Morgunblaðið - 29.09.1991, Side 1

Morgunblaðið - 29.09.1991, Side 1
JMforjpntMafrifr PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991 BLAÐ Nýjar áherslur Nýjar áherslur við fram- leiðslu glug-g-a og glers, glerjun og ísetningu á gluggum er samstarfs- verkefni sem framleiðend- ur í þessum greinum hafa átt síðustu misserin með Iðntæknistofnun Islands og Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins. Hug- myndin er að ná fram breytingum varðandi framleiðslu og aðferðir við gluggaísetningu, að gluggar verði fullmálaðir og glerjaðir fyrir ísetn- ingu. Þessar breytingar byggjast á fjórum megin- atriðum: 1. Gluggar og gler eru merkt með gæðamerkjunum IGH og IGH-vottun. 2. Framleiðslueftirlit er með glugga- og glerfram- leiðslu. 3. Nýjar kröfur um glerjun byggðar á prófuðum að- ferðum og efnum við glerj- un. 4. Leiðbeinandi upplýsingar um hvernig eigi að ganga frá glugga sem settur er íeftirá. í þessu aukabiaði um gler og glugga er efninu gerð skii með viðtölum við fram- leiðendur sem hafa verið að undirbúa sig undir þessar breytingar. Einnig er rætt við sérfræðinga og ráðgjafa sem séð hafa um verkefnis- stjórnina. Morgunblaðið/Þorkell Verkefnisstjórnin og ráðgjafar hehnar frá vinstri: Eiríkur Þorsteinsson, Jón Sigurjónsson, Karl Friðriksson, Anton Bjarnason, Gunnar Gissurarson og Hákon Ólafsson. Karl Friðriksson verkefnisstjóri ERLEND SAMKEPPNI KALLAR Á BREYITAR AÐFERÐIR ELLEFU íslenskir gler- og gluggafram- leiðendur hafa undanfarin misseri und- irbúið sameiginlega breytingu á þeirri hefðbundnu aðferð við gluggaísetningu að hún fari fram á byggingarstað. Ætlunin er að framleiðendur bjóði framvegis full- búna glugga, þ.e. að húsbyggjendur fái framvegis tilbúna gleijaða og fullmálaða glugga. Samstarfssamningur um þetta sérstaka verkefni var undirritaður vorið 1990 og hafa verið mótaðar gæðareglur um framleiðsluna. Framleiðendur munu bjóða tilbúna glugga og ísetningu þeirra með vottun um að framleiðslan hafi verið eftir þeim kröfum sem gerðar eru og eru þau nú hvert af öðru að verða tilbúin til að bjóða þessa nýju aðferð. Iðntæknistofn- un Islands og Rannsóknastofnun bygg- ingaiðnaðarins hafa unnið með fyrirtækj- unum að undirbúningi og er Karl Friðriks- son hagfræðingur hjá Iðntæknistofnun verkefnisstjóri. Hann er spurður af hveiju ráðist sé í að breyta þessari gömlu hefð í byggingaiðnaðinum: ÞYSK GÆÐATÆKIA GOÐU VERÐI : SAMBANDSINS MIKLAGAHÐI SÍMI 692090 ESZ1480 dfe_ kr.46.800 stgr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.