Alþýðublaðið - 06.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1920, Blaðsíða 1
O-eíið lit a£ A.lpÝ&-uM<^MMm.mim^ 1920 Laugardaginn 6. nóvember. 256 tölubl. ztu listarnir! ifl Brjojnnaiar nejnð ui Eins og merm vita eiga 15 tnena sæti f henai, en 8 þeirra ganga nú alveg úr, og í stað þeirra á að kjósa 8 nýja. Sjáif-. stjórn otar fram þremur af þeim «r úr gengu, og teiur það kost á foeim að þeir séu orðnir vanir starfinu. Vanir hverju? Vanir því^ að leggja úlsvör á lægri gjaldend- w algerlega af handahófi; og van- ír því að hlífa sjálfum sér og Sjálf- stjóraarliðinu, það er að segja for- ingjunum, um taglhnýtingana hugsa foeir ekki, nema meðan þeir eru að nota þá til að koma trúnaðar- mönnum sfnum að. Athugið bara ¦síðustu niðurjöfnunarskrá, og minn- ist orða eins Sjálfstjórnar fulltrú- ans, sem í fyrra sagði: „Við skul- tim nú einu sinni leggja nógu 4ugiega á alþýðuna, svo hún hafi undan einhverju að kvarta." Minn- ist þessara orða, alþýðumena og konur, þegar þið kjósið í dag nýja fulltrúa í nefndina. Gætið# þess, að krossa ekki við A-Iistann, því hann er listi þessara blóðsuga. Krossið við IJ-listann. Hann er settur mönnum, sem hafa fullan vilja á þvf, að koma því lagi á aiðurjöfnunina, sem hægt er. Ög foar eru menn af öllum stéttum. Verzlunarmenn og konur! Minn- ist þess, hve Sjálfstjórn er ykkur óholl, en sjálfri sér holl, er hun öeitaði að taka nokkurn mann &r ýélagi ykkar á lista sinn. Hundsaði ykkur algerlega! Þeir háu herrar hugsa semsvo: „Ekki eitt sæti megum við missa í nendur þjóna okkar; þeir mega þakka fyrir meðan við leggjum ekki á þá hærra útsvar og lækk- u«a ekki laun þeirra. Hvaða hags- °iyna ætii þeir þurfi svo sem að :£a;ta f niðurjöfnunarnefad? O, svei!" . Minnist þessa! og stuðlið til þess af öllum mætti, að B-listinn hljóti fleiri atkvæði en listi þeirra manna, sém lftiisvirtu málaleitun ykkarl Komið manninum ykkar að! Krossið við B-listann! Þórgeir. Ssjarstjirnarkossiiiigiii Að þessu sinni á aðeins að kjósa einn mann í bæjarstjórn, og hefir Alþýðuflokkurinn, sem kunn- ugt er, ekki boðið fram neinn mann, en í þess stað hefir hami ákveðið að styðja Pórð Sveins- son læknir, sem nokkrir menn, sem ekki una við drotnunarsýki Sjálfstjórnarklíkunnar, hafa í kjöri. Vegna mannkosta Þórðar einna, hafa þessir menn kjörið hann sem bæjarfulltrúaefni í bæjarstjórn. Og Alþýðuflokkurinn styður hann af sömu ástæðu. Og einnig styður hann Þórð vegna þess, að hann er andstæðitsgur Sjálfstjórnar, og vegna þess, að ef hann sæti hjá, væri Sjálfstjórn innan handar að koma sfnum manni að. En Sjálf- stjórn er, eins og ailir vita, stofn- uð með það éitt fyrir augum, að kæfa alþýðuhreyfinguna í fæðing- unni. Þeir, sem þeirri stefnu fylgja, geta því ekki setið hjá, þeir verða að róa að þvf öllum árum, að skrímslið iliræmda, Sjálfstjórn, tapi við þessar kosningar. Það er engin voa til þess, að Georg Ólafsson fái að njóta þekkingar sinnar f þarfir bæjariss, þó hann feginn víldi, fyrst hann er jafn bundinn Sjálfstjórn og hann er. Efcki þarf ann&ð en benda á verk- fræðingana, sem Sjálfstjórn hefir komið icn í bæjarstjórnina, með því að telja þá þar nauðsynlega. Alþýðumenn og konur! Styðjið frjálfslyndan mann í bsejarstjórn, en ekki klafabundinn Sjálfstjómar- sinnal Komið öll niður í barnaskóla í dag og kjósið B-listana! Alþýðuflokksmaður, On dap 09 vegii. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 41/* í kvöld. Samskotin. Til viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sem bæzt hefir við tii hins fátæka landa okkar í Færeyjum: N. N. io* kr., N. Vestm. 3* kr., N. N. 2* kr., Jónas G. 10* kr, N. N. 5* kr., N. N. 5* kr., S. Gunnarsson 15* kr., G. G. H. 10* kr., S. J. s kr., P, 5* kr., N. N. 10* kr., P. H. 5* kr„ N. N. 2* kr., N. N. 10 kr„ A. J. 20 kr., N. N. 3 kr., Hjón á Grettisg. 5 kr. Áths. Þar sem þörf manns þessa er mjög bráð, væri æskilegast, að allir þeir er ætla sér að styrkja ofanskráð samskot og enn ekki hafa gert það, vildu svo vel gers og gefa sig fram á skrifstofu blaðs þessa sem allra fyrst. , Enginn Alþýðnflokksmaðnr eða kona sitnr heima í dag. Mínervingar eru beðntr aðS muna eftir fundinum í kvöld á venjulegum stað og stundu, þrátt fyrir kosningarnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.