Morgunblaðið - 11.08.1991, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1991
*24 B
/
Söluturn/myndbandaleiga
í austurborginni
Til sölu stór söluturn í björtu og rúmg. húsnæði. Mikið
nýlenduvöruúrval. Nýjar glæsilegar innréttingar. Opn-
unartími til 23.30 á kvöldin. Velta ca 6,0 millj. pr. mán.,
og fer vaxandi. Verð 10,0 millj.
HUGINN, fasteignamiðlun,
Borgartúni 24,
sími 625722.
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
■ ■ SKIPASALA
Á Rcykjavikurvrgi 72.
■ llaínartirdi S- 5451 1
J* ■
Ai
Símatími kl. 12-15
Vantar allar
gerðir eigna á skrá
Miðskógar - Álftan. 179,6 fm
einbhús á einni hæð. Afh. fullb. að ut-
an, fokh. að innan. Verð 8,9 millj.
Álfholt - til afh. strax. 6. herb
íb. á 1. hæð og jarðhæð (innangengt).
Björt og skemmtileg íb. Verð 8,6 millj.
Lækjargata Hf. 75 fm 2ja herb.
íb. Til afh. strax, tilb. u. trév. Verð 6,4
millj.
Suðurgata Hf. - bílsk. Aðeins
eftir tvær 4ra herb. íb. ásamt innb.
bílsk. í fjórbýli alls ca 150 fm á 1. og
2. hæð . Til afh. fljótl. tilb. u. trév. Verð
9,0 millj. eða fullb. verð 10, 3 millj.
Suðurgata - Hf. Höfum tii söiu
tvær sérhæðir ca 115 fm. Að auki er
stór innb. bílsk. Annarri íb. fylgir auka-
rými (íb.) á jarðhæð. Til afh. tilb. u. trév.
Verð frá 9,5 millj.
Hörgsholt. Mjög skemmtil. 190 fm
parh. á einni hæð. Til afh. fokh. að inn-
an og fullb. að utan í júlí. Verð 8,0 millj.
Fæst einnig tilb. u. trév. Verð 10,5
millj. Ath. hagst. verð.
Bæjargil - nýtt lán. Höfumfeng-
ið í einkasölu nýtt 176 fm raðh. á tveim
hæðum. Bilskréttur. Skilast fullb. utan
og fokh. innan. Áhv. nýtt hússtjl. 4,6 m.
Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja
og 5 herb. „penthouseíb." m. góðu út-
sýni. Verð frá 6,6 millj. fullb.
Alfholt. 3ja og 4ra herb. íb. sem
skilast tilb. u. trév., fokh. fljótl. Tvennar
svalir. Mjög gott útsýni. Mögul. að taka
íb. uppí. Verð frá 7,9 millj. fullb. Einnig
er mögul. á bílskúr.
Traðarberg - til afh. strax
Höfum til sölu mjög rúmg. 126,5 fm nt.
4ra herb. íbúðir. íb. skilast tilb. u. trév.
nú þegar. Traustir byggaðilar. V. 8,2 m.
Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja
og 4ra herb. ibúðir til afh. strax. M.a.
íbúðir m. sérinng. Mjög gott útsýni.
Verð frá 5,0 millj. tilb. u. trév. Fást einn-
ig fullb. Höfum íbúðir til afh. strax.
Einbýli - raðhús
Fagrihjalli - Kóp. Mjög faiiegt
pallabyggt parhús 194,5 fm auk 42 fm
bílsk. Að mestu fullb. Áhv. m.a. húsn-
lán. Skipti mögul. Verð 14 millj.
Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt
165,6 fm endaraðh. að auki er innb.
bílsk. Heitur pottur i garði. Gott útsýni.
Verð 13,8 millj.
Hörgslundur - Gbæ. Mjög fai-
legt 148 fm raðhús á einni hæð. Að
auki er tvöf. 50 fm bílsk. Mjög falleg
eign í mjög góðu standi.
Sævangur - laust strax
Skemmtil. einbh. á tveimur hæðum auk
baðstlofts m/innb. bílsk alls 298 fm.
Skemmtil. eign m/góðu útsýni. Ákv.
sala. Verð 17,5 millj.
Brattakinn. Mjög fallegt einbhús á
tveimur hæðum. Mikið endurn. hús
m/nýjum innr. Nýl., mjög góður bílsk.
Fallegur garður. Hagst. lán áhv. Verð
10,2 millj.
Vogar - Vatnsleysuströnd
Fagridalur - Vogum
Mjög fallegt nýtt 136 fm einbhús á einni
hæð. Að mestu fullb. Áhv. stórt lán frá
byggsj. ríkisins. Mögul. að taka bil uppí.
Verð 9,5 millj.
Heiðargerði - Stór bílskúr.
Mjög fallegt nýl. 125‘fm einbh. á einni
hæð. Að auki er nýr 67 fm fokh. bílsk.
m/góðri lofth. Eignarlóð. Laus mjög
fljótl. Verð 9,2 millj.
Kirkjugerði. Mjög fallegt 170 fm
einbh. m/innb. bílsk. Áhv. húsnl. 3,1
millj. Verð 8,5 millj.
Kirkjugerði. Nýl. 136,5fm einbhús
á einni hæð auk 48,7 fm bílsk. fullb.
góð eign. Verð 9-9,5 millj.
Suðurgata. Nýkomið einbhús á
tveimur hæðum 161,1 fm. Mögul. á
bílsk. Ekkert áhv. Verð 6,0 m.
Sími54511
Magnús Emilsson, JjE
lögg. fasteigna- og skipasali. ■■
Haraldur Gíslason,
sölumaður skipa.
5-7 herb.
Móabarð. 139,2 fm nt. 6-7 herb.
efri hæð og ris í góðu ástandi. Bílskrétt-
ur. Ákv. sala. Verð 9,5 millj.
Öldutún - bílsk. 138,9 fm nt., 5
herb. efri sórhæð, 4 svefnh. Parket á
gólfum. Endurn. hús að utan. Innb.
bílsk. Áhv. húsbr. 2,5 millj. V. 9,2 millj.
Breiðvangur. Mjög falleg 144,5 fm
nt. íb. á 1. hæð m/herb. í kj. (innan-
gengt). Áhv. hagst. lán. Verð 9,0 millj.
Fæst einnig m/bílsk.
Lækjarkinn m/bílsk. Mjög faiieg
neðri hæð ásamt hluta af kj. (innan-
gengt). Nýtt eldhús. Beykiparket. Áhv.
2,2 millj. Verð 9,0 millj.
Herjólfsgata. Efri sérhæð með
bílsk. 113,2 fm nettó á hæðinni eru 3
herb., stofa og borðstofa, geymsluherb.
á jarðhæð. Sérinng. og sérlóð sem er
hraunlóð. Fallegt útsýni. Suðursv. Gott
geymslupláss yfir íb. Ahv. ca 2 millj.
Verð 8,8-8,9 millj.
4ra herb.
Hverfisgata - Hf. - m/bílsk.
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt
herb. á jarðh. m/aðg. að eldh. og baði.
Góður bílsk. Mikið áhv. Verð 7,2 millj.
Fagrihvammur - húsnlán.
Nýl. mjög falleg 106 fm nettó 4ra herb.
ib. á 3. hæð. Áhv. nýtt húsnmlán 4,9
millj. Verð 8,8 millj.
Tjarnarbraut - Hf. - m. bílsk.
Mjög falleg 111 fm 4ra herb. efri hæð
(aðalhæð) ásamt geymslurisi. Björt og
rúmg. íb. Allt sér. Tvennar svalir. Falleg
hraunlóð á rólegum og góðum stað.
Verð 9 millj.
Sléttahraun m. bílsk. Mjög fai-
leg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt
bílsk. Parket á gólfum. Laus fljótl.
Húsnlán 2,0 millj. Verð 8,0 millj.
Langafit - Gbæ. Mjög góö ca 1 oo
fm 4ra herb. miðháeö. Mikið endurn.
eign. Verð 7,8 millj.
Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb.
122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt
eldh. Parket á gólfum. Verð 7,5 millj.
Hverfisgata - Hf. Mjög falleg og
mikið endurn. ib. á 1. hæð. 2 aukaherb.
á jarðhæð. Verð 6,1 millj.
3ja herb.
Suðurbraut. Mjög falleg 3ja herb.
91,9 fm nettó ib. á 3. hæð. Suðursv.
Bilskréttur. Mikið endurn. íb. Verð 7,5
millj.
Fagrakinn: Nýkomin í einkasölu
mjög falleg 73,6 fm nettó 3ja herb. íb.
á 1. hæð (jarðhæð). Sórinng, sérhiti og
rafmagn. Áhv. húsnmlán. Verð 6 millj.
Kaldakinn - Hf. Nýkomin í einka-
sölu mjög falleg 71,1 fm nettó 3ja herb.
risíb. björt og skemmtil íb. sem hefur
verið mikið endurn. m.a. nýtt gler og
gluggar. Suðursv. Sérhiti og rafmagn.
Áhv. húsnstjlán 3. millj. Verð 6,1 millj.
Hlíðarbraut: Til afh. strax 3ja herb.
risíb. Verð 3,8 millj.
Smárabarð - Hf. - nýtt lán.
Höfum fengið í einkasölu nýl. mjög
skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skipt-
ist í rúmg. stofu, borðstofu, svefnh. og
aukaherb. Tvennar svalir. Allt sér. Nýtt
húsn. 2,9 millj. Ákv. sala. Verð 6,9 millj.
2ja herb.
Miðvangur - laus Nýkomin mjög
falleg 2ja herb. ib. á 2.hæð í lyftublokk.
Ekkert áhv. Laus strax. Verð 5,2 millj.
Álfaskeið - laus. Mjög falleg
65,3 fm 2ja herb. jaröhæö . Nýl. eld-
hús. Sérinng. Áhv. 500 þús húsnstjlán.
Verð 5 millj.
Lyngmóar m/bílsk. Höfum feng-
ið í sölu mjög fallega 68,4 fm nettó 2ja ~
herb. íb. á 3. hæð. á þessum vinsæla
staö. Gott útsýni. Laus strax. Verö
6,5-6,7 millj.
Engihjalli Kóp. - Laus. 64,1 fm
nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl.
Þvottah. á hæðinni. Verð 5,0 millj.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
IiAUPENDUR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi fóg-
etaembætti. Það er mikilvægt
öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
29077
Sfmatími f dag 13-15 Laugarás
Einbýlis- og raðhús
Laugarás
Vorum að fá í sölu fallegt tvíbýlish.
ásamt bílsk. Skiptist í hæð og ris um
140 fm með 4 svefnherb. Einnig 3ja
herb. íb. í kj. með sérinng.
Barrholt
Vorum að fá í sölu fallegt einbhús 141
fm ásamt 35 fm bílsk. 4 svefnherb., 2
stofur, gestasnyrting og bað. Hitalagnir
í stéttum. Verð 14,5 millj.
Hafnarfjörður
Glæsil. 150 fm einbhús ásamt 50 fm
tvöf. bílsk. 4 svefnherb. á sérgangi, 2
stofur og sjónvhol. Stór lóð. Skuld-
laust. Verð 15,2 millj.
Klapparstígur
íbúðar- og atvhúsn.
Fallegt timburhús á stórri eignarlóð.
Nokkur bílastæði inná lóðinni. Mikið
endurn. eign. 3ja-4ra herb. íb. í risi.
Atvhúsn. á 1. hæð og í kj. Mjög góð
staðsetn. rétt fyrir ofan Laugaveginn.
I smíðum
Stakkhamrar
ii
H
:-zd+
Til sölu falleg steypt einbhús 140 fm
ásamt 27 fm bílsk. Til afh. nú þegar
fokh., fullfrág. að utan. Verð aðeins 8,8
millj. eða tilb. u. trév. Verð aðeins 11,4
millj. Mögul. að taka minni eign uppí.
Byggingaraðili: Hannes Björnsson,
múrarameistari.
Álagrandi
Vorum að fá í sölu hæð og ris í tvíbýli
um 140 fm ásamt 30 fm bílsk. í íb. eru
4 svefnherb. Sérinng.
Logafold
Glæsil. 170 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt
tvöf. 42 fm bílsk. 4 svefnherb. á sér
gangi. Sjónvarpshol. Tvær stofur. Fal-
legt útsýni. JP-innr. Áhv. veðd. 2,3
millj. Verð 13 millj.
4-5 herb. íbúðir
Boðagrandi - bílsk.
Vorum að fá í sölu fallega 4ra-5 herb.
120 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk.
3 svefnherb., 2 stofur, rúmg. baðherb.
með þvaðstöðu. Parket. Verð 9,3 millj.
Holtsgata
Nýkomin í sölu góð 4ra herb. íb. á 4.
hæð ca 100 fhu Verð 7,2v millj.
Fálkagata
Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. á 2.
hæð. Þvottaherb. í íb. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Áhv. veðd. 2,1 millj.
Verð 7,5 millj.
Barmahlíð
Falleg 4ra herb. risíb. Parket á gólfum.
3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni.
Verð 6,6 millj.
Frakkastfgur
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í timburh.
Skipti mögul. á 2ja herb. Verð 5 millj.
3ja herb. íbúðir
Laugarás
Rúmg. 3ja herb. kjíb. í tvíbýli með sér-
inng. Góður garður. Verð 7 millj.
Hamraborg
3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. End-
urn. sameign. Góð staðsetn. rétt hjá
þjónustumiðst. aldraðra. Verð 5,7 millj.
Marbakkabraut - Kóp.
3ja herb. 70 fm risíb. í þríbýli. Stórar
svalir. Fallegt útsýni. Verð 4,5 millj.
Karlagata - bílsk.
Endum. 2-3ja herb. íb. á 2. hæð í parh.
Svefnherb. og tvær stofur. Nýl. eld-
hinnr. Nýtt gler. Upphitaður bílsk.
2ja herb. íbúðir
Grandavegur
2ja herb. íb. á jarðhæð. Ósamþ. Verð
3 millj.
Kárastígur
2ja herb. 46 fm íb. á 1. hæö í steinhúsi.
Freyjugata
Nú eru aðeins eftir tvær íb. á 2. og 3.
hæð sem afh. nú þegar tilb. u. trév.
með sérþvherb. og stórum suðursv.
Byggingaraðili: Húni sf.
Klukkurimi
Fallegt 171 fm parh. á tveimur hæðum
með bilsk. Er í dag fokh. Áhv. 3 millj.
Skipti mögul. á íb.
Garðabær
Glæsil. 230 fm einbhús á tveimur hæö-
um á góðum útsýnisst. Til afh. nú þeg-
ar fokh. fullfrág. að utan. Verð 10,5
millj. Skipti mögul. á ib. Byggingaraðili
Guðjón Árnason húsasmíöameistari.
Fjöldi eigna í smíðum
2ja og 3ja herb. íb. við Ásgarð.
3ja og 4ra herb. íb. við Sporhamra.
2ja og 3ja herb. íb. við Fífurima.
Parhús við Rauðagerði.
Sérhæðir
Langafit - Gb.
Vorum að fá í sölu 100 fm sérhæð á
1. hæð í fjórbhúsi ásamt steyptri plötu
af bílsk. Verð 7,8 mlllj.
Drápuhlíð
Falleg 110 fm ib. á 1. hæð í fjórb. 2
stofur, 2 svefnherb. Suðurv. Sérinng.
Nýkomin í sölu 2ja herb. íb. á 2. hæð
65 fm nettó. Áhv. veðd. 2,3 millj. Verð
5,2 millj.
Laugarnesvegur
2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket.
Laus strax. Áhv. 1,5 millj. veðdeild.
Verð 4,8 millj.
Framnesvegur
Endurn. 2ja herb. íb. jarðhæð í tvíb. 60
fm. Sérinng. og -hiti. Laus strax. Áhv.
2 millj. langtímalán. Verð 4,8 millj.
Frakkastígur
Góð einstakl. ib. á 1. hæð i timburhúsi
m. sérinng. Áhv. veðdeild 800 þús.
Verð 2,8 millj.
Atvinnuhúsnæði
Drangahraun
Til sölu 530 fm iðnaðarhúsnæði með 5
metra lofthæð. Stórar innkdyr. Góðar
leigutekjur.
Sumarbústaðir
Eilífsdalur - Kjós
Fallegur fullb. sumarbústaður 40 fm.
Selst með öllum búnaði. Falleg ræktuð
lóð. Verð 2,6 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík og til-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR — Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL — Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA —
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
■ GALLAR — Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 600 kr.
■ STIMPILGJALD — Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hveij-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR — Stim-
pilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byrjaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.