Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 2
2 B
MORGWNBILAÐIÐ EÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991
HÆGRI EÐA VINSTRI
HVOR HÖNDIN
ER RÁÐANDI?
Örvhentir íþróttamenn hafa það framyfir rétthenta, að
þegar heilinn greinir myndina af mótieikara fyrir framan þá,
sendir hann bein og tafarlaus boð til hinnar virkari vinstri
handar. Tfminn sem vinstri handar fólk hefur fram yfir hægti
henta getur oft skipt sköpum eins og sannast hefur hjá
tennisleikaranum John McEnroe.
neðan línuna — eins og rétthentir,
þ.e. þeir sem skrifa með hægri
hendi — þá eru öll líkindi á, að hann
sé með heilastöðvar fyrir tal í hægra
heilahveli.
Árið 1903 var uppi fræðimaður sem
gerði þá tilraun á tveimur smábörn-
um sínum að kenna þeim að verða
örvhent. Honum tókst það þegar
þau voru á þriggja til fjögurra ára
aldrinum. Síðan vildi hann aftur á
móti komast að raun um, hvort
hann gæti gert þau aftur rétthent
með því áð þjálfa þau á nýjan leik.
Þessi síðari tilraun föðursins tókst
hins vegar einungis að takmörkuðu
leyti. Börnin urðu að vísu leiknari í
að beita fyrir sig hægri hendinni
en þau héldu samt áfram að kjósa
fremur vinstri höndina. Þessi ein-
staka tilraun sannar samt sem áður
ekki, að umhverfið hafi úrslitaáhrif
á það, hvora höndina menn kjósi
fremuraðnota.
Ein af nýjustu kenningunum
varðandi örvhendu gerir ráð fyrir
að hún sé að vísu ekki ættgeng en
samt sem áður meðfædd.
Helminguð spegilmynd?
Athuganir á eineggja tvíburum
hafa leitt í Ijós, að þeir eru stundum
að líkamsbyggingu
nánasteins og
spegilmynd hvor
af öðrum. Eftil
ÞAÐ er eiginlega ekkert undarlegt við það, að sumt
fólk skuli vera örvhent og beita vinstri hendinni. Það
má þvert á móti spyrja, hvernig á því standi að langflest-
ir skuli fremur vilja nota hægri höndina.
in af algengustu skýringunum á
örvhendi er sú, að hún sé með-
fædd og því ættgeng. Þegar
báðirforeldrareru örvhentir, eru
fjórum sinnum meiri líkur á því,
að börn þeirra verði einnig örv-
hent. Það getur átt rætur að
rekja til þess, að foreldrarnir séu
barninu ómeðvitað fyrirmyndir og
stuðli þannig að því, að barnið fari
líka að beita vinstri hendinni meira
en þeirri hægri. Ef örvhenda á hinn
bóginn væri eingöngu erfðaþáttur,
þá ættu allir eineggja tvíburar, sem
eins og allir vita hafa nákvæmlega
sömu erfðavísa, að beita sömu
hendinni fyrir sig, en það er ekki
svo í reynd.
Algeng kenning um það, hvers
vegna menn eru yfirleitt rétthentir,
byggist á því að heilastöðvar þær
sem stjórna tali eru staðsettar í
vinstra heilahveli. Þar sem vinstra
heilahvel stjórni hægri hendinni
kjósi heilinn að gera allar hinar
vandasamari hreyfingar með
hægri hendi. Þetta á sérstak-
lega við um þær hreyfingar
sem tengjast málinu, eins
og til dæmis því að skrifa.
Samt sem áður liggja nú
fyrir tvær nýlegar vísinda-
legar niðurstöður sem
þvert á þessa kenningu. Menn hafa
annars vegar komist að raun um,
að hauskúpur þeirra dýra (og þá
sérstaklega hauskúpur af öpum)
sem menn á forsögulegum tímum
hafa molað með kylfum,
hafa nærundantekn-
ingarlaust orðið
fyrir högginu
vinstra megin.
Hins vegarþyk-
irnú einnig
sannað, að örv-
hentir séu alls
ekkialltaf með
heilastöðvar
fyrirtal í
hægra heima-
hveli eins og
fram að þessu
hefur verið
mjög útbreidd
skoðun. Það
áein-
ungis
við um 15% þeirra. 70% örvhentra
eru með miðstöð fyrir tal í hinu
„eðlilega" vinstra heilahveli og 15%
eru aftur á móti með heilastöðvar
fyrir tal bæði í vinstra og hægra
heilahveli.
Það er hægt að komast
að því með nokkurri
vissu, hvort örvhent-
ur maðursé með
talmiðstöðina t
hægra eða
vinstra heila-
hveli: Ef hann
skrifar með
höndinafyrir
ofan línuna, er
hann undan-
tekningarlaust
með heílastöðvar
fyrirtal vinstra
megin, en ef sá örv-
henti skrifar með
höndina
fyrir
Til hvers er
TÆKNIFRAMFARIR teygja sig
inn á öll svið og símtæknin er
þar ekki undanskilin. Þróunin á
því sviði er enn sem komið er
mikið á bak við tjöldin, hulin not-
endum. Greinarhöfundi er enn
vel í minni, frá því er hann var í
sveit, að hann talaði í sveita-
síma. Langan tíma tók að ná
sambandi til Reykjavíkur. Undir-
ritaður stóð uppi á stól og hróp-
aði ítólið eins hátt og hann gat,
svo það heyrðist í bæinn. Annað
er núna uppi á teningnum. Það
er ekki einungis að á velflestum
stöðum hafi ástandið stórbatnað
heldur eru talgæði miili margra
ianda orðin jafngóð og á milli
húsa.
etta tilheyrir allt því sem
minnst var á að verið væri
að gera bakvið tjöldin. Sá búnaður
sem fólk hefur heima hjá sér, sím-
tækið sjálft, hefur ekki breyst mik-
ið í aðalatriðum í 60 ár. Tísku-
bylgja er að ganga yfir landið þar
sem eftirspurnin eftir gömlu svörtu
símunum er orðin veruleg. Gang-
verðið á góðu tæki nteð krómskífu
(afar mikilvægt atriði) og merktur
með fjögurra stafa númeri, er núna
um 10.000 krónur. Það merkilega
er, að ekkert er því til fyrirstöðu
að hringja með 60 ára gömlu tæki
um allan heim, ef maður nennir
að vinda upp á skífuna allt að 15
sinnum til að velja mjög löng síma-
númer (eins gott að það sé ekki á
talil). Tæknibyltingin í fjarskiptum
hefur ekki enn gert gömlu símtæk-
in ónothæf. Það kann að breytast
þó það muni taka langan tíma,
jafnvel áratugi.
Fyrsta vísinn að slíkri breytingu
má þó sjá í mynd hinna tölvu-
stýrðu, stafrænu símstöðva sem
verið er að setja upp hér á landi,
og annarstaðar í hinum vestræna
heimi, og þess vegna geta notend-
ur gert mun meira núna með síma
en bara að hringja, og láta hringja
í sig.
Misjafnar kröfurtil síma
Þeir sem fjalla um símkerfi og
símnotkun hafa löngum skipt not-
endum í tvo flokka. Annars vegar
eru svokallaðir POTS-notendur
(Plain Old Telephone Service) og
hins vegar PANS-notendur (Pretty
Amazing New Stuff). POTS-arar
láta sér fátt um finnast þó boðið
sé upp á síma með skjá og ótal
hnöppum. Það eina sem símtækið
verður að hafa er skífa og bjalla
og það er látið duga. PANS-arar
eru aftur á móti þeir sem vilja „vera
með“ í tæknibyltingunni og sím-
tækin þeirra geta nánast allt. Þetta
má hvað best sjá í fullkomnustu
fyrirtækjakerfunum þar sem sím-
arnir hafa allan búnað og eru í
raun tölvur með heyrnartóli sem
tengjast tölvunni í símstöðinni.
Það þarf samt ekki svo flókinn
og dýran búnað til að njóta þess
sem stafrænu almenningskerfin
hafa upp á að bjóða því með tón-
valssíma er hægt að gefa tölvunni
í símstöðinni ýmiss konarfyrirskip-
anir. Tónvalssímar byggja á því að
fyrir hvern hnapp sem stutt er á
eru sendir tveir tónar og fyrir utan
tölurnar 0-9 eru einnig aðrir tveir
hnappar, merktir með * og , alls
12 hnappar. Afbrigði er einnig til
af slíkum símum með þessum
hnöppum og 4 til viðbótar merktir
A-D. Sumir hafa velt fyrir sér
hversvegna skífurnar eru ekki upp-
settar eins og á reiknivélum og
ástæðan mun vera sú að í tilraun-
um kom í Ijós að minnstar líkur
voru á vitlausu vali ef skífurnar eru
eins og þær eru. Fyrir vissar fyrir-
skipanir verður síminn einnig að
vera búinn svonefndum rofhnappi,
oftast merktur R.
Síminn sem öryggistæki
Þegar símnotandi fær síma-
númer úr stafræna kerfinu er inni-
falin ein þjónusta, vakning. Ef sím-
inn á að vekja t.d. klukkan 7 að
morgni er gefin skipunin ‘55*0700
og þegar stundin rennur upp þá
hringir síminn og rödd tilkynnir að
beðið hafi verið um vakningu á
þessum tíma. Fyrir utan þetta er
hægt að gerast áskrifandi að
fjöldamörgu öðru. Hér eru fáein