb. 110 íb. á neðri hæð í timburh. sem er öll nýl. endurn. Rúmg. stofa. 3 svefnh. Parket. Nýtt þak. Engihjalli: Falleg 100 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stór stofa., 3 svefn- herb. Tvennar svalir. Verð 7,0 mlllj. Sólheimar: Góð rúml. 100 fm íb. í lyftuhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb. Suð- ursv. Nýtt tvöf. gler. Blokkin nýmál. Mikil sameign. Verð 7,8 millj. Mjög góð íb. Laufásvegur: 5 herb. 135 ‘fm mið- hæð í steinhúsi. Verð 9 millj. Vesturborgin: 100 fm afar smekkl. innr. íb. á efstu hæð í nýl. fjölb. Suðursv. Útsýni. Stæði í bílhýsi. Verð 7,8 milli. 3ja herb. Austurbaer — Vogar: Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Saml. skipt- anl. stofur eitt svefnherb. Vestur sval- ir. laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj. Geitland: Góð 120 fm ib. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb., þvhús í íb. 20 fm bílsk. Baldursgata: Góð 107 fm ib. á 2. hæð I góðu steinh. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Nýtt rafmagn. Verð 8,0 mlllj. Lokastígur: Mjög falleg mikið endurn. 100 fm íb. á þriðju hæð (efstu). 3 -svefn. herb. Suðursv. Bílsk. Útsýni. Laus strax. Lyklar á skrlfst. Sméragata: Glæsil. 3ja herb. „lúxusíb." á 1. hæð í þríbhúsi. Ib. er öll nýl. endum. Parket. Fallegur garð- ur. Bflsk. Breiðvangur: Góð 125 fm íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. 3 svefnherb. Auka herb. f kj. fylgir. Blikahólar: Mjög góð 120 fm ib. á 2 hæð. Stórar stofur m. suðursv. 3 svefn- herb. 25 fm Bílsk. Verð 8,4 millj. Ásholt: Glæsil. innr. 110 fm íb. á 8. hæö í nýju fjölbh. Stæði í bílhýsi. Fráb. útsýni. Ein af eftirsóttustu íb. í þessu fjölb. Engjasel: Góð 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvhús i íb. Stæði í bíiskýli. Laus. Verð 6,7 millj. Laugarnesvegur: Mjög skemmtil. 5 herb. íb. á 2 hæðum, sem er öll endurn. Parket. Laus strax. Áhv. 2,9 millj. bygging- arsj. Verð 7,8 millj. Baldursgata: 80 fm miðhæð í góðu steinhúsi. Saml. stofur. Tvö svefnherb. Suðvestursvalir. Gott geymslurými. íb. þarfn. standsetn. Laus strax. Verð 5,8 millj. Sólheimar: Góð 85 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Vestursv. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. ná- lægt Kennarahásk. Verð 6,4 millj. Vesturberg: Góð 75 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Austursv. Mikið áhv. þ. á m. 2,2 byggingasj. rík. Verð 5,3 millj. 2ja herb. Hrísmóar: Glæsil. 64 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Parket. Suöursv. Áhv. 3,5 millj. byggingarsj. Verð 6,2 miilj. Nýbýlavegur: Góð 2ja herb.á 2. hæð ásamt bílsk. Laus strax. Verð 6,2 millj. Rekagrandi: Mjög falleg 65 fm íb. á jarðhæð. Parket. Sórgarður. Laus. Áhv. 1,8 millj. byggingarsj. Verð 5,8 millj. Furugrund. Góð 40 fm einstkal. íb. á 3. hæð suðursv. Laus 1. sept. Asparfell: Góð 54 fm íb. á 4. hæð. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5 millj. Barmahlíö: Mjög góð 72 fm íb. í kj. m. sérinng. íb. er mikiö endurn. m.a. ný eldhúsinnr. Verð 5,8 millj. Safamýri: Mjög góö 60 fm íb. á 2. hæð, parket. Suðursv. Bílskúr. Laus strax. Áhv. 3,3 millj. bygging- arsj. Laufásvegur: Mjög snyrtil. 2ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinng í góðu steinh. Laus strax. Verð 4,2 millj. Tjarnarból: Mjög falleg 62 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. Útsýni. Laus fljótl. Verð 6 millj. Klapparstígur: Góð 60 fm íb. á 3. hæð í steinh. Rúmg. stofa. Suö-austursv. Verð 4,2 millj. Tómasarhagi: Góö 40 fm einstaklíb. á á jarðhæð í nýl. húsi. Verð 3,2 millj. Skipasund: Góð 65 fm í 1<j. íb. í kj. Ný eldhinnr. Nýtt gler. Sérinng. Áhv. 2,1 millj. langtl. Verð 5,2 millj. Austurberg: Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 4,8 millj. Hagamelur: Björt og góð 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Laus strax. I smíðum Nónhæð — Garðabæ: Vorum að fá í sölu þetta glæsil. fjölbhús á fráb. útsýnisstað, sem veriö er að hefja byggframkvæmdir á. íb. eru 4ra herb. u.þ.b. 100 fm. Bílsk. getur fylgt. Traustir byggaðil- ar. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Lyngrimi: Mjög skemmtil. teikn- að 200 fm tvílyft parhús m. innb. bílskúr., sem verið er að hefja bygg- ingarframkv. á. Húsið afh. tilb. utan, fokh. að innan. Lóð grófj. Mögul. á sólstofu. Þórsgata. Góö talsvert endurn. 70 fm íb. á jarðhæð. 2 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,8 millj. Langahlíð: Góð 91 fm íb. í kj m. sér- inng. 2 svefnherb. Laus. Verð 5,8. millj. Hraunbær. Góð 3ja herb. íb. é 3. hæð, 2 svefnherb. Vestursv. Gufubað í sam- eign. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. ViÖ Vatnsstíg: 80 fm íb. á 2 hæö i góðu steinh. 2 svefnherb. Laus strax. Lykl- ar á skrifst. Verð 5 millj. Nálaegt Háskólanum: Góð 75 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur með suðursv., rúmg. svefnherb. íbherb. í risi fylg- ir. Verð 6 millj. Hringbraut: Góð 80 fm íb. á 2. hæö í fjórbhúsi. Saml., skiptanl. stofur, 1 svefn- herb. Suðursv. Laus fljótl. Verð 6 millj. Skólavörðustígur: Falleg 90 fm „ penthouse" ib á 4. hæð. 2 svefnh. Parket. Áhv. 1,4 millj. langtímal. Verð 6,4 m. Langholtsvegur: Góð 70 fm íb. í kj. 2 svefnh. Parket. Sórinng. Verð 5,2 millj. Laugavegur: 3ja herb. 82 fm húsn. á 3. hæð. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Veghús: Falleg 3ja-4ra herb. 107 fm íb. á 2. hæð og skemmtileg 140 fm íb. á tveimur hæðum. íb. getur fylgt 20 fm bílsk. Til afh. strax tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Setbergsland í Hf.: Skemmtil. 126 fm 4ra-5 hb. íb. í fjölb. v/Traöarberg. tilb. u. trév. nú þegar. Húsbyggjandi tekur helm- ing affalla húsbréfa. Teikn. á skrifst. Álfholt - Hf.: Til sölu tvær 100 fm íb. á 3. og 4. hæð. íb. afh tilb. u. tréverk strax. Teikn. á skrifst. Atvinnhúsnæð Mörkin: Höfum fengiö í sölu 900 fm húsn. á fyrstu hæð og 860 fm húsn. á jarð- hæð í glæsilegu nýju húsi. Ýmsir mögl. á nýtingu. Hentar vel sem verslunar- eða skrifsthúsn. Smiðjuvegur: 105 fm atvinnuhúsn. með góðri aðkomu og innkeyrslu. Laugavegur. 80 fm verslunarhúsn. á götuhæð í góðu steinhúsi, auk 40 fm rýmis í kj. Laust fljótl. Skagaströnd: 85 fm atvinnuhúsnæöi á jarðhæö. Afar góðir greiðsluskilmálar. Verð 2,2 millj. Bátaskýii: Við Hvaleyrarlón. Ca 80 fm. Verð 1,2 millj. Sumarbústaðalönd: í landi Rétt- arholts Gnúpverjahr. Árnessýslu. Skjólsælt svæði góð ræktunarskilyrði. Stutt í þjónustu og sundlaug. Rúml. 1. klst. akstur frá Rvík. Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.