Morgunblaðið - 27.09.1991, Side 4

Morgunblaðið - 27.09.1991, Side 4
4 « B- • liuiii MOReONBLAÐIÐ FÖS'PUÐAGU-R VP. SEP5®MBBR 1991 íHfímmTir; t ^að er ekki á allra færi að skreyta tert- ur en með þessari aðferð ættu flestir að geta töfrað fram girnilega köku fyrir næsta afmælisboð. Galdurinn er að leggja ofan á botnana fallega blúnduservíettu eða klippimynd og strá yfir flórsykri ef um dökka botna er að ræða og hinsvegar kakói ef þeir eru ljósir. KARLMENN & UMHIRÐA HÚDARINNAI ÞRÁTT fyrir að karlmönnum fari fjölgandi sem viðskiptavinum á snyrtistofum eru þeir ennþá í miklum minnihluta. Að vísu eru karlmenn að eðlisfari með þannig húð að þeir þurfa ekki eins að sinna henni og konur. Þarna spil- ar hin karlmannlega ímynd líka inn í. Samt sem áður er fjöldi karimanna með þurra og við- kvæma húð, sem hefði gott af því að vera sinnt. Eins er fjöldi þeirra með feita húð, sem hefur tilhneigingu til að mynda fíla- pensla og óhreinindi. Sú húð hefði Ifka gott af því að vera meðhöndluð á réttan hátt. Til að forvitnast um hvernig karlmenn geti hugsað um húðina hafði Dag- legt líf samband við Þórdfsi Björnsdóttur snyrtifræðing. ^að hefur orðið aukning á að karlmenn leiti hingað á snyrtistofuna," segir Þórdís. „Flestir þeirra eru þó unglingar eða ungir menn sem eiga í vand- ræðum með óhreina húð. Þá hafa mömmurnar eða vinkonurnar oft ýtt undir að þeir fari í andlits- hreinsun." Hún bendir enn- fremur á það ætti að vera jafn eðli- legt fyrir karl- menn að hugsa um andlitið eins aðra hluta lík Þegar búið er að setja fyllingu á milli botnanna þá er servíettunni komið fyrir og flórsykri eða kakói stráð yfir. Servíettan er síðan fjarlægð með varkárni og árangurinn á að vera skemmtilega skreytt terta. (Athugið að botnarnir mega ekki vera blautir ef flórsykur eða kakó er notað. og Þórdís Björnsdóttir snyrtifr Mikilvægt er að huga ai ar amans. í laus- legri könn- un blaða- manns kom í Ijós, að það sem heist háir karlmönnum í sambandi við að hreinsa húðina og bera á hana krem er ýmist leti eða að þeim hefur ekki dottið þessi mög- uleiki í hug. Eins og vænta mátti voru það frekar ungu mennirnir sem könnuðust við kremnotkun- ina. Þeim sem aftur á móti gefa sér aukalega tvæc mínútur til umhirðu sögðust finna fljótlega að þeim liði betur í húðinni, hún yrði mýkri og væri ekki eins strekkt. VETRARLÍNAN FRÁ HAUTE COIFFUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.