Morgunblaðið - 18.08.1991, Síða 4

Morgunblaðið - 18.08.1991, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 Selfoss - skipti Til sölu eða eignaskipta einbhús, hæð og ris á góðum stað á Selfossi 155 fm auk bílskúrs. Eign í góðu standi. Skipti möguleg á minni eign á Selfossi eða Reykjavík. Áhv. 3,0 millj. góð lán. Verð 8,0 millj. Upplýsingar gefur: HyG/fl//Vj feste(9„amW,„„, sími 625722. \ VERSLUNAR- HÚSNÆÐI - ARÐSEMI Til sölu er tæplega 700 fm verslunarhúsnæði á besta stað í austurbæ Reykjavíkur. Húsnæðið er leigt gamal- grónu fyrirtæki og skilar góðum tekjum. Hér er ein- stakt tækifæri á ferðinni fyrir þann sem vill fjárfesta í atvinnuhúsnæði. Upplýsingar á skrifstofu. - LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 ^ v Fax: 814418 ^ FASTEBGIMAMHDL.UN SÍMATÍMI 12-14 SVERRIR KRISTJÁNSSON, LÖGG. FAST. HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ íf FASTEIGN ER FRAMTÍÐ HÁTÚN - ÁLFTANESI Fallegt ca 141 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. Gert er ráö f. mjög stórri sólst. milli húss og bílsk. Parket. Ákv. sala. Einbýlishús SELTJARNARNES. 240fm einb. byggt '79, ca. 38 fm bflskúr. Húsið er mjög vandað, hæð og ris. Hiti í plani. Miklar sérsmíðaðar innr., alit úr eik. Nánari uppl. á skrifstof- unni. SILUNGAKVÍSL Vorum að fá í sölu mjög gott 308 fm ein- bhús auk 38 fm fokh. bílskúrs. í húsinu er 4ra-5 herb. íb. og 2 tveggja herb. íb. Áhv. langtímalán ca. 11 millj. Mikið og fallegt útsýni. Húsið er ekki fullbúið, ákv. sala. HRAUNBÆR ÁLFTANES. Fai- leg 203 fm hús á 2700 fm hornlóð. Húsið er ekki fullg. en vel íbhæft. Hús sem gefur mikla möguleika. Mögul. á skiptum á minni eign. ÞINGASEL - STÓRT HÚS. Gott hús m. lítilli aukaíb., stórum bílskúr og miklu aukarými í kj. Mikið útsýni. Skipti á mínni eign æskileg. Nánari uppl. á skrifst. BÆJARGIL. Ca. 162 fm hús, hæð og ris. Svo til fullb. einbýli. Bílsskúrssökkull. HAUKSHÓLAR - TVÍB. 256 fm hús m/lnnb. bflsk. ASalíb. m/bílsk. 198 fm. 4-6 herb., garðst. o.fl. Minni ib. er 67 fm. Ákv. sala. NÝTT í VESTURBÆ KÓP. ca 190 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 31 fm bílsk. Glæsil. eign. 5 svefnherb. Steinflísar. Hús sem gefur mikla mögul. ÁLFABREKKA - KÓP. - EINB. Fallegt 265 fm á góðum stað I í Kóp. 5-6 svefnherb. Stórbílsk. Mögu- ieiki á Iftilli íb. í kj. Laus strax. Verð 17,0 millj BERGSTAÐASTRÆTI . Ca 175fm timburh. á steyptum kj. Góður, lokaður garð- ur og sólst. Upphituð stétt og bílastæði. í kj. er lítil íb. Á 2. og 3. hæð 4ra-5 herb. íb. LANGAGERÐI. 193 fm gott steinh. sem er kj. m/lítilli íb., hæð og ris sem er 7-8 herb. íb. Ca 40 fm bílsk. Mjög fallegur garð- ur. Ákv. sala. Raðhús GIUALAND - RAÐH. ise fm pallahús ásamt 22 fm bílskúr. Vand- að hús. Mjög vel steypt. Fallegur garð- ur. Ákv. sala. Laust fljótt. Verð 14,5 millj. ENGJASEL. ca. 150 fm gott rað- hús. góðar innr. og garður. Bílskýli. Sérhæðir- hæðir GAMLI VESTURB. Ca 105fmmjög góö neðri sérh. í fallegu steinh. íb. er 2 stof- ur og 3 svefnherb. íb. er mikið endurn. og falleg. Stórar suðursv. Bílsk. Ákv. sala. í NORÐURMÝRI. Ca167fmefri hæð og ris. íb. er mikið endurn. og skiptist í stof- ur og 4-5 herb. Ca 22 fm bílsk. ÞINGHOLT. V/Fjólug. góð ca 126 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðh.) ásamt bflsk. Suð- ursv. íb. skiptist í forstherb., innri gang, 2 saml. stofur, 2 svefnh., eldhús og bað. Góð eign. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. æskil. KIRKJUTEIGUR Stór og góð íb., hæð og ris. Á hæð- inni eru saml. stofur, 3 herb. eldhús og bað. í risi sem gengiö er uppí frá forstofu er bað, 3 rúmg. herb. og geymsia. (Mögul. á séríb.) Akv. sala. Rólegur staður. HVERAFOLD. 120 fm ný sór- hæð ásamt 35 fm herb. í kj. og bflskúr. Ákv. sala. ÖLDUTÚN - HF. Góð ca 105 fm efri sérhæð í tvíb. 3 svefnherb. og stofa. Skiptur garður. Verð 8,1 millj. Ákv. sala. SOGAVEGUR. Ca 122fmm]ög falleg 2. hæð f 4-býli ásamt 24 fm bilskúr. Griðarmiklð útsýni. Hiti í plani og stéttum. Mjög falleg og vel innrétt- uð fb. VESTURBÆR. Neðrí sérhæð. Forst., hol, 2 stofur, og svefnherb., bað og eldhús. Góðar geymslur í kj. Nýtt rafm., verksmgler. Snyrtil. íb. Laus strax. STANGARHOLT. 103 fm neðri hæð ásamt bílsk. Verð 7,9 millj. 4ra-5 herb. BLIKAHÓLAR + BÍLSK. Ca 125 fm mjög falleg íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). Flest- ar innr. í íb. eru ca 4 ára. íb. er stórt hol, stór stofa og borðst., eldhús. Á sórgangi eru 3 svefnherb. og bað (mögul. á 4 svefnh.). Undir íb. er ca 40 fm mjög góður bílsk. REYKÁS - BÍLSK. 141 fm mjög falleg og vel innr. 5 herb. endaíb. á tveimur hæðum. Allar innr. og gólfefni eru mjög vönd- uð. Tvennar svalir. Ca 24 fm bflsk. m/góðu millilofti. Áhv. ca 5,0 millj. langtlán. RÁNARGATA. Mjög góð 90 fm þakhæð (3. hæð) í nýlegu húsi. Parket á öllu. Bilsk. Laus 1. 9. nk. SKÓGARÁS - 4RA HERB. Mjög falleg 107 fm íb. á 2. hæð. Parket o.fl. Laus fljótl. Skipti koma til greina. í hjarta borgarinnar I þessu glæsilega húsi er til sölu mjög vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð endaíbúð (innréttuð 3ja herb.) Mjög stórar svalir. Mikið útsýni. Vandað- ar innréttingar og gólfefni. Laus fljótl. FURUGRUND. Mjög falleg og vönduð ca. 110 fm endaíb. á 1. hæð, ásamt stóru herb. í kj. Hæðin er gang- ur, fallegt hvítt eldhús. Flísal. bað., 2 svefnherb. og stofa. Parket á öllum gólfum. Suðursvalir. Úr stofu er hring- stigi niður í stórt svefnher./stofu m. stórum skápum. Uliarteppi á gólfi. Út- sýni. Ákv. sala. ARAHÓLAR. í nýstandsettu góðu lyftuhúsi. ca. 100 fm björt og falleg íb. Yfir- bygg. svalir. Ákv. sala. FROSTAFOLD. Nýl. 4ra herb. 102 fm íb. á 3. hæð. Parket. Áhv. 4,6 millj. veðdeild. ÁSBRAUT - KÓP. Falleg ca 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð Mikið útsýni. 31 fm Bílsk. Ákv. sala. HÁALEITISBRAUT. Ný- standsett björt og falleg 90 fm íb á 4. hæð. Parket á stofu og herb. Áhv. veðdlán. 3,4 millj. Verð 7,8 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Nýf. og fallega innr. góð og björt ib. á 4. hæð. Parket. Suðursv. Ákv. sala. Áhv. 1,5 millj. LAUGARNESVEGUR. 92 fm falleg og björt íb. á 4. hæö. Hvítar flísar á gólfum. Verö 6,9 millj. Áhv. 3,2 millj. veðdeild. FAGRAKINN. 102 fm góð íb. á 1. hæð ásamt 29 fm bílsk. KJARRHÓLMI. Nýstandsett og falleg íb. á 3. hæð. Verð 7,5 millj. íb. er laus. HVERFISGATA. Góö íb. á 1. hæð. Verð 4,8 millj. KLAPPARSTÍGUR. 110 fm fb. á 2 hæð tilb. u. trév. Tilb. til afh. strax. 3ja herb. ROFABÆR - SÉRÍB. Mjög falleg 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Blómaskáli, suðursvalir. Mikið útsýni. Ákv. sala. GRENIMELUR. Ca. 85 fm mjög góð lítiö niðurgr. kj.íb. Nýl. innr. og teppi. MÁVAHLÍÐ. Ca. 82 fm íb. sem þarfn. standsetn. EYJABAKKI. Ca. 80 fm íb. á jarðhæð. Ákv. sala. BOÐAGRANDI. Falleg og björt 73 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. LAMBHÓLL VIÐ STAR- HAGA. Góö 3ja herb. risíb. ca 65 fm. Mjög mikið útsýni. ÁLFTAHÓLAR. Ca 80 f m mjög I góð íb. á 1. hæð (ekki jarðh.) í góðu húsi. Ib. er laus strax. BERGÞÓRUGATA. Ca 70 fm íb. á 3. hæð í steinh. Skipti á minni íb. getur kom- íð til greina. ENGIHJALLI25. Mjög vönduð og góð 3ja herb. íb. ca 74 fm á 1. hæð. HÁALEITISBRAUT. ca 70 fm góð íb. á 1. hæð. Laus. Nýtt eid- hús. Nýtt bað. Ákv. sala. ÞVERHOLT. Ca. 90 fm 3ja herb. íb. svo til tilb. u. tréverk. Til afh. strax. HJARÐARHAGI + BÍLSK. Ca 85 fm íb. á 4. hæð ásamt bílskúr. íb. þarfn. standsetn. Laus. 2ja herb. VESTURBERG. Ca. 63 fm góð íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. HOLTSGATA. Ca. 70 fm góð og vel umg. íb. á efstu hæð í steinhúsi. Ákv. sala. GARÐASTRÆTI. Ca. 55 fm falleg nýstandsett kj.íb. HRAFNHÓLAR. 46 fm íb. á 8. hæð. Snyrtil. og góð íb. Ákv. sala. KÓNGSBAKKI. Ca 45 fm íb. á 1. hæð. Verð 4,3 millj. Laus. MÁNAGATA. Lítil, snotur kjíb. Verð 3,3 millj. Laus. HVASSALEITI. ca 70 fm (b. t kj. Verð 4,6 millj. Laus. í smíðum MIÐHÚS 31. Mjög falleg 177 fm hús sem er hæö og ris ásamt 48 fm bílsk. Glæsil. staösetn. Áhv. ca 6,0 millj. húsbréf. FANNAFOLD 180. ca 1» fm hús á einni hæð ásamt 25 fm bílsk. Til afh. strax fokh., aö mestu tilb.aö utan. FANNAFOLD178. H6fmá tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. og 172 fm á tveimur hæöum ásamt 25 fm bilsk. Húsið afh. strax fokh. og aö mestu klárað að utan, Byggingaraðili húsanna verður á staðnum til kl. 12-16 og sýnlr húsin. Kostnaðaráætlun og teikningar liggja framml. Til sölu þetta fallega einbhús é tveimur hæðum rúmir 200 fm ásamt ca 60 fm bílsk. Húsið selst eins og það stendur i dag fullb. að utan, fokh. að innan m/grófjafnaðri lóö. MMMSBLAÐ $ELJEI\DUR ■ söi.uyfirlit—Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 500 og fást hjá borgarfógetaembætt- inu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrifstofu viðkom- andi bæjarfógeta- eða sýslu- mannsembættis. Opnunartím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat r-íkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 84211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ — í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. HÍISBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt, ber 6% vexti og er greitt upp á 25 árum. Greiðslur hefjast á öðrum gjald- daga frá undirritun fasteigna- bréfsins. Gjalddagar eru fjórir á ári. Fasteignaveðbréfið getur numið allt að 65% af matsverði íbúðar. Engu breytir hvort um fyrri eða síðari íbúð er að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.