Alþýðublaðið - 06.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sitjið ekki keima! Kjósið B-Iistana! alfundur Sj ómannafélags Rvíkur verður sunnudaginn 7. þ. m. kl. 4 síðd. Dagskrá: samkvæmt 29. gr. félagslaganna og samningar við útgerðarmenn. — Fjölmennið! Stjórnin. Sjálf boðaliðar til þess að vinna að sigri I5-listans við bæjarstjórn- arkosninguna í <1 a g-, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst í kosningaskrifstofu stuðningsmanna Pórðar læknis. (Búnaðar- félagshúsinu við Tjörnina). Sími 86. Sími 433. Stúlka, sem kann að sauma jaltka og yfirfrakka; og stúlka sem vill sauma alt sem fyrir kemur og gera við föt og tau, geta fengið atvinnu hjá O. Rydelsborg, Laugaveg 6 og Laufásveg 25. Viðgerðaverkstæði. Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Ur alumininm: Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og giffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs hnífa frá 0,75—3,oo. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru örfá stykki eftir af góðu og vönd- uðu baktöskunum, fyrir sicóla- börnin. hann 12 börn á 12 árum, 6 drengi og 6 stúlkur. Og við þeirri konu er hann ennþá á hefir hann getið 12 börn, 7 drengi og 5 stúlkur, og er enn í fuilu fjöri. Blaðið, sem þetta er tekið úr, endar mál sitt með þessum orðum: „Gerið þið betur piltar." : Lítil uppskera í Bretlandi. Uppskeran l Bretlandi hefir orð íð líti!, og mun ’orsökin til þess aðallega hafa verið hin miklu vot- viðri, er voru þar í sumar. Nokkuð skárri varð uppskeran í Skotlandi, en í Englandi og Wales, en meðaltalið mun þó nokkuð miklu minna en undan farin ár. Kappát sem eudaði með skelflngu, Tveir náungar í New Jersey í Bandaríkjunum veðjuðu utn hvor gæti etið fleiri ostrur. Reyndu þeir slðan með sér, og át annar 79, en hinn 82, en báðir voru fluttir dauðveikir á sjúkrahús. Starfsstúlkur vantar í vetrarvist að Víf- ilsstöðum og hreingern- ingastúlkur um stuttan tíma. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Sími 101. Verslunin Von, hefur fengið byrgðir af allsslags tóbaksvörum, Sígarettmn og Vindlum, Átsúkulaði, Konfekt, Gosdrykkjum, Maltextrakt. Nið- ursoðið; Perur, Ananas, Appri- cots, Grænar Baunir, Síld, An- sjóssur, Sardínur, Leverpostej, þurkaðar Appricotsur, Epli, Per- ur, Bláber, Sveskjur, Rúsínur, Sultutau og flestar nauðsjmja- vörur, kaupið matinn á borðið í Von. Virðingarfylst. Gunnar Sigurðsson. Sími 448. Sími 448. Alþbl. er folað allrar alþýðul Ullarfatnaður svo sem: Peysur, íslenzkar og færeyiskar. — Sjósokkar, ensk- ir. — Doppur, fsl. og enskar — Buxur. — Treflar. — Yetling- ar. — Flókajakkar, enskir, er beztur og ódýrastur eftir gæðum frá Sigurj. Péturssyni. Hafnarstræti 18. Á Bergstaðasfræti 8 er gert við olíuofna og Prímusa, lakkeraðir járnmunir og gert við allskonar oiíulampa og luktir. Brýnd skæri og fleira. Lyklar á hring töpuðust. Skilist á skrifstofu Lofts Loftssonar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðar: Ólafur Friðriksson Prentsmiöjau Gutenberg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.