Morgunblaðið - 11.08.1991, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1991
B 25
LANTAKENDUR
■ NÝBYGGING — Há-
markslán Byggingarsjóðs ríkis-
ins vegna nýrra íbúða nema nú
—júlí - september — kr.
4.998.000.- fyrir fyrstu íbúð en
kr. 3.499.000.- fyrir seinni íbúð.
Skilyrði er að umsækjandi hafí
verið virkur félagi í lífeyrissjóði
í amk. 20 af síðustu 24 mánuð-
um og að hlutaðeigandi lífeyris-
sjóðir hafí keypt skuldabréf af
byggingarsjóði ríkisins fyrir
amk. 55% af ráðstöfurnarfé sínu
til að fullt lán fáist. Þremur
mánuðum fyrir lánveitingu
þurfa eftirtalin gögn að liggja
fyrir:
— Samþykki byggingarnefndar
— Fokheldisvottorð byggingar-
fulltrúa. Aðeins þarf að skila
einu vottorði fyrir húsið eða-
stigaganginn.
— Kaupsamningur.
— Brunabótamat eða smíða-
trygging, ef húsið er í smíðum.
■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán
til kaupa á notaðri íbúð nemur
nú kr. 3.499.000.-, ef um er að
ræða fyrstu íbúð en 2.449.000.-
fyrir seinni íbúð. Umsækjandi
þarf að uppfylla sömu skilyrði
varðandi lánshæfni og gilda um
nýbyggingarlán, sem rakin eru
hér á undan.
Þremur mánuðum fyrir lánveit-
ingu þurfa eftirtalin gögn að
liggja fyrir:
— Kaupsamningur vegna íbúð-
arinnar.
— Samþykki byggingarnefndar,
ef um kjallara eða ris er að
ræða, þ.e. samþykktar teikning-
ar.
— Brunabótamat.
■ LÁNSKJÖR —Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,5%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágústog 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig ýmiss sérl-
án, svo sem lán til byggingar
leiguíbúða eða heimila fyrir
aldraða, lán til meiriháttar end-
urnýjunar og endurbóta eða við-
byggingar við eldra íbúðarhús-
næði, svo og lán til útrýmingar
á heilsuspillandi húsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
HUSBYGGJEADUR
■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir
birtingu auglýsingar um ný
byggingarsvæði geta væntan-
legir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til út-
hlutunar eru á hveijum tíma
hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfé-
lögum — í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings, Skú-
lagötu 2. Skilmálar eru þar af-
hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir
eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til við-
komandi skrifstofu. í stöku til-
felli þarf í umsókn að gera til-
lögu að húshönnuði en slíkra
sérupplýsinga er þá getið í
ÓDAL f asteignasala
Skeifunni 11A
® 679999
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl.
Verslunar- og
þjónustumiðstöð
Kaupgarður hf. óskar eftir áhugasömum rekstraraðilum
til samstarfs um rekstur verslunar- og þjónustumið-
stöðvar í húsnæði félagsins að Engihjalla 8, Kópavogi.
Þegar hafa verið gerðir leigusamningar um matvöru-
markað og söluturn en laus eru 4-5 verslunarpláss fyr-
ir t.d. efnaláug, bóka- og ritfangaverslun, blóma- og
gjafaverslun, bakarí og aðra starfsemi sem áhugi kann
að vera fyrir. í Engihjalla 8 eru nú starfandi banki, hár-
greiðslu- og snyrtistofa, hugbúnaðarfyrirtæki og heilsu-
ræktarstöð. Breytingar á húsnæðinu standa nú yfir og
er stefnt að því að það verði tilbúið til reksturs í septem-
ber í haust.
Nánari upplýsingar í síma 656631, Torfi eða 985-24340,
Ólafur.
MlM
nBMBHH
| Gódan daginn!
SVERRIR KRISTJÁNSSON, LÖGG. FAST.
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
SÍMATIMI 12-14 I
SVERRIR KRISTJÁNSSON, LÖGG. FAST. HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ JÍ írrMi
If
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
HÁTÚN - ÁLFTANESI
Fallegt ca 141 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. Gert er ráð f. mjög stórri
sólst. milli húss og bílsk. Parket. Ákv. sala.
FROSTAFOLD. Nýl. 4ra herb. 102 fm
íb. á 3. hæð. Parket. Áhv. 4,6 millj. veðdeild.
ÁSBRAUT - KÓP. Falleg ca 100
fm 4ra herb. íb. á 4. hæð Mikið útsýni. 31
fm Bílsk. Ákv. sala.
ENGIHJALLI25 . Mjög vönduð
og góð 3ja herb. íb. ca 74 fm á 1. hæð.
HÁALEITISBRAUT. Ný
standsett björt og falleg 90 fm íb á
4. hæð. Parket á stofu og’ herb. Áhv.
veðdlán. 3,4 millj. Verð 7,8 millj.
HAALEITISBRAUT. ca 70
fm góð íb. é 1. hæð. Laus. Nýtt eld-
hús. Nýtt bað. Ákv. sala.
Einbýlishús
HAUKSHÓLAR - TVÍB.
256 fm hús m/innb. bflsk. Aöalíb.
m/bllsk. 198 fm. 4-6 herb., garðst. o.fl.
Minni ib. er 67 fm. Ákv. sala.
í NORÐURMYRI. Ca 167 f m efri hæð
og ris. íb. er mikið endurn. og skiptist í stof-
ur og 4-5 herb. Ca 22 fm bílsk.
ÖLDUTÚN - HF. Góð ca 105 fm
efri sérhæð í tvíb. 3 svefnherb. og stofa.
Skiptur garður. Verð 8,1 millj. Ákv. sala.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR.
Nýl. og fallega innr. góð og björt íb. á
4. hæð. Parket. Suðursv. Ákv. sala.
Áhv. 1,5 millj. Verð 7,9 millj.
NÝTT í VESTURBÆ KÓP. ca
190 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 31 fm
bílsk. Glæsil. eign. 5 svefnherb. Steinflísar.
Hús sem gefur mikla mögul.
ÁLFABREKKA - KÓP. -
EINB. Fallegt 266 fm é góðum stað
í Kóp, 5-6 svefnherb. Stór bilsk. Mög-
leiki á lítilli Ib. í kj. Laus strax. Verð
17,0 millj
SOGAVEGUR. Ca 122 fm mjög
falleg 2. hæð í 4-býii ásamt 24 fm
bílskúr. Gríðarmikið útsýni. Hiti í plani
og stéttum. Mjög falleg og vel innrótt-
uð fb.
LAUGARNESVEGUR. 92
fm falleg og björt íb. á 4. hæð. Hvítar
fllsar á gólfum. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,2
millj. veðdeild.
BERGSTAÐASTRÆTI. ca 175 fm
timburh. é steyptum kj. Góður, lokaður garð-
ur og sólst. Upphituö stétt og bílastæði. í kj.
er lítil íb. Á 2. og 3. hæð 4ra-5 herb. íb.
LANGAGERÐI. 193 fm gott steinh.
sem er kj. m/lítilli íb., hæð og ris sem er 7-8
herb. íb. Ca 40 fm bílsk. Mjög fallegur garð-
ur. Ákv. sala.
Raðhús
VESTURBÆR. Neðri 8érhæð.
Forst., hol, 2 stofur, og svefnherb., baö
og eldhús. Góðar geymslur í l^j. Nýtt
rafm., verksmgler. Snyrtll. íb. Laus
strax.
GIUALAND - RAÐH. 186
fm pallahús ásamt 22 fm bflskúr. Vand-
að hús. Mjög vel steypt. Fallegur garð-
ur. Ákv. sala. Laust fljótt. Verð 14,5
millj.
Sérhæðir-hæðir
GAMLI VESTURB. Ca 105 fm mjög
góð neðri sórh. í fallegu steinh. íb. er 2 stof-
ur og 3 svefnherb. íb. er mikið endurn. og
falleg. Stórar suðursv. Bflsk. Ákv. sala.
ÞINGHOLT. V/Fjólug. góð ca 126 fm
íb. á 1. hæð (ekki jarðh.) ásamt bflsk. Suð-
ursv. íb. skiptist í forstherb., innri gang, 2
saml. stofur, 2 svefnh., eldhús og bað. Góð
eign. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. æskil.
STANGARHOLT. 103 fm neðri hæð
ósamt bílsk. Verð 7,9 millj.
4ra-5 herb.
BLIKAHÓLAR + BÍLSK. ca 125
fm mjög falleg íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). Flest-
ar innr. I ib. eru ca 4 ára. Ib. er stórt hol,
stór stofa og borðst., eldhús. Á sérgangi eru
3 svefnherb. og baó (mögul. á 4 svefnh.).
Undir íb. er ca 40 fm mjög góður bílsk.
REYKÁS - BÍLSK. 141 fm mjög
falleg og vel innr. 5 herb. endaíb. á tveimur
hæðum. Allar innr. og gólfefni eru mjög vönd-
uð. Tvennar svalir. Ca 24 fm bflsk. m/góðu
millilofti. Áhv. ca 5,0 millj. langtlán.
RÁNARGATA. Mjög góð 90 fm
þakhæö (3. hæð) f nýlegu húsi. Parket
á öllu. Bílsk. Laus fljótlega
SKÓGARÁS - 4RA
HERB. Mjög falleg 107 fm Ib. á
2. hæð. Parket o.fl. Laus fljótl.
FAGRAKINN. 102 fm góð íb. á 1. hæð
ósamt 29 fm bflsk.
KJARRHÓLMI. Nýstandsett og falleg
íb. á 3. hæð. Verð 7,5 millj. íb. er laus.
HVERFISGATA. Góð íb. á 1. hæð.
Verð 4,8 millj.
KLAPPARSTÍGUR. 110 fm ,b. á 2
hæð tilb. u. trév. Tilb. til afh. strax.
3ja herb.
BOÐAGRANDI. Falleg og björt 73 fm
íb. á 2. hæð. LaUs fljótl.
LAMBHÓLL VIÐ STAR-
HAGA. Góð 3ja herb. risíb. ca 65 fm.
Mjög mikið útsýni.
ÁLFTAHÓLAR. Ca 80 fm mjög
góð ib. ó 1. hæð (ekki jarðh.) i góðu
húsi. Verð 6,6 millj. fb. er laus strax.
2ja herb.
FLYÐRUGRANDI. Mjög falleg 65 fm
íb. é 2. hæö. Parket. Sérlóð. Ákv. sala. Laus
fljótl.
KLEPPSVEGUR 118. Ca70fmíb.
é 3. hæð. fb. snýr öll mót suðri. Verð 5,0
millj. Laus.
HRAFNHÓLAR. 46 fm ib. á 8. hæð.
Snyrtil. og góð íb. Ákv. sala.
KÓNGSBAKKI. Ca 45 fm íb. á 1.
hæð. Verð 4,3 millj. Laus.
MÁNAGATA. Lítil, snotur kjíb. Verð
3,3 millj. Laus.
HVASSALEITI. Ca 70 fm ib. í kj.
Verð 4,6 millj. Laus.
I smíðum
BAUGHUS 24. 132 fm éfri sérhæð
að mestu tilb. u. tróv. Til afh. strax. Bilsk. 22
fm. Áhv. ca 6,0 millj. nýtt veðd. lán tll ca
40 ára og samkv. samklagi ca 2,5 millj. til
4 ára.
MIÐHÚS 31. Mjög falleg 177 fm hús
sem er hæð og ris ásamt 48 fm bflsk. Glæs-
il. staösetn. Áhv. ca 6,0 millj. húsbréf.
FANNAFOLD 180. ca 136 tm hús
á einni hæð ásamt 25 fm bílsk. Til afh. strax
fokh., að mestu tilb.að utan.
FANNAFOLD 178. 116 fm á tveim-
ur hæðum ásamt 25 fm bílsk. og 172 fm á
tveimur hæöum ósamt 25 fm bflsk. Húsið
afh. strax fokh. og að mestu klórað aö utan.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR.
Stórglæsil. og nýtískul. 100 fm íb. á 3. hæð.
Ca 40 fm svalir. Mikið útsýni. Marmari á
gólfum. Klassaeign.
BERGÞÓRUGATA. ca 70 tm á
3. hæð í steinh. Skipti ó minni íb. getur kom-
ið til greina.
VESTURBÆR. 78 fm stórglæs-
il. og vönduö „penthouse* I * * 4'íb. í góöu
lyftuh. í Vesturbæ. Sauna og leikfim-
iaðst. á hæðinni. Stórbrotið útsýni í
allar áttir.
Til sölu þetta fallega einbhús á tveimur hæð-
um rúmir 200 fm ásamt ca 60 fm bflsk. Hús-
ið selst eins og það stendur í dag fullb. að
utan, fokh. að innan m/grófjafnaðri lóð.
Sumarhús
Höfum á skrá ýmsar gerðir sumarbústaða
í Húsafelli, Þrastarskógi og viöar.