Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 18. AGUST 1991 Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 3ja herb. íbúðir HVERFISGATA - ÓDÝR Snotur en lítið 3ja herb. íb. á 1. hæð í járn- klæddu timburh. Nýjar hurðir og fl. Ákv. ala. Verð 3,7 mlllj. 1307. EFSTASUIMD - ÁHV. HAGST. LÁN 4,2 M. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 90,3 ím í kj. í stein- húsi. Sérinng. Parket. Nýl. þak. V. 6,8 m. 68. SKEUANES - SKERJ- AF. 73 fm 2ja-3ja herb. íb. é jarðhæð i nýl. ívíbhúsi. Upphitað oérbílastæði. Laus fljótl. Áhv. 1,5 millj. langtimalán. Verð 5,4 millj. 1313/ REYNIMELUR - RIS Nýstandsett 3ja herb. íb. í ris með góðum kvistum. Suðursv. Nýtt þak. Ný ofan- og raflögn, gler, gluggar og parket. V. 5,7 m. 71. ENGIHJALLI - 3JA Falleg 90 fm nt. íb. á 3. hæð i lyftuh. Park- et. Tvennar svalir í suður og austur. Þvottah. a hæð. Gervihnattasjónvarp. Verð 6,3 millj. 1300. FRAMNESVEGUR - NÝTT LÁN Falleg mikið endurn. íb. á 2. hæð ásamt 16 fm herb. í kj. Nýtt eldhús og bað. Par- ket. Húsnlán 2,6 millj. Verð 5,8 millj. 1216. HRAUNBÆR - LAUS HÚSNSTJ. 2.350 ÞÚS. Falleg 80 fm nettó.3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvottah. Hús allt nýl. klætt að utan. íb. er ný máluð. Lyklar á skrifst. Áhv. ca 2350 þús við hússtj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6 millj. 1031. HRAUNBÆR - LAUS Ca 20 fm einstaklíb. Nýtt eldhús. Laus strax. Verð 1,8 millj. 1310. KRUMMAHÓLAR - HÚSNLÁN 3 MILLJ. Falleg íb. ó 5. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. út- sýni yfir Reykjavík. Ljósar innr. Hús ný við- gert að utan. Verð 5,4 millj. 41. MELABRAUT - SELTJ. Mjög falleg 2ja herb. risíb. í góðu húsi. Endurn. eldhús og bað. Parket. Suðursv. Verð 4,3 millj. 1314. BERGSTAÐASTRÆTI - HÚSNSTJ. 2,3 M. Góð 52 fm íb. í kj.. m. sérinng. Áhv. 2,3 millj. v. húsnæðisstj.Verð 3,7 millj. 1311. ÓÐINSGATA Gullfalleg nýstandsett 2ja herb. efri sérhæð f tvíb. Nýtt þak. Allar raflagn- ir, hita- og vatnslagnir nýjar. Nýjar innr. Parket. Hús nýviðgert og málaö. Fajlegur garður. Verð 5,2 millj. 1277. KEILUGRANDI Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt atæði í bilskýli. Góðar innr. 2 baðherb. Áhv. hússtjl. ca 1,5 millj. Öll samelgn fullfrág. Verð 7,8 millj. 21. HOLTSGATA - HF Falleg 56 fm 2ja herb. íb. í kj. Öll endurn. f. fáum árum.Verð 4,2 millj. 1248. KRÍUHÓLAR Falleg 46 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Park- et. Austursvalir.Verð 3,9 millj. 1151. HRAFNHÓLAR Mjög falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftu- húsi. Glæsil. útsýni. yfir bæinn. Húsvörður. Verð 4,7 millj. 1163. BLONDUBAKKI Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt góðu aukaherb. í kj. Fallegt útsýni. Verð 6,1 millj. SKEIÐARVOGUR — LAUS - LYKLAR Á SKRIFST. Góð 75 fm ib. f kj. i raðhúsi. Allt sór. Nýmáluð. Verð 4,7 millj. 1037. SÓLHEIMAR - LAUS Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. eld- hús. íb. er nýmáluð og tii afh. strax. Lykiar á skrifst. Verð 0,3 millj. 983. LUNDARBREKKA - HÚSNSTJÓRN 3 M. Mjög falleg 86 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð (ef8tu). Endurn. eldhús. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 3 millj. húsnstjórn til 42 ára. Sérinng. af svölúm. Ákv. sala. Verð: Tilboð. 1212. BREIÐVANGUR Glæsil. 87 fm íb. á 1. hæð með sér- inng. Parket. Suðurgarður. Laus 10. júlí. Eign í toppstandi. 1240. ALFHEIMAR Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í mjög góðu fjölbhúsi. Nýtt gler. Beykiparket. Nýtt gler. Verð 4,6 millj. 1160. GRETTISGATA - LAUS Góð 2ja-3ja herb. lítil nýstandsett íb. á efri hæð í fallegu járnklæddu timburhúsi. Nýtt rafm. nýtt eldhús, ný gólfefni. Laus strax. Verð 4,1 millj. 1302. FURUGRUND Falleg 2ja til 3ja herb. íb. á jarðhæð, geymsla nýtt sem barnaherb. Eign í góðu standi. Verð 5,5 millj. 1154. VALLARÁS - 2JA - ÚTB. 2,3 MILLJ. Góð ný 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði, Áhv. lán húsnæðisstj. ca. 1400 þús. og lífeyrissjóðslán ca. 800 þús. Útborgun því aðeins 2,3 millj. íb. getur verið laus strax. Ákv. sala.Verð 4,5 millj. 1273. BARONSSTIGUR - HÚSNSTJÓRN 3 MILLJ. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja íb. stigahúsi. Parket. Glæsil. útsýni. Áhv. húsn- stjórn 3 millj. Verð 6,6 millj. 1229. AUSTURSTRÖND Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. íb. er öll nýstandsett með nýjum innr. Parket. Áhv. ca 2,3 millj. við húsnstjórn. 1187. KRUMMAHÓLAR Snyrtileg og vel umgengin 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Geymsla á hæðinni. Áhv. 2,0 millj. hagst. lán. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 6,0 millj. 1194. MARBAKKABRAUT - HÚSNSTJÓRN 2,4 M. Góð 3ja herb. risíb. Glæsil. útsýni. 2 svefn- herb. Áhv. 2,4 millj. við húsnstjórn. Verð 4,5 millj. 1138. VESTURBERG - LYFTA Falleg 3ja herb. íb., mikið endurn., á 3. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Verð 5,4 millj. 263. 2ja herb. íbúðir FRAMNESVEGUR - LÍTIÐ PARÍJÚS Fallegt ca 75 fm parhús sem er mik- ið endurn. Húsið er laust strax. Ákv. sala. Lyklar á skrifst. V. 5,5 m. 761. BLIKAHOLAR Rúmg. 60,5 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Eign í góðu standi. Ákv. sala. Laus sept. Verð 5,2 millj. 72. LAUGARNESV. - LAUS Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í 6 íb. húsi. Parket. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,5 millj. Húsnstj. Verð 4,8 millj. 1282. JÖRFABAKKI Góð 64 fm íb. á 1. hæð með sérþvottah. Suðursv. Verð 5,2 millj. 1283. VALLARÁS Skemmtil. einstaklíb. 38,2 fm í nýl. lyftuh. m/fráb. útsýni. Áhv. húsnstj. 2,1 millj. Verð 4,6 millj. 1271. STANGARHOLT NÝTT - LAUS1. SEPT. Gullfaileg fb. é 2. hæð I nýl. 3ja hæða fjölb. Alno-innr. Marmari á gólfum. Hús og lóð allt fullfrég. Glæsil. eign. Húsnlán 1660 þús. Verð 5960 þús. 1179. AUSTURBRUN - LAUS Góð oa 57 fm fb. é 12. hæö i eftir- sóttu lyftuhúsi. Nýtt gler. Glæsil. út- sýni yfir borgina. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,6-4,7 millj. 1188. VALLARAS Ný 38,2 fm einstkl. ib. é 3. hæð i lyftuhúsi. Fullbúin án gólfefna.Verð 3,7 millj. 1320. VESTU RVALLAG ATA Mjög falleg og vel um gengin 63 fm íb. á 4. hæð á góðum stað í vesturbænum. íb. er skuldlaus. Laus fljótl. Verð 4,9 millj. 1317. LAUFÁSVEGUR Góð 2ja herb. íb. í kj, í góðu steinhúsi. Nýl. eldhús. Parket. Nýtt bað, rafmagn og fl. Verð 5 millj. 1247. VEGHUS - FULLBUIN Glæsil. ný 2ja herb. íb. á 1. hæð með sér- garði. íb. er fullb. og hefur aldrei verið búið í henni. Til afh. strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,3 millj. 63. LJÓSHEIMAR 77,6 fm nettó innr. íb. á 9. hæð í fallegu lyftuhúsi með glæsil. útsýni. íb. er skráð 3ja herb. en er innr. sem 2ja. Endurn. bað- herb. 20 fm suð-austursv. (ekki geislahit- un). Hentugt fyrir félagasamtök. Mögul. á að fá keypt innbú. 1026. ÓÐINSGATA Falleg mikið endurn. ca 40 fm íb. á jarðhæð í bakhúsi. Sérgarður. Verð 3,3 millj. 1268 Árni Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali. SVERRIR KRISTJÁNSSON, LÖGG. FAST. HÚS VERSLUNARiNNAR 6. HÆÐ SÍMATÍMI 12~14<f SKUTUVOGUR 13 Til sölu ca 620 fm skemma byggð úr steini og stálgrind og ca. 80 fm tengibygging, 4 stórar innkeyrsludyr og yfir- byggð mótttaka. i skemmunni er lítill kælir og frystiklefi og 5 herb. á millilofti. VATNAGARÐAR Til sölu 944 fm lager- og skrifstofuhúsn. Húsið er fullgert og stílhreint byggt úr steini og garðastáli. Lóðin fullfrág. og malbikuð. Lofthæð í ca 756 fm er yfir 6 metra. Ein burðarsúla. í salnum er pláss fyrir ca 1000 Europalla. Mjög vandað og vel innr. ca 125 fm skrifstofupláss á milli- iofti. Mjög auðveldlega má skipta húsinu, m.a. er hita og rafmagni skipt. t.d. er skrifstofan með sérinng. og sérlögn- um. Ca 90 fm sér viðbygging er við húsið. Húsið er laust fljótl. VITASTÍGUR 5 - BAKHÚS 538 fm geymslu-, lager- eða iðnaðarhúsn. Mikil lofthæð í hluta hússins. Ákv. sala. BORGARTÚN - VERSLHÆÐ Ca 2x240 fm verslunarhæðir ásamt ca 200 og 100 fm í kj. Helmingur húsn. er laus strax. Hinn hlutinn losnar fljótl. Húsn. getur verið til sölu í tveimur hlutum. FANNBORG - KÓP. Verslunar- og skrifstofuhúsn. samt. 1301 fm. 1. hæð er verslunarhæð 379 fm. 2. og 3. hæð 460 fm. Húsið getur verið til afh. strax tilb. u. trév. og máln. Ýmis eignaskipti koma til greina. LÁGMÚLI 7 Til sölu á 3. hæð 358 fm vönduð og vel innr. skrifstofuhæð sem skiptist í mótttöku, snyrtingu, kaffiaðstöðu, átta 25 fm herb. Tvö 12,5 fm herb. (hægt er að fjölga herb.) Góð- ur fundarsalur. Mikið útsýni. Björt og falleg hæð. í sama húsi er 72 fm skrifstofupláss á 2. hæð, einnig til sölu. SUÐURLANDSBRAUT Ca. 631 fm mjög gott húsnæði með góðri lofthæð, 3 stór- ar innkeyrsludyr. Hæðin er að mestu leyti einn salur. Hent- ugt húsn. f. iðnað eða heildsölur. SÚÐARVOGUR Til sölu ca. 1800 fm hús á ca. 5000 fm lóð. Húsið hefur verið not' sem fiskverkunarhús. í húsinu er m.a. plötu- frystir og 'stiklefar. Einnig er ca. 280 fm stálgrindar- skemma og stór geymsluskúr. Mögul. er á að byggja allt að 1200 fm í viðbót á lóðinni. M. húsinu getur fylgt stórt langtímalán. Ýmis eignaskipti geta komið til greina. Húsið er laust nú þegar. SÓLVALLAG AT A 157 fm húsnæði sem hentar mjög vel f. heildsölur Innrétt- að í dag sem móttaka, 2 góð skrifstofuherb. og gott lager- rými. Mikil lofthæð. Góð aðkoma og aðstaða til að taka út vörur. Hæðin getur einnig hentað sem íbúð. ENGJATEIGUR 1 Dansstúdíó Sófeyjor - Veaglcnnfs Mjög vandað og vel staðsett ca. 1600 fm atvinnuhús, kjall- ari og tvær hæðir. Ríkisstofnun er m. húsið á leigu til sept. 1994. Góðar leigutekjur. Teikn. og nánari uppl. aðeins á skrifst. B 21 Tlliliió lif i l a§t- - eUma- mark- aónum Markaðurinn hefur tekið tekur vel við sér, nú þegar sumarfrí eru að mestu afstaðin og fast- eignasalar eru yfirleitt á einu — máli um, að sala verði mjög lífleg í haust. — Við hér höfum selt mikið að undanförnu, sagði Sverrir Kristjánsson fasteigna- sali. — Einkum liefur salan verið lífleg í miðlungseignum. Sala á 12 millj. kr. eignum og þaðan af stærri hefur einnig verið góð á þessu ári., en það sem einkum hefur vantað inn í söluna í sumar eru eru 4-5 herb. íbúðir á ca. 10 millj. kr. Mér lízt vel á vel á haustið, sagði Sverrir ennfremur. — Það sem knýr markaðinn áfram nú er ekki sízt fólk utan af landi, se^i er að kaupa litlu íbúðirnar, líkU«8; fyrir böm sín, sem sækja skóla í borginni. Ástæðan er sennilega sú, að leigumarkaðurinn hefur ekki veirð nógu góður. Með þessu fást margar sölur og þeir peningar velta áfram í fasteingakerfmu og fara þá ekki ósjaldan í stærri eignir. Sverrir kvaðst ekki hafa annað en gott að segja um þá breytingu, sem varð í vor, þegar bankamir tóku að sér afgreiðslu á húsbréfum. — Allt kerfið er liprara en það var, og afgreiðsla á húsbréfum tekjjj' nú 3 - 4 vikur. Útborganir eru áí!t- af að lækka í íbúðarhúsnæði vegna húsbréfanna. Meðaltalsútborgun þar er nú um 40%, en var sennilega yfir 60% á sam tíma í fyrra. Að mati Sverris er farið að lifna yfír sölu á góðu atvinuhúsnæði í hærri verðflokki, einkum ef það væri í góðu umhverfi og lítilla breyt- inga Þörf. Mun erfiðar væri að selja eignir, sem mikið þyrfti að breyta. — Útborgun hefur frekar verið að lækka í atvinnuhsunæði og lánstím- inn lengzt. Algengur lánstími nú er 8-10 ár með meðaltalsvöxtum og verðtruyggiongu og hann er jafnvel lengri á mjög stómm eign- um. .. Menn eru farnir að sjá, að enginn rekstur stendur undir þeim skammtímalánum, sem tíðkuðust hér áður. Verð á þessu húsnæði verður líka að vera í tak við það sem er að gerast í atvinnumálum í þjóðfélaginu. Það er ekki hægt að setja himinhátt verð á verzlunar- húsnæði á sama tíma og verzlun dregst saman í þjóðfélaginu. — Markaðurinn er mjög að lifna og mér lízt vel á haustið, segði Kári Fanndal i Fasteignasölunni Garður. — Ég býst ekki við umtals- verðum verðhækkunum, enda þótt verðið hafi aðeins verið að síga upp á við. Það er á mjög breiðu bili, það sem fólk spyr um og það hefijí' gengið vel að selja eignir S smíðum. Þá hefur hreyfmg á einbýlishúsum verið í góðu meðallagi. Verð á at- vinnuhúsnæði er enn lágt og þar er lítil hreyfing. Kári kvað þá breytingu hafa reynzt allvel, að færa matið í hús- bréfakerfinu inn í bankana. Af- greiðsla húsbréfa væri nú liprari og ekkert ósamræmi væri á mati bankanna og húsbréfadeildarinnar. Tortryggni fólks gagnvart húsbréf- unum hefði minnkað. Mörgum fyndist samt eins og afföllin á hús- bréfum hefðu haldizt of há og marg- ir væru smeykir við, að þau ættu eftir að haldast há áfram. — Ég held að markaðurinn sé sáttur við sveiflur á húsbréfunum. Afföllin voru samt fljót að hækka en hafa verið býsna sein til að lækka, enda þótt maður hafi það á tilfinning- unni, að framboðið á húsbréfutnjJií minna en áður, sagði Kári Fanndaí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.