Morgunblaðið - 11.08.1991, Page 26

Morgunblaðið - 11.08.1991, Page 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1991 —..... ' —i, ;:,.it ■ i. ........ skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta * úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, sVo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfis- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun og loks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja GARÐIJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símastími í dag frá kl. 13-15. Vantar eignir á söluskrá Asparfell. 2ja herb. góö ib. á 6. hæð. Vesturborgin. Guiifaiteg 2ja herb. 62,3 fm íb. á 4. hæð. Sér hiti. Verð 5 millj. Hverfisgata. 2ja herb. lítið niðurgr. kjíb. í steinhúsi. Austurberg. 3ja herb. ib. á 1. hæð í blokk. Snotur íb. Góð kjör. Birkimelur. 3ja herb. ca 87 fm íb. á 4. hæð i blokk. Mjög góð ib. Mikið útsýni. Flúðasel. Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega og stóra (90,9 fm) 3ja herb. íb. á jarðh. í blokk. Mjög stór herb. Sérþvottaherb. Mikið útsýni. Laus. Verð 6 millj. Reykás - bílskúr. Vor- um að fá í einkasölu 3ja herb. 95,3 fm gullfallega íb. á 3.. hæð (efstu) í blokk. Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góður bilskúr. Góð sameign. Verð 8,5 millj. Seljabraut. 3ja-4ra herb., 88,4 fm íb. á efstu hæð. Bílgeymsla. Góð íb. Verð 6,5 millj. Vesturborgin 3ja herb. 78 fm risíb. i fjórbhúsi. 4ra-6 herb. Bólstaðarhlíð. 4ra-5 herb. 105 fm íb. á 1. hæð í blokk. íb. er 1-2 stofur, 3 svefnh., rúmg. eldhús og baðh. Suðursv. Bílskréttur. Góð íb. á eftirsóttum stað. Lúxusíb. Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. 133,5 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi í Breið- holti. I’b. er mjög rúmg. Stof- ur, 3 góð svefnherb. glæsil. eldhús (Alno-innr.), bað- herb. í sérflokki, snyrt. og þvottaherb. Frábært útsýni. íb. var öll endurn. fyrir stuttu og er allur frágangur mjög vandaður. Innb. bílskúr. íb. f. vandláta. Verð 10 millj. Eyjabakki. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð (horníb.) í blokk. Mjög mikið og fallegt útsýni. Góð sam- eign. Verð 6,5 millj. Sigtún. 5 herb. 115,4 fm efri hæð í fjórbýli. íb. er tvær saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. Suðursv. Nýl. mjög góð- ur 30 fm bilskúr. Fallegur garður. Einbýlishús - raðhús Mosfellsbær Þetta fallega 160 fm einbhús. ásamt 40 fm bilsk. er til sölu. Vandað hús, frábært útsýni. Verð 13,5 millj. Garðsendi Mjög falleg 158,7 fm íb. á tveimur hæðum í þessu glæsilega húsi. 45 fm bílsk. Mögul. á 6 svefn- herb. Verð 14,0 millj. Langholtsvegur Þetta fallega einbýlish. sem er gott steinh. hæð, ris og kj. að hluta, samt. 192,3 fm. auk 40 fm bílsk. Fallegur garður. V. 13,5 m. Seljahverfi. Höfum i einkasölu mjög falleg vand- að einbhús. 265,7 fm. 49 fm tvöf. bílsk. Húsið er á mjög rólegum stað í Seljahverfi. (í útjaðri) Húsið er óvenju vel búið vönduðum innr. Vesturborgin 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 2. hæð í fjórb. 40 fm bílsk. Hvannhólmi - Kóp. Einbhús 208 fm m. innb. bilsk. Á efri hæð eru stofur m. arni, 3 svefnherb., eldh. og bað. Á jarðh. er 1 herb., sjónvherb. o.fl. Friðsæll staður. Verð 14,5 millj. Skipti mögul. Háaieitishverfi. Einbýiish. ein hæð og hluti í kj. samt. 265 fm með innb. bilsk. Mjög fallegur garður með garðhúsi. Skipti á ib. í nýja miðbænum mögul. I smíðum Skógarhjalli - Kóp. Parh. tvær hæðir 194,4 fm auk 28 fm bílsk. Húsið er fokh. í dag og selst þannig. Vel byggt hús á góðum stað. Mögul. skipti á íb. í Kóp. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. STRANDGÖTU 28 SÍMI652790 Opið í dag kl. 13.00-15.00 Einbýli — raðhús Lyngberg. Nýl. vandað 184 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Sunnuvegur. Fallegt og virðul. steinh. á tveimur hæðum ca 162 fm ásamt kj. í grónu og rólegu hverfi. Endurn. gluggar og gler. Falleg afgirt hraunlóð. V. 12,7 m. Miðvangur. Vorumaðfágottein- býlishús á einni hæð. Ca. 198 fm ásamt 51 fm bílsk. Sólskáli. Skipti mögul. á nýlegri minni eign. Verð 15, 8 millj. Hverfisgata. Fallegt, mikið end- urn., járnklætt timburh., kjallari, hæð og ris. Á góðum stað v/lækinn. V. 9,3 m. Vatnsendi. 100 fm íbhús á 5000 fm lóð. Mögul. á hesthúsi á lóð. Laust strax. V. 5,9 m. Fagrihjalli - Kóp. Nýl. 181 fm pallbyggt parh. ásamt bílsk. í suðurhl. Kóp. Fullb. eign. Fallegar innr. Parket og steinfl. á gólfum. Sólskáli. Þrennar svalir. Upphitað bílaplan. Fráb. útsýni. Áhv. húsnlán ca 3,4 millj. V. 14,7 m. Smyrlahraun. Gott 150 fm rað- hús ásamt bílskúr og fokheldu risi. m. kvisti. Laust fljótlega. Brattakinn. Litið einb. ca 100 fm, hæð og kj. að hluta ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mlkið endurn. s.s. gluggar, gler, þak, innr. ofl. Upphitað bílaplan. Góð suöurlóð. Mögul. á sólskála. Gerðarkot — Álftanesi. Vorum að fá í sölu sérlega fallegt timb- urhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Alls 235 fm. Áhv. mjög hagstæð lán. ca. 7,4 millj. Verð 13,9 millj. Smyrlahraun. 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. Skipti mögul. á minni eign. V. 11,4 m. 4ra herb. og stærri Breiðvangur. Vorum að fá fallega mikið endurn. 5-6 hb. endaib. á 2. hæð i góðu fjölb. ásamt bílsk. V. 9,5 m. Hvammabraut. Falleg og björt 4ra herb. íb. á 2. hæð i fjölb. með að- gangi að bílskýli. Vandaðar innr. Stórar suðursv. V. 8,9 m. Sléttahraun. Falleg mikið end- urn. íb. á 1. hæð. nýl. innr., parket o.fl. V. 7,5 m. Móabarð. Góð 139 fm 6-7 herb. hæð og ris m. sérinng. í tvíb. Gott út- sýni. Bilsk.réttur. Verð 9,5 millj. Herjólfsgata. Góð 113 fm efri hæð ásamt 26 fm bílskúr. Sér inng. Gott útsýni. Falleg hraunlóð. V. 8,9 m. Reykjavíkurvegur. 761m hæð og ris m. sérinng. í járnklæddu timbur- húsi. Áhv. húsbréf ca. 2,1 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. V. 5,7 m. Lækjarkinn. Góð neðri hæð ásamt bílsk. og hluta af kj. Nýl. innr. Parket. Ról. og góður staður. V. 9 m. Hraunkambur. 135 fm íb. á tveimur hæðum í tvíbhúsi ásamt bílskúr. Stofa, borðstofa, herb. eldh. og bað á efri hæð, 4 herb. og snyrting á neðri hæð. Laus strax. Álfaskeið. 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölb. ásamt bílsk. Gott útsýni. Þvottah. á hæð. Laus stra^. V. 7,2 m. Álfhólsvegur - Kóp. Góð 4ra herb. 85 fm íb. á jarð- hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler. Falleg eign. V. 6,5 m. 3ja herb. Kelduhvammur. Rúmg. og björt 3ja herb. ca 87 fm risíb. Fráb. útsýni. Rólegur og góður staður. Holtsgata. 3ja herb. 75 fm mið- hæð i þríbýli. Vesturbraut. 3ja herb. ca 64 fm risíb. Lítið u. súð m/sérinng. V. 4,2 m. Garðavegur. 3ja herb. neðri hæð ásamt geymsluskúr á lóð. V. 3,7 m. 2ja herb. Breiðvangur. Rúmg. 2ja-3ja herb. ca 87 fm íb. á jarðhæð í fjölbýli með sérinng. Fagrakinn. Mikið endurn. 2ja-3ja herb. 72 fm íb. með sérinng. í tvíb. V. 5,1 m. Miðvangur. Góð 2ja herb. ca 57 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Selvogsgata. Mikið endurn. ósamþ. 2ja herb. jarðh. í þríbhúsi. V. 2750 þús. Staðarhvammur. Ný fullb. 76 fm íb. í fjölb. Parket á gólfum.-Sólskáli. Afh. fljótl. V. 7,8 m. Miðvangur. Góð 2ja herb. ca 57 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. V. 5,3 m. I smíðum Birkiberg. Sökkullað 188fm húsi. Álfholt. 3ja-4ra, 4ra-5 herb. stórar íb. og 4ra-5 herb. sérhæðir. Aukaherb. í kj. fylgja öllum ib. Afh. tilb. u. trév. eða fullb., sameign fullb. Gott útsýni. V. frá 7,5 m. Lindarberg. Gott raðhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Alls 222 fm. Skilast fullb. utan, tilb. u. tréverk innan. Aftanhæð — Gbæ. Raðh. á einni hæð m. innb. bilsk. Alls 183 fm. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Sólskáli. V. frá 8,3 m. Eyrarholt. 4ra herb. fullb. íb. í litlu fjölb. á sérlega góðum útsýnisstað. • Klapparholt — parhús. Vor- um að fá í sölu skemmtil. parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Alls 152 fm. Skilast fullb. utan og tilb. tréverk innan. V. 10,4 m. Lækjarberg. Vorum að fá 222 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. tvöf. bílsk. Húsið skilast í fokh. ástandi. V. 9,8 m. Lækjarhjalli — Kóp. Tvíb./ein- býli á besta stað í suðurhlíðum Kópa- vogs. Efri hæö 205 fm. m. innb. bílskúr. Neðri hæð 73 fm. Skilast fullb. utan og fokh. innan. Setbergshlíð. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb.Wb. á besta stað í Setbergshverfi. Glæsil. útsýni. Sérinng. í allar íb. INGVAR GUÐMUNDSS0N Lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641152. fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhati veðsett mann- virki á lóðinni. HÍISBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.