Morgunblaðið - 11.08.1991, Síða 23

Morgunblaðið - 11.08.1991, Síða 23
' CiifJfgyji 4% 3 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1991 B 23 SVERRIR KRISTJÁNSSON, LÖGG. FAST. HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ íf If SÍMATÍMI 12-14 w SKUTUVOGUR 13 Til sölu öll fasteignin Skútuvogur 13 sem er vandað steinh. byggt 1985. Kj., verslhæð og skrifsthæð. 3x347 fm (versl. Bónus leigir kj. og 1. hæð. 2. hæð losnar fljótl.) Tengt steinh. þó alveg sjálfst. ein. er ca 80 fm tengibygging og 620 fm skemma byggt úr steini og stálgrind. Vandað hús. 4 stórar innkeyrsludyr og yfir- byggð móttaka. í tengibyggingu er afgreiðsla, 2 skrifst- herb., kaffist. o.fl. í skemmunni er lítill kælir og frystikl. 5 herb. á millilofti. Einnig er komin grind f. milliloft í hluta skemmunnar. 2. hæðin í steinh. er innr. á mjög vandaðan og smekkl. hátt sem skrifst. Byggingaréttur er fyrir 2x800 fm húsi. Lóðin er hornlóð ca 7000 fm gegnt Húsasmiðjunni og er búið að malbika stóran hluta lóðarinnar. Eignin getur verið til sölu í einu lagi eða hlutum. VATNAGARÐAR Til sölu 944 fm lager- og skrifstofuhúsn. Húsið er full- gert og stílhreint byggt úr steini og garðastáli. Lóðin fullfrág. og malbikuð. Lofthæð í ca 756 fm er yfir 6 metra. Ein burðarsúla. í salnum er pláss fyrir ca 1000 Europalla. Mjög vandað og vel innr. ca 125 fm skrif- stofupláss á millilofti. Mjög auðveldlega má skipta hús- inu m.a. er hita og rafmagni skipt t.d. er skrifstofan með sérinng. og sérlögnum. Ca 90 fm sér viðbygging er við húsið. Húsið er laust fljótl. VITASTÍGUR 5 - BAKHÚS 538 fm geymslu-, lager- eða iðnaðarhúsn. Mikil lofthæð í hluta hússins. Ákv. sala. BORGARTÚN - VERSLHÆÐ Ca 2x240 fm verslunarhæðir ásamt ca 200 og 100 fm í kj. Helmingur húsn. er laus strax. Hinn hlutinn losnar fljótl. Húsn. getur verið til sölu í tveimur hlutum. AUSTURSTRÆTI 10 Á 3. hæð ca 300 fm skrifsthæð. Laus strax. FANNBORG - KÓP. Ca 1300 fm nýtt hús á þremur hæðum tilb. u. trév. Til greina kemur að taka minni eignir uppí eignina. in\\ism\i> SELJEI\DUR ■ söluyfirlit — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 500 og fást hjá borgarfógetaembætt- inu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrifstofu viðkom- andi bæjarfógeta- eða sýslu- mannsembættis. Opnunartím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 84211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum óg þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi fógeta^- embætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram Ijósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsa!^ frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvemig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar.<?r ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. Seljendur! - VANTAR EIGNIR Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá - Mikil sala - Góður sölutími Vantar: Einbhús 140-200 fm f Mosfellsbæ. Vantar: Raðhús 60-140 fm f Mosfellsbæ. Vantar: 3ja-4ra herb. Ib. i Bökkunum. Vantar: 2ja-4ra herb. fb. í Háaleitfshverfi. Vantar: 3ja-4ra herb. ib. i Hraunbæ. © 62 55 30 Staerri eignir VÍÐITEIGUR Nýtt einbýlishús 157 fm m. bllskúr. 4 herb. m. gólfplötu fyrir 17 fm blómaskála. Steyptlr stafnar. Inn- brennt stál á þaki. Tvöf. gler. Afh. tilb. u. trév. Áhv. húsbrlán 4,5 millj. Verð 8,8 mlllj. FURUBYGGÐ - MOS. Til sölu nýtt raðhús, rúml. tilb. u. tréverk, 110 fm. 3ja herb. Garðskáli. Ekkert áhv. Til afh. strax. Verð 8,6 millj. REYKJABYGGÐ - MOS. Nýtt einbhús á einni hæð 148 fm með sambyggöum bilsk. 26 fm. Afh. tilb. u. trév. eftir 2-3 mán. Teikn. á skrifst. Verð 11,0 millj. BRATTHOLT - MOS. Til sölu einbhús með bílsk. 180 fm. 4 svefn- herb. Gróinn garöur. Verð 12,5 millj. VESTURSTRÖND SELTJARNARNESI Glæsil. og vandað einbhús á tveimur hæðum u.þ.b. 150 fm auk 32 fm bllsk. Gróinn garöur. Mikið útsýni. Verð 14,5 millj. SOGAVEGUR - SÉRH. Glæsil. efri sérhæö 123 fm auk 23 fm bllsk. 4 svefnherb. Góöar innr. Sérþvhús. Tvennar svalir. Aukaherb. í kj. Hitelögn I plani. Skipti á ódýrari eign t.d. i Selés kemur til greina. Verð 10,8 millj. BRATTHOLT - MOS. Til sölu parhús á tveimur hæðum 180 fm. 4 svefnh. Parket á gólfum. Gróinn suöurgarður. Verð 9,9 millj. I smíðum BERJARIMI Nýtt steinst. parhús á 2 hæðum, 165 fm ásamt 28 fm innb. bílskúr. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 8,1 millj. BÆJARGIL - GB. Nýtt einbhús á 2 hæðum, 160 fm með 17 fm sólstofu. 6 herb. Skemmtil. teikning. Skipti á minni eign koma til greina. Afh. fullfrág. utan. Tilb. u. tréverk innan. Áhv. veðdeild 4,6 millj. Verð 11,5 millj. HAGALAND - MOS. Til sölu I nýju 2ja hæða tvíbhúsi, tvær 120 fm ibúöir ásamt 30 fm bílsk. Til afh. á ýmsum byggstigum. 2ja herb. íbuðir SNORRABRAUT - 2JA Til sölu 2ja herb. íb. 61 fm, é 3. hæð i steinh. Verð 4,6 millj. URÐARHOLT - MOS. -2JA Falleg nýl. 2ja herb. Ib. 81 fm, á 1. hæð. Parket. Suöursv. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,9 m. TJARNARBÓL - 2JA Rúmg. björt 2ja herb. íb. á 3. hæð 62 fm. Súðursv. 12 fm. Þvhús á hæðinni. Laus. Verð 5,8 millj. LANGHOLTSVEGUR - 2JA Til sölu mikið endurn 2ja herb. íb. 49 fm á jarðhæð Verð 3,2 millj. 3ja-5 herb. KRUMMAHÓLAR - 3JA Mjög góð 3ja herb. Ib. 90 fm á 2. hæð i fjölbhúsi. Húsvörður. Bilskýii. Laus strax. Verð 6,5 millj. LEIRUTANGI - MOS. - 4RA Til sölu falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö. Sérinng. Sérlóð. Góð stað- setn. Áhv. 2.0 millj. Verð 6,9 millj. SKÚLAGATA - 4RA LAUS STRAX Til sölu góð 4ra herb. ib. 100 fm. Eignin er míkiö endum. Nýtt tvöf. gler. Parket á gólfum. Áhv. 800 þús. Verð 5,7 millj. HJARÐARHAGI - 4RA-5 Vorum að fé í sölu góða 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 109 fm. Mikiö endurn. eign. Verð 8,5 millj. MIÐBÆR - MOS. Til sölu nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i nýju fjölbhúsi i miðbæ Mosfellsbæjar. Seljast tilb. u. trév. eða fullb. Teikn. á skrifst. SUMARBÚSTAÐALÓÐ Sumarbústaðalóð 1,6 ha í nágr. Þrastar- skógar. Skipul. fyrir 3 bústaöi. Uppl. á skrifst. LÓÐ - MOSFELLSBÆ 1550 fm eignarlóð fyrir einb. eða þarhús til sölu. Fallegur útsýnisstaður. Hagst. verð. Atvinnurekstur MIÐBÆR - MOS. Til sölu nýl. skrifstofu og verslunarhúsn. á ‘ 1. hæð 155 fm í miðbæ Mosfellsbæjar. Er i fullri leigu. Góðar leigutekjur. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. TRÉSMÍÐAVERKST. - MOS. Til sölu trésmíðaverkstæði í fullum rekstri i eigin húsnæði 400 fm vel búið vélum. Selst með eða án véla. Uppl. á skrifst. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, hs. 666157

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.