Morgunblaðið - 11.08.1991, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.08.1991, Qupperneq 22
' y22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1991 HÍBÝM/GARÐUR KLIFURPLÖIVfljR Oft eru vanræktar eða rangt notaðar þessar frábæru klifurp- löntur, sem teygja sig í birtu á alla kanta en þó hægt að móta í form, með þeirri stoð sem valin er hverju sinni. Þær klæða ósjá- lega og eða massífa húsgafla og brjóta upp réttstrikuð form. '•*IUIeð j)vl” timburverki, sem prýða ''bVI íslenska garða í dag (skjól- veggir) eru klifurplöntur kjörið klæði og mótvægi við rendur og „köflótt“ mynstur viðarins. Eins og fakír flautar á slöngu, getið þið flautað upp ykkar klifurplöntu með alúð og vitneskju um rétt skilyrði. Spurt er - hvers vegna er þessi plöntutegund svona vanmetin? — Með sinn „anarkistiska" vöxt er klifurplantan eins og sniðin fyrir nútíma arkitektúr og þau efni sem ilfcar eru notuð. eftir Stanislas Bohic — Blómstrun hennar á fullorðins- árum getur ekki annað en bætt umhverfið og heildarskynjun á ná- lægum gróðri. — Hefur þá yfirburði að taka lítið jarðarpláss og rætur sækja djúpt. — Laufskrúðið getur þakið marga mz og tekið á sig furðulegar myndir. sinni girni eða vírtil að hjálpa henni að sinna hlutverki sínu — að klifra. En þegar hún fær nauðsynlega umönnun — stuðning, brosir hún á móti og getur myndað stórkostlega bakgrann fyrir minni og jarðbundn- ari plöntur eða staðið ein við gafl eða framhlið húss. Henni er sama að hvaða efni hún hallar sér en þið verðið að sjá um festingar og að hlutföllin ‘milli plöntu og stuðningsflatar séu rétt. Það getur verið grind úr viði eða járni — „claustra", skjólveggur, „pergóla", súla, svala- eða tröppu- handrið, bai'a að hún fái að klifra, vefja sig saman eða hanga — ef það tilheyrir hennar ætt. — Getur falið mistök í framkvæmd- um sem erfitt eða of dýrt er að lagfæra. — Sett saman við „claustra" et' hægt að búa til afmörkuð svæði í garðinum með sem minnstu plássi. — Jafnvel á vetrum geta hvíslar uppvaxnar plöntu verið skraut í sjálfur sér. Það er augljóst að planta með þessa kosti, hefur ekki verið nógu vel kynnt og því ráð að bæta úr. ^ Að vísu mætti úrvalið hér vera meira ,en þær tegundir, sem era notaðar, hafa þegar glatt þau augu sem á þær rekast. Til að njóta sína til fulls þarf klifurplanta pláss til að teygja úr sér en allt of oft sést hún klesst í horni — á stuðnings . . . ekki einu 11 BrnrmiTiiiiiiii*miimnnimTtmmTT~mmumirmtmttmtnrmiifniTiTiTtTTtTTtTm FA5T6IGNASALA VITASTÍG 13 .. Bergþórugata. Ein- stakl.íb. 35 fm í kj. Verð 2,5 millj. Einarsnes. 3ja herb. ib. 53 fm. 50% útborgun. Verð 3,5 millj. Rekagrandi. 2ja herb íb. 52 fm. Fallegar innr Verð 5,4 millj. Laugarnesvegur. 4ra herb. íb. 92 fm. Suðvestursv. Áhv. gott húsnlán. Verð 6,9 millj. Stórholt. 4ra-5 herb. íb. 127 fm á tveimur hæðum. 33 fm bílsk. Mikið endurn. Suðurgarður. Hrísateigur. 3ja herb. sér- hæð 61 fm. Sérlega fallegur garður. Verð 5,8-9 miílj. Engjasel. Raðhús 207 fm auk 30 fm bílskýlis. Makaskipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Lyngmóar. 3ja herb. íb. 82 fm. Fallegt útsýni. Parket. Suð- ursv. Bílsk. Laugavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð, 72 fm. Garöhús. Parh. á tveim hæðum 195 fm. Húsið selst fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Verð 10,5 millj. Teikn. á skrifst. Hverfisgata. 3ja herb. íb. 43 fm á 1. hæð. Góð lán áhv. Verð 3,8 millj. Eskihlíð. 4ra herb. íb. 108 fm á 3. hæð. Gott útsýni. Góð sameign. Suð-vestursv. Láland. GLæsil. einbhús á einni hæð 193 fm. 26 fm bílsk. Sérlega fallegt hús. Eiríksgata. 4ra herb. íb. á 2. hæð þríbýli. Nýl. parket. Góð lán áhv. Verð 7,3 millj. Skriðustekkur Einbhús á tveimur hæðum 273 fm auk bílsk. 28 fm. Mögul. á séríb. á jarðh. Melabraut. Glæsil. 4ra herb. sérhæð, 105 fm. 38 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Suður- svalir. Seljahverfi Glæsil. einbhús á þremur hæð- um 272 fm. Ca 30 fm bílsk. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Háaleitisbraut. 4ra herb. ib.( 103 fm auk 25 fm bílskúrs. Suðursv. Fallegar innr. Vitastígur Til sölu lítið einbhús á tveimur hæðum, 60 fm. Nýtt gler, nýir gluggar, nýtt járn. Ráuðarárstígur. 4ra herb. íb. 96 fm. Mikið endurn. Verð 5,9 millj. Esjugrund Einbhús, 262 fm. Mögul. á sérib. í kj. Áhv. húsnæðislán áhv. ca 4,6. Verð 11,0 míllj. Hlíðarhjalli - Kóp. Til sölu einbhús á tveimur hæðum 207 fm m. 60 fm bílsk. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Húsið selst fullb. að utan, fokh. innan m. grófjafnaðri lóð. Teikn. á skrifstofu. Vesturfold Til sölu glæsilegt einbýlishús á einni hæð 220 fm. 50 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Húsið selst fullb. að utan. og tilb. u. trév. að innan. Verð 14,5 millj. Teikn. á skrifst. Næfurás. 3ja herb. íb. 111 fm á 2. hæð. Tvennar svalir. Sórþvottaherb. í íb. Góð lán áhv. Verð 8,7 millj. Berjarimi. Parhús á 2 hæð- um. ca. 160 fm, innb. bílak. Sér- lega fallegar teikn. Húsið selst fokhelt innan fullbúið utan. Verð 8,3 millj. Teikn. á skrifst. Rauðalækur Falleg 6 herb. íbúð 132 fm á 3. hæð. Suðursv. Frábært útsýni. Góð sameign. Húsið endurnýjað að utan. Maka- skipti möguleg á minni íbúð. Grettisgata Sérlega falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi ásamt tveim herb. í risi alls um 140 fm. Séríbúð á hverri hæð. íbúðin er mikið endurn. Marmari á baðherb. Sérþvhús. Suðursv. Frábært útsýni. Söluturn Góður söluturn á góðum stað. Uppl. á skrifst. Sérverslun v/Laugaveg Vorum að fá í sölu sérversl. v/Laugaveg. Góð umboð. Eigin innfl. FÉLAG HFASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm. 26 fm bílsk. Suðurgarður. Suðursvalir. Orrahólar. 3ja herb. falleg íb. 88 fm Suðursvalir. Góð lán áhv. Njálsgata. 3ja-4ra herb. fb. á tveimur hæöum 108 fm. Sér- inng. Verð 6,5 millj. Kársnesbraut. Glæsil. einbhús 160 fm. 32 fm bílsk. Frá- bært útsýni. Fallegar innrétting- ar. Parket. Sigtún - Vík í Mýrdal Vorum að fá til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum ca 300 fm. Myndir á skrifst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.